Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1994 7 Fréttir Keppnin Ungfrú alheimur á Filippseyjum: Meðkvef og f lensu í 39 stiga hita „Þaö eru margar fallegar stelpur héma. Þaö má segja að líkumar séu 1 á móti 78 en þaö er aldrei að vita hvað gerist í keppninni. Þetta er búið að vera ofsalega stíft hjá okkur með æfingum, myndatökum og viðtölum, meðal annars við sjónvarpið hér. Ég er búin aö vera með kvef og flensu en er að ná mér núna,“ sagði ungfrú ísland, Svala Björk Arnardóttir, í samtali við DV í gær. Svala Björk mun taka þátt í keppn- inni Miss Universe, eða Ungfrú al- heimur í Manila, höfuðborg Fihpps- eyja, á laugardaginn í næstu viku. Hún sagði að hitinn í mengaðri borg- inni væri mikill, um 39 stig. Sjálf keppnin verður um tveggja klukkustunda löng. Þar munu stúlk- umar koma fram í þjóðbúningum landa sinna, kjólum sem filippseysk- ir hönnuðir útfærðu, samkvæmis- kjólum að eigin vali og sundfótum. Einnig munu stúlkurnar 78 syngja og dansa fyrir áhorfendur. Gert er ráð fyrir að unnusti Svölu Bjarkar komi til Manila í dag, laugar- dag. Hann mun verða viðstaddur keppnina en parið mun síðan eyða saman frídögum á eyjunum til 9. júní. Af stofnfundi átaksins. F.v.: Gylfi Guðmundsson fundarstjóri, Valdimar Jó- hannesson, framkvæmdastjóri átaksins, og Aldís Yngvadóttir fundarritari. Dæmi um að níu ára börn neyti áfengis Átakinu „Stöövum unghnga- drykkju" er ætlað aö fræða uppal- endur um áhrif áfengis á börn og unglinga og koma á viðhorfsbreyt- ingu hjá þjóðinni. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, er verndari átaksins. Vímulaus æska í samráði við Fræðslumiöstöð í fíknivörnum hefur náð saman um 80 opinberum aðhum og félagasamtökum sem vhja láta sig máhð varða. Áfengisdrykkjá er orðin mælanleg niður í ehefu ára aldur. Jafnvel eru dæmi um að 9 ára böm séu farin að neyta áfengis. Meira en fimmti hver 13 ára unglingur neytir áfengis. í hópi 16-20 ára er þetta hlutfah orðið 85%. Fast drykkjumynstur er komið á um helming ungmenna í þessum hópi áður en löglegum aldri th að neyta áfengis er náð. „Það gleður okkur mikið að fá slík- ar móttökur að 80 aðilar skuli koma á stofnfund átaksins. Það sýnir að skilningur ríkir hjá þeim um hvað hér er um geyshega brýnt verkefni að ræða. Við verðum að stöðva drykkju bamanna okkar og ungl- inga. Aldur barnanna fer sífellt lækkandi þegar þau heíja drykkju," sagði Valdimar Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri hins nýstofnaða átaks. Seinheppinn þjófur Eiganda myndbandaleigu brá heldur betur í brún á dögunum þegar maður kom inn á myndbandaleigu hans með kassa af myndbandsspól- um og bauð th kaups. Þegar eigand- inn fór að hta á hvað maðurinn hafði að bjóöa kannaðist hann við spólum- ar. Brotist hafði verið inn í hús við Hverfisgötuna skömmu áöur þar sem spólumar voru geymdar og þeim stohð frá eiganda myndbanda- leigunnar. Þegar þjófnum varö ljóst hvers slags var hljóp hann á brott en eig- andi leigunnar heimti spólumar sín- ar aftur. buröa --2.A IG AIG ÆÐI |o íf :;f § oj <! AEO A.EG AEG AEG AEG AEG kostar minna en þú heldur. Mjög hagstæð verð á eldavélum, ofnum, helluborðum og viftum. Eldavél Competence 5000 F-w: 60 cm -Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgrill, grill, geymsluskúffa. Verð kr. 62.900,-. A helluborð Competence 110 K: -stál eSa hvitt meS rofum - Tvær 18 cm hraSsuSuhellur, önnur sjálfvirk.Tvær 14.5 cm hraSsuSuhellur. Verð kr. 26.950,- a keramik -helluborð - Competence 6110 M-v/r.: Ein stækkanleg hella 12/21 cm, ein 18 cm og tvær 14.5 cm. Verð kr. 43.377,- keramik-helluborð með rofum - Competence 6210 K-v/n: Ein 18 cm hraSsuSuhella.Ein stækkanleg 12/21 cm og tværl 4.5cm. Verð kr. 56.200,- ◄ ES/i Undirborðsofn - Competence 5000 E - w: Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgrill og grill. Verð kr. 57.852,- Sami ofn \ stáli (sjá myndj, verð kr. 68.628,- eða 65.196,- sta&greitt. A Eldavél Competence 5250 F-w.: 60 cm meS útdraganlegum ofni - Undir- og yfirhiti, klukka, blástursofn, blástursgrill, grill og geymsluskúffa. Verð kr. 73.663,- <| ©[ <1 o Vifta teg. 105 D-w.: 60 cm - Fjórar hraSastillingar. BæSi fyrir filter og útblástur. Verð kr.9.950,- B R Æ Ð U R N I DJœiissgiiM Lágmúla 8, Sími 38820 AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG Á nálægt 20.000 íslenskum heimilum -eru AEG eldavélar. Engin eldavélategund er á fleiri heimilum. Kaupendatrvggð viS AEG er (82.5%).* Hvað segir petta þér um gæði AEG ? * Samkvæmt Markaðskönnun Hagvangs í des. 1993. I hellubord - Competence 3100 M-w.: Tvær hraSsuSuhellur 18 cm og tvær hraSsuSuhellur 14.5 cm. Onnur þeirra er sjálfvirk . Verð kr. 17.790,- a rofaborð -Competence 3300 S- v/.: Gerir allar hellur sjálfvirkar. Barnaöryggi. Verð kr. 24.920,- era m k veggofn - Competence 5200 B-stál.: Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgriíl, grill og klukka. Verð kr. 62.936,- Hvítur ofn kostar Verð kr.57.450,- eða 54.577,- staðgreitt. Umboösmenn Reykjavík og nágrenni: BYKO Reykjavík, Hafnarfiröi og Kópavogi. Byggt & Búiö Reykjavík, Brúnás innréttingar, Reykjavfk. Fit, Hafnarfiröi. Þorsteinn Bergmann, Reykjavík. H.G. Guöjónsson, Reykjavík. Rafbúöin, Kópavogi. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Rafverk, Bolungarvík. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrfmsson, Grundarfiröi. ÁsubúÖ.Búöardal Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór.PatreksfirÖi. Edinborg, Bfldudal. Verslun Gunnars Sigurössonar, Þingeyri.Rafverk, Bolungarvfk Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavlk. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö, Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA, Dalvík. Ðókabúö, Rannveigar, Laugum. Sel, Mývatnssveit. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. UrÖ, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vfk, Neskaupsstaö. Hjalti Sigurösson, Eskifiröi. Rafnet, Reyöarfiröi Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Benidorm 1 allt suma Laus sæti: 24. maí, 22. |úní, 13. júlí, irj. júlí Bjóðum vel staðsetta og góða gististaði ferðaskrifstofa Pantaðu i sísna /S2 REYKJAVÍKUR 1&Æ$m 1 Aðalstræti 16 - simi 62-14-90

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.