Dagur - 17.12.1956, Page 22
22
JÓLABLAÐ DAGS
sagði hann. „Það var ekki eg, sem
bjargaði ykkur, heldur hestarnir
ykkar. Hefðu þeir ekki komið liing-
að, hefði eg ekki farið að leita ykk-
ar, — hugsið ekki frekar um það.“
Rósa gat ekki komið upp nokkru
orði, heldur frélt hún einungis um
hönd hans og hristi höfuðið. —
Skömmu eftir að sleðinn rann úr
lilaði, sneri hún sér við og horfði til
býlisins og lmgsaði á þessa leið: „Ef
það á ckki fyrir mér að ligga að sjá
liann framar, hefði það verið bezt,
að eg hefði orðið úti í nótt. . . .“
Nokkrum dögum síðar varð Rósa
fyrir óvæntri heimsókn af kandidat-
inum. Það liafði sem sé ekki farið
fram hjá honum, hvílíkan áhuga
hún hafði fengið fyrir Karli Bach,
og hann var einmitt kominn í þeim
erindagerðum, að spyrja hana um,
hvort hún vildi verða konan sín.
Rósa þurfti engan umhugsunar-
frest. „Mér þykir vænt um, að eg
hef ekki heitið þér eiginorði,“ svar-
aði hún, „því að það er aðeins einn,
og mynd hans verður mér alltaf lif-
andi í luiga, og ef til vill stendur
það í vegi fyrir, að eg gifti mig
nokkurn tíma.“
„Er það myndin af Karli Bacli?“
„Rósa hneigði höfuðið samþykkj-
andi.
Kandidatinn drúpti hljúður
höfði, sneri við henni bakinu og
gekk burtti. Stuttu þar á eltir flutt-
ist hann austur á bóginn.
Karli Bach var oftlega boðið
lieim til Westergaards, en aðeins
sinu sinni tók hann heimboðinu.
Það var á kvöldi einu, er margir
landnemar voru komnir þar saman.
Þeim duldist ekki hin sérstaka eft-
irtekt, sem Rósa veitti lionum, né
hversu hún dáði hann, og allir þótt-
ust þeir geta getið sér þess til, hvern
Sléttu-rósin liafði valið sér að eigin-
manni. En það var eins og þessi al-
úð Jtennar væri honum eintmgis til
ama. Honum virtist hann ekki hafa
unnið til allrar þeirrar umhyggju,
sem honum var sýnd, og hann gat
sízt af öllu látið sér koma til hugar,
að Sléttu-rósin tæki hann, soninn
hennar Höltu-Stínu, fram yfir aðra
menn.
Þess vegna var hann ekki heldur
viðlátinn í kveðjusamsæti, sem
haldið var, nokkrum mánuðum
seinna, á heimili Westergaards. —
Rósa hafði verið ráðin hjúkrunar-
kona á sjúkrahúsi í Calgary, og
Westergaard hafði í hyggju að
dvelja um veturinn í Chicago.
Allir íándnemarnir, aðrir en Karl
Bach, voru viðstaddir, og þeir áttu
þarna saman mjög ánægjulegt
kviild. En Rósa skemmti sér ekki,
Jtví að hann, sem hún hafði helzt
viljað setja sér við hlið, við mat-
borðið, og sem hún einnig hafði
kosið að dansa við, var allur á bak
og burt. Hann hafði aftur ráðið sig
kúreka á stórbúi Jacksons, og var
farinn Jiangað með hesta sína fyrir
fáeinum dcigum.
Nú liðu nokkrir mánuðir.
fhag nokkurn, í desémbermán-
uði, voru þrír kúrekar á ferð með
stóran uxahóp á leið til slátrunar.
Þeir þurftu að fara eftir götum
Calgary-bæjar. Hálfvillt dýrin áttu
illt með að fóta sig á svelluðum göt-
unum, en kúrekarnir þeystu um-
hverfis þau, á sinum fráu hestuin,
og sveifluðu slöngvivöðurium, svo
að þeir gætu haldið hópnum sam-
an.
Skyndilega steyptist einn hest-
anna, en reis c'iðara upp aftur; þá lá
riddarinn eftir. Hann hafði fót-
brotnað og var fluttur í sjúkrahús-
ið.
Þetta var Karl Bach.
Fitir að hafa legið þar nokkra
daga, spurði hann eitt sinn hjúkr-
unarkonuna, sem stundaði hann,
hvort ekki væri þar í sjúkrahúsinu
hjúkrunarkona að nafni ungfrú
Westergaard.
„Jú, hún er hér, en ekki á Jressari
deild,“ var svarað. „Óskið þér eftir
að fá að tala við hana?“
„Já, þakka yður fyrir.“
Að stundarkorni liðnu var Rósa
komin að rúmi hans.
.„Bach, ert þú hérna?" sagði hún
og rétti honum hendina. „Hvað er
að þér?“
Hann skýrði henni frá slysni
sinni og hún hughreysti hann og
sagði, að þá mundi j>að brátt lagast.
Dagana þar á eftir dvaldi Rósa í
öllum tómstundum sínum við
sjúkrabeð hans. Það leið heldur
ekki á löngu þar til sá orðrómur
hafði borizt um allt sjúkráhúsið, að
fallega hjúkrunarkonan væri orðin
ástfangin af kúreka, sem lagður
hafði verið Jrar inn á A-deild.
Dag nokkurn var Rósu tilkynnt,
að yfirlæknirinn vildi tala við hana,
en vegna ’ hranalegrar framkomu
hans, óttuðust hann margir.
„Mér hefur borizt til eyrna, að
þér heimsæktuð oft pilt, sem er
sjúklingur á A-deild, Jrar sem Jrér
eigið ekki að vera,“ sagði hann. „Er
Jiað ættingi yðar?“
„Nei,“ svaraði Rósa.
jÞá verða þessar heimsóknir að
hætta Jregar í stað- — Þér megið
fara.“
Rósa herti nú upp hugann og
sagði honum, hvernig Karl Bach
hefði fyrir ári síðan bjargað lífi
þeirra feðginanna.
Þegar hún hafði lokið máli síntx,
rétti yfirlæknirinn henni höndina
og sagði: „Fyrirgefið mér, ungfrú
Westergaard, að eg lét kalla á yður!
Það gleður mig, að þér hafið ekki
gleymt lífgjafa yðar. Þær manneskj-
ur, sem hætta lífi sínu til að bjarga
lífi annarra, eru mestar allra vor á
meðal. Eg skal á morgun láta flytja
sjúklinginn á yðar deild.“
Dag nokkurn, seint á vetrinum,
var Karl Baeli útskrifaður af sjúkra-
húsinu. Þegar hann lítið eitt haltur,
með rósavönd í hendi, kom inn í