Dagur - 17.12.1956, Qupperneq 17
JÓLABLAÐ DAGS
17
liigmor i heimahöfn.
Næst var það ráðið, að einn skip-
verja batt um sig streng og freistaði
að ná landi. Vegna þess að skipið
var nærri landi og stórt, svo að liaf-
aldan brotnaði á því, tókst mannin-
um að ná laiidi í skj()li skipsins. Gat
hann svo dregið að sér kaðal frá
skipinu og fcst liann um stóran
stein í landi.
Með stuðningi af þessum kaðli
gátu þeir, sem eftir voru í skipinu,
komist að landi. En þráixtin var
ekki unnin þó að komið væ'ri í
land, því að allliáir klettar gnæfðu
yfir. Skammt frá var þó vík, þar
sem gott var uppgöngu, en þangað
\arð ekki komist, því brimið skall
á bergi, sem gekk í sjó fram milli
víkurinnar og skipsins. Það varð
mönnunum til bjargar, að rauf var
í bergið skammt þaðan, sem þá bar
að landi, og gat einn skipverja
komist Jrar npp og aðstoðað hina
við uþpgönguna. Þá var enn eftir
að ná til mannabyggða. Mennirnir
voru hér allir ókunnugir og skip-
stjórinn gerði sér víst ekki fulla
grein fyrir hvar skipið bar að landi.
Þeir skiptu því liði. Sumir fóru
austur með sjónum, en aðrir vestur
með. Þeirsem stefndu í austur urðu
fljótt varir við símalínuna, sem
liggur frá sjó að Hellu og þaðan að
símastöðinni á Krossum.
Ivomu að Hellugerði.
Býlið Ilellugerði var þá byggt.
Það er skammt frá strandstaðnum
og einnig stutt frá símalínunni. Það
fundu strandmennirnir fyrst. Þar
bjó Jí;i Þorsteinn ÞÖrvaldsson frá
Krossum og Anna Þorvaldsdóttir
frá Hellu, kona hans. Á svefnher-
bergi hjónanna var gluggi á suður-
stafni. Þorsteinn vaknar við J)að um
nóttina, að barið er allharkalega á
gluggann. Hélt hann að það væri
Jón Kristjánsson frá Hellu að kalla
hann í róður og snerist illa við og
segir: „Ertu vitlaus, maður, held-
urðu, að við róum í Jressu veðri?“Þá
er aftur bankað í gluggann, svo að
Þorsteinn ler út, ]).i standa þar 8
snjóbarðir og votir menn. Á Hellu-
gerði var ekki húsrými fyrir alla
Jaessa menn, 'enda mátti heita fullt
hús af börnum fyrir. Þorsteinn
fylgir því mönnunum heitn að
Hellu. Eg var ekki heima Jaessa
nött, því að daginn áður fór eg
ásamt fleirum með sláturfé til Dal-
víkur. Það kom Javf í hlut konu