Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 14. MAI1994 53 Hér má sjá nokkur af myndverk- um barnanna. Hugar- heimur barn- anna Á hinu gamalgróna kafiihúsi, Mokka við Skólavörðustíg, stend- ur nú yfir sýningin Hugarheimur bamanna. Er um að ræða sýn- ingu á verkum bama úr 3. og 4. Sýningar bekk Hhðarskóla. Þau heimsóttu kafiihúsið í febrúar síðastíiðnum og hafa unnið að myndum sem em innblásnar af staðháttum og stemningu kaffihússins undanf- ama þrjá mánuði undir leiðsögn kennara síns. Árangurinn af þessum gjömingum þekur veggi og borð kafíihússins allt til maí- loka. Þetta verkefni var gert í samvinnu við íþrótta- og tóm- stundaráð og Mokka. Fugla- skoð- unar- ferðá Suður- nes Hið íslenska náttúrafræðifélag eiginlega til fuglaskoðunarferðar suður á Garðsskaga og víðar um Reylyanesskaga í dag. Þó eru hánorrænu farfuglamir á ferð- inni frá vetrarstöðvum sínum í Útivist Evrópu til varpstöðvanna á Grænlandi og í Kanada: rauð- brystingur, tildra, sanderla, mar- gæs o.fl, Leiðsögumenn verða fuglafræðinganúr Gunnlaugur Þráinsson og Gunnlaugur Pét- ursson. PÍ sér um fararsflórn. Lagt verður af stað frá Umferð- amúðstöðinni austanverðri kl. 10.00 og stefnt að endurkomu fyr- ir kvöldmat. Þátttaka í ferðina er öllum opin og er skráning við brottför. Venjulegir gönguskór eiga að duga í ferðina en fólk er minnt á að hafa með sér sjón- auka, nesti og skjólíöt þvi enn er ekki langt liðið á vorið. Bjart víðast hvar í dag verður hæg austan- og norð- austanátt, kaldi í fýrstu en síðar gola. Að næturlagi verður víða þokuloft Veðrið í dag og einnig við norðurströndina að deginum en annars yfirleitt bjart- viðri. Hitinn verður 2-14 stig, hlýjast suðvestanlands. Á höfuðborgar- svæðinu verður norðaustangola eða kaldi, bjartviðri og allt að 13 stíga hiti en þokuloft í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 22.34. Sólarupprás á morgun: 4.14. Síðdegisflóð í Reykjavík 20.44. Árdegisflóð á morgun: 9.03. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjað 6 Egilsstaðir skýjað 8 Galtarviti léttskýjað 4 KeíIavíkurOugvöUur léttskýjaö 9 Kirkjubæjarklaustur skýjað 9 Rauíarhöfn alskýjað 3 Reykjavík léttskýjað 12 Vestmannaeyjar léttskýjaö 8 Bergen léttskýjað 2 Helsinki skýjað 8 Ósló skýjað 16 Stokkhólmur hálfskýjað 13 Þórshöfh þoka 7 Amsterdam léttskýjað 20 Berlín skýjað 20 Chicago skýjað 20 Feneyjar þokumóða 19 Frankfurt léttskýjað 20 Giasgow léttskýjað 18 Hamborg léttskýjað 17 London mistur 19 LosAngeles alskýjað 16 Lúxemborg sk.ás.klst. 17 Madríd rigning 10 Malaga rigning 14 MaUorca skýjað 23 Montreal skýjað 2 New York alskýjað 0 Nuuk rigning 6 Orlando alskýjað 23 París léttskýjað 20 Vín skýjað 17 Washington léttskýjað 11 Winnipeg léttskýjað MELDQgfV'l PHD CMOfS’S. P7 P2XÞsl tM "T7CKI \ Myndgátan Ber hvolpa undir höndum Ben Kingsley leikur gyðinginn Itzhak Stern sem er bæði bókari Schindlers og samviska hans. Helförin gleymist ekki Jöfn aðsókn hefur verið að Lista Schindlers sem Háskólabíó hefur sýnt í nærri tvo mánuði. Eins og flestum er kunnugt hefur þessi nýjasta kvikmynd Stevens Spielbergs unnið til margra eftir- sóttra verðlauna, meðal annars óskarsverðlaunanna og verð- launa sem jafngilda þeim í Eng- landi. Eitt aðalhlutverkið leikur hinn virti breski leikari, Ben Kingsley, sem hlaut óskarsverðlaunin á Bíó í kvöld sínum tíma fyrir leik sinn í Gand- hi. Kingsley leikur guðinginn Itz- hak Stem sem er bókari Schindl- ' ers og samviska hans. Ben Kings- ley er ekki hans rétta nafn. Hann var skírður Krishna Bhanji og fæddist í Manchester. Faðir hans flutti inn krydd frá Indlandi og móðir hans var fyrirsæta og leik- kona. Það hefur einkennt feril Kingsley í kvikmyndum að hann hefur vahð hlutverk sem hann sjálfur hefur áhuga á. Nýjar myndir Háskólabíó: Backbeat Háskólabíó: Robocop 3 < í Laugarásbíó: Ögrun Bíóhölhn: Konungur hæðarinnar Bíóhölhn: Ace Ventura Saga-bíó: FúU á móti Regnboginn: Kalifornía Gengid Almenn gengisskráning LÍ nr. 114. 13. maí 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,350 71,570 71,390 Pund 106,890 107,210 107,390 Kan. dollar 51,770 51,980 51,850 Dönsk kr. 10,9010 10,9450 10,8490 Norsk kr. 9,8400 9,8790 9,8220 Sænsk kr. 9,1880 9,2550 9,2000 Fi. mark 13,1250 13,1780 13,1620 Fra. franki 12,4320 12,4820 12,4190 Belg. franki 2,0708 2,0790 2,0706 Sviss. franki 49,8900 50,0900 49,9700 Holl. gyllini 37,9900 38,1400 37,9400 Þýskt mark 42,6500 42,7800 42,6100 it. líra 0,04453 0,04475 0,04448 Aust. sch. 6,0680 6,0880 6,0580 Port. escudo 0,4136 0,4155 0,4150 Spá. peseti 0,5170 0,5196 0,5226 Jap. yen 0,68160 0,68370 0,70010 irskt pund 104,240 104,760 104,250 SDR 100,34000 100,84000 101,06000 ECU 82,2300 82,5600 82,4000 Húsasmiðju- hlaupograll Mikið er um að vera í íþróttum í dag eins og endranær á laugar- dögum. í dag fer fram fyrsta rall- ið á þessu sumri sem gefur stíg.. Fer þaö fram á Suðurnosjum og eru aUir bestu raUökumenn landsins meöal þátttakenda. Áhugasamir hlauparar og skokk- arar verða sjálfsagt með í Húsa- Íþróttirídag smiöjuhlaupinu sem er í dag. Boðið er upp á þtjár vegalengdir, 3,5 km, 10 km og hálfmaraþon. Það skeramtilega við 10 km hlaupið er að hlaupið er frá Húsa- smiöjunni í Hafnarfirði að Húsa-. smiðjunni í Reykjavík. Tvö lengri hlaupin byrja t Hafharfirði kl. 12.30 en kl. 13.00 í 3,5 km. Þá má geta þess að fyrsta tveggja daga mótiö í golfi vcröur á Hvaleyrinni í Hafnarfirði um helgína. Þar sem þetta er stigamót má búast við aö allir bestu kylfingar landsins verði meðal þátttakenda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.