Dagur


Dagur - 17.12.1956, Qupperneq 25

Dagur - 17.12.1956, Qupperneq 25
JÓLABLAÐ DAGS 25 Merkasta fornsögnin um byggð í Þorvaldsdal er vafalaust í Hávarðs sögu ísfirðings, því að enda þótt dalurinn sé þar nefndur Þórhalls- dalur, hlýtur þar að vera um einn og sarna dalinn að ræða. Saga Hávarðs endár á því, að hann flytur sig búferlum vestan og ræðst norður til Svarfaðardals, og upp í dal þann, er Oxadalur heitir. Reisir hann þar bústað sinn, bjó þar nokkra vetur, og kallaði Há- varður þennan bæ að Hávarðsstöð- um. Með honum var Þórhallur frændi hans og Bjargey kona Há- varðs. Segir sagan, að þau hafi inn- an skanrnrs brugðið búi og farið á fund Ólafs konungs Tryggvasonar (þetta ætti þá að gerast fyrir árið 1000). í þeirri ferð andaðist Bjarg- ey, og Hávarður skömnru eftir heimkomuna. Þeir frændur höfðu haft nreð sér kirkjuvið mikinn og lagði Hávarður það fyrir Þórlrall, að flytja aftur upp í dalinn (en þeir virðast lrafa setzt að niðri á Strönd- inni eftir utankomuna) og gera þar kirkju og grafa sig að henni. Flutti Þórlrallur sig þá í ofanverðan dal- inn, byggði reisulegan bæ á Þór- hallsstöðum, og einnig kirkju, og bjó þar til elli. Var sú kirkja talin lrið skrautlegasta hús. Daiirnir, iÞórhallsdalur og Þor- valdsdalur, eru örugglega einn og sami dalurinn. Það sanna meðal annars örnefnin Hávarðsstaðir og Þórhallakot, senr ekki er annars staðar til að dreifa lrér í sýslunni. Uxadalsnafnið minnir á vissan lrátt á Nautá og Nautárdal, þó að skyld- ieikinn sé óbeinn, málfræðilega séð. Mætti vel hugsast, að franran við Hrafgnagilslrraun lrafi verið geynrd- ir nautgripir þeir, er geldir voru, því að þar er land kjarnmikið, en varzla nokkur að lirairndyng junum, og sá hluti dalsins lrlotið nafn af því. Bæði Þórhalls- og Þorvaldsdals- nafnið á dalnum liafa örugglega notuð verið. í Jarðabókinni eru bæði nöfnin viðhöfð, og það þýðir, að unr aldamótin 1700 eru nrönn- unr bæði jaintöm, eða a. m. k. kunnug. Hvar kirkja þeirra Hávarðs og Þórhalls hefur staðið, er enn nokk- ur ráðgáta. Fyrst og fremst er orða- lag sögunnar — „í ofanverðum Þór- hallsdal“ — býsna óljóst, því að engar sönnur verða á það færðar, lrvort Þórhallsdals-nafnið hefur gilt unr meiri eða rrrinni hluta þessa svæðis, senr nú ber Þorvaldsdals- nafnið. Miði nraður það aðeins við þann hluta dalsins, senr lengst hef- ur byggður verið, nrætti finna því nokkurn stað, að Hávarðsstaðir stæðu í ofanverðunr dalnunr, því að hæðir nokkrar (Hraunhóll og Hávarðsstaðahólar) eru á nrilli landnámsbæjanna. Hefur nrér allt- af fundizt hugsanlegt, að kirkjan lrafi staðið á Hávarðsstöðum, þó að sagan bendi til hins nafnsins. Kötlufjallshlíðin hefur verið nefnd Hrafnagilshlíð, en einnig Staðar- irlíð. í Jjallinu upp frá Hávarðsstöð- unr er hvilft nrikil inn í hlíðina, og heitir Staðarsskál. Melhryggir niður frá Jrenni nefnast Staðar(skálar)- lrryggir. Minnumst þá þess, að kirkjubæir voru unr langt skeið nefndir staðir, eins konar sanrnafni allra kirkjustaða. Mætti ekki ætla að kirkjustaðurinn lreiði staðið nærri Staðarskál og Staðarhlíð? Hávarðs saga Isfirðings er reynd- ar ekki talin í hópi merkustu ís- lendinga-sagna, og henni ber að ýnrsu leyti illa sanran við önnur fornrit. Væri nú ekki þess vert að leita eftir sannindum á frásögn lrennar um Hávarð og kirkjuna glæsilegu, líklega þá elztu, senr byggð hefur verið Irér unr slóðir? Hví ekki að grafa í rústirnar á Þór- liallakoti og lrólana á Hávarðsstöð- unr? Kirkja Hávarðs Irefur sjálfsagt staðið uppi í dalnunr, og svo vcrið flutt niður í sveitina, þegar þar fjölgaði býlunr.1) Eigi að síður mun hún alla tíð lrafa staðið í sömu landareigninni, því að Stærri-Ár- skógur Irefur, svo lengi senr vitað er, átt land inn fyrir Kötluhálsinn og unr Gvendarbrekkur. Hávarðs- staðir, Þórlrallakot 02: Hrafnaoil hafa jafnan heyrt undir staðinn senr hjáleigur og lagzt til hans, þegar eyðzt hefur byggð á þeinr. Gæti því allt lrafa verið sanra jörðin frá upp- Irafi, og kirkjan aldrei flutzt nenra unr set á sínu upphaflega landi. Þórlrallsnafn dalsins nrun nú að fullu hafa beðið ósigur, og að því leyti virðist sonur Galnra standa nreð pálmann í lröndununr. Nafn lrans lrefur líka orðið nrjög lífseigt á þessunr slóðunr, svo lífseigt, að innan þess lrrepps, sem dalurinn nú tilheyrir (Arskógslrrepps), mun eng- in sú kynslóð, er eigi fóstri nrarga iÞorvalda. Hafa í nranna minnum nrargir þeirra jafnvel verið Þor- valdssynir, og sunrir átt heima í dalnunr. í lröfuð Þórhalls hafa færri heita látið og Hávarðs engir, svo að eg viti. Ætti nrinning þeirra þó skilið að nöfnunr þeirra væri á lofti lraldið, mannanna, senr fyrstir nrunu hafa guðshús reist í þessari sókn. Nú nrá dalur þeirra frændanna, Þórhalls og Hávarðs, allur lreita í eyði, síðan fyrir rúnrunr 30 árum. Þá tókst af, samtímis, búskapur á Grund, Hrafnagili og Kúgili. Vel mætti þó byggja upp aftur, einkum á Grund. Þar var síðast stórt og gott tún, sléttar flæðiengjar nreð nýgerðum stíflugörðum í nesinu niðri við ána og reisulegt lreinr að líta, þó að lrús séu nú fallin. Væri nú konrinn þangað vegur og sínri, nryndi sunrunr þykja gott þar að 1) í lok 12. aldar er kirkja og prest- ur að Stærra-Ársskógi, samkvæmt frá- sögn Sturlungu. Helgi Halldórsson er fyrstur prestur þar, sem eg hef vitn- eskju um. — J. Ó.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.