Dagur - 17.12.1956, Síða 31

Dagur - 17.12.1956, Síða 31
JÓLABLAÐ DAGS 31 tíma missa. Hún varð að vera kom- in í sumarklæðin sín, áður en hún færi að verpa. En það nrun vera nær samtímis, að kvenfuglinn sé búinn að skipta unr lit, þegar fjall- drapinn er allaufgaður. Virðist svo senr að þessi viðarteguiid og kven- rjúpan séu sköpuð hvort fyrir ann- að. ihessi fagra, ilnrandi viðarteg- und geymir vel allt þáð, sem leita viil skjóis undir þéttunr greinunr lrennar, og ekkert óvinarauga á láði né loí'ti getur séð rjúpuna gegnunr þær. Það eru aðeins lrin næmu þef- færi refsins og kattarins, sem geta snuðrað lrana uppi. Eg hef aldrei séð það sjálfur né lreyrt þess getið, fyrr en cg las það í greirr Njáls Friðbjarnarsonar, að rjúpur lrefðu það til að yerpa í mýr- um. Hef eg spurt unr þetta ýmsa menn, senr dvalið hafa lengi í sveit, eins og eg, og segjast þeir ekki liafa heyrt þess gctið, enda væru þá felu- iitirnir hennar fremur lítils virði, ætti hún svo eftir alla sína fyrirhöfn að verpa á berangri. En þetta nrun eiga að vera eitt einkennið þess, að rjúpan sé tekin að gerast eittlivað rugluð í kollinum! Að vísu finna nrenn alloft rjúpu- lrreiður, en þá venjulega á þann hátt, að gengið er fram á lrana, og nrunar oft litlu, að stigið sé of- an á allt sanran. — Rjúpan liggur þrjár vikur á, áður en ungar konra úr eggjunum. Hafði eg oft ganran af að sjá ungana, er þcir voru ný- konrnir úr eggjunum, og live nróð- irin hugsaði vel um, að vcrma þá. En Jreir voru óðara lrískir og spræk- ir og kærðu sig ekkert unr að vera í lrreiðrinu, því að Jrar var skurnið alltaf eftir. Held eg að varla Irafi komið fyrir, að fúlegg sæist liggja eftir í lrreiðri, því að meðan rjúpan lá á, gætti hún Jress vandlega að láta ekkert egg \ erða útundan. Að átta dögum liðnunr voru ung- arnir orðnir færir unr að lyfta sér og l'ljúga stuttan spöl, en Jrcinr hætti til að kollsteypast, um leið og þeir settust, Jrví að enn vantaði stélið. Þegar leið á túnasláttinn fóru rjúpurnar að koma heinr ;i tún, en komu Jró venjulegaSt ekki fyrr en fólk var hætt vinnu, og allt var orð- ið kyrrt og hljótt. Sáust Jrær þá konra ofan úr brekkunum og heinr á túnið. Væri bjart veður, létu Jrær sem allra minnst á sér bera, og var senr skriðu þær nærri nreð jörðinni. Þar sem ég var snúningadrengurum Jressar mundir, var eg oft seint á ferðinni á kvöldin. Gckk eg þá til Jreirra, því að Jrær voru orðnar svo gæfar af daglegri umgengni allt vorið, að lrægt var að fylgjast með Jreim og sjá, el tir lrverju Jrær sóttust mest. En Jrað var aðallega kornsúr- an, senr virtist vera Jreirra uppá- haldsréttur. Ýmislegt fleira átu þær af túngrösum, og er faxapunturinn tók að verða fulljrroska, sóttust Jrær mikið eftir fræinu. Aldrei voru Jró rjúpurnar lengi á beit á Jressum tíma sólarhringsins, Jrví að það var annað, sem Jrær sótt- ust mjög eftir, en Jrað var að fá sofa í ilmandi töðunni. Eftir að Jrær hirfðu bragðað á túngrösunum eins og þær lysti, fóru Jrær að athuga drílurnar. Valdi þá hver fjölskylda sér drílu, og væru Jrær svo lágar, að ungarnir gætu skriðið upp á koll- inn á þeim, hreiðraði móðirin sig Jrar og breiddi út vængina, svo að allir ungarnir gætu komist í skjcrl. Þetta gekk aftur erfiðara lyrir Jreiin, Jregar sett hafði verið í sæti. Flaug þá móðirin upp á sátuna og reyndi að lokka ungana upp til sín. Flugu þeir þá upp í hliðar sátunn- ar, en ultu niður aftur, er Jreir kom- ust ekki nógu liátt. Hélt þessu áfram, unz þeir voru orðnir svo þreyttir ,að Jreir gáfust alveg ujrjr. Varð Jrá marnrna Jreirra að fara ofan til þeirra. Krafsaði hún jrá dálítið hey úr sátunni og bjó Jrarna mjúkt ból handa Jreim. Og að Jrví loknu skriðu ungarnir þar undir lreita vængi móður sinnar. Eg fór alltaf sæll og glaður lieim, Jregar eg var búinn að sjá hve mikla umhyggju rjújrurnóðirin bar fyrir ungunum sínum, meðan þeir voru smáir. Aldrei kom það fyrir, að Jrær færu í kálgarðinn okkar. Skemmdir á gróðri af völdum rjúpna hygg eg að ekki geti talizt, Jrint Jrær liafi einstaka sinnum bragðað á káli í görðum bænda. En sumir menn eru þannig gerðir, að þeir býsnast yfir smámunum, er þeir vilja koma sínum málum á framfæri. Haust a fjöllum. Þannig leið sumarið lijá þessunr kyrrlátu fuglum. En um Jrað bil sem ungarnir eru að verða lullvaxn- ir, hverfur rjúpan af láglendinu, Jrví að Jrá er þess ekki langt að bíða, að Vetur Kóngur komi aðvífandi og setji hvítu húfurnar sínar á fjallahnjúkana. En Jrangað má cng- in rjújra koma í sumarklæðum. Þótt fjöll séu alveg snjólaus á haustin, getur rjúpan haldið sig svo hátt til I jalla, að illmögulegt sé fyr- ir veiðimenn að sækja Jrangað. Kjósa Jrví flestir að láta hana í friði að sinni. En nú skulum við bregða okkur GuÖni Sigurðsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.