Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1994 11 Bridge Sigur Jóns Baldurssonar tryggir nafni hans og íslands veröugan sess meðal bestu bridgemeistara heimsins. Pottaplöntuíi ZSAjCA 20-50% afsláttur Mavicrop blómaáburöur 1. líter kr. 295.- Opiðalla daga GARÐSHORN kl. 10-22 v/lossvopkitkjugarö ■ síini 40500 Volvo 460 GL ’93 ek. 11.000 km, grænn met., sjálfsk., vel búinn. V. 1.580.000. 6 mán. ábyrgð. Opið laugardag 10-16 Daihatsu Charade CS ’91 ek. 29.000 km, blágrár., beinsk. V. 650.000. 6 mán. ábyrgð. BRINIB0RG Faxafeni 8 - simi 91-68 58 70 Generali-einmenningsmeistarakeppnin: Bestu bridge- meistarar 18 landa tóku þátt Það er óhætt að fullyrða að aldrei hafi jafnmargir stjömuspilarar kom- ið saman til keppni eins og á dögun- um í París þegar Evrópusambandið og Generali tryggingasamsteypan bauð til keppni um hver skyldi bera sæmdarheitið „World Individual Champion". Þegar þátttökulistinn er skoðaður kemur í ljós að á meðal þátttakenda eru hollensku heimsmeistaramir frá Santiago, frönsku ólympíumeistar- amir auk Evrópu-, Así-u og Banda- ríkjameistara. Sigur Jóns Baldurs- sonar tryggir nafni hans og íslands verðugan sess meðal bestu bridge- meistara heimsins. Umsjón ♦ KDG V KD10 ♦ 65432 + D8 * 764 V 8632 ♦ 9 + Á10953 ♦ Á32 V 75 ♦ ÁKD1087 ♦ 64 Stefán Guðjohnsen Það var einnig keppt í kvenná- flokki og þar sigraði Nicolae Smith frá Bretlandi en hún var í þriðja sæti í fyrra. Nicolae er dóttir fyrrver- andi Evrópumeistara, N. Gardener. í öðra sæti var Flodquist frá Svíþjóð og þriðja Cronier frá Frakklandi. Það fer ekki fram hjá neinum að það þarf að spila mjög vel til þess að sigra flesta bestu bridgemeistara heimsins. Auk þess er ekki verra að hafa spilaguðinn með sér. Auðvitað hefir Jón haft heppnina með sér að einhveiju leyti en hann var líka dálítið óheppinn. Skoðum eftirfarandi spil frá mót- inu. Það kom fyrir í síðustu lotunni, þegar spennan var í algleymingi. V/N-S * 10985 V ÁG94 ♦ G + KG72 Jón sat í austur og makker hans var Andy Robson frá Bretlandi. í norður sat ólympíumeistarinn Abec- assis og suður var hollenski heims- meistarinn Westra. Maður þarf að passa sig í svona selskapi! Sagnimar fóra ekki troðnar slóðir: Vestur Norður Austur Suður pass 1 tígull 1 grand dobl 2 lauf pass 2 tíglar pass 2hjörtu dobl 2grönd dobl pass pass pass Ef til vill era ekki allir sammála Jóni með grandsögnina en tígulsögn norð- urs var ekta og annaðhvort var að segja pass eða grand. Ég er hins veg- ar á því að Robson hefði átt að segja pass við tveimur tíglum. En Jón var heppinn því hann komst í tvö grönd dobluð sem standa á borðinu. Eða hvað? Westra spilaði út spaða og Jón gaf fyrsta slaginn. Áfram kom spaði og Jón drap á ásinn. Síðan gerðust at- burðimir hratt. Jón spilaði laufi á ásinn, síðan tígulníu og svínaði tíunni! Þar með hrandi spilið og and- stæðingar fengu 1100 og Jón algjört núll. Það er ekki hægt að segja að Jón hafi haft spilaguðinn með sér í þetta sinn. MMC Galant GLSi 1991, sjálfsk., ek. 80.000 km, vínrauður. Verð 1.020.000. BMW 520i ’88 ek. 106.000 km, beigemet., 5 g. V. 1.160.000. Góð kjör! MMC Lancer GLX 1991, sjálfsk., ek. 66.000 km, silfurgrár. Verð 780.000. NOTAÐIR BÍLAR á frábæru verði Nissan Sunny 1600 SLX ’92, sjálfsk., hvítur, ek. 21.000. V. 975.000. Gunnar Guðmundsson rafverktaki 22 Guðrún Þórbjamardóttir snyrtifræðingur Brynjólfur Mogensen læknir Kristín Björk Pálsdóttir verslunarmaður Ragnar Agústsson skipstjóri Við styðjum D-Bstann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.