Dagur - 17.12.1956, Side 4
4
JÓLABLAÐ DAGS
Þegar pabbi var jólatré
Eftir JOHN FANTE
JENNÝ VAR FIMM ÁRA. Hún
var Iitlasystir okkar. Nú var komið
að henni að lialda vörð við g'lngg-
ann. Hún þrýsti nefstubbanum sín-
um út í kalda rúðuna og skárenndi
augunum út í éljagrátt rökkrið.
Jenný var mjög trúgjörn. En það
vorum við Stebbi ekki. Stebbi var
tólf ára, en eg fjórtán. Við vorum
raunverulega gamlir menn. Við
vissum nærri því allt. Annað hvort
kæmi pabbi heim með peningana,
eða svo fengjum við engar jólagjaf-
ir. Jólasveinninn (hann Sankti Klá-
us) væri aðeins við smábarna hæfi.
jenný var gagntekin af eftirvænt-
ingu: „Uss!“ sagði hún. „Ég held,
að hann sé að koma!“
„Hver?“
„Jólasveinninn, auðvitað!“
Við Stebbi brostum með um-
burðarlyndi. \'ið vissum, livað úti
var. Aðeins snæþakin strætin og
blágrátt vetrarrökkrið. Klukkan var
finnn síðdegis á aðfangadag. Búð-
irnar myndu enn verða opnar í fjór-
ar khikkustundir. Við vorum ekki
að bíða eftir Jólasveininum. Pabbi
var okkar maður. Hann hafði farið
að sækja peningana. Kæmi liann
bráðum aftur, yrði nægur tími að
fara í búðirnar.
Vekjaraklukkan Iiennar miimmu
stóð í gluggakistunni. Við þrjú
liéldum 5-mínútna gluggavörð til
skiptis. Við höfðum staðið á verði
síðan klukkan 3. Jenný hafði alltaf
séð Jólasveininn. Við Stebbi horfð-
um alltaf fram eftir mannauðum
veginum, þar sem álmtrén stóðu
álút eins og þreyttir verkamenn
með fangið fullt af snjó. Stundum
heyrðist fótatak í snjónum. En það
var ekki fótatak pabba. Það var
ekki hratt og ákaft fótatak manns,
sem flýtti sér þrátt fyrir þreytuna.
Þegar pabbi kom heim á daginn,
var alltaf sem hann hlypi við fót
alla leið, þreyttur og áhyggjufullur,
en flýtti sér samt.
Mamma kom óróleg framan úr
eldhúsi. Hún leit á klukkuna, laut
síðan yfir Jennýjú litlu og liorfði
út um gluggann. „Eg vildi hann
færi nti að koma,“ sagði hún.
„Kvöldmaturinn er tilbúinn."
Stebbi lyfti nefi og þefaði.
„Hvaða lykt er þetta?“
„Geturðu ekki gizkað á það?“
„Æ, hamingjan gé)ða,“ sagði
Stebbi. „Eigum við nú að fá smá-
steik á aðfangadag Iíka?“
„Mér þykir smásteik gé)ð,“ sagði
Jenný.
„Þegar þti verður kómin á minn
aldur, muntu vera orðin lcið á
henni," sagði Stel)bi.
Mömmu geðjaðist ekki að Jressu
nöldri. Ilún studdi höhdum á
mjaðmir sér og sagði: „Hvað mynd-
ir þéi þá helzt kjé)sa þér? Steiktar
gæsir. Eplastöppu?"
„Við höfum lengið það á jólun-
um.“
Vöðvarnir í kinnum hennar
strengdust ofurlítið. „Þetta hefur
verið svo erlitt í vetur,“ sagði hún.
Aumingja pabbi ykkar getur ekki
hlaðið méirsteinum í slíku veðri,
það vitið þið vel.“
iÞetta er alveg satt. Snjó hafði lagt
óvenju snemma þetta haust. Og
pabbi hafði ekki haft vinnu í
nokkrar vikur, nema þessa fáu daga
I; „John Fante (frb. Fent) er 39 jj
Iára að aldri og hefur verið sí- !;
skrifandi, síðan hann var stráld- ll
ingur í barnaskóla. Með því hef- jj
ur hann fyllt eyðurnar í ævistarfi I;
I; sínu, og það hefur verið harla <1
j! margbrotið: Hann hefur unnið í
J; niðursuðuverksmiðju, í skrifstof- I;
I; um og í gistihúsum, verið fisk- j!
;> hleðslumaður, búðarmaður o. m. J;
J; fl. — Oll skrif hans eru þrungin ll
lífsfjöri, samúð og glaðværð ungs jj
;j manns, sem niargt hefur rcynt og I;
ekki alltaf átt sjö dagana sæla. —
'l Þessi litla jólasaga lýsir vel sér- jj
jj kennilega hlýju hugarfari hans 1;
j| og skilningi á lífinu.“ j
hjá Harding. Og það voru aðeins
fimm dagar. En það var innanhúss-
verk, — viðgerð á arinstæði, — og
þá fraus ekki sementshræran, og
pabbi gat tekið steinana með hönd-
unum. Við heyrðum þau mömmu
tala saman hálfhvíslandi í myrkr-
inu og vera að velta fyrir sér jóla-
innkaupunum. Pabbi .átti að fá 5
pund lyrir vinnuna ])á arna: Jóla-
tréð 3—5 skildinga, byssa Stebl)a 5
skildinga, brúða handa Jenný 1
pund, handa mér bezta knatt-tréð
í búðarglugga Claswon’s, I pund.
Þá voru eftir full 2 pund ónotuð.
„Kauptu bara fýrir allt saman,“
sagði pabbi ákafur. „Við verðum
líka að fá góða máltíð.“
„En gasið og Ijósin og kolin?“
„Kauptu bara fyrir það allt, segi
ég.“ Og svo fór liann að smáhrjóta,
og við það sofnuðum við.
Mamma sneri aftur frá gluggan-
um og ætlaði fram í eldhéis. Hétn
hafði gengið fáein skref, en nam svo
staðar. Við hlustuðum líka. Utan
af veginum barst hljóð af fótataki,
og néi var ekki um að villast. Við
litum öll á mömmu. Og néi heyrð-
ist fótatakið enn betur, og ein-
kcnnilega angurvær grunur um
jrað, að pabbi kæmi tómhentur,
læddist inn í hugi okkar. Við fór-
um út að glugganum og sáum liann