Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1994, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 14. MAÍ1994 Sunnudagiir 15. mai SJÓNVARPIÐ 09.00 Morguns]ónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine (20:52). Stund skilnaðar renn- ur upp. Gosi, Maja býfluga. 10.25 HMI knattspyrnu (5-6:13) Endur- sýndir verða 5. og 6. þáttur sem sýndir voru á mánudags- og þriðjudagskvöld. 11.15 Hlé. 14.00 Umsklpti atvlnnulltslns (6:6). 14.30 Genglð að kjörborðl. Endursýnd- ir þættir frá liðinni viku þar sem fréttamenn fjalla um helstu kosn- ingamál I Grindavlk, Ölfushreppi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mos- fellsbæ, Ólafsfirði, Dalvlk og Húsa- vlk. 16.00 Strlösérln é islandl (5:6). Fimmti þáttur af sex um hernámsárin og áhrif þeirra á islenskt þjóðfólag. Mörg fslensk skip urðu fyrir árásum á Atlantshafi og ætla má að hlut- fallslega fleiri Islendingar hafi beð- iö bana I strlðinu en Bandarlkja- menn sem þó börðust I tveimur heimsálfum. Rætt er við Islenska sjómenn af nokkrum þeirra skipa sem ráðist var á. Umsjón: Helgi H, Jónsson. Dagskrárgerð: Anna Heiður Oddsdóttir. Aður á dagskrá 24. júnl 1990. 17.10 Ljóabrot. Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 17.50 TáknméUfréttlr. 18.00 Tlndétlnn staöfastl (The Steadf- ast Tin Soldier). Bandarlsk teikni- mynd gerð eftir ævintýri H.C. And- ersens. 18.25 Andrésar andar-lelkarnir. Fylgst með sklðamótinu I Hllðarfjalli við Akureyri og rætt við þátttakendur. Umsjónarmaður er Gestur Einar Jónasson og Samver framleiddi þáttinn. 18.55 Fréttaskeytl. 19.00 Trúður vlll hann verða (6:8) (Clowning Around II). Astralskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 19.30 Vlstasklptl (20:22) (A Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur um uppátæki nem- endanna I Hillman-skólanum. 20.00 Fréttlr og Iþróttlr. 20.35 Veður. 20.40 Svanhvlt Egllsdóttlr prófessor. Sú sem broslr fyrst. 21.15 Draumalandlð (10:15) (Harts of the West). 22.05 Skógarnlr okkar (5:5) Haukadal- ur. Margir ferðamenn leggja leið sína að Gullfossi og Geysi á hverju ári. Þótt skógurinn i Haukadal sé I næsta nágrenni hefur hann oft gleymst. I Haukadal hefur verið unnið að skógrækt I áratugi og þar er nú skógur sem býður upp á margvlslega útivistarmöguleika. Skógurinn er I haustlitum I þessum þætti en við sögu koma skógar- vörðurinn, skógræktarstjóri rlkisins og fjöldi heimamanna. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. Myndataka: Haraldur Friðriksson. 22.30 H|ónaleysln (4:5) (The Betrot- hed). Fjölþjóðlegur myndaflokkur byggður á sögunni I promezzi sposi eftir Alessandro Manzoni. Sagan gerist.á Langbarðalandi á 17. öld og segir frá ástum, afbrýði og valdabaráttu. Lokaþátturinn verður sýndur á fimmtudagskvöld. Leikstjóri er Salvatore Nocita og meðal leikenda Helmut Berger, Jenny Seagrove, F. Murray Abra- ham, Burt Lancaster, Franco Nero og Valentina Cortese. Þýðandi: Steinar V. Árnason. 23.45 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. 9.00 Glaðværa genglð. 9.10 Dynkur. 9.20 Í vlnaskógl. 9.45 Þúsund og eln nótt. 10.10 Sesam opnlst þú. 10.40 Ómar. 11.00 Brakúla greltl. 11.25 Úr dýrariklnu. 11.40 Krakkarnlrvlðflóann (BayCity). Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. (1:13) 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur. 13.00 NBA-körfuboltlnn. 14.00 NISSAN-delldln. 14.20 Kella. 14.35 Leyndarmél (Keeping Secrets). Myndin er byggð á ævisögu Suz- anne Somers og fer hún sjálf með aðalhlutverkið. Hér er sagt frá æskuárum leikkonunnar, áfengis- vandamálum, ófarsælum hjóna- böndum og elskhugum. Hér er ekkert skafið utan af hlutunum, þeim er lýst eins og þeir gerðust. 16.05 Framlag tll framfara. 17.00 Nlssan-delldln. Beln útsendlng frá úrslitum I Nissan-deildinni í handbolta. 18.45 Úr dýrariklnu (Wonderful World of Animals). 19.19 19:19. 20.00 Hercule Polrot. (5:8) 20.55 Cooperstown (Cooperstown). 22.25 60 minútur. 23.15 imyndln (The Image). Jason Cromwell er fréttamaður í fremstu röð. En þegar maður nokkur frem- ur sjálfsmorð I kjölfar fréttar hans neyðist Jason til að athuga þá stefnu sem hann hefur tekið i fréttamennskunni. 0.45 Dagskrárlok. SÝN 17.00 Hafntlrsk sjónvarpssyrpa II. Is- lensk þáttaróð þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og lif fólksins sem býr þar, í fortið, nútíð og framtíð. Horft er til atvinnu- og æskumála, íþrótta- og tómstundallf er f sviðs- Ijósinu, helstu framkvæmdir eru skoðaðar og sjónum er sérstaklega beint að þeirri þróun menningar- mála sem hefur átt sér stað I Hafn- arfiröi slðustu árin. 17.30 Bæ|arst]órnarkosnlngar 1994 Umræðuþáttur þar sem fram koma fulltrú- ar allra stjórnmálaflokka sem taka þátt I bæjarstjórnarkosningunum. Rætt verður um atvinnu- og fé- lagsmál I Hafnarfirði. Þetta er ann- ar þáttur af þremur. 18.00 Helm á fornar slóðlr (Return Journey). 19.00 Dagskrárlok. Dlkguery 16:00 WILDSIDE. 17:00 WINGS OF THE LUFTWAFFE. 19:00 OUT OF THE PAST. 20:00 DISCOVERY SUNDAY. 21:30 FROM MONKEYS TO APES. 22:00 BEYOND 2000. 23:00 CLOSEDOWN. nnn ímm ShmJÍ SLSm 05:00 BBC World Servlce News. 06:25 To Be Announced. 08:35 Why Dld The Chlcken?. 09:40 The Movle Game. 11:00 World News Week. 12:30 Eastenders. 15:20 Tales from the Map Room. 17:10 BBC News from London. 18:30 Rlff Ratf Element. 20:40 Sport 94. 23:25 World Buslness Report. 00:00 BBC World Servlce News. 01:25 World Buslness Report. 03:00 BBC World Servlce News. cörQohm □eÐwHrQ 05:00 Scobby's Laff Olymplcs. 06:00 Space Race. 08:00 Boomerang. 09:00 Scobby's Laff Olymplcs. 10:00 Plastlc Man. 11:00 Valley of Dlnosaurs. 12:00 Thundarr. 13:00 Super Adventures. 14:30 Wacky Races. 15:30 Addams Famlly. 16:30 Johnny Quest. 17:30 Fllntstonea. 08:30 MTV News - Weekend Edltlon. 11:30 MTV’s Flrst Look. 14:30 Model Conversatlon. 17:00 MTV’s US Top 20 Vldeo Co- untdown. 21:30 Headbangers’ Ball. 00:00 VJ Marljne van der Vlugt. 01:00 Nlght Vldeos. 04:00 Closedown. NEWSj —'a&mm.trm— 07:30 Buslness Sunday. 08:30 Week In Revlew . 10:30 48 Hours. 13:30 The Lords. 14:30 Rovlng Report. 16:00 Llve at Flve. 18:30 The Book Show. 20:30 Target. 22:30 CBS Weekend News. 00:30 The Book Show. 02:30 FT Reports. ENTERNATIONAL 04:00 Dlplomatlc Llcence. 05:00 Moneyweek. 06:00 Showblz. 07:30 Thew Blg Story. 09:00 Larry Klng Weekend. 11:00 Earth Matters. 14:00 Your Money. 15:00 Travel Gulde. 16:30 Correspondents. 17:30 Moneyweek. 22:30 Thls Week In NBA. 01:00 Speclal Reports. 20:30 The Unslnkable Molly. 22:50 Mllllon Dollar Mermald. 00:50 Tlll the Clouds Roll by. 04:00 Closedown. 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.00 The Stone Protectors. 10.30 The Mlghty Morphln Power. 11.00 World Wrestllng Federatlon. 12.00 Knlghts & Warrlors. 13.00 Lost In Spacc. 14.00 Entertalnment This Week. 15.00 Breski vlnsældalistlnn. 16.00 All American Wrestllng. 17.00 The Slmpsons. 18.00 Beverly Hllls 90210. 19.00 Deep Space Nlne. 20.00 Highlander. 21.00 Melrose Place. 22.00 Entertalnment Thls Week. 23.00 Honor Bound. 23.30 Rlfleman. 24.00 The Comlc Strlp Llve. 06:30 07;00 08:00 09:00 09:30 10:00 11:00 13:30 15:30 16:30 18:30 20:00 22:00 22:30 23:30 ★ ** Step Aeroblcs. Artlstlc Gymnastlcs. Synchronlzed Swlmmlng. Llve Formula One. Motorcycllng Magazlne. Internatlonal Boxlng. Llve lce Hockey. Llve Formula One. Synchronlzed Swlmmlng. Artlstic Gymnastlcs. Handball. Formula One. Cycllng. Internatlonal Boxing. Closedown. SKYMOVESPLUS 5.00 Showcase. 7.00 Ocean's Eleven. 9.00 Bon Voyage Charlle Brown. 11.00 Two tor the Road. 13.00 Mlss Rose Whlte. 15.00 Buckey and Blue. 17.00 The Bear. 19.00 Patrlot Games. 21.00 The Hltman. 22.35 The Movie Show. 23.05 No Retreat, No Surrender 3: Blood Brothers. 24.40 The Indian Runner. 2.45 Wlld Orchld: The Red Shoes Dlary. OMEGA Kristðeg sjónvarpsstöð 830 Morrls Cerullo. 9.00 Gospel tónllst. 15.00 Blbliulestur. 16.30 Orð Iffslns I Reykjavlk. 17.30 Llveta Ord I Svlþjóð. 18.00 Studio 7. Tónlistarþáttur. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Sóra Árni Sig- urðsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgnl. Grande sonate concertante í a- moll eftir Friedrich Kuhlau. Alain Marion leikur á flautu og Pascal Rogó á planó. 9.00 Fréttlr. 9.03 Á orgelloftlnu. - Það aldin út er sprungið - sálmforleikur eftir Jo- hannes Brahms, David Hill leikur á orgel. 10.00 Fréttir. 10.03 Feröaleysur. 2. þáttur. Endastöö Y: Tildrög að gerð fyrstu kjarnasprengjunnar I Los Alamos-eyðimörkinni. Um- sjón. Sveinbjörn Halldórsson og Völundur Óskarsson. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Askirkju. Séra Árni Berg- ur Sigurbjörnsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr, auglýsingar og tónlist. 13.00 Helgi í héraöi. Pallborðsumræður I Ólafsvlk Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Flóttabókmenntir. Dagskrá um þýsk skáld 1933-1945. Seinni hluti Umsjón: Einar Heimisson. Flytjendur með umsjónarmanni: Hrafnhildur Hagalín Guömunds- dóttir og Gunnar Stefánsson. 15.00 Af lífi og sál um landiö allt. Þátt- ur um tónlist áhugamanna á lýð- veldisári. Orkester Norden. 16.00 Fréttir. 16.05 Um söguskoðun íslendinga. Hvernig veröur ný söguskoöun til? Frá ráöstefnu Sagnfræðingafé- lagsins. Gunnar Karlsson flytur 4. erindi. (Einnig útvarpað nk. þriðjud. kl 14.30.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Kosnlngafundur á Akureyri vegna sveítarstjórakosninga 28. mal nk. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 VeÖurfregnir. 19.35 Funl. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjónabandið og fjölskyldan. Umsjón: Sigríöur Arnardóttir. (Frumflutt I Samfélaginu I nær- mynd sl. mánudag.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Tónlist. Sónata nr. 4 I c-moll fyrir fiölu og sembal eftir Johann Se- bastian Bach. Monica Huggett leikur á fiðlu og Ton Koopman á sembal. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. (Einnig á dagskrá í næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 8.00 Fréttlr. 8.05 Morgunlög. 9.00 Fréttlr. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- arl Gests. Slgild dægurlög, frðð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga I segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Úrval Dægurmálaútvarps llð- Innar vlku. Umsjón: Llsa Pálsdótt- ir. 12.20 Hédeglsfréttlr. 12.45 Helgarútgéfan. 14.00 Helgar I héraðl. Dagskrárgerðar- menn rásar 2 á ferð um landið. 16.00 Fréttlr. 16.05 Plöturnar mlnar. Umsjón: Rafn Sveinsson (RÚVAK.) 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson (RÚVAK.) 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Skffurabb. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 20.00 SJónvarpsfréttlr. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: An drea Jónsdóttir. 22.00 Fréttlr. 22.10 Blágreslð bllða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. 23.00 Helmsendlr. Umsjón: Margrét Kristln Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. (Endurtekinn frá laugar- degi.) 24.00 Fréttlr. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum résum tll morguns: 01.05 Ræm- an: kvikmyndaþáttur. Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. (Endurtek- inn þáttur frá þriðjudagskvöidi.) NÆTURÚTVARP 1.30 Veðurlregnlr. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttlr. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 4.00 ÞJóðarþel. (Endurtekinn þátturfrá rás 1.) 4.30 Veðurfregnlr. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudag8flétta Svanhlldar Jak- obsdóttur. (Endurtekinn þátturfrá rás 1.) 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morpuntónar. Ljúf lög I morguns- árið. 6.45 Veðurfréttlr. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólalur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Siðdegisfréttlr frá Iréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Vlð heygarðshornlð. Tónlistar- þáttur I umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19.19. Samtengdarfréttirfráfrétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Erla Friðgeirs- dóttir með létta og Ijúfa tónlist á sunnudagskvöldi. 0.00 Næturvaktln. fmIqoq AÐALSTÖÐIN 10.00 Jóhannes Kristjánsson. 13.00 Jóhannes Ágúst Stefónsson. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Gullborgin. 1.00 Albert Agústsson. 4.00 Sigmar Guömundsson. FM#957 10.00 Ragnar Páll. 13:00 TÍMAVÉLIN. 13:35 Getraun þáttarins. 14:00 Aöalgestur Ragnars. 15:30 Fróöleikshorniö kynnt. 16:00 Ásgeir Póll á Ijúfum sunnudegi. 19:00 Ásgeir Kolbeinsson. 22:00 Rólegt og Rómantískt. 9.00 Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssveifla. 15.00 Tónlistarkrossgótan. 17.00 Arnar Slgurvinsson. 19.00 Friörik K. Jónsson. 21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon. 10.00 Rokkmessa í X dúr. 13.00 Rokkrúmiö Sigurður Páll og Bjarni. 16.00 Óhóöi vinsældalistinn. 17.00 Hvíta Tjaldiö. Ómar Friðleifs. 19.00 Bonanza. Þórir og Ottó Geir. 21.00 SýrÖur rjómi. 24.00 Ambient og trans. 2.00 X-rokk. Sjónvarpið kl. 20.40: Svanhvít Egilsdóttir Svanhvít Egilsdóttir var prófessor við Tónlistarhá- skólann í Vínarborg í 30 ár. Hún er nú um áttrætt en er enn í fullu íjöri og kennir söngnemendum í einka- tímum heima hjá sér. Meðal þekktustu nemenda Svan- hvítar er Gundula Janowitz. Svanhvít hóf söng- og píanó- nám hjá dr. Franz Mixa á íslandi og fór síðan tii Aust- urríkis þar sem hún lauk kennaraprófl frá Tónhstar- háskólanum í Salzburg. Hún flutti heim til íslands ásamt tékkneskum manni sínum, Jan Moravek, eftir erfiðleika stríðsáranna í Austurríki en dreif sig síðan í söngnám til Ítalíu og fékk upp úr því prófessorsstöðu við Tónhstarháskólann í Vínarborg. Svanhvít hefur stundaö jóga frá miöjum aldri og hefur um nokkurt Svanhvit Egllsdóttir var prófessor i Vinarborg í 30 ár. skeið eingöngu neytt hrá- fæöis. Auk þess hefur hún helst ekki leitaö hefðbund- innar læknishjálpar, heldur læknar hún flesta kvilla sjálf með alls kyns jurtum. Alan Arkin og Graham Green í hlutverkum sinum. Copperstown Hrífandi mynd frá 1993 ar vinur hans er útnefndur um fyrrverandi hafnabolta- en deyr án þess að frétta stjörnu, Harry Willette, sem það. Harry ákveður að hefur lengi alið með sér halda til Copperstown i eig- draum um að verða út- in persónu og mótmæla nefndur í heiðursfylkingu kröftuglega. Eiginkona hafnaboltans í Cop- hans verður áhyggjufull og perstown. Honum viröist sendirbaldinnunglingáeft- ekki ætla aö auðnast aö fá ir honum en hvorugt þeirra þá viðurkenningu sem hon- gerir sér grein fyrir aö um her og hann fær sig Harry er ekki einn á ferð. fullsaddan á tómlætinu þeg- Rás 1 kl. 14.00: Flóttabók- menntir Á sunnudag verður út- varpað seinni hluta þáttar- ins Flóttabókmenntir sem fjallar um þýsk skáld á ár- unum 1933-1945. í seinni heimsstyrjöldinni fóru þau skáld sem voru útlagar frá Þýskalandi að reyna að hafa áhrif á gang styrjaldarinnar frá flótta- stöðum sínum, t.d. Banda- ríkjunum, Sovétríkjunum eöa löndum Suður-Amer- íku. í þættinum veröur fjall- að um verk manna eins og Tómasar Manns og Bert- holds Brechts og samskipti þeirra, einkum átök um stefnu útlaganna í málefn- um Þýskalands og spurn- inguna: Hvað gerist eftir stríðið? Fluttir verða kaflar úr hinum einstæðu ræöum Tómasar Manns til Þýska- lands, þar sem hann reyndi að fá þjóð sína til að vinna Hrafnhildur Hagalin Guð- mundsdóttir er meðal flytj- enda. gegn yfirboðurum sínum og stytta stríðið. Leikin verður tónlist eftir Beethoven, Shostakovítsj og Khatsjat- úrjan. Umsjónarmaður er Einar Heimisson og flytj- endur með honum eru Hrafnhildur Hagalín Guð- mundsdóttir og Gunnar Stefánsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.