Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1994 51 Afmæli Anna V. Heiddal Anna Vilhjálmsdóttir Heiðdal, verö- bréfasali hjá Fjárfestingafélaginu Skandía, til heimilis að Bergstaða- stræti 8, Reykjavík, er fimmtug í dag. Starfsferill Anna fæddist í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá MH1975 og stundaöi um skeið nám í lögfræöi ogguðfræðiviöHÍ. Anna stundaði síldarsöltun sum- ariö 1961, starfaði á lögfræðiskrif- stofu bjá Ragnari Jónssyni hrl. 1961-63, stofnaði, ásamt fyrri maka, fyrirtækiö Kamabæ 1966 og stund- aði þar ýmis störf til 1981, hóf þá störf hjá Verðbréfamarkaði Fjár- festingafélags íslands og starfar nú þjá Fjárfestingafélaginu Skandía. Anna var Ijósálfur og skáti á bamsaldri og unglingsárunum, æfði og keppti i handbolta með KR og starfar með KR-konum og frænku- félaginu Túilu Hansen. Fjölskylda Anna giftist 10.8.1963 fyrri manni sínum, Guðlaugi Bergmann, f. 20.10. 1938, kaupmanni í Reykjavík. Þau skildu. Synir Önnu og Guðlaugs eru Ólaf- ur Gunnar Guðlaugsson, f. 6.1.1964, grafískur hönnuður hjá DV, búsett- ur í Reykjavík, kvæntur Herdísi Finnbogadóttur, líffræðingi hjá Blóðbankanum; Daníel Magnús Guðlaugsson, f. 12.7.1965, verslun- armaður í Reykjavík, kvæntur Haf- dísi Guðmundsdóttur, sölumanni hjá66” norður. Anna giftist 13.8.1992 seinni manni sínum, Þorsteini Björnssyni, f. 31.7.1945, prentara. Hann er sonur Bjöms Ingvarssonar, fyrrv. lög- reglustjóra á Keflavíkurflugvelli, og Margrétar Þorsteinsdóttur húsmóð- ur. Systkini Önnu: Jóhanna Lucinde Heiðdal, f. 26.8.1936, húsmóðir í Reykjavík; María Heiðdal, f. 13.6. 1939, hjúkrunarforstjóri í Reykja- vík; Hilmar Heiðdai, f. 2.3.1941, múrari í Reykjavík; Hjálmtýr Heiðdal, f. 14.12.1945, kvikmynda- gerðarmaður í Reykjavík. Foreldrar Önnu: Vilhjálmur Heiðdal, f. 4.8.1912, fyrrv. yfirdeild- arstjóri hjá Pósti og síma og for- stjóri Víöiness, og kona hans, María Hjálmtýsdóttir Heiðdal, f. 29.9.1913, d. 1.2.1991, húsmóðir. Ætt Vilhjálmur er sonur Sigurðar Heiðdal, rithöfundar, skólastjóra og forstöðumanns, hálfbróður Bjarna Johnsen sýslumanns; Ólafs stór- kaupmanns, fóður Amar forstjóra, og hálfbróður Sigríöar, ömmu Ein- ars Laxness. Sigurður var sonur Þorláks Ó. Johnsson, kaupmanns í Reykjavík, Ólafssonar Johnsen, prests á Stað, Einarssonar, verslun- armanns í Reykjavík, Jónssonar, bróður Siguröar, foður Jóns forseta og Jens rektors, langafa Jóhannesar Nordal. Móðir Sigurðar var Anna Daníelsdóttir frá Vestmaxmaeyjum, Magnússonar. Móðir Vilhjálms var Jóhanna, systir Ásrúnar, ömmu Aöalsteins Ingólfssonar listfræðings. Jóhanna var dóttir Jörgens, oddvita í Krossa- vík, Sigfússonar, b. á Skriðuk- laustri, Stefánssonar, prests á Val- þjófsstööum, Árnasonar. Móðir Jó- hönnu var Margrét, systir Gunnars, fóður Gunnars rithöfundar. Margr- ét var dóttir Gunnars, b. á Brekku, Gunnarssonar, og Guðrúnar HaU- grímsdóttur, b. á Stóra-Sandfelli, Ásmundssonar, bróður Indriða, afa Jóns ritsijóra og Páls skálds Ólafs- sona. María var systir Ludvigs ferða- málasijóra, fóður Péturs barna- læknis og systir Hjálmtýs söngvara, fóður söngvaranna Diddúar og Páls. María var dóttir Hjálmtýs, kaup- Anna Vilhjálmsdóttir Heiödal. manns í Reykjavík, Sigurðssonar, í Grímsfjósum, Sigmundssonar. Móöir Hjálmtýs var Gyðríður Hjaltadóttir, b. í Keldudal, Hjalta- sonar, og Guðfmnu Ámadóttur. Móðir Maríu var Lucinde Fr. V. Hansen, dóttir Ludvigs Hansen, dansks verslunarmanns í Reykja- vík, og konu hans, Marie Vilhelms- dóttur Bernhöft, bakara í Reykja- vík, Daníelssonar, Bemhöft, bakara í Reykjavík, Joachimssonar Bern- höft í Neustadt í Holtsetalandi. Móð- ir Marie Bemhöft var Johanne Ot- harsdóttir Bertelsen, skósmiðs á Helsingjaeyri. Þorvarður Gunnarsson Þorvarður Gunnarsson, löggiltur endurskoðandi, Sæbólsbraut9, Kópavogi, er fertugur í dag. Starfsferill Þorvaröur er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdents- prófi frá Verslunarskóla íslands 1975 og prófi í viðskiptafræði frá Háskóla íslands 1981. Þorvarður fékk réttindi sem löggiltur endur- skoöandi 1982. Þorvarður hefur verið meðeigandi í Endurskoðun Sig. Stefánsson hf. frá 1982. Hann fluttist til Vest- mannaeyja og rak útibú skrifstof- unnar þar til 1987 en hefur frá þeim tíma starfað á aðalskrifstofunni í Reykjavík og verið framkvæmda- stjórifélagsins. Þorvaröur hefur starfað á vett- vangi Félags löggiltra endurskoð- enda, FLE. Hann var í menntunar- nefnd 1987-91 og var formaður hennar 1989-91. Þá sat Þorvarður í stjóm félagsins 1991-93. Fjölskylda Þorvarður kvæntist 1.8.1981 Þór- laugu Ragnarsdóttur, f. 20.12.1953, húsmóður og nema í fataiðn. For- eldrar hennar: Ragnar Aðalsteins- son, fyrrverandi kaupmaður í Reykjavík, ogUnnur Ólafsdóttir, húsmóðir í Reykjavík. Ragnar er kvæntur Guðrúnu Guðmundsdótt- ur verslunarmanni en Unnur er gift Jóhanni Jakobssyni vömbifreiðar- stjóra. Synir Þorvarðar og Þórlaugar: Gunnar Þorvarðarson, f. 24.10.1982; Ragnar Þorvarðarson, f. 2.11.1984; Jóhann Þorvarðarson, f. 8.2.1991. Sonur Þorvarðar: Garðar Öm Þor- varðarson, f. 1.7.1975, nemi, búsett- ur á Akranesi. Fóstursonur Þor- varðar og sonur Þórlaugar: Gissur PáU Gissurarson, f. 16.2.1977, nemi. Systkini Þorvarðar: Aðalbjörg Gunnarsdóttir, f. 15.10.1942, starfs- stúlka í Reykjavík; Björg Gunnars- dóttir, f. 17.11.1948, skrifstofumaöur í Reykjavík, maki Finnbogi Sigurðs- son kennari, þau eiga þijú börn; Þorvarður Gunnarsson. Ágústa Gunnarsdóttir, f. 23.5.1950, sálfræðingur í Reykjavík, Ágústa á tvö böm; Jón Gunnarsson, f. 4.11. 1957, vaktmaður í Reykjavík, maki Sigríður Sverrisdóttir auglýsinga- teiknari, þau eiga tvö börn; Helga Gunnarsdóttir, f. 27.10.1964, skrif- stofumaður í Reykjavík, Helga á eitt barn. Foreldrar Þorvarðar: Gunnar Þor- varðarson, f. 29.7.1927, fyrrverandi skipstjóri, og Helga Jónsdóttir, f. 7.12.1923, húsmóðir. Þau eru búsett íReykjavík. Meiming Ella Magg í Galleríi 11: Sófa- og svefn- herbergismyndir Elín Magnúsdóttir, alias Ella Magg, hefur verið iðin við kolann síðustu misserin og sýnt u.þ.b. tvisvar á ári vatnslitamyndir, silkimálverk, olíumálverk eða silkiþrykk. Fyrir rúmum fjórum mánuðum var hún með stóra sýningu í Listhúsinu í Laugardal og er nú búin að opna nýja í Galleríi 11 á Skólavörðustíg þar sem hún sýnir fjóra tugi nýrra verka og einungis eitt sem hefur borið fyrir almennings sjónir áður. Að þessu sinni er mestmegnis um vatnslitamyndir að ræða og stöku verk unnin með blandaðri tækni. Parukkhöfgi „Hið mjúka, ögrandi og kvenlega" virðist útgangs- punktur teikninga Elínar, en þar með er ekki öll sagan sögð. Margar myndanna minna á draumkenndar Myndlist Ólafur J. Engilbertsson Dempaðir litir Hér er í sjálfu sér ekki um mikla breytingu að ræða frá síðustu sýningu listakonunnar þar sem munúðar- fuilar kvensniftir létu fara vel um sig á myndfletinum innan um lífsins lystisemdir. Þó má sjá að hlæði er ekki eins mikið og áður vegna dempaðri og afmark- aðri litanotkunar í flestum verkanna. Myndir íjögur til sjö mynda röð sem virkar heilsteypt vegna litanotk- unar fremur en teikningar. Hið sama má segja um marga aðra afmarkaða hluta sýningarinnar eins og fyrstu þijár myndirnar og smámyndasöfnin frá núm- eri 12 til 25 og frá 32 til 41. Sýningin ber yfirskriftina „Sófa- og svefnherbergismyndir" svo ætlunin er greinilega að visa til afslöppunar og munúðar. myndskreytingar ævintýra, enn aörar á tilraunir súr- realista með sjálfsprottna teikningu og sumar jafnvel á japanskar geishumyndir. Sjálfsprottin teikning hent- ar Elínu ágætlega til að koma til skila kvenlegri mýkt og parukkhöfga í anda barokks. Það sem háir listakon- unni hvað helst hér líkt og á fyrri sýningum er að hún lætur ekki staðar numið í teikningunni þegar hæst stendur. Þar af leiðir hlæðið. Samsuða fijálst dreginna forma og aðskotadrauga er á stundum svo skreyti- kennd að útkoman verður óspennandi, einkum þó í smærri myndunum. Slíkum myndum fer þó sýnilega fækkandi samanber fyrrnefnda litbeitingu á kostnaö teikningar sem eftir sólarmerkjum aö dæma hefur þau áhrif að sópa öllum óþarfa undir teppið.. Sýning Ellu Magg í Galleríi 11 stendur til 22. maí. Til hamingju me ‘ðafmæliól5.maí Hvannalundi 1, Garðabæ. Björn Einarsson, Neðstaleiti4, Reykjavík. 90 ára Jóhannes Jónsson, Hóli, Grýtubakkahreppi. Hanneraðheiman. Ellen Sjöfn EUertsdóttir, Sunnubraut5, Garði. ísafold Þorsteinsdóttir, Hjallabrautð, Þorlákshöfn. Alda Bragadóttir, Úthaga 7, Selfossi. Hrafn Ragnarsson, Hátúni 12, Reykjavík. 85 ára Björg Jónsdóttir, Álagranda 8, Reykjavík. Martin Jensen, Fannborgl.Kópavogi. Skútustööum 2b, Skútustaöa- hreppi. 80 ára Þorsteinn Sigurðsson, Lagarási 14, Egilsstöðum. 40 ára Jóhannes Sveinbjarnarson, Reynigrund 77, Kópavogi. Kristín Ólafsdóttir, mm mm * 75 ara Sesselja Sigurðardóttir, Sörlaskjóli 62, Reykjavík. Lindarbraut4, Seltjarnamesi. EinarErlendsson, Laugalæk 17, Reykjavík. 70ára Steingrímur Ágúst Jónsson, Hilmisgötu7, Vestmannaeyjum. Sigríður Baldursdóttir, Gunnarssundi 5, Hafnarfirði. Halldór Árni Jóhannsson, Stóru-Breiðuvik, Eskifiröi. Kristrún Þórðardóttir, Aflagranda 6, Reykjavík. Hrefna Frímann, Flögusiðu 1, Akureyri. Sigurgeir Haraldsson, Hóhnfriður Friðbjarnardóttir, Stangarholti 9, Reykjavík. 60 ára Hóimgeir Björnsson, Meðalholti. 17, Reykjavik. Guðmunda Gestsdóttir, Eyrargötu8,Isafiröi. Reynir Böðvarsson, Fffilgötu 2, Vestmannaeyjum. Ásbjörn Dagbjartsson, Þórunnarstræti 89, Akureyri. Þórarinn Siggeirsson, 50 ára Laufvangi 2, Hafnarfiröi. Hjörtur V. Kristjánsson, HíaUavegi 3f, Njarðvik. Árni Arnsteinsson, Stóra-Dunhaga 2, Skriöuhreppi. Helga M. Guðmundsdóttir, Hvammsgerði 4, Reykjavík. Karen Jónsdóttir, Ormsstöðum, Grímsneshreppi. Ingigerður Sigurðardóttir, Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Skaftahlíð 9, kjallari, þingl. eig. Hulda Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyris^ sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar og Veðdeild Islandsbanka hf„ 18. maí 1994 kl. 15.00. Stigahlíð 58, þingl. eig. Birgir Péturs- son, gerðarbeiðendur Byggingarsj. rfltisins, húsbréfadeild, Sigurður Sig- uijónsson hdl. og Sparisjóður Hafiiar- íjarðar, 18. maí 1994 kl. 16.00. Bergstaðastræti 24B, þingl. eig. Páll Aronsson og Inga Einarsdóttir, gerð- arbeiðendur Fjárfestingarfélagið- Skandia hf., Pjölnir h£, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sig. Sigurðsson, Sparisj. Rvikur og nágr.,_Sparisjóður Keflavíkur, veðdeild, og íslandsbanki hf„ 18. maí 1994 kl. 14.30. Suðurhlíð 35,01-03, þingl. eig. Nif hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. maí 1994 kl. 16.30. Víðivellir v/Norðlingabraut og land- sjilda úr Seláslandi, þingl. eig. Ólafía Olafsdóttir, gerðarbeiðandi íslands- banki hf„ 19. maí 1994 kl. 14.30. Brattagata 3b, þingl. eig. Herluf Clausen, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, 18. maí 1994 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Klyfjasel 26, þingl. eig. Ómar Kjart- ansson, gerðarbeiðendur Húsasmiðj- an hf. og tollstjórinn í Reykjavík, 19. maí 1994 kl. 14.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.