Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 Fréttir_______________________________________ Fimm menn ákærðir fyrir stórfellda líkamsárás, þjófnað og eignaspjöll: Gengu f skrokk á manni og rotuðu - brutu glugga og köstuðu út sjónvarpstæki, útvarpi og húsmunum Þrír Tálknfiröingar og tveir Garðbæingar hafa verið ákærðir fyr- ir stórfellda líkamsárás á 35 ára íbúa á Tálknafirði og mikil spjöll og gauragang á hótelinu í þorpinu að- faranótt 20. maí 1993. Einn þeirra er jafnframt ákærður fyrir að hafa stol- ið veiðarfærum að andvirði tæp hálf milljón króna í Hafnarfjarðarhöfn í mars 1994 og fyrir að hafa brotist inn í tvo bíla í Arnarfirði og stoliö þar skotfærum og talsverðu magni af ýmsum öðrum varningi. Dómsmeð- Rúmenarnir famirúrlandi - skoðuðuReykjavíkígær Rúmensku laumufarþegamir tveir, sem komu hingað til lands með skipi Eimskipafélagsins, fóru af landi brott til Danmerkur skömmu eftir hádegi í gær. Laumufarþegarnir, karl og kona, komu til landsins á mið- vikudag og dvöldu aðra nóttina um borð í skipinu en eyddu hinni á gistiheimili á kostnað skipafé- lagsins. í gærmorgun notuðu þeir hins vegar tímann til aö skoða Reykjavík. Eftírlaun flugmanna: Kröfuumgerð- ardómhafnað Héraðsdómur hafnaði i gær kröfu aldraðra flugmanna um að skipaður yrði gerðardómur til að fjalla um þær skerðingar sem orðið hafa á lífeyri þeirra frá Eft- irlaunasjóði flugmanna. Hvolsvöllur: Harðurárekstur Harður árekstur varð á Suður- landsvegi rétt fyrir austan Hvols- völl í gærmorgun. Bifreiö snerist á veginum við Þverárbrú í sama mund og bifreið var ekið yfir brúna. Mikil hálka var á veginum þegar óhappið varð. Fiktíkrakka ollivatnsskaða Miklar skemmdir urðu í fjölbýl- ishúsi í KöUufelli í Breiðholtí vegna vatns sem flæddi úr bað- keri. Þegar slökkviliðið mættí á vettvang hafði heitt vatn flætt fram á stígagang írá íbúö á þriðju hæð og inn í íbúöir neðar í gang- inum. íbúðin var mannlaus en grunur leikur á aö bam hafi skrúfaö frá krananum. ferð verður vegna málsins hjá hér- aðsdómara Vestíjarða á næstunni. Fimmmenningarnir töldu sig eiga eitthvaö mikið sökótt við mann inni á hótelinu og hófst orrahríðin með því að einn þeirra veitti honum högg inni í húsinu. Við svo búið hljóp fórn- arlambið út með fjóra þeirra á hæl- unum. Þegar þangað kom veittust þeir að honum með spörkum og höggum í höfuð og líkama. Aö því loknu flúði maðurinn inn á hóteliö en þar réðust þrír af mönnunum aft- „Þetta ástand á eftir að versna frá því sem nú er. Ég fæ núna heima- hjúkrun annan hvern dag í stað dag- lega áöur. Þá fæ ég ekki böðun þar sem það þurfa að vera tvær við það, sjúkraliði og hjúkrunarkona," segir Rannveig Jónsdóttir sem þarf á dag- legri umönnun að halda.r Rannveig, sem er lömuð frá öxlum, býr heima hjá sér en nýtur heima- ur á hann í svefnherbergi. Einum þeirra er gefið að sök aö hafa slegið manninn tvisvar með lampa, annar sló hann liggjandi í rúminu en þriðji barði hann í höfuðið svo hann missti meðvitund. Maðurinn hlaut skurðsár yfir augabrún og undir auga, marðist á andhti yfir miðju enni, á gagnaugum, nefi og vör og skrámaðist. Þrír af mönnunum eru jafnframt ákærðir fyrir eignaspjöh á hótehnu með þvi aö kasta húsmunum út um hjúkrunar. Eftir að verkfall sjúkra- liða skall á hefur hún ekki lengur daglega umönnun heldur einungis annan hvem dag. Þetta þýðir að hún ásamt fjölmörgum fleiri fær ekki böðun. Rannveig segist hafa átt fyrsta baðdag á fimmtudag og að hún finni mjög fyrir því að fá ekki þessa þjónustu. „Þetta er hrikalegt ástand og glugga svo að rúður brotnuðu. Einn er auk þess ákærður fyrir að hafa brotið rúðu í glugga í útidyrahurð, sparkað upp hurð á herbergi manns- ins sem var rotaður, sUtið símtæki úr sambandi og kastað sjónvarps- tæki og stól út um glugga. Annar er ákærður fyrir að hafa kastað út- varpstæki út um glugga og sá þriðji fyrir að hafa sUtið símtæki úr sam- bandi og sparkað í það. Einn af fram- angreindum fimm mönnum er einnig ákærður fyrir ölvunarakstur. hræðUegt að ekki skuU hafa verið gengið til þess fyrr að semja. Þær áttu enga valkosti og urðu að fara í verkfall. Ég hef þó mestar áhyggjur af því að það er svo mikið álag á þeim sem sinna heimahjúkrun núna að það er orðið allt of rnikið," segir Rannveig. Rannveig Jónsdóttir á heimili sinu. Hún fær ekki böðun vegna þess að það þarf tvo til að aðstoða hana og hún fær nú aðeins aðstoð eins annan hvern dag í stað daglega áður. DV-mynd BG Minm þjónusta við lamað fólk vegna verkfallsins: Hrikalegt ástand - segir Rannveig Jónsdóttir sem þarf daglega umönnun Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í síma 99-16-00. 39,90 kr. mínútan. Efþú styöur i Lindu ýtir þú á JLI Efþú styöur 2 i lögregluna ýtir þú á _J ,r ö d d FOLKSINS 99-16-00 Hvort stendur þú með Lindu [jt|, Pétursdóttur eða lögreglunni? A6eln» belr sem eru 1 stafrana kertlnu og eru me6 tónvalssima geta teklft þátt. Hundar bíta fé og fæla folald „Það er slæm aðkoma þegar maður verður var við hunda í fén- aöi. Þeir voru hreinlega inni í fjár- húsi tU að byrja með. Þar sködduðu þeir þrjár kindur en svo er ein kind hjá mér dauð,“ segir Ágúst Ólafs- son, bóndi á Stóra-Moshvoli í Hvol- hreppi. Dýrbítar komust í fé Ágústs á dögunum og felldu fyrir honum eina kind og telur Ágúst að folald sem var á hans landi hafi fælst vegna hundanna og drepist. Ágúst telur víst að hér sé tík á ferðinni ásamt afkvæmi sínu og þriöja hundi. Hún hafi líka verið á ferðinni fyrr á árinu ásamt öðrum afkvæmum sínum sem nú er búið aö lóga. Þá hafi þrjár kindur drep- ist. Málið er í rannsókn hjá lögreglu á Hvolsvelh. Annar hundeigandinn var kaUaður til skýrslutöku í gær- kvöld en ekki hafði náðst í hinn. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í gær upp dóm í máli sem - rekið var vegna sölu manns á fólsuðum Levi’s gallabuxum. Dómurinn staðfesti lögbann sem sýslumaðurinn í Reykjavík lagði við því aö maðurinn flytti inn, dreifðj, seldi eða ráðstafaöi með nokkrum hætti gaUabuxum eða öðrum fatnaði, merktum Levi Strauss & Co., sem ekki er fram- leiddur á vegum fyrirtækisins. Levi Strauss-fyrirtækið er með einkarétt á framleiðslu vara und- ir framleiðslumerkinu Levi’s. Manninum, sem keypti galla- buxurnar á nauðungaruppboði hjá tollstjóra, var einnig gert að greiða 40 þúsund króna sekt í rík- issjóð. Levi Strauss-fyrirtækið krafðist tveggja milljóna króna skaðabóta af manninum en skaðabótakröfunni var visað frá dómi. Samkvæmt dóminum er manninum heimilt að íjarlægja allar merkingar af þeim 258 bux- um semum ræðir. Ef hann lýkur því verki hins vegar ekki fyrir ármót var honum gert skylt að afhenda þær Levi Strauss-fyrir- tækinu. Stuttar fréttir Atkvæðaseðlar seldir Alþýðubandalagið í Reykjavík ætlar að heimila óflokksbundn- um db taka þátt í prófkjöri gegn gjaldi. Rætt hefur verið um 400 krónur í þessu sambandi. Utiðafioðnu Mun minna mældist af hrygn- ingarloðnu en búist hafði verið við í árlegum haustmælingum Hafrannsóknastofnunar, eða að- eins 570 þúsund tonn. RÚV greindi frá þessu. Ráðuneytiflytur Landbúnaöarráðuneytið verð- ur um helgina flutt frá Rauðarár- stíg að Sölvhólsgötu 7. Ráðuneyt- ið verður opnaö á nýja staönum á þriöjudaginn klukkan 8.00. Aidtinvdta Virðisaukaskattsskyld velta í atvinnurekstri jókst um rúmlega 8% fyrstu mánuði ársins. Veltu- aukningin varð 26,7% í veitinga- og hótelrekstri, 23,9% í fiskiönaði og 18,1% í ál- og kisiliðnaði. Vis- bending skýrði frá þessu. Hlutabréfasöluflýtt Ríkissfjómin vill hraða sölu á helmingseign ríkisins í Lyfja- verslun íslands. RÚV gi-eindi frá. Verðbólgan 1,8% Lánskjaravísitalan fyrir des- ember hækkaði um 0,18% og launavisitalan fyrir nóvember um 0,2%. Þá hefur byggingarvísi- talan hækkað um 0,3%. Síðustu 3 mánuði hefur byggingarvísitalan hækkað um 0,5% sem jafngildir 1,8% verðbólgu á ári. Bragi aðstoðarmaður Rannveig Guðmundsdóttir hef- ur ráðið Braga Guðbrandsson sem aðstoðarmann sinn. Bragi var áður aöstoðarmaður Jó- hönnu Sigurðardóttur í ráðu- neytinu. Sfldtll manneldis Sjávarútvegsróðherra er heim- ilt að takmarka ráöstöfun síldar til bræðslu með reglugerö. Al- þingi samþykkti lög þessa efnis í gær tíl'aö tryggja nægjanlegt framboð af síld’ til manneldis. RÚV greindi frá þessu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.