Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Síða 44
56 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 Andlát Helga Þorsteinsdóttir, Egilsbraut 12, Þorlákshöfn, lést á heimili sínu 10. febrúar. Guðrún Brandsdóttir hjúkrunar- kona lést í Landspítalanum 10. febrú- ar. Gísllaug Eliasdóttir frá Hellissandi, síðast Höfðagrund 9, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness að morgni 11. febrúar. Nýjar bækur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Leikritið Margt býr í þokunni sýnt i Ris- inu laugardag kl. 16 og sunnudag kl. 20.30. Miðapantanir í s. 12203 og 10730 og við inngang. Á sunnudag verður sveita- keppni í bridge kl. 13 í Risinu og félags- vist kl. 14. Margt býr í þokunni sýnt kl. 16. Dansaö í Goðheimum kl. 20. Frumsýning á Manga-mynd Laugarásbíó og umboðsaðili Manga Video, Stúdíó Film, frumsýna í dag kl. 15 eina af Manga-myndunum, Akíra, í samvinnu við útvarpsstöðina X-ið, Bros- Bolir, Hard Rock Café, Pizza 67 og Tölvu- leikjabúðina Goðsögn. Myndin verður sýnd á nokkrum völdum sýningartimum sem verða kynntir síðar. Atakasvæði í heiminum Mál og menning hefur gefið út bókina Átakasvæði í heiminum eftir Jón Orm Halldórsson. í bókinni leitast Jón Ormur við að skýra orsakir og eðli átaka og stríðsrekstrar á nokkrum helstu ófriöar- svæðum jarðar á okkar tímum. Bókin er 272 bls. í kiljubroti. Keith Richards-ævisagan Bókaútgáfan Forlagið hefur sent frá sér bókina Keith Richards - ævisagan sem rituð er af Victor Bockris. Illugi Jökuls- son þýddi bókina sem er prýdd mörgvmi myndum. Höfundur byggir á einkavið- tölum við Richards og ýmsa samferða- menn hans auk ótal prentaðra heimilda. Bókin er 380 bls. auk myndasíðna. Hún er gefm út sem kiija í stóru broti. Bollufjör í Grensáskirkju Það verður mikið um að vera í Grensás- kirkju nk. sunnudag, 13. febrúar, þegar bamakór kirkjunnar heldur sitt árlega bollufjör. Foreldrafélagið selur bollur og káffi og hlutavelta verður í kjallara kirkj- unnar. Allir velkomnir á bollufjörið. Febrúarmessa Kvennakirkjunnar verður í Dómkirkjunni sunnudaginn 13. febrúar kl. 20.30. Þess verður minnst að nú er eitt ár síðan fyrsta messa Kvenna- kirkjunnar var haldin og mun séra Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir leiöa altarisgöngu. Nýjar bækur Tónleikar Tónleikar í Bústaðakirkju Tónleikar verða haldnir á vegum Tónlist- arskólans í Reykjavík í Bústaðakirkju sunnudaginn 13. febrúar kl. 17. Á tónleik- unrnn leikur Strengjasveit skólans. Að- gangur ókeypis. Tilkyimingar Skaftfellingafélagið í Reykjavík Félagsvist sunnudaginn 13. febrúar kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Silfurlínan Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. Skákþing Kópavogs 1994 hefst sunnudaginn 13. febrúar. Teflt verð- ur þrisvar í viku, á sunnudögum kl. 14 og þriðjudögum og funmtudögum kl. 19.30. Skránin er í síma T.K., Hamraborg 5, s. 642576, á miðvikudögum og sunnu- dögmn, og á skákstað. Samkoma hjá Færeyska sjómannaheimilinu kl. 17 á sunnudag. Ræðumaöur Grímur Eysturoy. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtudaginn 17. febr. 1994, kl. 15.00: Ás 1, Ásahreppi, þingl. eigandi Sigþór Jónsson. Gerðarbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands og Búnað- arbanki íslands, Hellu. Hvolsvegur 11, Hvolsvelli, þingl. eig- andi Tryggvi Ingólísson. Gerðarbeið- andi er Tiyggingastoíhun ríkisins. Króktún 20, Hvolsvelli, þingl., eigandi Guðbjöm Geirsson. Gerðarþeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Sumarhús og lóð í land Kirkjulækjar- kots L Fljótshlíðarhreppi, talinn eig- andi Ólafur Þór Sigmundsson, Gerð- arbeiðandi er Smiðsbúð. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU Ljóðabókin Maríutásur Út er komin ljóðabókin Mariutásur í bandaskóm eftir Unni Sólrúnu Braga- dóttur. Þetta er þriðja bók höfundar á tuttugu og þriggja ára tímabili. Bókin er í tveimur hlutum, alls 46 bls. Bókin verö- ur til sölu í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi, Pöntunarfélagi Eskifjaröar og hjá höfundi. Tapaðfundið Leðurbelti tapaðist Svart leðurbelti af jakka tapaðist í neðra Breiðholti á sl. fimmtudaginn sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 74670. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Opið hús fyrir aldraða mánudag frá kl. 13-15.30. Mömmumorg- unn þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Æskulýðsfélagið er með fund á mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja: Kirkjustarf barnanna í dag kl. 13.00. Neskirkja: Félagsstarf. Farið verður í ráðhúsið og skoðuð ljósmyndasýning í tilefni 90 ára afmælis heimastjómar. Kaffi í Herkastalanum. Lagt af stað frá Neskirkju kl. 15.00. Þátttaka tilkynnist lúrkjuverði í dag kl. 11-12, s. 16783. Á morgun, sunnudag kl. 15.15, verður flutt fræðsluerindi í safnaðarheimili kirkjunnar. Kristján Valur Ingólfsson fjallar um kristið helgihald. Kaffi og umræður. Seljakirkja: Fundur hjá KFUK á mánu- dag, fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára kl. 18. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10. Hallgrímskirkja: Samvera fermingar- bama kl. 10.00. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta í dag kl. 11.00 í Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hróbjarts- son. Áskirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Bústaðakirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu sunnudagskvöld kl. 20.30. Grensáskirkja: Aðalfundur Kvenfélags Grensáskirkju mánudag kl. 17.30. Hallgrimskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu Örk sunnudagskvöld kl. 20.00. Fundur með foreldmm fermingarbama í safnaðarheimilinu mánudagskvöld kl. 20.30. Háteigskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu sunnudagskvöld kl. 20.00. Langholtskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu sunnudagskvöld kl. 20-22 fyrir 13-15 ára. TTT-starf fjrir 10-12 ára mánu- dag kl. 16-18. Aftansöngur mánudag kl. 18.00. Laugarneskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu sunnudagskvöld kl. 20.00. Neskirkja: 10-12 ára starf á mánudag kl. 17.00. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20.00. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginú sunnudagskvöld kl. 20.30. Innilegar þakkir til allra þeirra er deildu kjörum með okkur við andlát og útför Jakobínu Sigurðardóttur. Hafið öll þökk fyrir hlýhug ykkar og samúð. Þorgrímur Starri Björgvinsson Garöi og fjölskylda Hjónaband Þann 24. desember 1993 vom gefm saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af séra Einari Eyjólfssyni Borghildur Alfa Arnbjörnsdóttir og Benedikt Guðbjartsson. Heimili þeirra er að Flókagötu 5, Hafnarfirði. Þann 9. október 1993 vom gefm saman í hjónaband í söfnuöinum Veginum af Stefáni Ágústssyni Berglind Magnús- dóttir og Victor Harðarson. Heimili þeirra er að Asparfelli 8, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 1. janúar 1994 vom gefm saman í hjónaband af séra Sigurði Jónssyni Rannveig Sigurðardóttir og Albert Sigurðsson. Heimili þeirra er í Banda- ríkjunum. Ljósm. Jóhannes Long. Nýlega vom gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Sesselja Guðrún Guðjónsdóttir og Davíð Sigurðsson. Ljósm. Studio 76. Þann 2. janúar vom gefm saman í hjóna- band í Askirkju í Reykjavík af séra Áma Bergi Sigurbjömssyni Sólveig Ásgeirs- dóttir og Ólafur Þórir Hersisson. Þau em tíl heimilis í Englandi. Ljósmyndast. Mynd Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson 2. sýn. mvd. 16/2, örfá sætl laus, 3. sýn. fld. 17/2, uppselt, 4. sýn. föd. 18/2, upp- selt, 5. sýn. mvd. 23/2, laus sætl, 6. sýn. sud. 27/2, nokkur sæti laus, 7. sýn. mvd. 2. mars, laus sæti. MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof Á morgun, sud. 20. febr., lau. 26. febr. Ath. Fáar sýningar eftir. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller I kvöld, lau. 19. febr., fös. 25. febr. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 14.00, nokkur sæti laus, þrl. 15. febr. kl. 17.00, uppselt, sud. 20. febr. kl. 14.00, örfá sæll laus, sud. 27. febr. kl. 14.00, nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca í kvöld, örfá sæti laus, lau. 19. febr., nokkur sæti laus, fid. 24. febr., uppselt, föd. 25. febr., uppselt. Sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén í kvöld, fös. 18. febr., lau. 19. febr. Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir aö sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússlns er opin alla daga nema mánudagafrá 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frákl. 10. Græna línan 99 6160. ÍSLENSKA ÓPERAN __imi É VGENÍ ÖNEGÍN effir Pjotr I. Tsjajkovski Texti eftir Púshkín í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Laugardaginn 12. febr., kl. 20, allra siðasta sinn. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kf. 20. SÍM111475- t GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Munið gjafakortin okkar. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAG MOSFELLSSVEITAR SÝPÍIR QAMAÍILEIKIF/n i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Kjötfarsi með einum sálmi eftir Jón St. Kristjánsson. 15. sýnlng á morgun sunnudag 13. febr.kl. 20.30. 16. sýnlng föstud. 18. febr. kl. 20.30. Ath.! Ekkl er unnt að hleypa gestum I sallnn eftlr að sýnlng er hafln. Mlðapantanirki. 18-20 alladaga ísima 667788 og á öðrum timum í 667788, símsvara. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. EVA LUNA . Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- belAUende í kvöld, uppselt, Á morgun, uppselt, fim. 17. febr., fáein sætl laus, fös. 18. febr., uppselt, lau. 19. febr., uppselt, sun. 20. febr., uppselt, fim. 24. febr., uppselL fös. 25. febr., uppselt, lau. 26. febr., uppselt, sun. 27. febr., uppselt, lau. 5. mars, upp- selt, sun. 6. mars, flm. 10. mars, fös. 11. mars, örfá sæti laus, lau. 12. mars, uppselt. Geisladlskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. Ath.: 2 mlðar og geisla- diskur aðelns kr. 5.000. Stóra sviðið kl. 20. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Aukasýning miðvikud. 16. febr. Allra síðasta sýning. Litla sviðið kl. 20. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen j kvöld, 50. sýning, fös. 18. febr., fáein sæti laus, lau. 19. febr., næstsiðasta sýn- ingarhelgi, fös. 25. febr., næstsiðasta sýn- Ing, lau. 26. febr., siðasta sýnu1828ing. Ath.l Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftlr að sýning er hafin. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alia daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. Leikfélag Akureyrar XMlMf UUi/ .KTAKaSAGA eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Slg- urgeirsson og Þorgeir T ryggvason Laugard. 12. febr. kl. 20.30. Föstudag 18. febrúar kl. 20.30. Laugardag 19. febrúar kl. 20.30. Næst siðasta sýningarhelgi! SÝNINGUM LÝKUR í FEBRÚAR! Ittr Ptr eftir Jim Cartwright SÝNTIÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Laugard. 12. febr. kl. 20.30, fáein sæti laus. Sunnudag 13. febrúar kl. 20.30. Föstudag 18. febrúar kl. 20.30. Laugardag 19. febrúar kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir aö sýning er hafin. Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðslutíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar i miðasölunni i Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Simi 21400. Greiðslukortaþjónusta. J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.