Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 26
34 LAUGARDAGUR 14. MAÍ1994 Sviðsljós Árshátíð hjá Alla ríka Árshátíð starfsfólks Hraðfrystí- fyrirtækisins í ár. Heiöursgestir voru húss Eskifjarðar var haldin í félags- Matthías Bjamason alþingismaður heimilinu Valhöll nýlega. Vel var tíl og Ami G. Jensson, útibússtjóri hennar vandað enda 50 ára afmæli Landsbankans. Matti Bjama var í miklu stuði og flutti skemmtilega son eftirherma. Frystihúskórinn ræðu. Þá skemmtu fólki þeir Bubbi söng og stiginn var dans fram á nótt Morthens, sem vann í síld á Eskifirði við undirleik hljómsveitar Hauks á árum áður, og Jóhannes Kristjáns- Þorvaldssonar frá Homafirði. Matthías Bjarnason, Aðalsteinn Jónsson, Haukur Björnsson, Ág- ústa Egilsdóttir og fremst hægra megin við borðið Erla Charlesdótt- ir, Magnús Bjarnason og Árni Jensson. Bræðurnir Páll og Jón Ólafssynir skemmtu sér konunglega. DV-myndir Emil Thorarensen, Eskifirði Svana Guðlaugsdóttir, Andrés Elisson rafiðnfræðingur og Guöni Þór firvélstjóri á árshátíðinni. Guðli Elisson yfirv Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir, á eftir- farandi eignum: Furugrund 24, 1. hæð B, þingl. eig. Andrés G. Jónsson og Ester Knstins- dóttir, gerðarbeiðandi Verðbréfasjóð- urinn hfi, 18. maí 1994 kl. 10.00. Kársnesbraut 2lC, þingl. eig. Helga Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfa- deild Húsnæðisstofimar ríkisins, 18. maí 1994 kl. 10.00. Melaheiði Í3, þingl. eig. Magnús Sig- uroddsson, gerðarbeiðendur GM. bíla- verkstæði og íslandsbanki hf., 18. maí 1994 kl. 10.00. Sæbólsbraut 26, íbúð 014)2, þingl. eig. Ingibjörg Ebba Bjömsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verka- manna, 18. maí 1994 kl. 10.00. Grænatún 24, þingl. eig. Sigurður Stefansson, gerðarbeiðendur Lands- banki íslands og Lífeyrissjóður stm. ríkisins, 18. maí 1994 kl. 10.00. Kársnesbraut 45, neðri hæð, þingl. eig. Hilmar Antonsson, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands og Líf- eyrissjóður rafiðnaðarmanna, 18. maí 1994 kl. 10.00. Nýbýlavegur 14, 010301, 3. hæð norð- ur, þingl. eig. Ólafur Garðar Þórðar- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins og Landsbanki Islands, 18. maí 1994 kl. 10.00. Trönuhjalh 19, íbúð 0102, þingl. eig. Þórarinn Hahdórsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 18. maí 1994 kl. 10.00. Álfhólsvegur 57, þingl. eig. Sturla Snorrason, gerðarbeiðendur Bæjar- sjóður Kópavogs, Sparisjóður Kópa- vogs og sýslumaðurinn í Kópavogi, 18. maí 1M4 kl. 10.00. Hlíðarhjalli 63, íbúð 034)2, þingl. eig. Marta Ámadóttir, gerðarbeiðendur Brunabótafélag íslands, Byggingar- sjóður verkamanna og Bæjarsjóður Kópavogs, 18. maí 1994 kl. 10.00. Trönuhjalh 23, íbúð 0302, þingl. eig. Valsteinn Stefansson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna, Bæjarsjóður Kópavogs og sýslumað- urinn í Kópavogi, 18. maí 1994 kl. 10.00. Kársnesbraut 83, 2. hæð, þingl. eig. Hermann B. Jóhannesson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, 18. maí 1994 kl. 10.00. Nýbýlavegur 26, 3. hæð austur, þingl. eig. Kristófer Eyjólfsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 18. maí 1994 kl. 10.00. Birkigrund 29, þingl. eig. Sigurður I. Ólafsson, gerðarbeiðandi sýslumaður- inn í Kópavogi, 18. maí 1994 kl. 10.00. Hhðarhjalh 67,024)1, þingl. eig. Krist- ín Bima Angantýsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Grétar Guðmundsson, 18. maí 1994 kl. 10.00. Kjarrhólmi 4,2. hæð, þingl. eig. Vign- ir Ragnarsson og Hildur Daníelsdótt- ir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 18. maí 1994 kl. 10.00. Skjólbraut 20, þingl. eig. Jón Guð- laugur Magnússon, gerðarbeiðendur Byggðastofiíun, Bæjarsjóður Kópa- vogs, sýslumaðurinn í Kópavogi og íslandsbanki h£, 18. maí 1994 kl. 10.00. Skólagerði 32, þingl. eig. Bjöm Magn- ússon, gerðarbeiðandi íslandsbanki h£, 18. maí 1994 kl. 10.00. Víðigrund 19, þingl. eig. Kristinn Breiðfiörð Guðlaugsson og Ema S. Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Mál- flutningsstofan Skeifan 17, 18. maí 1994 kl. 10.00. Borgarholtsbraut 31, 2. hæð 50%, þingl. eig. Magnús Kjartansson, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmamia ríkisins, 18. maí 1994 kl. 10.00. Brattatunga 5, þingl. eig. Þorsteinn Jónsson, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands, Bæjarsjóður Kópavogs, Kaupþing hf., sýslumaðurinn í Kópa- vogi, Tekjusjóðurinn hf. og íslands- banki hfi, 18. maí 1994 kl. 10.00. Hhðarhjalh 67, 034)2, þingl. eig. Þór- unn Stella Markúsdóttir, gerðarbeið- andi Húsfélagið Hlíðarhjalla 67, 18. maí 1994 kl. 10.00. Kópavogsbraut 41, neðri hæð, þingl. éig. Sigrún B. Friðfinnsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- mannna, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis og sýslumaðurinn í Kópa- vogi, 18. maí 1994 kl. 10.00. Langabrekka 30, jarðhæð, þingl. eig. Þorverk hfi, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður starísmanna ríkisins, Sameinaði líf- eyrissjóðurinn og Valgarð Briem hrl., 18. maí 1994 kl. 10.00. Vogatunga 16, þingl. eig. Baldur Snorri HaUdórsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 18. maí 1994 kl. 10.00. Hhðarsmári 8, 0102, þingl. eig. Þrotabú Óss hfi, gerðarbeiðandi Valdimar Helgason, 18. maí 1994 kl. 10.00. Smiðjuvegur 32, 01-01 og 024)1, þingl. eig. Sólning hf., gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Kópavogi, 18. maí 1994 kl. 10.00. Þinghólsbraut 52, þingl. eig. Reynir Þorgrímsson, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og sýslumaðurinn í Kópa- vogi, 18. maí 1994 kl. 10.00. Kársnesbraut 106, 014)2, þingl. eig. Bragi Guðmundsson, gerðarbeiðend- ur Fiskveiðasjóður íslands og sýslu- maðurinn í Kópavogi, 18. maí 1994 kl. 10.00. Fagrihjalh 78, þingl. eig. Ólafur Sturla Hafsteinsson og Þóra Björg Alexand- ersdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands, 18. maí 1994 kl. 10.00. Smiðjuvegur 36, efri hæð, þingl. eig. Páh Helgason, gerðarbeiðandi Walter Jónsson, 18. maí 1994 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Bikhella 8, hluti, Hafiiarfirði, þingl. eig. Guðjón Þorkelsson, gerðarbeið- andi Bæjarsjóður Hafnarfiarðar, 17. maí 1994 kl. 14.00. Dalshraun 13,3101, Hafiiarfirði, þingl. eig. Kos hf., gerðarbeiðendur Bæjar- sjóður Hafharfjarðar, Landsbanki Is- lands, Sigríður Jakobsdóttir og sýslu- maðurinn í Hafiiarfirði, 17. maí 1994 kl. 14.00. Dalshraun 16,0001, Hafnarfirði, þingl. eig. Hamarinn hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 17. maí 1994 kl. 14.00. Furulundur 6, Garðabæ, þingl. eig. Reynir Þórðarson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 17. maí 1994 kl. 14.00. Helluhraun 6,0103, Hafharfirði, þingl. eig. Múra hf., gerðarbeiðendur Bæjar- sjóður Hafnarfiarðar, og Lsj. Dagsbr. og Frms., 17. maí 1994 kl. 14.00. Heijólfsgata 34, 0101, Hafharfirði, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður Hafharfjarðar, 17. maí 1994 kl. 14.00. Hringbraut 58, Hafiiarfirði, þingl. eig. Kristján Kristjánsson og Biyndís F. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Hús- næðisstofiiun ríkisins, Lsj. Hlífar og Framt., Spsj. Hafnarfjarðar og sýslu- maðurinn í Hafiiarfirði, 17. maí 1994 kl. 14.00. Hverfisgata 41A, Hafharfirði, þingl. eig. Nadege D. Kristjánsson, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður verslunar- manna og Ríldsútvarpið, 17. maí 1994 kl. 14.00. Klukkuberg 17, 0208, Hafiiarfirði, þingl. eig. Björg Leifedóttir og Stefán R. Kristjánsson, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Ha&aifiarðar og Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurlandi, 17. maí 1994 kl. 14.00. Lindarílöt 12, Garðabæ, þingl. eig. Skúb Ólafsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Garðabæ, 17. maí 1994 kl. 14.00. Lækjarhvammur 15, Hafnarfirði, þingl. eig. Helgi Jóhannsson og Krist- ín Þórhallsd., gerðarbeiðandi Bæjar- sjóður Hafnaífiarðar, 17. maí 1994 kl. 14.00. Melabraut 20, Hafiiarfirði, þingl. eig. Vogur hf., gerðarbeiðandi Bæjarsjóð- ur Hafnaifiarðar, 17. maí 1994 kl. 14.00.______________________________ Mjósund 3, 0101, Hafharfiiði, þingl. eig. Ingólfur Jón Magnússon, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Hafiiarfjarðar, og Húsnæðisstofiiun ríkisins, 17. maí 1994 kl. 14.00, Reykjanesbraut 970A, 2101, Hafnar- firði, þingl. eig. Geymslusvæðið hf., gerðarbeiðandi Landgræðslusjóður, 17. maí 1994 kl. 14.00._____________ Skólatún 5, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Guðrún Benný Svansdóttir, gerð- arbeiðandi Landsbanki ísl., Breið- holti, 17. maí 1994 kl. 14.00. Smáraflöt 8, Garðabæ, þingl. eig. Þur- íður Hjörleifsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 17. maí 1994 kl. 14.00.__________________________ Suðurbraut 28, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Oddur Halldórsson, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Hafharfjarðar, Dröfn hf., skipasmstöð, og Húsnæðis- stofhun ríkisins, 17. maí 1994 kl. 14.00. Álfaskeið 9496, 0001, Hafnarfirði, þingl. eig. Svavar Halldórsson, gerð- arbeiðandi Bæjarsjóður Hafnaifiarð- ar, 17. maí 1994 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINNIHAFNARFIRÐI UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Klausturhvammur 9, Hafiiarfirði, þingl. eig. Guðjón Ambjömsson, gerð- arbeiðendur Bæjarsjoður Hafnar- fiarðar, Samvinnutryggingar, Spari- sjóður Hafiiaifi,., sýslumaðurinn í Hafiiarfirði og íslandsbanki hf., 20. maí 1994 kl. 15.00. Marargrund 2, Garðabæ, þingl. eig. Vilhjálmur Ólafsson, gerðarbeiðendur Bedco hf., Byggingafél. Borg hf., Fjár- festingarfélagið Skandia hf., Gjaldh. í Garðabæ, Húsnæðisstofhun ríkisins, Kringlan, Fasteignasala., Lsj. Austur- lands, Reynir Ragnarsson, Samein. lífeyrissjóðurinn, Samverk hf., Sindra Stál h£, Sjóvá-AImennar hf., Vélaleiga M.E.B., kt. 0504543559, Áferð hf. og Þorsteinn Ragnarsson, 17. maí 1994 kl. 11.00. Skógarlundur 21, Garðabæ, þingl. eig. Gunhlaugur Baldvinsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður sjómanna, 17. maí 1994 kl. 15.00. Smárabarð 2,0202, Hafharfirði, þingl. eig. Jóhanna V. Jóhannsdóttir, gerð- arbeiðandi Kaupþing hfi, 18. maí 1994 kl. 11.00.________________________ Suðurgata 15,0201, Hafharfirði, þingl. eig. Einar Bragi Bragason og Ása Kristín Ámadóttir, gerðarbeiðendur Fálkinn hf., Hagskil hfi, Húsnæðis- stofhun ríkisins, Kreditkort hf., Lsj. Dagsbrúnar og Framsóknar, sýslu- maðurinn í Hafiiarfirði, sýslumaður- inn í Kópavogi og íslandsbanki hf., 20. mai 1994 kl. 14.00.___________ Suðurgata 75, Hafharfirði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður Hafiiaifiarðar, 18. maí 1994 kl. 11,30. ._________ Álfholt 24,301, Hafharfirði, þingl. eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafiiaifiarðar, Samein. lsj. og sýslumaðurinn í Hafiiarfirði, 18. maí 1994 kl. 14.00,___________ Ægisgrund 12, Garðabæ, þingl. eig. Örlygur Óm Oddgeirsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Garðabæ, Líf- eyrissj. starfsm. ríkisins og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 17. maí 1994 kl. 11.30.________________________ SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.