Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 14. MAÍ1994 Laugardagur 14. maí SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Nor- ræn goðafræði (18:24) Erfiðir draumar. Sinbað sæfari. Galdra- karlinn í Oz. Sjoppan. Dagbókin hans Dodda. 10.30 Hlé. 11.30 Staður og stund Fuglar landsins, * dílaskarfur. * Umsjón Magnús Magnússon. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 11.45 Mótorsport: Umsjón: Birgir Þór Bragason. Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi. 12.15 Iþróttahornlö. Endursýndur þátt- ur frá fimmtudegi. 12.45 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helg- arinnar í ensku knattspyrnunni. Áður á dagskrá á miðvikudag. 13.00 Leiðin til Wembley. i þættinum er fjallað um liðin sem leika til úr- slita á Wembley og sýndar myndir úr leikjum þeirra í bikarkeppninni í vetur. 13.45 Enska bikarkeppnin. Bein út- sending frá Wembley í Lundúnum þar sem lið Chelsea og Manchest- er United leika til úrslita um enska bikarinn. 16.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður meðal annars sýnt frá úrslit- um Islandsmótsins í snóker. Um- sjón: Arnar Björnsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Völundur (7:26) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur um hetju sem getur breytt sér í allra kvikinda líki. Garpurinn leggur sitt af mörk- um til að leysa úr hvers kyns vandamálum og reynir að skemmta sér um leið. 18.25 Flauel. Tónlistarþáttur í umsjón Steingríms Dúa Mássonar. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Strandverðir (17:21) (Baywatch III). Bandarískur myndaflokkur um ævintýralegt líf strandvaröa í Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hass- elhof, Nicole Eggert og Pamela Anderson. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Simpson-fjölskyldan (17:22) (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. 21.05 Kona bróöur míns (My Brother's Wife). Bandarísk gamanmynd frá 1989 um ábyrgðarlausan mann sem reynir um tveggja áratuga skeið að gera hosur sínar grænar fyrir mágkonu sinni. Leikstjóri: Jack Bender. Aðalhlutverk: John Ritter, Mel Harris og Polly Bergen. 22.45 Dauðalistinn (The Dead Pool). 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.00 Hlé. 21.00 í Langholts- og Laugarnes- hverfl meö borgarstjóra. Kynn- ingarþáttur sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. 21.40 í Langholts- og Laugarnes- hverfi með borgarstjóra. Kynn- ingarþáttur sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Þátturinn er endursýnd- ur frá því fyrr um kvöldið. 22.20 í Langholts- og Laugarnes- hverfi með borgarstjóra. Kynn- ingarþáttur sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Þátturinn er endursýnd- ur frá því fyrr um kvöldið. 22.55 Dagskrárlok Díssguery 15:30 A FORK IN THE ROADS. 17:00 FIELDS OF ARMOUR. 18:00 SPORT CRAZY. 19:00 WINGS OVER THE GULF. 20:30 PACIFICA. 21:30 THE ASTRONOMERS. 23:00 CLOSEDOWN. 04:00 BBC World Servlce News. 05:25 Nature. 06:00 BBC World Servlce News. 07:25 Late Show. 09:00 Blue Peter. 10:00 Top ol the Pops. 11:30 Greenflngers. 16:25 World News Week. 17:40 The Paul Danlles Maglc Show. 22:00 BBC World Servlce News. 23:25 Indla Buslness Report. CÖRQOHN □eöwHrQ 05.00 World Famous. 06:00 Yogi’s Space Race. 07:00 ClueClub. 08:00 Goober & Ghost Chasers. 09:00 Funky Phantom. 10.00 Valley of Dinosaurs. 11:00 Thundarr. 12:00 Super Adventures. 13:30 Birdman. 14:30 Addams Family. 15:30 Johnny Quest. 16:30 Flintstones. 09:00 The Big Picture. 09:30 Yo! MTV Raps. 13:00 MTV’s Style Weekend. 16:30 MTV’s News Weekend. 20:00 The Soul of MTV. 22:30 The Best of Pulse. 23:30 Pulse. 00:00 MTV’s Beavis & Butt-head. 00:00 VJ Marijne van der Vlugt . 02:00 Night Videos. 9.00 Með Afa. 10.30 Skot og mark. 10.55 Jarðarvinir. 11.15 Simmi og Sammi. 11.40 Fimm og furðudýrið (Five Chil- dren and It). (6:6) 12.00 Likamsrækt. Leiðbeinendur: Ágústa Johnson og Hrafn Frið- björnsson. Stöð 2 1994. 12.15 NBA-tilþrif. Endurtekinn þáttur. 12.40 Evrópski vinsældalistinn. 13.30 Draumaprlnsinn (She'll Take Romance). Warren er skynsamur, áreiðanlegur og alltaf í góðu jafn- vægi. Hvaöa aðra kosti gæti kona beðið um að maðurinn hennar hefði? . 15.00 3-bíO. Moby Dick. Hér er þetta sígilda ævintýri í nýjum og skemmtilegum búningi. 16.00 Ava Gardner (Ava Gardner; Crazy About the Movies). 17.10 Ástarórar (Mens room) (5:5). 18.00 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.00 Falln myndavél (Candid Camera II). 20.25 Dame Edna. 21.15 í sérflokki (A League of Their Own). Þriggja stjörnu gaman- mynd um kvennadeildina ( banda- ríska hafnaboltanum sem varð til þegar strákarnir í íþróttinni voru sendir á vígstöövarnar í síðari heimsstyrjöldinni. 23.20 Tvíburasystur (Twin Sisters). Spennumynd um tvíburasysturnar Carole og Lynn sem hafa náð langt hvor á sínu sviði. 0.50 Leikaralöggan (The Hard Way). Frægur kvikmyndaleikari fær leyfi til að fylgjast með harðsnúnum rannsóknarlögreglumanni að störf- um til aö geta tileinkað sér hlut- verk hans. Stranglega bönnuð börnum. 2.40 Leðurjakkar (Leather Jackets). Mickey leitar stöðugt að leið út úr fátækrahverfinu en það sama verður ekki sagt um Claudi og besta vin hans, Dobbs. Þau tvö síðarnefndu trúa þvf að þau eigi ekkert betra skilið og lifa í fullu samræmi viö það. En þegar Dobbs myröir mann veröur atburðarásin í llfi þeirra þriggja hröð og óvænt. Stranglega bönnuð börnum. 4.10 Dagskrárlok. SÝN 17.00 Ameriska atvinnumannakellan (Bowling ProTour), 18.30 Neðan|arðarlestlr stórborga (Big City Metro). Skemmtilegir og fróð- legir þættir sem llta á helstu stór- borgir heimsins með augum far- þega neðanjarðarlesta. 08:30 ABC Nightllne. 10:30 Week In Review . 11:00 Sky News at Noon. 11.30 Speclal Reporters. 12:30 The Reporters. 13:30 Travel Destlnatlons. 15:30 Fashion TV. 16:00 Llve At Flve. 20:30 The Reporters. 21:30 48 Hours. 23:30 Week in Revlew UK. 00:30 The Reporters. 02:30 Travel Destinatlons. INTERNATIONAL 06:30 Earth Matters. 07:30 Dlplomatlc Licence. 11:00 Travel Gulde. 12:00 The Blg Story. 14:30 Style. 16:30 Evans and Novak. 20:30 Futurewatch. 22:30 Lou Dobbs. 00:00 The Blg Story. 03:00 Capltal Gang. 19:45 Invintation to the Dance. 21:30 Cass Tlmerlane . 23:45 AndyHardy'sBlondeTrouble. 01:50 Manhattan Melodrama. 04:00 Closedown. 5.00 Rin Tln Tin. 5.30 Abbott and Costello. 6.00 Fun Factory. 10.00 The Stone Protectors. 10.30 The Mlghty Morphln Power Rangers. 11.00 WWFM. 12.00 Robin of Sherwood. 13.00 Here’s Boomer. 13.30 Bewltched. 14.00 Hotel. 15.00 Wonder Woman. 16.00 WWF. 17.00 The Young Indlana Jones Chronlcles. 18.00 Kung Fu. 19.00 Unsolved Mysterles. 20.00 Cops I & II. 20.30 Crlme Internatlonal. 21.00 Matlock. 22.00 The Movie Show. 22.30 Equal Justice. 23.30 Monsters. 24.00 Saturday Night Llve. ★ ★★ *★* 06:30 Step Aerobics. 07:00 Salllng. 08:00 Synchronized Swimming. 09:00 Cycling. 10:00 International Boxlng. 11:00 Live Formula One. 12:00 Karting. 13:00 Handball. 14:00 Dancing. 15:00 Líve Synchronized Swimming. 16:00 Llve Artistic Gymnastics. 17:00 Formula One. 18:00 Llve lce Hockey. 20:00 Internatlonal Boxing. 21:00 Nunchaku. 22:00 Cycling. 22:30 Handball. 00:00 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase. 7.00 House of Cards. 9.00 A High Wind in Jamaica. 11.00 Red Line 7000. 13.00 A Case ol Deadly Force. 15.00 The Black Stallion Returns. 17.00 Shipwrecked. 19.00 Article 99. 21.00 Operation Condor: Armour of God II. 22.50 Secret Games II: The Escort. 24.25 The Runestone. 2.05 No Place to Hide. 3.40 A Case of Deadly Force. OMEGA Kristikg qónvaipsstöð Morgunsjónvarp. 8.00 Gospeltónleikar. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARLITVARP 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvaþina Samkór Mýra- manna, Elín Ósk Óskarsdóttir, Sig- urður S. Steingrímsson, Þóra Ein- arsdóttir, Söngfélagar Einn og átta, Einsöngvarakvartettinn, Kirkjukór Akraness, Ágústa Ágústsdóttir, Halldór Vilhelmsson og Karlakór- inn Þrymur frá Húsavík syngja. 7.30 Veðurfregnir.-Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Lönd og leiðir. Þáttur um ferðalög og áfangastaði. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 í þá gömlu góðu. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Helgi í héraði á samtengdum rásum: Helgi í Ólafsvík. Umsjón hafa dagskrárgerðarmenn RÚV. 15.00 Tónlistarmenn á lýöveldisári. Rætt við Þorgerði Ingólfsdóttur kórstjóra og leikin hljóörit Ríkisút- varpsins af söng Hamrahlíðarkórs- ins. Umsjón Dr. Guðmundur Em- ilsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist. Daniel Barenboim leikur Ljóö án orða Op. 19 nr. 1-6 og Op. 30 nr. 1-3 eftir Felix Mend- elssohn. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Kosningafundiur í Reykjavík vegna sveitarstjórnarkosninga 28. maí nk. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Frá hljómleikahöllum heims- borga. Frá tónlistarhátíðinni í Salz- burg. Fílharmóníusveitin ( Berlín leikur. 23.00 Úr Þúsund og einni nótt. María Sigurðardóttir les þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Dustað af dansskónum. létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endur- tekið frá sl. viku.) 8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu hlustendurna. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. (Endurtekið af rás 1.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan. _ 14.00 Helgi í héraöi: Helgi í Ólafsvík. Samsending með rás 1. Dagskrár- gerðarmenn RÚV á ferð um land- ið. 15.00 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Meö grátt i vöngum (RÚVAK.) Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Ándrésson. 22.00 Fréttir. 22.10 Stungið af. Umsjón: Darri Ólason og Guöni Hreinsson. (Frá Akur- eyri.) 22.30 Veöurfréttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 í poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Ándrésson. (Endurtekinn frá laugardegi.) 3.30 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Merle Haggard. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson er vaknaður og verð- ur á léttu nótunum fram að há- degi. Fréttir kl. 10.00 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöð- versson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 16.00 islenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr. Hafþór Freyr með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. FM^909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Sterar og stærilæti.Siggi Sveins og Sigmar Guðmundsson. 15.00 Björn Markús. 19.00 Ókynnt tónlist. 22.00 NæturvaktUmsjón Jóhannes Ágúst. 02.00 Ókynnttónlistframtil morguns. FM#957 09:00 Haraldur Gíslason. 12:00 Agnar örn á Laugardegi. 13:00 Afmælisdagbók vikunnar. 14:30 Afmælisbarn vikunnar valið. 15:00 Veitingahús vikunar. 16:00 Ásgeir Páll. 19:00 Ragnar Páll hitar upp. 22:00 Ásgeir Kolbeinsson. 03:00 Næturvaktin tekur við. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. 13.00 Á eftir Jónl. 16.00 Kvikmyndir. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 10.00 Baldur Braga. 13.00 Skekkjan. 15.00 Þossi. 17.00 Pétur Sturla. 19.00 Party Zone. Nýr topplisti. 23.00 Næturvakt. Henný Árnadóttir. 3.00 Rokk X. Dame Edna fær til sín Grace Jones og Tony Curtis. Stöð 2 kl. 20.25: Glatt a Valkyijan vlnalega, Dame Edna, verður með sérstakan skemmtiþátt á Stöð 2 í kvöld og býður að venju til sín góðum gestum. Edna hefur einstakt lag á því að fá við- mælendur sína til að opna sig og ræða um sín innstu hjartans mál. Gestir hennar á laugardagskvöld eru hjartaskurðlæknirinn heimskunni, Christian Rás 1 kl hjalla Bamard, söngkonan Grace Jones og leikarinn Tony Curtis. Nú er bara að bíða og sjá hvernig Ednu gengur að veiða hvert leyndarmáhð af öðru upp úr þessum ágætu gestum og vonandi heggur hún ekki of nærri þeim. Daman á það nefni- lega til að láta gesti sína fá það óþvegið ef henni líkar ekki eitthvað í fari þeirra. Tónlistarmenn í þættinum Tónhstar- verða hljóðrit Ríkisútvarps- menn á lýöveldisári segir ins af söng Hamrahlíðar- Þorgerðurlngólfsdóttirkór- kórsins. Umsjón meö þætt- stjóri frá störfum sínum á inum hefur dr. Guðmundur i vettvangi tónlistar. Leikin Emilsson. Þorgerður Ingolfsdóttir sljórnar Hamrahliöarkómum. Clint Eastwood leikur aöalhlutverkið í Dauðalistanum. Sjónvarpið kl. 22.45: Dauðalistinn Bandaríska spennumynd- in Dauðalishnn eða The Dead Pool var gerð árið 1988 og þar er aðalhetjan gamah góðkunningi, sjálfur Dirty Harry Cahahan. Að þessu sinni kemst garpurinn á snoðir um veðbanka þar sem þátttakendur spá fyrir um dauða þekktra borgara í San Francisco. Hann finn- ur hsta með nafni rokk- stjörnu, sjónvarpsmanns og kvikmyndagagnrýnanda sem ahir hafa nýlega fahið fyrir morðingjahendi. Við rannsókn morðanna finnur Harry enn eitt vel þekkt nafn á hstanum - sitt eigið. Þá byijar bahið fyrir alvöru. Leikstjóri er Buddy van Horn og í aðalhlutverkum eru Clint Eastwood, Patricia Clarkson og Liam Neeson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.