Dagur - 17.12.1956, Síða 23
JÓLABLAÐ DAGS
23
JÓHANNES ÓLI SÆMUNDSSON:
ÞORVALDSDALUR
Hinn hrikalegi fjallgarður vestan
Eyjafjarðar er suncfurskorinn af
mörgum djúpum dölum. Mestir
þeirra eru HörgárdalUr bg Svarfað-
ardalur. Strandlengjan milli þess-
ara dala hét að fornu Galmaströnd,
og er syðri hluti hennar- jafnvel enn
nefndur svo, eins og fram kemur í
hinu gullfagra áttliagakvæði Davíðs
Stefánssonar, Sigling inn Eyjafjörð.
Eftir að Árskógur (Stærri-Ársskóg-
ur) varð kirkjustaður og prestssetur
munu rncnn hafa ftlrið að kenna
ytri hluta strandarinnar við hann,
og verður þá til nafnið Árskóg-
strönd, sem alla tíð h'efur takmark-
ast af Hálshðfða að'itórðan (norð-
vestan), en Elillum að sunnan (suð-
austan). Þessi 13 km langa strand-
lengja veit gegnt nórðri og norð-
austri, og er aðeins 2ja km breitt
sund rnilli norðurenda ('hennar og
Hríseyjar. Að baki strandar þessar-
ar standa tvö nálega 1000 m há
fjöll, Kötlufjall og Sólarfjall
(Krossafjall). Milli þeirra er I>or-
valdsdalur,1) eða norðurendi lians,
H öðru nafni Þórhallsdalur.
herbergi Rósu til að kveðja liana,
sat hún við Itorðið og grét beisk-
lega. En þegar hann að stundu lið-
inni gekk niður eftir götunni, stóð
Rósa brosandi á sjúkrahúsströppun-
urn og veifaði til haris.
Hún ljómaði af hamingju, því að
nú vissi hún, að hún mundi, að
nránuði liðriunr, verða aftur konrin
út á Sléttuna og þá senr eiginkona
Karls Bachs.
(Þýtt úr dönsku.)
og fellur Þorvaldsdalsáin þvert unr
nriðju Árskógstrandar og iit í Hrís-
eyjarsund.
Þorvaldsdalur er í raun og veru
tveir dalir, senr báðir sanran mynda
20 km langan dal, senr í heild
stefnir suður og norður, en brotnar
lítið eitt og_ beygir til vesturs unr
miðjuna, eða þar sem dalurinn
skiptist í Ytri- og Innri-Þorvaldsdal.
Ileitir þar Háleiti, en Nautár-
hnjúkur fjallið, senr lreldur við
brotalöm dalsins að vestan, og virð-
ist standa fyrir dalsbotninunr, norð-
an frá séð. Ytri-Þorvaldsdalur beyg-
ir til vesturs með Nautárhnjúkn-
unr. Heitir þar Nautárdalur og
Nautá, en Eagrahlíð norðan henn-
ar, allt að Glnboga, þar senr aftur er
komið í aðaldalinn. Innst í hlíðinni
fögru er grásteinn nrikill, senr heit-
ir Kaupnraður, en uppi yfir gnæfir
hanrratindur, Derrir að nafni.
Sunnan nregin Nautár er kollótt
fell, senr nefnist Lágfótur, bak við
hann Tröllárdalur og fyrir botni
lrans reisulegur -tindur, að nafni
Hestur (1340 m). Úr botni Tröllár-
dals er skanrmt suður að Dýjafjalls-
hnjúk (1421 nr), senr ef 133 nr hærri
en Rimar í Svarfaðardal, er taldar
hafa verið hæstar fjalla á þessum
slóðunr. Sé farið upp norðan Derris,
má konrast um Afglapaskarð yfir til
Skíðadals (Sæludals) og Svarfaðar-
dals. Styttu nrenn sér leið til Akur-
eyrar þann veg fyrr á tímunr, fóru
þá unr Innr i-Þorvaldsdal, niður hjá
Fornhaga og Dagverðartungu í
Hörgárdal. Var slrkt rnun fljótlegra
fyrir skíðagarpa, ef góð var færð,
heldrtr en út fyrir Sólarfjall og svo
strandarleiðina.
Ekki lref eg heyrt þess getið eða
vitað líkur til, að Innri-Þorvalds-
dalur hafi nokkurn tínra byggður
verið, enda er hann nnrn þrengri og
rýrari allur, en ytri hlutinn. Sunn-
an undir Háaleiti er kaílað í Kytru.
iÞar er dalsbotninn hæstur yfir sjó
og vatnaskil tnilli ánna, sem báðar
lreita þó sarna nafni. Innri dalurinn
er lreillegri, færri þverdalir þar, en
nokkur fjallaskörð, einkum vestan-
vert (Apalækjarskál og Tröllaskál).
Ytri dalurinn er að nokkru skipt-
ur í tvennt utn framhruns-dyngjur
rniklar, er girða utn þveran dal og
nefnist HrafnagilshraUn (að austan)
og Kúgilshraun (að vestan). Eellur
áin gegnutn hraunin í þrengshrrn
og getur stundurn orðið þar býsna
illileg, þó að yfirleitt sé hún ekki
tnjög vatnsrnikil. Sunnan ttndir
lrraunum þessurn eru Vatnsbakkar
að austan en Þveráreyrar að vestan.
Gnæfir brattasta fjall dalsins,
Vatnshlíðin þar yfir Bökkunurn, en
á móti klýfur Þverárdalur fjalls-
hlíðina og greinir Kúgilsheiðar frá
þeirn lrluta dalsins, sern lengst. hef-
ur verið afréttur. Á Þveráreyrurn
stendur enn, lítt fallin, Þorvalds-
rétt, öll úr grjóti hlaðin. Var hún
notuð fram til ársins 1930, en þá
færð niður að Stærra-Árskógi.
Á öðrum stað, nokkru innar, hef-
ur lrrunið stórkostlega fratn úr
Vatnshlíðinni. Heitir þar Hesta-
hrattn, og er sögn til tttn, að Sigríð-
ur stórráða í Auðbrekku lrafi rneð
fjölkynngi sinni valdið því fram-
hruni. Áttu þá að hafa verið þarna
grösugir bakkar í eign lrinnar stór-
ráðu konu, en nágrannar hennar
veitt lrenni þann ágang, að beita
þangað hrossurn sínurn. Gerði þá
kerling sér lítið fyrir, tók sér staf í
lrönd, stikaði upp á Fálkahaus og
svo norður eftir fjallinu allt til
Vatnshlíðar hinnar bröttu. Stóð þá
lreima, er hún gægðist fram af
brúninni, að hrossastóðið var þar á
beit, setn land hennar var grösugast.