Dagur


Dagur - 17.12.1956, Qupperneq 29

Dagur - 17.12.1956, Qupperneq 29
JÓLABLAÐ DAGS 29 - SKUGGI (Framhald af bls. 15.) ur. Fyrst stökk hann nokkra faðma frá mér og lagðist niður. Rak svo upp smágelt og leit spyrjandi á mig. Ef hann hugði að allt væri í lagi, hljóp hann í ótal krókum og faldi sig í alvöru. En ekki mátti eg fara af stað fyrr en hann gæfi merki. Það gerði hann með því að líta npp sem allra snöggvast, og þá var það eg sem átti að taka sprett- inn, og það gerði eg æfinlega. Það var þegjandi samkomulag um að við yrðum báðir að hlaupa þegar við leituðum, annars var það ekki eins spennandi. Svo endurtók sagan Hjá þei'm tókum við næturgistingu. Margir bátar reru héðan fyrr og síðar á deginum, en engir náðu lín- um sínum aðrir en við og Guðjón Daníelsson, sem komst heilu og höldnu heim um kveldið. Mig minnir, að Gunnlaugur í Kola hlcypti til Olafsfjarðar. Morguninn eftir náðum við því, sem við skildum eftir af línu okkar. Síðan var haldið heim í góðu veðri með góða veiði.“ Þannig lauk Hallgrímur máli sínu. — Eg þakka honum frásögn- ina og óska honum gleðilegra jóla! Hann biður blaðið að flytja góða jólaósk frá sér til lesendanna. Flestir hinna gömlu sægarpa Dalvíkinga eru fallnir fyrir ættern- isstapann. En — „menn koma í manna stað“. Um hina eldri verður vitnisburður sjómannasögunnar, hvenær sem hinn dalvíski þáttur hennar verður ritaður, Jaessi: „Fast Jieir sóttu sjóinn“, — og uin hina yngri: og sækja hann enn!“ GLEÐILEG JÓL! sig með ópum oð óhljóðum, þegar eg fann Skugga. Síðar lærði hann að hrekkja mig ofurlítið og hefur kannski lært það af mér. Hann var stundum horlinn þaðan, senr hann faldi sig fyrst. Hafði fært sig úr stað. Það var ekki heppilegt fyrir mig að byrja á Jressum hrekk, því að þegar Skuggi var búinn að læra hann, átti hann miklu hægara með Jrað en eg að skríða langar leiðir og gera leitina erfiðari. En hér var engum nema sálfum mér um að kenna. Á þennan hátt lékum við okkur löngum og höfðum báðir jafn gam- an af. Stundum kom Skuggi í liend- ingskasti, Jrar sem eg var að láta heyfang í sæti. Eg lézt auðvitað ekk- ert skilja. Hann stökk Jrá bak við sátuna og gægðist fyrir horn með gáskafullu látbragði. Sjaldnast stóðst eg mátið og brá á leik nreð vini nrínum. Og æfinlega konr Jretta nrér í gott skap. 'Eg nrurtdi áreiðanlega rifja upp æskuleikina ef Skuggi væri konrinn. Skuggi vildi forða frá slysi. Engan hund hef eg Jrekkt, sem var eins hræddur unr nrann, á hættulegum stöðum, og Skuggi varð stundum. Bar sérstaklega á Jrví.ef nraður gekk tæpt á klettasnös eða hallaði sér upp að handriði á lrrú, Jrar sem hátt var niður. En aumingja Sktiggi var hræðilega nris- skilinn. Smalamaður kvartaði eitt sinn undan því, að Skuggi lrefði ráðizt að sér og ætlað að bíta sig. Datt mér strax í hug, hvernig á því stæði, og konr Jrað líka á daginn. Þetta var á klettabrún og skreið Skuggi franr fyrir manninn og lét skína í tenn- urnar, og þá var lrann ekkert frýni- lcgur. Eg sagði smalamanni, að Jretta gerði Skuggi æfinlega, þegar hann væri hræddur um að maður færi sér að voða. Hann Jragði við og varð lrugsi. Seinna konrst hann sjálf- ur að Jressum sannleika og mátti enginn hallmæla Skugga í lrans eyru eftir Jrað. Eg trúði Skugga fyrir sorgunr nrínunr og lrann lruggaði nrig eftir beztu getu. Líklega hef eg aldrei átt betri vin. Minningin unr hann fyrn- ist ekki, Jrótt tímar líði. Hann var vitur, skemmtilegur og tryggur, og eg sakna hans enn í dag. E. D. Q '»'7;,' -4*0 '4'<£? '‘'v!' '4'í? ^70 '4"l£? '‘'‘■vls ^ -<• y. V, Vald. V. SnævaiT.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.