Dagur - 22.12.1969, Blaðsíða 3
JÓLABLAÐ DAGS
3
Ólajur Try'ggvaóon.
SAGT ER, að trúin ílytji fjöll, máttur
kærleikans sé mikill og bænheitir menn
geri kráflaverk. Víst er, að hugarorka
mannsins ©r mikil, en vísindamenn hafa
kosið, að leita fremur annarra sanninda
með rannsóknum en að kanna hin
ómældu orkusvið mannshugans og eru
farnii’ að spígspora á tunglinu við mik_
inn fögnuð jarðarbúa 'áður en vísinda-
leg vissa er fengin um orku þá og hæ'fi-
leika, sem í okkur sjálfum býr, svo ekki
sé nú minnzt á afdrif sála-rinnar eða
hvort hún sé nokkur til þega-r umbúð-
irnar eru orðnar ónýtar. Já, jafnvel
kristnir menn deila um framhaldslíf og
samband heimanna tveggja, jafnframt
því sem þeir biðja anda framliðins
manns um hjálp í nauðum. Hundruð,
ef ekki þúsundir manna hér á landi
bera því glaðir vitni, að þeir hafi hlotið
hjálp frá þeim, sem horfnir eru yfir
landamærin, með aðstoð fólks með
dulargáfur. Hér á Akureyri var um
langt skeið huglækningastofa, þótt
aldrei væri hún auglýst og var hún
miikið sótt og sálarrannsóknarfélög
rannsaka margskonar dulræn fyrir-
basri.
Mörgunr þykja þau rök ekki nægi-
lega sterk, að líf sé eftir þetta líf, og
hafa ekki fengið órækai' sannanir fyrir
því. Samt er skynsarnlegt að gera ráð
fyrir því. Og ef menn vilja fallast á það,
er jafn sjálfsagt að búa sig undir það
og að hugsa 'fyrir morgundeginum, sem
jafnan hefur verið háttur hygginna
manna. En „morgundagurinn“, sá er
bíður allra dauðlegra manna, er e-kki
aðeins nýr dagur, heldur hlýtur hann
að vera tengdur deginum í dag, vera
fram'hald af honum sé 'hann til.
En ganga má að því sem gcfnu, að
með meiri þekkingu á andlegri orku
manna og hæfileikum, framhaldslífinu
og sambandi okkar við það, kynni enn
ein heimsmynd að verða til og flcstum
líklegri til að gjörbreyta viðhorfi mann-
kynsins til lífsins hér á jörð — í feg-
urðarátt —.
Ef gengið er út frá því, að fólk með
dulargáfur, sem kallað er, geti læknað
líkamlega sjúkdóma manna, hversu
líklegt er þá ekki, að margir venjulegi-r
menn geti einnig læknað sjúka, ef beir
leggjast á eitt og sameina andlega orku
sína? Því svonefndar dulargáfur búa
sennilega með hverjum heilbrigðum
manni, eða andleg orka, hversu sem
menn vilja skilgj-eina hana. En þessi
spurning hefur oft komið í huga minn.
Þegar svo frettir bárust af því, að
hafin væri einhvarskonar ste-rfsemi í
þessa átt, bæði hér á Akureyi’i og
sunnan fjalla, er eingöngu byggðist á
því, að hjálpa fólki með krafti bænar-
innar og að þar væru litlir starfshópar
að vci’ki og árangur undraverður, leit-
aði ég frétta hjá Olafi Tryggvasyni
huglækni á Akureyri. En hann er
kunnur fyrir lækningar sínar og þykir
maður kröftugur í andanum.
Ilinir clulrænu hæfileikar fólks eru
skilgreindir?
Já, talað er um dulskyggni, dulheyrn,