Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Page 48
F R X I Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu'þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700 LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1994. Mælt með 100 þúsund tonna minni þorskafla Vinnuhópur Hafrannsóknar- árum sem mest í því skyni að efla stofnunar og Þjóðhagsstofnunar stofninn sem hraöast. skilaði í gær svartri skýrslu um hagkvæma nýtingu fiskstofna. Þar Hættumörkin núna er lagt til aö leyfður afli fari ekki 175 púsund tonn upp fyrir 175 þúsund tonn á ári „Því meiri skerðing, því meiri næstu árin og hagkvæmast væri efnahagslegur ávinningur til langs að veiða 125 þúsund tonn eða 100 tíma en á móti vega þeir erfiðleikar þúsundtonnaminniaflaenheimil- sem fylgdu meiri skerðingu til aöur er á yfirstandandi fiskveiði- skamms tíma. Ávallt skal að sjálf- ári. sögöu ákveða hámarksaílann Verði 225 þúsund tonna afla liald- hverju sinni undir hættumörkum iö áfram er það mat vinnuhópsins fyrir þorskstofninn. Þessi hættu- að þorskstofhinn muni hrynja á mörk eru breytileg frá einu ári til næstu árum. Vinnuhópurinn telur annars. Eins og ástand þorsk- ekki hagkvæmt að auka þorskafla stofnsins er nú metið eru þau talin fyrr en í fyrsta lagi eftir aldamót. vera í námunda við 175 þúsund Skýrsluhöfundar segja hagkvæm- tonn,“ segir m.a. í skýrslunni. ast aö skerða þorskveiðar á næstu Að mati vinnuliópsins ér talið hagkvæmt að stefna að því að hrygnmgarstofn þorsks verði að jafnaði 700-800 þúsund tomi og veiðistoíh þorsks 1.400-1.600 þús- imd tonn. Til samanburðar má nefna að hrygningarstofninn er nú um 220 þúsund tonn og veiðistofn- inn 600 þúsund tonn. Aírakstur slíks þorskstofns gæti verið um 350 þúsund tonn á ári en var áætlaður mn 180 þúsund tonn á þessu ári. Miðað viö 350 þúsund tonn er reiknað með 19 milljarða króna meiri tekjum fyrir þjóðarbúið en 180 tonn af þorski gefa. Útreikning- ar vinnuhópsins ná fram til ársins 2017 og tekið er tillit til þróunar fleiri fiskstofna en áður í sambæri- legum útreikningum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, átti sæti í vinnuliópnum. Hann sagði í sam- tali við DV að niðurstöður skýrsl- unnar væru í sjálfu sér ekki í ósam- ræmi við síöustu spár Þjóðhags- stofnunar um 1 til 2% hagvöxt næstu árin. Lengi að ná þorsk- stofninum upp „Ástand þorskstofnsins setur hagvexti þröngar skorður í náinni framtíð. Það er mikill ávinningur fólginn í því að hafa stíft taumhald á þorskveiðum á næstu árum og gæfi mikla hagvaxtarvon um eða upp úr aldamótum," sagði Þórður. Brynjólfur Bjarnasón, forstjóri Granda, stýrði vinnuhópnum. Hann sagði við DV að skýrslan væri dökk að því leyti að lengri tíma tæki að ná upp þorskstofnin- um en menn hefðu haldið hingað til. „Við tökum tillit til loðnu- og rækjustofiis og áhrifa þeirra á þorskinn. I>orskstofninn er hag- kvæmastur þegar hægt verður að ná 350 þúsund tonn afla en það verður ekki fyrr en eftir aldamót. Skýrslan er ekki svört að því leyti að við eigum möguleika á að ná upp þessari auðlind án þess að hætta veiðum eins og t.d. Kanadamenn. Lífskjör fólks verða lakari en eru harla góð fyrir,“ sagði Brynjólfur. Nauteyrarhreppur: Flugeldaskot- hríðkærð „Það var skotið fólskulega að okk- ur flugeldum. Ég vissi ekkert af því að til stæði að gera þetta. Við erum tvær héma; móðir mín, 96 ára, og ég. Ég gerði mér ekki grein fyrir því fyrst hvað var að gerast en fór inn til móður minnar sem var skjálfandi af hræðslu því þetta gerðist næst her- berginu hennar,“ sagði Guðrún Heiðrós Þórðardóttir, bóndi á Laug- —-arholti í Nauteyrarhreppi. Guðrún segir að fólk í sumarbústað í næsta nágrenni haíi skotið flugeld- unum. Hún hafi kallað til lögreglu og kært þetta til að koma í veg fyrir að svona gerðist oftar. Skílti eyðilagði bíl Dráttarbíll með tengivagn og krana valt í Kópavogi í gær þegar ökumað- ur bílsins var að hífa skilti upp á pall tengivagnsins. Skiltið féll á Volkswagen Golf bíl sem talinn er ónýtur eftir óhappið. Fyrirtækið sem átti dráttarbílinn átti einnig dráttarbílinn sem varð valdur að óhappi við Laugamesveg * ’þegar gámur féll ofan á ameríska fólksbifreið og lagði hana saman. Lýðveldisafmælið nálgast óðfluga og voru þessar hressu stúlkur úr 10. bekk Hagaskóla að leggja sitt af mörkum til undirbúnings þess. Auður Nanna og Jóhanna eru höfundar verksins og njóta hér aðstoðar skólasystra sinna við aö mála það. Er það þáttur í samkeppni grunnskólanema i gerð myndefnis, tengdu átakinu „ísland, sækjum það heim“. DV-mynd GVA Jeppafarar í vandræðum Þyrla Landhelgisgæslunnar leitaði í gær manns og konu sem fariö höfðu á jeppa á Langjökul í samfloti með íjómm öðrum. Þau höfðu oröið viðskila við hina jeppana og snúið við en bífl þeirra bitað. Ekkert hafði spurst til þeirra í sólarhring þegar þau fundust á gangi skammt frá bílnum. Að sögn talsmanns Landhelgisgæslu vom þau illa búin til útiveru uppi á jökli og höfðu meðal annars brotist inn í skála í leit að einhverju matarkyns og skjóli. í samráði við þau var ákveðið að senda hjálp úr Reykjavík til að ná í þau og jeppann og ætluðu þau að bíða þess. Reyntaðná samkomulagi Reynt var til þrautar að ná sam- komulagi á samningafundi meina- tækna og samninganefndar ríkisins í Karphúsinu í gær. Fundurinn hófst klukkan tíu í gærmorgun og var ekki lokið þegar DV fór í prentun í gær- kvöld. LOKI Einhver þarna fyrir vestan heldursýnilega að það sé enn gamlárskvöld! Veörið á sunnudag ogmánudag Víða bjart- viðri Hæg norðaustanátt, dálítil súld eða þokusúld á annesjum norð- anlands og austan en bjartviðri í öðmm landshlutum. Veðrið í dag er á bls. 53 Flexello Vagn- og húsgagnahjól Vbwlsen SuAuriandsbraut 10. S. 686499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.