Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 52
60 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 Sunnudágur 20. nóvember SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine. Tumi tónvísi. Nilli Hólmgeirs- son. Markó. 10.20 Hlé. 11.00 Gudsþjónusta í Grafarvogs- kirkju. Prestur er séra Vigfús Þór Árnason og organisti Bjarni Þ. Jónatansson. Barnakór syngur undir stjóm Áslaugar Bergsteins- dóttur, Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet og Sigurður Skagfjörð syngur einsöng. 12.00 Hlé. 13.20 Eldhúsið. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.35 Gunnar Dal. Hans Kristján Árna- son ræðir við Gunnar Dal, heim- speking og skáld, um líf hans og þroskaferil. Gunnar segir meðal annars frá Indlandsdvöl sinni en viðtalið er þó fyrst og fremst heim- spekilegs eðlis þar sem Gunnar fjallar um dýpstu rök tilverunnar: hamingjuna, tilgang lífsins og guð- dóminn. 14.25 Tónleikar i Sarajevo. Söngvar- arnir José Carreras, Ruggero Ra- imondi, lldiko Komlosi og Cecilia Gasdia flytja Requiem K-626 eftir Mozart ásamt fílharmóníusveit og dómkirkjukór Sarajevo. Stjórnandi er Zubin Metha. 15.20 Skólaballið (Dance Till Dawn). Bandarísk kvikmynd um ævintýri unglinga á skólaballi. 17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Langi mann í mat á disk má ei vera latur. Sæktu pott og sjóddu fisk svo það verði matur. 18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jóns- son. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Undir Afríkuhimni (22:26) (African Skies). Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. 19.25 Fólkið í Forsælu (20:25) (Even- ing Shade). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Scarlett. (2:4) Bandarískur myndaflokkur byggður á metsölu- bók Alexöndru Ripley sem ersjálf- stætt framhald sögunnar Á hverf- anda hveli. 22.15 Helgarsportið. íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helg- arinnar og sýndar myndir frá knatt- spyrnuleikjum í Evrópu og hand- bolta og körfubolta hér heima. 22.40 Berlín i Berlin (Berlin in Berlin). Tyrknesk/þýsk spennumynd frá 1993. Þýskur maður tekur með leynd Ijösmyndiraf tyrkneskri konu og eiginmaður hennar sér þær fyr- ir tilviljun. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Kolli káti. 9.25 í barnalandi. 9.45 Köttur úti í mýri. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Ferðalangar á furðuslóðum. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Listaspegill (Opening Shot II). í þessum þætti kynnumst við hinum 12 ára Sergio Salvatore sem þykir með efnilegri djasspíanistum í dag. (1:12) 12.00 Á slaginu. íþróttir á sunnudegi. 13.00 DHL-deildin. 13.30 ítalski boltinn Parma-Foggia. 15.20 Keila. 15.25 NBA-körfuboltinn New York Knicks-Orlando Magic. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni (Little House pn the Prairie). 18.00 í sviðsljósinu (Entertainment This Week). 18.45 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.05 Endurminningar Sherlocks Holmes (The Memoirs of Sherlock Holmes). Þetta er loka- þáttur þessa vandaða breska saka- málamyndaflokks. (6:6) 21.10 Sonur morgunstjörnunnar (Son of the Morning Star). Sannsögu- leg bandarísk framhaldsmynd um Custer hershöfðingja sem varð hetja í kjölfar borgarastyrjaldarinn- ar en hann stýrði einhverri blóðug- ustu orrustu sem háð hefur verið við indíána um landskika. 22.45 60 mínútur. 23.35 Geöklofínn (Raising Cain). Barnasálfræöingurinn Carter Nix er heltekinn af uppeldi dóttur sinn- ar og helgar henni mestallan tíma sinn. 1.05 Dagskrárlok. CQRQOHN □eDwHrQ £3 £3£3 5.00 BBC World Service News. 7.25 The Late Show. 9.50 Blue Peter. 12.00 World News Week. 17.10 A Cook’s Tour of France II. 19.10 Lovejoy. 24.00 BBC World Service News. 2.25 On the Record. 4.00 BBC World Service News. 4.25 Food and Drink. DisGouem 16.00 Endangered World. 17.00 Skybound. 17.30 Deadly Australians. 18.00 The Infinite Voyage. 19.00 Wildside. 22,00 Valhalla. 22.30 Wild Sanctuaries. 23.00 Beyond 2000. MUSIC TELEVISIOIT 7.00 MTV’s 1994 European Music Awards Spotlight. 13.00 MTVSports. 13.30 The MTV 1994 European Music Awards Nomination Special. 17.30 MTVNews-WeekendEdition. 20.00 MTV’s 120 Minutes. 22.00 MTV's Beavis & Butthead. 22.30 MTV’s Headbangers' Ball. 1 00 VJ Hugo. 2.00 Night Videos. jO NEWS 6.00 Sunrise. 9.30 Business Sunday. 12.30 Documentary. 13.30 Beyond 2000. 17.00 Live at Five. 18.30 Fashion TV. 21.30 Sky Worldwíde Report. 1.30 Business Sunday. 2.10 Sunday. 3.30 Week in Review. 4.30 CBS Weekend News. 5.30 ABC World News. INTERNATIONAL 7.30 On the Menu. 8.30 Science & Technology. 12.30 Inside Business. 13.30 Earth Matters. 14.00 Larry King Weekend. 18.30 Diplomatic Licence. 19.30 Global View. 23.00 The World Today. 24.30 Managing. 2.00 Special Reports. 4.30 Showbiz This Week. Theme: The TNT Movie Experience 19.00 The lce Pirates. 21.00 Logan’s Run. 23.00 Soylent Green. 0.40 The Green Slime. 2.20 Battle Beneath the Earth. 5.00 Closedown. ^★★★^ mmmpow ★. ,★ ★ ★★ 7.30 Step Aerobics. 8.00 Figure Skating. 12.00 Combat Sports. 13.00 Live Weightlifting. 14.00 Live Figure Skating. 20.30 Rally. 21.00 Samba Football. 23.00 Boxing. Ö**' 6.00 Hour of Power. 13.00 Paradise Beach. 13.30 George. 14.00 Miss World 1994. 16.00 Coca Cola Hit Mix. 17.00 Worid Wrestling. 18.00 The Simpsons. 21.00 Highlander. 22.00 No Limit. 22.30 Duckman. 23.00 Entertainment This Week. 00.30 Rifleman. 1.00 Sunday Comics. 5.00 World Famous Toons. 7.00 The Fruitties. 10.30 Captain Caveman. 11.00 Wacky Races. 12.30 Flsh Police. 13.00 Valley of Dinosaurs. 15.00 Mighty Man and Yuk. 17.00 Bugs and Daffy Tonight. 18.00 Captain Planet. 18.30 Fllntstones. 19.00 Closedown. SKYMOVESPLUS 6.00 Showcase. 8.00 Flight of the Phoenix. 10.20 The Blue Blrd. 12.00 Lionheart: The Chlldren’s Crusade. 14.00 Voyage to the Bottom ot the Sea. 16.00 Robot Wars. 18.00 The Sinking of the Rainbow Warrior. 20.00 Love Field. 22.00 Don’t Tell Mom the Babysitter's Dead. 2345 The Movie Show. 24.15 Overkill: The Aileen Wuornos Story. 1.55 Born too soon. 3.30 Eleven Days, Eleven Nithts. OMEGA Kristileg qónvarpsstiió 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist. 16.30 Predikun frá Oröi lífsins. 17.30 Livets Ord/Ulf Ekman. 18.00 Lofgjörðartónlist. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Sigurjón Einarsson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Eftir Jóhannes Brahms - Warum ist das Licht gegeben dem Mhseligen, mótetta ópus 74 nr. 1 Dómkórinn í Ósló syngur; Terje Kvam stjórnar - Klarínettukvintett í h-moll ópus 115 Béla Kovacs leikur á klarinettu með Bartók kvartettinum. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Lengri leiðin heim. Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögð í Asíu. (Endurfluttur þriðjudagskvöld kl. 23.20.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa frá Hjúkrunarheimilinu Skjóli. Séra Ólöf Ólafsdóttir préd- ikar. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Úrval Dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirs- son. 14.00 Helgarútgáfan. 14.05 Tilfinningaskyldan. 14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þor- geirsson og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjallað er um hverju sinni spjalla og spá. 15.00 Hvernig var maturinn? 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson (Frá Ákureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Margfætlan. (Endurtekinn ungl- ingaþáttur frá rás 1.) 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blágresið bliða. Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Um- sjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. (Endurtekinn frá laugar- degi.) 24.00 Fréttir. 24.10 Næturtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 1.00 Næturtónar. NÆTURÚTVARP 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót. með Ólafi Þórðarsyni. (Endurtekið frá rás 1.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 íslenska einsöngslagið. Frá dagskrá í Gerðubergi sl. sunnudag. 13.00 Þriðji maðurinn. Gestur þáttarins er Ómar Ragnarsson. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirs- son. 14.00 Kiruna i Lapplandi. Bær hinna átta árstíða. Umsjón: Björg Árna- dóttir. 15.00 Brestir og brak. Annar þáttur af fimm um íslenska leikhússtónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Einnig útvarpað miðvikudags- kvöld.) 16.00 Fréttir. 16.05 Menning og sjálfstæði. Páll Skúlason flytur 5. erindi af sex. (Endurflutt á þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Söngvarinn. leikur fyrir raddir eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Guðrún S. Gísladóttirog Hjálmar Hjálmars- son. Einsöngur: Finnur Bjarnason. 17.40 Sunnudagstónleikar i umsjá Þorkels. Sigurbjörnssonar. 18.30 Sjónarspil mannlífsins. Umsjón:’ Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur. Gestir þáttarins eru rithöfundarnir Vigdís Gríms- dóttir, Páll Pálsson og Einar Kára- son. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist eftir Charlie Chaplin. Thomas Becman leikur eigin út- setningar á selló, Johannes Cer- nota og Kayoko Matsushita leika á píanó. 22.27 Orö kvöldsins: Sigurbjörn Þor- kelsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Aretha Franklin syngur djass- og blúslög, hljóðrit- uð á árunum 1960-1965. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnudag.) 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Við heygaröshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er baridarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturvaktin. FMf 909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 1.6.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. Kristján Einarsson. 24.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Síðdegis á sunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt-og rómantískt á sunnu- dagskvöldi. 10.00 Gylfi Guðmundsson. 13.00 Jón Gröndal og tónlistarkross- gátan. 16.00 Okynnt tónlist. 10.00 örvar Geir og Þórður örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs. 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá. SMÁAUGLÝSINGASiMINIM FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 E3 sfMINN ES -talandi dæmi um þjónustu! Framhaldsmyndin Sonur morgunstjörnunnar fjallar um sókn hvíta mannsins yfir lönd indíánanna í Noröur-Amer- íku. Stöð 2 kl. 21.10: . útvamcipilfrit UngiiroRclniles- ursöngvarisuður : meösjóáþáósk lieitastíi að gerast heimssöngvarí. Kvöldnokkurtber fræg í slensk stór-; /: söngkonaaðdyr- umhjáhonumog : leiðir hann að tjaldabaki hins: íiaröa heims listar- imsar. Löikendureru HjálmarHjálmars- sonogGuðrún Gísladóttir. Ein- söngsyngurFinn- urBjarnason.Upp- toku stjórnaði Ge- orgMagnússonog leikstjórierMaria Kristjánsdóttír. Þessmágetaað leikritiðvarfrum- flutt í ríkisútvarpi Slóveníu fyrir skömmu í leikstjórn Hallmars Sigurðssonar. Guðrún Gisladóttir leikur aðalhlut- verk i leikritinu. Sonur morgun- stjömunnar Framhaldsmyndin Sonur morgunstjörnunnar fjallar um sókn hvíta mannsins yflr lönd indíánanna í Norð- ur-Ameríku og einkum og sér í lagi George Armstrong Custer sem var þar í fylk- ingarbrjósti. Crow-indíánar nefndu Custer Son morgun- stjörnunnar og af því er nafn framhaldsmyndarinn- ar dregið. Áriö 1866 var hon- um falið að mynda herdeild sem hafði það verkefni að verja járnbrautirnar og heimih hvitra landnema fyrir árásum indíána. Gust- er var sigursæll hershöfö- ingi en var þó leystur frá störfum með skömm eftir nokkurra ára þjónustu við stjórnvöld í Washington. En Sonur morgunstjörnunnar var ekki af baki dottinn og þegar helstu indíánahöfð- ingjar vesturheims tóku saman höndun í baráttunni gegn hvíta manninum gafst honum færi á að komast aft- ur á vígvöllinn. Systurnar Alexandra, Brynhildur, Diljá og Elin Guðjóns- dætur verða gestir i Morgunsjónvarpi barnanna. Sjónvarpið kl. 9.00: Gestir í Morgun- sjónvarpi bamanna Systurnar Alexandra, Brynhildur, Diljá og Elín Guðjónsdætur verða gestir Rannveigar Jóhannsdóttur í Morgunsjónvarpi ham- anna sunnudaginn 20. nóv- ember. Þær era sex ára og byrjuðu í skólanum nú í haust. Þær vita að ungir vegfarendur þurfa að gæta sín vel í umferðinni í skammdegismyrkrinu því hættumar leynast víða. Um það og sitthvað íleira ætla þær að spjalla við Rann- veigu og Guðmund Sig- mundsson lögregluþjón milli þess sem góðkunningj-'4 ar barnanna í Morgunsjón- varpinu koma á skjáinn, Perrine, Nilli Hólmgeirsson, Markó og Tumi tónvísi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.