Dagur - 17.12.1956, Side 27
JÓLABLAÐ DAGS
27
1. Þorsteinn Jónsson, formaður,
þá um tvítugt. — Hann var bráðlag-
inn og hinn bezti stjórnari, fyrir-
hyggjusamur, ekki sízt, er á reyndi,
og framúrskarandi gætinn, þótt
bæði væri hann kappsfullur og
mjög djarfur. Hann var öllum kost-
um prýddur sem sjómaður og skip-
stjórnarmaður.
2. Valdimar Jónsson frá Vega-
mótum, alvanur sjósóknari, bæði á
skipum og smábátum, nraður æðru-
laus nreð öllu, ráðsvinnur og af-
burða dugnaðarmaður. Aldrei mun
liann hafa brostið kjark og komst
hann þó oft í krappan dans (sbr.
„Virka daga I“, bls. 20G-7). Ung-
unx formanni var því hinn rnesti
styrkur að Valdimar og æðruleysi
hans. Ef Þorsteinn var í vafa um,
livað gjöra skyldi, senr sjaldan kom
fyrir, þá kaus lrann Valdimar að
ráðgjafa. Hann var laus við allar
úrtölur, þótt djarft væri teflt. Hann
mun liafa trúað því, að „gæfa fylgi
djörfum“ — sé gætnin nreð. Hann
reyndist 'Þorsteini liollur á hættu-
stund. Þeir lrafa sjálfsagt átt vel
saman, enda var Valdimar lrinn
bezti sæþegn.
3. Kristján Sigurjónsson, (f. 10.
júní 1870, d. 15. sept. 1944), síðar
bóndi á Brautarhóli. Hann var,
eins og kunnugt er, farsæll elju-
maður til lands og sjávar.
4. Þorleifur Jóhannsson, (f. 13.
ágúst 1874), frá Sandá, nú til heinr-
ilis á Goðabraut 6 á Dalvík. Hann
er einn af elztu sjómönnum Dalvík-
ur og þótti jafnan skipa ágætlega
sÍLt rúm.
5. Jóhann Björnsson frá Sand-
gerði. Hann dó í Ólafsfirði.
6. Björn Björnsson, bróðir Jó-
hanns. Hann drukknaði á „Krist-
jáni“ 1904 nreð Sigurði Halldórs-
syni á Grund.
7. Hallgrímur Gíslason, heimild-
armaður þess, er þetta ritar.
„Að kveldi lrins 19. sept., alda-
mótaárið 1900,“ mælti Hallgrímur,
„var í sjálfu sér sænrilegt veður
framan af, svo að allir eða flestir
beittu, en er á kveldið leið, sljákk-
aði veðurútlitið, svo að nrenn reru
ekki undir nóttina. Áttin suðlæg.
Morguninn eftir — 20. sept. — var
logn og gott veður í birtinguna, cn
ekki var útlitið fallegt. Dimmt var
í lofti og alveg óráðið veður. Unr
kl. 9 ,,kallaði“ 'Þorsteinn og kvaðst
vilja „afbeita“. Var þá lagt af stað
án tafar, þó að engir aðrir reru.
Irrnan skanrms fór að gola af suð-
vestri og skipti engum togum, fyrr
en konrið var ofsa- og ólátaveður.
Við vorunr þá konrnir út að Karlsá.
Leizt þá formanninum ráðlegast að
leita Jrar lands og bíða stundarkorn,
ef svo mætti verða, að veðurógnin
sljákkaði eitthvað. Þetta var gjört
og biðum við þarna uin sinn. Svo
virtist sem heldur „dúraði“ svolítið
eftir stundarkorn. Var þá ekki beð-
ið boðanna, heldur ýtt og lagt. af
stað lrið skjótasta. Þegar komið var
á nróts við Bikhól, sem er skanrmt
utan Karlsár, var byrjað að leggja
línuna austur í álinn. En þegar
lagðir höfðu verið 14 stokkar, leizt
formanninum ekki á blikuna. Átt-
in var gengin nreira til vesturs en
áður og á svipstundu gjörði hvern
fárviðris bylinn eftir annan. Þor-
steinn formaður var þá handfljótur
sem oftar. Hann skar á línuna um-
svifalaust, en þá vorunr við konrnir
langleiðina austur undir Hrísey.
Settumst við, hásetarnir aljir, undir
árar, en fornraðurinn undir stýri,
og tók hann horf á Sauðanes.
Hugðist hann að taka land í Ytri-
Vík utan í Sauðanesinu. Sannarlega
var þá Lekið stinnt í árarnar og
engu leift af kröftunum. Fyrst stóð
veðrið hálfskakkt á hlið bátsins, svo
að barningur var öllu frenrur en
undanhald, en eftir Jrví, senr vind-
urinn görðist vestlægari, þyngdist
róðurinn, og rokið skall á af fullum
krafti, þegar við nálguðumsé Nesið.
Eg man glöggt, að við sáunr hvorki
Hríseyna né Látrastrandarfjöllin.
Svo hátt bar rokið. Síðasti sprett-
urinn var erfiður. Lítill spölur tók
langan tínra, en lendingin tókst far-
sællega. — Við ætluðum lengi vel
ekki að gcta haldið bátnum í Irorf-
inu, svo að við næðunr að taka land,
án Jress að „fletti". Loksins tókst
okkur þó að ná landi, og jafnskjótt
og grunns kenndi, stukkunr við all-
ir útbyrðis, en þá var veðurolsinn
svo mikill og ógurlegur, að við
sjálft lá, að við misstum bátinn út
úr höndunum á okkur. Okkur
tókst Jró að setja hann undir klöpp-
ina innan við Ytri-Víkur-lrornið.
Gengunr við Jrar þannig frá hon-
um, að við settunr sig af öllunr Jroll-
um (,,tollunr“) og bárunr grjót og
rekavið úr fjörunni í hann. Síðan
var lagt af stað upp brattan bakk-
ann heinr í Sauðanes. Vegurinn
liggur upp gjá eina (ef veg skyldi
kalla). Það er víst eina færa leiðin.
í Jretta sinn var ekki að tala um að
ganga. Við skriðum allir upp gjána.
Þegar ujrp kom. bannaði Þorsteinn
okkur að ganga öðruvísi en svo, að
við leiddumst allir. Við lréldum
þannig hver í annan og veitti ekki
af. í byljunum urðum við stundum
að leggjast flatir og stundum að
skríða, en ómeiddir náðum við
heim að Sauðanesi. F.n þar var ljót
aðkonra. Hús og hey voru í hættu.
Við fórum Jrví að hjáljra til að
bjarga hvoru tveggja eftir beztvr
getu. En meðan við vorum að því,
tók að lrellirigna. Sjóföt okkar höfð-
unr við skilið eftir í bátnum og
bundið þau neðan á jrófturnar.
Okkur Jrótti illt að vera án Jreirra í
steypirigningunni. Þá var það senr
Valdinrar brá sér niður í bátinn,
tók öll sjófötin og batt þau í bagga
og dró Jrau eftir sér ujrjr gjána! Mér
er óskiljanlegt, lrvernig hann gat
Jretta. Þess skal geta, að veðrið
lægði heldur, Jregar tók að rigna.
En hið sanra var: Sennilega lrefði