Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1994 47 ^fi^ Jeppar Til sölu Chevrolet Blazer, árg. 1985, ek- inn 56 þús. mflur, 6,2 disil, stærri vélin, nýupptekin sjálfskipting, upphækkað- ur og á nýlegum 38” dekkjum, læst og lækkuó drif. Bíll í toppstandi. Verð 1.450.000 stgr. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í s. 91-643973 eða 985-39805. Econoline, árg. ‘78, endurbyggóur ‘91-’92, til sölu, 6,9 dísil, beinskiptur, dúklagt gólf. Kjörinn í skóla- og hópakstur. Veróhugmynd 1.250 þús- und staðgreitt. Uppl. í síma 91-686408. Jeep CJ-7, árg. ‘84,33" dekk, krómfelg- ur, 6 cyl., 258, hvítur og grár. Til sýnis og sölu hjá Bflasölunni Braut, símar 91-617510 og 617511, heimasími 91-874849. Til sölu Ford F-150, árg. '88, ekinn 70 þús. km, 6 cyl., 4,9 litra, með beinni innspýtingu, sjálfskiptur, upphækkað- ur, 38” dekk, hús, loftdæla. Jeppaskoð- aóur ‘95. Fallegur bíll. Skipti á ódýrari eóa dýrari. Upplýsingar í síma 96-21131. Til sölu Ford Econoline, árg. ‘91, Club Wagon, ekinn 11 þúsund km. Stór- glæsilegur bíll með öllu. Uppl. í síma 985-21648 og 91-651460. Suzuki Vitara JLX, árg. 1990, 3ja dyra, svartur, upphækkaóur, 31” dekk, álfelgur. Nánari uppl. í síma 91-18984. Til sölu Ford Galaxy 500, 2 dyra, hard top, árgeró 1964, V8,390 vél, sjálfskipt- ur, mjög mikið endurnýjaður og í topp- standi, gott veró. Verður til sýnis laug- ardag í Bflahöflinni, sími 91-674949 ogheimasími 91-626072. Mitsubishi Pajero, árg. ‘83, til sölu, blár, góð, breið dekk. Góður bífl. Verð 450 þúsund. Uppl. í síma 91-656908. Smáauglýsingar Pallbílar Skamper niöurfellanleg pallbílahús til af- greiðslu strax. Húsin eru búin öllum fá- anlegum aukahlutum, þ. á m. topp- grind. Fást á alla paflbfla, þ. á m. double cab. Allt selst upp í mai. Tækjamiólun Islands, Bfldshöfóa 8, sími 674727. Þetta gullfallega 7 feta pallhús er til sölu. Húsið er lítið notað og vel með farið. Uppl. í síma 91-21637. • M. Benz 309, árg. '89, m/háar dyr að aftan, splittað drif, ekinn 127 þús. km, meó nýja vél. Veró 1.300 þús. + vsk. M. Benz 208, árg. ‘89, m/háar dyr að aftan, ekinn 179 þús. km. Veró 1.050 þúsund + vsk. Uppl. í símum 91-71480 og 985-22051. Vörubílar V Scania 142H, árg. ‘81, búkki, veltisturt- ur, gámafestingar. Ástand og útlit mjög gott. Uppl. í síma 985-37065. Volvo N-10, árgerö 1986, til sölu, með 6 m palli, hliðarsturtum og Robson drifi. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 95-24247 eða 985-21704. Ýmislegt t| Brally Vl vcnoss \| KLUBBURINN islandsmeistarakeppni í rallikrossi verð- ur haldin laugardaginn 21. maí kl. 14 á akstursíþróttasvæðinu við Krýsuvíkur- veg. Skráning keppenda er í félags- heimlinu, Bfldshöfða 14, mánudaginn 16. maí, milli kl. 20 og 22. Skráning starfsmanna á sama staó og tíma. Skráningarbeiðnir ekki teknar í síma. Stjórnin. Barnabílstóll - bílpúði - belti! Notar barnið þitt öryggisbúnað í bílnum? Fréttir Stjórnarkjör í Rithöfunda- sambandi íslands Framboð til formanns Framboð til formanns Þráinn Bertelsson Framboð til varaformanns Hjörtur Ingibjörg Pálsson Haraldsdóttir Framboð til varaformanns Kristján Sveinbjörn I. Jóh. Jónsson Baldvinsson Hilmar Kristján Ólafur H. Jónsson Jóh. Jónsson Símonarson Framb. til meðstjórnenda Framb. til meðstjórnenda , Ingibjörg Haraldsdóttir Ólafur Haukur Símonarson Guöjón Friöriksson Kristín Ómarsdóttir Kristján Hreinsson Framboð í mars '94 Framboð í apríl '94 Rithöfundasambandiö: Uppstokkun í framboðsmálum Eftir aö Þráinn Bertelsson og Sveinbjöm I. Baldvinsson drógu framboð sín til formanns og vara- formanns Rithöfundasambands ís- lands til baka á dögunu varö veruleg uppstokkun í framboösmálunum. Kosið verður á aðalfundi sambands- ins 28. maí. Ingibjörg Haraldsdóttir og Hjörtur Pálsson takast á um formannsemb- ættið en Þráinn hafði ekki fengið mótframbjóðanda meðan hann gaf kost á sér. Kristján Jóhann Jónsson gaf kost á sér til varaformanns áður, gegn Sveinbirni. Hann sækist enn eftir varaformannsstólnum en fær keppni frá þeim Hilmari Jónssyni, bóka- verði úr Keflavík, og Ólafi Hauki Símonarsyni. Fyrir breytingar sóttust Ingibjörg Haraldsdóttir og Ólafur Haukur Sím- onarson eftir því eina sæti með- stjórnanda (sæti Ingibjargar) sem kjósa á um samkvæmt lögum sam- bandsins en hafa nú bæði fært sig upp á skaftið. Hjörtur Pálsson á þeg- ar sæti í stjórn Rithöfundasam- bandsins sem meðstjómandi og er ekki verið að kjósa um hans sæti. Hreppi hann hins vegar formanns- sætið losnar aukapláss í stjórninni. Um sæti meðstjórnenda keppa nú Kristín Ómarsdóttir, Guðjón Frið- riksson og Kristján Hreinsson. í núverandi stjórn Rithöfundasam- bandsins eiga nú sæti Þráinn Bert- elsson formaður, Sveinbjöm I. Bald- vinsson varaformaður, Ingibjörg Haraldsdóttir, Hjörtur Pálsson og Kristín Steinsdóttir, öll meðstjórn- endur. Ekki er kosið um sæti Kristín- ar í þessum kosningum. Þjóöhátíðin: flullir inn Audiverksmiðjumar í Ingol- stadt í Suður-Þýskalandi senda átta Audi 100 bifreiöar til íslands í tilefni komu þjóöhöfðingja hing- að vegna 17. júní. Bílarnir era búnir öllu því besta sem gengur og gerist i dag. Þeir komast upp í 250 km/klst. og era ekki nema 6,8 sek. í hundrað km/klst. Pimm bílanna eru af lengri gerðinni með V8 vél en þeir eru taldir kosta um 11 milljónir króna. Það er bílaumboðið Hekla sem fær bílana lánaða en búist er viö að þeir komi um viku fyrir há- tíðahöld. Brimborg mun væntanlega hka útvega Volvobifreiðar til sama brúks en það er ekki enn frágeng- ið. Dalvík: Vinnuslys Vinnuslys varö í frystihúsinu á Dalvík í gær þegar að karlmaður féll úr stiga. Hann var fluttur í sjúkrahús á Akureyri. Ekki var vitað um meiðsl hans. Konaslasastog bílleyðileggst Haröur árekstur varð á mótum Víkurbrautar og Króks í Grinda- vík í gær þegar jeppi og fólksbif- reið skullu saman. Kona sem ók fólksbílnum var flutt í sjúkrahús til skoðunar en hún kenndi til eymsla í hálsi. Hún fekk aö fara heim eftir læknisskoðun en blll- inn sem hún ók er stórskemmd- ur. Álfístað áfengis Álfasala SÁÁ fer fram nú um helgina. Hagnaðinum af sölunni verður að þessu sinni varið til eflingar forvarnarstarfs fyrir unglinga. Þjónusta Stigar og handriö, úti sem inni. Stigamaðurinn, Sandgerði, simar 92-37631 og 92-37779. kWWWWWWW Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 UUMFERÐAR RÁÐ TJALDVAGNA- OG KERRU- SYNING UM HELGINA Árg. 1994 - verð frá kr. 299.800 II lll Hefur marga kosti sem aðrir vagnar hafa ekki. 1. Auðveldur í uppsetningu. 2. Hlýr og notalegur. 3. Hlaðinn aukahlutum. Verð kr. 314.620stgr. INESCA fjaldvagninn, sá ódýrasti. Gerið verðsamanburð. DRÁTTARBEISLI - KERRUR íslenskt, já takk! Allir hlutir til kerrusmíða. Allargerðiraf kerr- um og vögnum. Dráttarbeisli á allar gerðir bíla. Gerið verðsamanburð. / Póstsendum. \ ÆL Víkur Vagnar íSS KERRUSALURINN Síðumúla 19 - 108 Reykjavík - lceland . Kt.: 210444-3359 - o 684911 - Fax 684916

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.