Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1994 Ríflega 23 milljónir í auglýsingar og útgáf u þar af ríflega 20 miUjónir hjá Sjálfstæðisflokknum Heildarauglýsinga- og kynning- arkostnaöur Reykjavíkurlistans og Sjálfstæðisflokksins gæti numið að minnsta kosti 23 milljónum króna vegna kosningabaráttunnar í höf- uðborginni í vor. Samkvæmt grófum áætlunum DV nemur auglýsingakostnaður Sjálfstæðisflokksins að minnsta kosti ríflega 20 milljónum króna. Auglýsingakostnaður Reykjavík- urlistans er þegar kominn yfir tveggja milljóna markið sem sett Fréttaljós var í upphafi og má því búast við að hann fari í að minnsta kosti þrjár milljónir króna og er þá vinnslukostnaður auglýsinganna ótahnn. Framboðslistamir leggja mis- munandi mikla áherslu á auglýs- ingar í fjölmiðlum. Þannig virðist Sjálfstæðisflokkurinn leggja meiri áherslu á dýrar sjónvarpsauglýs- ingar, auglýsingar í kvikmyndahús- um, útsendingar á Sýn og auglýs- ingar í dagblöðum. Gera má ráð fyrir að kostnaðurinn skiptist þann- ig að tíu milljónir króna fari í fram- leiðslu og laun til auglýsingastofa og kvikmyndafyrirtækja og tíu milljónir í birtingar hjá fjölmiðlum. Hálf milljón fyrir sjónvarpsauglýsingu Búast má við að sjónvarpsstöðv- amar fái aö minnsta kosti fjórar milljónir króna í sinn hlut en sam- kvæmt heimildum DV birtir Sjálf- stæðisflokkurinn að minnsta kosti tvær auglýsingar, 20-30 sekúndur að lengd, að lágmarki einu sinni á dag. Taxti sjónvarpsstöðvanna er um 1.000 krónur sekúndan þannig að ein auglýsing birt einu sinni á dag í 20 daga kostar að minnsta kosti hálfa milljón króna í birtingu. Árni Sigfússon og ingibjörg Sólrún Gísladóttir brosa blítt. Sjálfstæðisflokkurinn leggur mikla áherslu á auglýs- ingar i sjónvarpi og dagblöðum fyrir kosningarnar í vor og er talið að kostnaður flokksins verði að minnsta kosti 20 milljónir króna. Auglýsingakostnaður Reykjavíkurlistans er talinn nema um þremur milljónum króna. DV-mynd GVA R-hstinn gerir lítið út á auglýs- ingar í ljósvakamiðlum. Búast má við að hstinn láti birta nokkrar skjáauglýsingar á sjónvarpsstöðv- unum. Hver birting kostar um 10.000 krónur þannig að tíu birting- ar kosta alls um 100 þúsund krón- ur. Kostnaður vegna útvarpsaug- lýsinga eru inni í tölum um sjón- varpsauglýsingar. Samkvæmt út- reikningum DV fá dagblöðin um fimm mhljóxúr króna í sinn hlut fyrir auglýsingar á vegum Sjálf- stæðisflokksins og stutt auglýsing í kvikmyndahúsi kostar að öhum hkindum nokkur hundruð þús- und. Fimm milljónir í blaðaauglýsingar Búast má við aö Sjálfstæðisflokk- ininn eyði samtals fimm mhljón- um króna í auglýsingar í Morgun- blaðinu og DV. Samkvæmt út- reikningum DV eru sjálfstæðis- menn þegar búnir að auglýsa fyrir ríflega 1,6 mhljónir króna í Morg- unblaðinu og tæpar 200 þúsund krónur í DV með virðisaukaskatti og nokkrum afslætti. Þar sem lokasprettur kosninga- baráttunnar er fram undan er tahð að flokkurinn eigi eftir að auglýsa tvöfalt meira í Mogganum fram að kosningum og yrði hehdarauglýs- ingakostnaðurinn þar því um fjór- ar mhljónir króna. Þá má búast við að auglýsingar í DV nemi um 600 þúsund krónum. Kostnaður flokksins við útgáfu bæklinga og blaða nemur nú þegar ríflega 600 þúsund krónum. Trúlegt er að auglýsingakostnað- ur Reykjavíkurhstans fari upp fyr- ir þrjár mhljónir króna í dagblöð- um og ljósvakamiðlum auk þess sem útgáfukostnaður R-hstans nemur nú þegar ríflega 700 þúsund krónum og er þá kostnaður við útgáfu tveggja blaða og bækhngs ótahnn. Reykjavíkurhstinn auglýsti fyrir tæpar 30 þúsund krónur í DV á tímabihnu frá 15. aprh th 10. maí og tæp 400 þúsund í Morgunblað- inu, að meðtöldum virðisauka- skatti og afslæth. Ef ætlað er aö auglýsingar í DV aukist talsvert og nemi samtals 400 þúsundum og auglýsingar í Morgunblaðinu fjór- faidist og nemi 1,6 mihjónum verð- ur heildarauglýsingakostnaðurinn í DV og Morgunblaðinu um tvær mhljónir króna. Kostnaðaráætlun DV er byggð á samtölum við heimhdarmenn á vegum framboðshstanna og kunn- ugra í auglýsingaheiminum. Fréttir Framboðslistamir í Reykjavík eyða stórfé í áróður: Lýðveldishlaupið ’94: Hefstásunnudag Svokallað lýðveldishlaup verður haldið um aht land í sumar og stend- ur í 99 daga. Þátttakendur fá sérstaka skráningarbók sem verður stimplaö í að loknum hverjum 3 khómetrum. Þetta er lýðveldisverkefni Ung- mennafélags íslands og skipulagt í samvinnu við íþróttir fyrir alla og Hehsuefhngu. Hlaupið hefst með við- höfn sunnudaginn 15. maí klukkan 15 við íþróttamiðstöðina í Grafarvogi að viðstöddum forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur. Niðjamótfransks strandmanns í sumar er ráðgert að halda niðja- mót franska strandmannsins Louis Henry Joseph Vanderoruys og Val- gerðar Jónsdóttur en skip það sem Louis var á hét Morgunroðinn (I Aurore). Morgunroðinn strandaði á Skálarfjöru í Meðallandi nær því beint niður af bænum Slýjum þann 13. aprh 1818. Af þeim er kominn mikhl ættbogi og mun þessi ætt vera sú alfjölmenn- asta sem rekur uppruna sinn th franskra sjómanna. Mótið verður haldiö á Kirkjubæjarklaustri 22.-24. júh. Kostnaður stj ómmálaflokkanna vegna sveitarstjómarkosninganna: Tugir milljóna um allt land - segir framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Framboðshstar um allt land leggja tugi mhljóna króna í kynn- ingar- og auglýsingakostnað fyrir sveitarstjórnarkosningamar í vor og má búast við að stærsti hlutinn komi úr buddu flokkanna á höfuð- borgarsvæðinu og í stærstu kaup- stöðunum úti á landi. Kjartan Gunnarsson, framkvæmdasfjóri Sjálfstæðisflokksins, segist ekki hafa neinar tölur um kostnaðinn í Reykjavík en ljóst sé að kostnaður ailra stjómmálaflokkanna nemi mhljónatugum yfir landið aht. „Þetta er afskaplega dreift hjá Sjálfstæðisflokknum því að hvert félag sér um fjármögnun kosning- anna og auglýsingastofa sér um samninga við fjölmiðla. Ég hef eng- an sérstakan áhuga á að tíunda tölur því að þær gefa oft ekki rétta mynd fyrr en upp er staðið. Það er þó hverjum manni augljóst að kosningabarátta allra stjómmála- flokkanna fimm hleypur á ein- hveijum mhljónatugum fyrir land- ið aht,“ segir Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins. „Við ætlum ekki að bmðla í auglýs- ingum. Við erum aö predika ábyrga fjármálastjóm og ætlum að sýna í kosningabaráttunni að við fórum eftir þeim boðorðum og ætlum ekki að elta Sjálfstæðisflokkinn uppi í þessum fjáraustri. Ejárhagsáætl- unin og öh kosningabaráttan frá upphafi th enda veltur á innan við tíu mhljónum króna. Við áæOum að tvær mihjónir króna fari í aug- lýsingar og annan útgáfu- og kynn- ingarkostnað en það fer líklega eitt- hvaö fram úr því,“ segir Einar Öm Stefánsson, kosningastjóri Reykja- víkurhstans. Matarsýning Sýningin Matur '94 var formlega opnuð í iþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi í gær að viðstöddu fjöl- menni. Á meðal boðsgesta var frú Vigdís Finnbogadóttir en Samtök iðnaðarins veittu forsetanum viður- kenningu fyrir að kynna það sem íslenskt er. Hér ræðir Vigdis við Magnús Tryggvason, framkvæmda- stjóra Ora. DV-mynd BG Vordagar Húsasmiðjunnar Vordagar Húsasmiðjunnar hófust í gær og þeir standa fram á laugar- daginn 28. maí. Kynningin verður bæði innan- og utan dyra í verslun Húsasmiðjunnar að Skútuvogi 16 í Reykjavík og Hellu- hrauni 16 í Hafnarfirði. Vorafsláttur verður veittur á sum- um vömm og má þá helst nefna sláttuvélar, hjólbörur, sólborð og stóla, kæhbox, gasgrhl, viðarvöm og fleira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.