Dagur - 22.12.1969, Qupperneq 30

Dagur - 22.12.1969, Qupperneq 30
30 I JÓLABLAÐ DAGS urinn sein bíííor, og óðnr sem bíllinn komur í sjónmál koma nokkrir drenglr hlaupandi á móti. Þessu er ég ekki óvanur og þar.f það c'kki að boða neitt sérstakt, en nú kemur einnig önnur stúlkan sem gætti hópsins, hlaupandi. Strax og bíllinn stöðvast berast hinar slæmu fréttir. Tveir drengir sem ekki komust í fyrstu ferð eru lagðir á strok og stefndu í átt að Jökulsárgíjúfri. Þcir höfðu reiðzt yfir því að fá ekki að fara rríeð í fyrstu ferð, og höfðu orð á að þeir skildu hefna sín á ok’kur. Já, þann- ig geta litlir drengir bæði verið skap- miklir og framkvæmdasamir. Persónulega verður mér afar mikið um þetta, og í huga mér hrópa ég til Guðs míns og bið hann að færa mér drengina aftur heila á húfi. Nú er undirbúin leit með þeim sem eru þarna, og má vel nota þessa stóru stráka til hjálpar. Einnig er skilin eftir orðsending til bílanna sem myndu koma innan tíðar, og sagt í hvaða átt nrundi leitað. Þá var einn mög.uJeiki, að drengirnir mundu reyna að fela sig, ckkí mjög fjarri. Leitinni var því hagað þannig, að svæðið sem leitað var, var eins og rakað, þ. e. a. s. að við gengum það þétt að við mundu/m ekki geta gengið framhjá drengjunum eða þeir falið sig með góðu móti án þess að verða séðir. Sjálfur hafði ég góða flautu sem ég blés í öðru hvoru, og kom í ljós seinna að strokumenn höfðu heyrt í flautunni, en ekki gefið sig fram. Innan tíðar komu fólksbílarnir og þeir sem í þeim voru tóku strax þátt í leitinni og var ákveðið að leita visst svæði og þá sky.ldu allir mætast á hól, sem tiltekinn var. Þcgar leit á þessu svæði var lokið, komu allir sa-man, mcirg okkar höfðu hlaupið mi'kið, þegar okkur fannst við grilla í eitthvað, sem svo reyndist allt annað en drengimir. Nú voru líka drengirnir farnir að þreytast, og fannst ökkur því rétt að fara heirn með þá, en hinir fuUorðnu héldu áfram leitinni. Jafnframt var ákveðið að reynt yrði að fá menn úr sveitinni, sem þarna væru kunnugir, að hjálpa til við leit. Það voru því daprir drengir sem ég flutti heim í jeppanum og virtust þeir aliir gera sér mjög vel grein fyrir þeirri hættu sem félagar þeirra væru í, og einnig hversu mikil óþægindi fylgdu þessu. Heima á Ástjörn ríkti einnig þögn yfir þessum slæmu fréttum, og heyrð- ist varla nokkur mælia orð. Þessi dagur sem hafði í alla staði verið svo skemmtilegur var allt í einu orðinn dapur og drungalegur. Ég bað nú drengina að fá sér að borða og síðan Skyldu allir fara að hátta, en klukkan var nú að verða átta. Sjálfur hafði ég vart matarlyst, þó fékk ég mér smá hressingu til að vera betur undirbúinn þá erfiðleika, sem kynnu að vera fram- undan. Þessi dagur hafði gefið bændunum

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.