Dagur - 17.12.1956, Page 19
JÓLABLAÐ DAGS
19
!?' 1
JÓLAHÁTÍÐ Á SLÉTTUNNI
Eilir ANDERS VESTER
Snjónum renndi yfir hina miklu
Sléttu. Þsð var jólanótt og myrkrið
var í þann veginn að detta á. Átta
menn, með tvo sleða og fjóra hesta,
Jrokuðust áfram eftir snjóbreið-
unni. Þetta voru danskir landnem-
ar, senr farið 'höfðu til næsta verzl-
unarstaðar, og voru nú á heimleið
með jólavarninginn. Þeir gengu
meðfram sleðunum og lréldu sér í
Jrá með annarri hendi, því að stór-
hríðin lamdi þá svó . í andlit og
augu, að Jreir sáu naumast fram fyr-
ir fæturna á sér. Ökumennirnir og
hestarnir leituðust við af fremsta
nregni að fylgja eftir hjólförum
Jreinr, er dráttartæki landnemanna
lröfðu eftir sig látið nrilli nýlend-
unnar og Jrorpsins.
„Gætum við einungis haldið
troðningununr til bústaðar Karls
Bachs, verðunr við að reyna að fá
húsaskjól þar,“ sagði ,sá, sem fór
fremstur, „Jrví að lengra verður
ekki auðið að konrast í Jressu herr-
ans veðri.“
Þeinr heppnaðist að fylgja hjól-
förunum til býlisins,, Jró að Jrau
væru lrulin snjó að nrestu. Einn
mannanna gekk að húsinu og drap
á dyr. Það lreyrðist fótatak innan
við dyrnar, loka var dregin frá og
Karl Bach birtist í dyiunum:
„Getur Jrú hýst okkur í nótt, átta
menn og fjóra hesta?.‘ ‘spurði einn
úr hópnum.
„Vissulega," svaraði lrann. „Haf-
ið þið ykkur inn í hlýjuna. F.g fer
nreð ökunrönnunum nreð hestana
til hesthússins."
Mennirnir sex gengu inn, og á
nróti Jreinr streymdi þægilegur ylur.
Híbýlin voru ekki stór. Stoian, sem
Jreir konru inn í, var á að gizka
fimnr, sex álnir að flatarmáli. í <>ðr-
um enda hennar var eldstæðið og
andspænis því, lrinum nregin við
vegginn, var rekkjan. Ofan við
hann lréngu riffill, skofærabelti og
mandólín. Á nriðju gólfinu stóð
borð og lrjá þvi setubekkur og
nokkrir kassar, sem notaðir voru
fyrir sæti, í viðlögum.
Félagarnir færðu sig úr snjóug-
um yfirhöfnunum og óku sér í
notalegri velgjunni.
Karl Baclr og ökumennirnir
konru nú inn frá því að lrýsa hest-
ana, og brátt höfðu allir fengið sér
sæti. Eins og gefur að skilja snerust
unrræðurnar um jólin.
„Jæja, lrérna erum við þá allir
saman komnir og höldum kanadísk
jól,“ sagði lítill, þéttvaxinn náungi.
„Hvað segir Jrú annars unr Jrað,
kandidat? Það er dálítið öðruvísi
en að halda þau í Danmörku."
Sá, senr orðununr var beint að,
var laglegur, þrekvaxinn maður,
um þrítugt. Hann var sonur stór-
kaupmanns í Kaupnrannahöfn og
hafði lokið nánri við búnaðarhá-
skóla, ,en var hingað konrinn til að
freista gæfunnar. Hann var betur
til fara en hinir, lrafði fágaða franr-
konru og talaði sem nrenntaðir
menn. Hann hét að vísu Kristensen,
en félagar hans kölluðu lrann æfin-
lega kandidatinn.
„Þar lrefur þú rétt að mæla,
Andy,“ svaraði hann. „Að nrínunr
dónri eru engin jól, senr geta jafnast
á við jólin heima, og eg álít, að
aldrei þráum við, vesturfararnir,
æskuheimilið éins og einnritt um
jólin. Hér er hvorki klukknahring-
ing né jólatré, gæsasteik né nokkuð
Jrað, senr gerði jólin svo lrátíðleg
heinra — hér er kvöldið ekki einu
sinni aðfangadagskvöld."
„Settu Jrað ekki fyrir Jrig, kandi-
dat,“ sagði Andy. „Þar er enginn,
sem bíður eftir okkur, Jró að Jrað
lrins vegar geti átt sér stað, að ein
og ein gönrul kerling hugsi til okk-
ar í kvöld.“
„Já, verið Jrið allir velkonrnir,"
tók Karl Bach til nráls. „Og enda
Jrótt eg geti lrvorki veitt ykkur jóla-
tré né gæsasteik, skulið Jrið fá nóg
að borða og drekka, og sjáum svo
til, hvort við getum ekki lraldið
regluleg dönsk jól, eins og Jrau
gerðust fyrr á dögum.“
Að Jrví nræltu gekk hann út úr
húsinu, þangað sem lrann átti lrang-
. andi nokkra héra, endur og mó-
hænur. Að vörnru spori konr lrann
aftur nreð feitustu hænurnar.
Hann tók nú til að hreinsa Jrær
og nratbúa, og Jregar Irann hafði
konrið þeim í pottinn, settist hann
aftur niður á meðal þeirra.
„Flversu lengi lrefur Jrri átt lreinra
í Kanada, Bach?“ spurði einn að-
konrunrannanna.
„Tólf ár,“ svaraði lrann. „Eg var
að vísu átján ára, Jregar eg konr
lringað, og nrig hefur aldrei langað
heim aftur. Eg á ekki svo góðar
minningar að lreinran. Faðir nrinn
dó, þegar eg var svolítill angi og
nróðir mín nrjaðmarbrotnaði, og
var hölt þaðan í frá. Þó varð hún að
leggja nrikið að sér til að franrfæra
okkur bæði. Hún var aldrei kölluð
annað en Halta-Stína, og eg var
kallaður Karl lrennar Höltu-Stínu.
Þegar eg varð sautján ára, andaðist