Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 14. MAÍ1994 39 * 2 stúta Taylor ísvél til sölu. Á sama staó óskast örbylgjuofn og ísskápur m/stóru frystihólfi á góóu verói. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-6870.________________ Útsala - útsala - útsala. 1250 m2 filtteppi á aóeins 279 pr. m2 til 16. maí, 6 litir. O.M. búöin, Grensás- vegi 14, sími 91-681190. 13 vatnsheldir, 2x58 vött, og 23 venju- legir flúrlampar, 2x58 vött, til sölu. Upplýsingar í síma 91-35202. Dýnurúm, borö, barnavagga úr basti, jverð 7.000, einnig barnaþríhjól, verö 3.000. Uppl. í síma 91-75692.__________ Búslóö til sölu vegna flutninga. Upplýsingar í síma 91-36127 eða 91-33083. Gínur. Til sölu 5 vandaðar kvengínur. Upplýsingar í síma 91-814766 á milli klukkan 13 og 17._____________________ Sjónvarp, myndlykill, frystikista, Amstrad tölva og þrekhjól til sölu. Upp- lýsingar í síma 92-11309. Stór tvöfaldur kæliskápur ásamt öórum tækjum til veitingareksturs til sölu. Svarþjónusta DV, sími 632700. H-6840._______________________________ Til sölu 40 rása CB talstöö með loftneti, einnig gjaldmælir, PC tölva og logsuðu- tæki. Uppl. 1 síma 91-628276. Til sölu Grundig litsjónvarp. Verö 15 þús. Upplýsingar í síma 91-642427. Guðrún. Til sölu góö iönaöarsaumavél. Upplýsingar í síma 91-623514 eóa 91-40285.______________________________ Ýmis búnaöur til veitingareksturs til sölu. Nánari upplýsingar í slma 91-623315._____________________________ Afruglari, Tudi 14, til sölu, 3ja ára. Upplýsingar í síma 91-11392. Góö eldhúsinnrétting til sölu, búið aó taka hana niður. Uppl. í síma 91-32461. Óskastkeypt Ódýr þjónusta. Ætlar þú að kaupa, selja eða gefa eitthvað? Þjón. nær yfir allt landið. Fjölm. hlutir á skrá. Opið alla daga frá kl. 8-22. S. 98-34921, 93-81541,91-870763 og 985-34921. Afgreiösluborö í söluturn ásamt fleiri hlutum óskast, einnig barborð og hill- ur. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6864. Fyrir veitingahús: Kælielement + pressa fyrir kæli, 2,50x3 m, klósett, 2 innihuróir og stór stálvaskur, ca 70x50 cm, o.fl. S. 33858 kl. 17-19.________ Hamborgarapanna, vigt, græn- metiskvörn og 20-30 1 hrærivél óskast keypt til veitingareksturs. Upplýsingar í síma 91-670357. Vantar overlock saumavél, einnig hús- gögn, borðlampa, stórar styttur, svefn- sófa og skrautmuni. Uppl. í síma 91-673858 eftirkl. 14._______________ Videotæki - Sjónvarp. Óska eftir aó kaupa videotæki, má þarfnast Jagfær- ingar. Allt kemur til greina. Á sama stað óskast sjónvarp. S. 91-78049. Óska eftir aö kaupa sjóskíöi, björgunar- belti, þurrbúninga og síma meó sím- svara. Upplýsingar í símum 91-655342 og 91-650854.________________________ Vél úr MMC Pajero óskast, dísil, með eða án túrbínu, má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 93-41344. Dúkkukofi í garö óskast ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 91-76324. Óska eftir aö kaupa alhhða köfunarút- búnað. Uppl. f síma 98-11404 kl. 19-20. ffigl Nýjar vörur, síóar blússur, pils og bux- ur, leggings, S-XXXL. Kjólar og dragtir frá kr. 1000. Snyrtivörur og skartgrip- ir. Allt, Völvufelli 17, s. 78255. Matsölustaðir Devitos pizza viö Hlemm. 9” kr. 350, 12” kr. 650 og 16” kr. 850. 3 teg. sjálfval. álegg. Frí heimsending. S. 616616. Nætursala um helgar til kl. 4.30. Garöabæjarplzza, sími 91-658898. 16” m/3 áleggst. + 21 pepsi, kr. 1000. 18” m/3 áleggst. + 2 1 pepsi, kr. 1250. Opió 16.30-23, helgar 11.30-23.30. ^_______________ Fatnaður Klæöskeraþjónusta - útskriftardragtir. Konur og karlar. Við saumum fyrir ykkur útskriftardragtirnar og jakkafót- in. Vönduð vinna, hröð afgreiðsla, efni í úrvali. Saumastofan, Snorrabraut 56, 2. hæð, sími 91-16131. Opið 9-17, kvöldsími 91-616131. Mjög vandaöur og fallegur upphlutur til sölu. Nánari upplýsingar gefnar í síma 91-40878 eftir kl. 18 alla daga. Upphlutur til sölu, með pilsi, belti og til- heyrandi. Upplýsingar í síma 91-23275 mÚH kl. 18 og 20. Barnavörur Simo-vagn, kerruvagn og baöborö, hvítt Ikea-jámrimlarúm, bamarúm fyrir 2-5 ára, Ikea-fataskápur og stórt skrif- boró. Allt mjög vel með farið. Selst á sanngjömu verói. Sími 627103. Bamabílstóll meö höfuöpúöa, 0-18 kg, th sölu, veró kr. 6.000, einnig Emmalj- unga keiruvagn, notaður eftir eitt barn, ca 20 þús. Uppl. í síma 91-39515. Grár Emmaljunga kerruvagn, fyrir tvi- bura, er tíl sölu. Tvennir tvíburar hafa notað vagninn sem htur ágætlega út. Uppl. í síma 91-31713. Mjög vel meö farinn dökkblár Silver Cross barnavagn m/bátalagi, 30 þús., Britax bamabílstóll, 0-9 mán., 4 þús., og Hokus Pokus stóll, 2 þús. S. 671808. Silver Cross vagn til sölu, sem nýr, grár að ofan, með hvítum stálbotni, sér- saumuð dýna og innkaupagrind fylgir. Veró 33 þús. Uppl. í síma 91-621334. Svalavagn óskast fyrir 11 mánaða dömu, mjög ódýrt, helst gefins. Sími (ahan daginn, aha daga) 91-42254, Guðný. Margnota bieiur, Indi IV, til sölu, htið not- aðar. Seljast meó 25% afslætti. Upplýs- ingar í síma 91-653101. Simo kerra th sölu í síma 91-46743 og Silver Cross vagn í síma 91-651856. Hvort tveggja vel með farið. Tveir barnabílstólar og einn mjög góöur matarstóh th sölu. Uppl. í s. 91-28427. Heimilistæki Ný Rainbow SE ryksuga, hreingeming- artæki, með öllum fylgihlutum, th sölu. Selst með góðum afslætti. Uþplýsingar í sima 91-77295. Til sölu Rainbow hreinsitæki (ryksuga). Einnig th sölu Daihatsu Charade, árg. ‘88, ekinn 59 þús. km. Upplýsingar í síma 92-13527. Til sölu Zanussi eldhúsvifta, þurrkari og fsskápur/frystiskápur og Weider þrek- tæki, sem nýtt. Upplýsingar í sfma ,91-651081. Þvottayé! og ísskápur óskast. ÓskaTeftir að kaupa þvottavél og ísskáp, verður að vera í góóu lagi. Upplýsingar í síma 91-43275. Óska eftir ódýrri þvottavél, má þarfnast viógeróar, einnig óskast ísskápur og fleiri heimihs-rafmagnstæki. Svarþjón- usta DV, simi 91-632700. H-6861. Lagerútsala á lítiö útlitsgölluöum kæh- skápum meðan birgóir endast. Gríptu tækifærið! Rönning, sími 91-685868. Vel meö farinn Philips ísskápur til sölu. Hæð 133 cm. Verð 9 þús. Upplýsingar í síma 91-682064. Óska eftir aö kaupa notaöa uppþvottavél fyrir hótel- og veitingahús. Uppl. á skrifstofutíma í s. 678545. Siguijón. 3ja ára Nilfisk ryksuga til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-861255. Hljóðfæri Gítarkynning l^ugardaginn 14. maí í Tónastöóinni, Óðinsgötu 7, kl. 13-15. Við kynnum m.a. Godin, Seaguh, Dowden og Goden Midi Multitrac. Ein- stakt tækhæri th að sjá og heyra frá- bæra tónhstarmenn spha á frábær hljóófæri meðal annarra K.K., Vilhjálm Guðjónsson, Eðvarð Lárusson og fiölda annarra. Tónastöðin, sími 91-21185. Allt fyrir hljómsveitir, skemmtistaöi og stúdíó: Alesis, Mackie, Lexicon, Draw- mer, Sansamp, Commimity, QSC, TLA, BagEnd, ADA, CAD, Apogee, Beyer, ARX, Litthte, Biamp, Genelec, EAW, AB, LA Audio, Whirlwind, Sadowsky. Bjarni Friðriksson, s. 91-12144/985-42949. Gítarleikari óskast. Starfandi danshljómsveit óskar eftir reyndum gítarleikara. Æskilegt er að hann geti sungið. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6830. Ódýru vinsælu Samick fiyglarnir komnir aftur. Mikió úrval af píanóum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Guhteigi 6, sfmi 91-688611. Gítarinn hf., Laugavegi 45, simi 22125. Kassag. 7.900, trommus. 22.900, magn. 7.900, rafmg. 12.900, Turbo Rat Blue Steel, D’Addario strengir, töskur o.fl. Roland JX-8P hljóögervill, Roland U-110 PCM sound module og 3ja borða standur. Selst aht á kr. 45.000 stgr. Uppl. í síma 91-612616. Til sölu er 500 vatta Yamaha söngkerfi. Góóar umbúðir fylgja ásamt statffum undir hátalarana. Uppl. gefur Finnur Eydal í síma 96-23142 á kvöldin. Cordovox Cassoto harmonika með trommuheha til sölu, gott verð. Uppl. í síma 91-655492. Jakob. Óska eftir notaöri harmoniku á vægu verði, helst þýskri eða ítalskri. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6873. Korg EXT2 synthesizer til sölu. Upplýsingar í síma 97-56674. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 TjUlJfp Tónlist 2 ungir og reglusamir hljómlistarmenn óska eftir húsnæði/atvinnuhúsnæði til tónlistaræfinga, helst m/bað- og eldun- araðstöóu. Skilvísar greiðslur. Svar- þjónusta DV, sími 632700. H-6888. 5 manna starfandi hljómsveit vill gerast meðleigjandi aó æfingarhúsnæði. Skil- vísum greiðslum heitið. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6891. Teppaþjónusta Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög. Teppahreinsun og fh'sahreinsun, vatnssuga, teppavörn. Visa/Euro. S. 91-654834 og 985-23493, Kristján. Tökum aö okkur stór og smá verk f teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. ______________Húsgögn Ný íslensk sófas. og horns. í miklu úr- vah, allar stæróir. Klæðum og gerum við eldri húsg., fóst tilb. GB-húsgögn, Faxafeni 5, s. 674080/680288. Seljum lítillega útlitsgölluö húsgögn og sýningarhúsgögn af lager okkar meó miklum afslætti. GP-húsgögn, Bæjar- hrauni 12, Hafnarfirði, sími 91-651234. Sófi - hjónarúm meö litríku Habitat áklæði og rúmgafl fyrir rúm, 160-180 cm á breidd, grár að lit, til sölu. Uppl. í síma 91-644047 milli kl. 10 og 18. Til sölu vegna flutnings boróstofuhús- gögn, raðsófasett, hljómflutningstæki, svefnsófi, hillur, gasofn fyrir sumarbú- stað (ónotaður) o.fl. Sími 91-666498. íslensk járnrúm og springdýnurúm í öh- um st. Gott veró. Sófasett/hornsófar eftir máh og í áklæðavali. Svefnsófar. Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344. • 5 ára, vel meö fariö rúm, 1,20x2,10 m, tvöfóld springdýna og gafl. Upplýsingar í síma 91-677115. Vantar furusófasett í sumarbústaö, helst 3+2+1. Annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-78774. Sófasett, 4+1+1, úr rauöu plussi, selst ódýrt Upplýsingar í sfma 91-681163. ® Bólstrun Áklæöi og bólstrun. Tökum aUar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum fyrir heimili, veitingastaði, hótel, skrifstofur, skóla ásamt sætum og dýnum í bíla og skip. Við höfum og útvegum áklæói og önnur efni tfl bólstrunar, fjölbreytt val. Bólstrun Hauks og Bólsturvörur hfi, Skeifunni 8, sími 91-685822. Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 91-44962, hs. Rafn: 91-30737. Klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn. Framl. sófasett og hornsett eftir máh. Fjarðarbólstrun, Reykjarvíkurvegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239. Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leóurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishomum. Goddi-Efnaco, Smiójuvegi 5, s. 641344. ^“5 Antik Andblær liöinna ára. Mikió úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæóir greiðslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Antikmunir, Klapparstíg 40. Glæsilegt mahóní svefnherbergissett, Buffet skápar o.m.fl. Opið frá 11-18, laugard. 11-14. Sími 91-27977. Laxableikur, 2-3 sæta sófi, með gorm- um, til sölu, vel með farinn, ca 100 ára gamall, líklega sá eini sinnar tegundar á landinu. Uppl. í s. 623786 á kvöldin. Málverk Málverk eftir: Jóh. Briem, Baltasar, Toha, Kára Eiríks, Pétur Friðrik, Atla Má, Hauk Dór og Veturhða. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 10, s. 25054. Innrömmun • Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir htir, ál- og tréhstar, tugir gerða. Smehu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. jjj| Ljósmyndun Vantar ýmislegt í myrkrakompu, s.s bakka, ljós og fleira. Upplýsingar í síma 91-46010. m iB Tölvur Tölvuland kynnir: • Ný sending af PC leikjum, mikið úrval, góó verð. • Ný sending af CD leikjum, meira úrval, betri veró. • Diskhngar á 60 kr. stk., enn betri veró. • Segulbönd á 1800 kr. stk., langbesta verðið. • Tölvuland, ekki bara góóir, heldur langbestir.__________________ Archimedes, A3000 til sölu, 4 Mb minni, 80 Mb haróur diskur, Epson prentari og fjöldi forrita fylgir. Uppl. í síma 91-622438.__________________________ Atari - ath.l Ný forrit fyrir Atari: Atari Works, DataLite 2, Truepaint o.fl. Einnig fjöldi notaðra tölva á skrá. TOS, Atariþjónustan, s. 36806.______ Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrifi forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., simi 91-666086. Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur og tölvubúnað. Vantar PC 286, 386, 486, Macintosh, Atari o.fl. AUt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730, . Tölvu-partí. Áttu módem? Áttu tölvu? Inni á gagnabankanum ViUu er meiri háttar CHAT stuð aUar helgar frá kl. 23.00-3.00. Uppl. f s. 91-889900. Óska eftir 486 DX, 66 Mhz tölvu, með 350 Mb hörðum diski, 8 Mb RAM, 3 1/2 “ og 5 1/4 “ drifi, og 14” eóa 17” lita- skjá. Uppl. i síma 91-685268/984-50903.________________ Atari STE og Atari Mega STE, 40 Mb/4 MB, til sölu. Fjöldi mjög góóra forrita og leikja fylgir. Uppl. í síma 91-641248. Falcon030 tölva th sölu, meó 4 Mb innra minni og 80 Mb hörðum diski. Upplýs- ingar í sfma 91-42080.______________ Hyundai 386 m/50 mb hörðum diski og 2 mb ram til sölu, veró 60 þús. Upplýs- ingar í síma 91-871475._____________ Til sölu 386 tölva, lítlö notuö, góð vél á góóu verði. Upplýsingar í síma 98-21730.___________________________ Macintosh Color Classic 4/40 + Style W- riter II prentari. Upplýsingar í síma 91-668195.__________________________ Óska eftir tölvu tll kaups, 386 eöa 486. Upplýsingar í síma 91-687759. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgeróir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um aó kostnaðarlausu. Sérhæfó þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hfi, Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340.____________________ Miöbæjarradió, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Oll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öhum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öhum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsfma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdfó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Vorfagnaður írsk-setter-deildarinnar veróur haldinn í kvöld, 14. maf, í veitingahúsinu Lækjarbrekku (Korn- hlöðuloft) kl. 21.00. Állir hunda eigend- ur velkomnir.___________________ Hundavandamál? Við látum hundinn hætta að: toga í taumi, gelta, skemma þeima og í bfl, fara úr hárum o.fl. Okeypis ráðgjaftirþj. Dr. R.A. Mugford dýrasálfr. Nú á Islandi. Goggar & trýni, s. 650450/652662. Nýjung í Kópav. • Gullfiskabúöin 30 ára. Viðskiptavinir ath., höfum opnað gælu- dýramarkað v/Dalbrekku. Heilds/smá- sala. Nýtt númer, s. 644404, fax 644405. Opið 10-18, laugard. 10-14. Næg bílastæði, góó opnunartilboð. English springer spaniel-hvolpar th sölu, hrejnræktaðir og ættbókarfærðir frá HRFI. M. Haselwoíxi Elvira Madig- an. F. Jón Prímus. S. 96-24303. Frá Hundaræktarfélagl ísiands. Sankti-bernharðshundaeigendur. Opið hús í Sólheimakoti á morgun, 15. maf, kl. 13.00._____________________ Hundaeigendur, athugiö. Ertu aó fara í frí? Við hugsum vel um hundinn þinn á meðan. Hundahótehð, Kirkjubrú, sími 91-651408.__________ Hundamatur i sérflokki. Science Diet (visindauppskriftin) sem dýralæknar um ahan heim treysta og mæla með. Goggar & trýni, sími 91-650450._____ Kaupiö ekki köttinn f sekknum! flafið samband við Kattaræktarfélag íslands óóur en þið kaupið hreinrækt- aða (?) ketti. Sími 91-620304.______ Labrador-hvolpar til sölu, móóir Rita, ættbókarnúmer 1789-89, faðir Leiru- Elvis, ættbókarnr. 2419-92. Sýningar- dómur 1. meistarastig. S. 98-33968. Mjög fallegir, blandaöir persneskir kett- lingar til sölu, seljast á vægu verði, 10.000 krónur stykkið. Upplýsingar í sfma 91-77592.________ Hundahótel. Opnum glæsilegt hunda- hótel að Hafurbjarnarstöðum, Sand- geróisbæ, 1. maí. Staðsetning mitt á mihi Sandgerðis og Garðs. S. 92-37940. Silfurskuggar auglýsa: Ræktum ein- göngu undan vióurkenndum, innflutt- um hundum. Mesta úrvalið (8 teg.) og lægsta verðið, S. 98-74729. Visa/Euro. Til sölu fiskabúr, ca 5001, með fiskum og ~ fylgihlutum, verð 70-100 þús. eftir kjörum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6824.____________________ Þrír mjög síöhæröir persneskir ketthng- ar undan Púka úr Kattheimum og Perlu af Jökh til sýnis og sölu um helg- ina. Uppl. í síma 91-812629.________ 4ra mánaöa hvolpur óskar eftir að kom- ast á gott heimili sem fyrst. Upplýsingar í síma 92-68713 e.kl. 12. Hvolpar til sölu. Nokkrir 6 vikna enghsh springer spaniel-hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 95-22703. Gullfallegir Sankti Bernharöshvolpar til sölu. Upplýsingar f s. 91-25964 e.kl. 14. Tveir gullfallegir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-79958. V Hestamennska Tvö ný myndbönd. Nýtt myndband um dómana á stóóhestastöðinni í Gpnnars- holti 4. og 5. maí er komið út. I mynd- inni koma fram 38 stóóhestar, sýndir bæói í byggingardómi og í reió. Stórsýning félags.tamningamanna var haldin 26. mars. I myndinni eru öhum atriðum sýningarinnar gerð slril. Send- ipn í póstkröfu. Hestamaðurinn, Amuila 38. Pöntunars. 681146/811003, Barnahestar, reiöhestar, keppnishestar. Höfum til sölu hesta við allra hæfi, ef hesturinn er ekki th á staðnum getum við tekið aó okkur aó útvega hesta eftir óskum kaupanda. AUar nánari uppl. veitir PáU í s. 91-674770 m. kl. 18 og 19 aUa v. daga eóa að AndvaravöUum 6, KjóavöUum. Fákur - Kaffihlaöborö. Hió vinsæla kaffihlaðborð okkar veróur haldið sunnud. 15. maf, kl. 14 til 17, í félagsheimih Fáks, VíðivöUum. Veró kr. 500 fyrir fuUoróna og kr. 250 fyrir börn. Kvennadeild Fáks._____________ Úrvals hey á sanngjörnu veröi. Baggar (16 kg) og rúUur (200 og 400 kg). TU sýnis hjá Guðjóni Sigurðssyni, C-tröó 11, Víðidal, kl. 19-22 um helgina. Uppl. í sfma 91-673294.___________________ Fallegur 10 v. jarpur klárhestur m/tölti tU sölu. Hentar vönum reiðmönnum, 210 þ. Einnig 5 v. móálóttur alhhða traust- ur barnahestur, 130 þ. S. 677256. Fallegur (sl. hnakkur til sölu, aUir fylgihl. nýir, v. 23 þ. S. 13199, eða C- tröð 8 í Víðidal. Á sama stað reiótygja- viðgerðir, sanngjarnt verð. Björn.__ Hesta- og heyflutningar. Er með stóran bfl. Fer reglulega norð- ur. Get útvegað gott hey. Sólmundur Sigurðsson, s. 985-23066 og 98-34134. Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross tU sölu. Sfmar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Langar þig á hestbak? Hestaleigan Heimsendi hefur trausta og þæga hesta tU leigu alla daga. Pantið tíma f síma 91-671631.______ Prúöur, skapgóöur, stór og sterkur, 9 vetra hestur, tU sölu. FuUtaminn, mátulega viljugur, engin skipti, veró- hugmynd ca 150 þús. Sími 91-871808. Fyrirtæki óskar eftir þægum hesti til aö spenna fyrir vagn í sumar. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-6850. Hnakkur óskast. Oska eftir góðum hnakki á veróbihnu 25-35 þús. Uppl. f sfma 91-54307. Úrvals hey f böggum til sölu, selst á sanngjömu verói. Uppl. gefur Finnbogi f síma 91-641144 á slo-ifstouftíma. 4 hestar til sölu. Upplýsingar í síma 91-670013 eftir klukkan 21. Pétur. 8 hesta hesthús f Víöidal til sölu. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6856. Barnahestur til sölu, 8 vetra, jarpur. Uppl, i sima 91-671631._____________ Kenjóttur hestur til sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-45706.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.