Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 Bifhjólamenn hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! élilBF** MEGABUÐ Skeifunni 7 ■ Sími 811600 Stærsta hugbúnaðarverslun landsins opnar í Skeifunni 7, ídag. Hugbúnaður og fylgihlutir fyrir alla aldurshópa. Pttntunarsfml 811600 Verið velkomin! PC-Rom leikir kennsla PC3.5 alfræði tónlist WIN viðski pti flug MAC [nteractive entertainment Köjlóttu efnin vinsælu, flúnel, einlit, endurskinsbútar fyrir fatnaó o.fl. og nýtt efni utan um silfurmuni svo ekki falli á þá. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19, laugardaga frá 1. sept. til 1. júní kl. 10-14. VIRKA Mörkinni 3, sími 687477 (við Suðurlandsbraut) Fréttir Formaður FFF hitti samgönguráðherra: Ég er jaf n bjartsýnn og ráðherra á lausn - er ósáttur við fory stu ASÍ Jón Grímsson, varaformaður Frjálsa flugmannafélagsins, átti fund með Halldóri Blöndal samgönguráð- herra í gær þar sem þeir ræddu um stööu deilunnar milli Atlanta og FÍA, Félags íslenskra atvinnuflugmanna. „Ég lýsti fyrir ráðherra þeirri skondnu stööu sem upp er komin, að við værum komnir í sáttahlutverk núorðið. Ég er eiginlega jafn bjart- sýnn og Halldór á að deilan leysist. Það þarf ekki mikið til þess, að minnsta kosti til bráðabirgða," sagði Jón. Jón vildi koma því á framfæri að hann væri gáttaður á framkomu for- ystumanna ASÍ og hvernig þeir „töluðu niður til“ starfsfólks Atlanta. „Þeir leika tveimur skjöldum með „haltu mér - slepptu mér“ stílnum. Vissulega bauð forseti ASÍ fram málamiðlun þegar deila var uppi á milli FÍA og FFF, sem er ekki leng- ur. En það er vonlaust að treysta manni til að vera sáttasemjari sem tekur óskoraða afstöðu með öðrum aðilanum þótt hann hefði sagt að hann ætlaði sér ekki að skipta sér Halldór Blöndal samgönguráöherra á fundi með Jóni Grímssyni, varafor- manni Frjálsa flugmannafélagsins, í hádeginu í gær. Þeir fóru yfir stöðu mála í deilunni milli FÍA og Atianta. DV-mynd GVA af deilunni. Þetta kallast að gangá á treysta þessum mönnum til að bak orða sinna. Ég myndi ekki pumpa í reiðhjólið mitt.“ Flórída: Næsta námskeið hefst mánudaginn 21. nóv. kl. 17.50 og því lýkur 21. des. Námskeiðið er að verða fullbókað. Hafið því samband sem fyrst og látið skrá ykkur. Aukin ökuréttindi gefa meiri atvinnumöguleika í nútíma- þjóðfélagi. Verð fyrir námskeiðið er mjög hagstætt, kr. 94.500,- stgr. Við bjóðum mjög góð greiðslukjör með allt að 24 mánaða greiðsludreifingu (fyrsta greiðsla í febrúar 1995). Athugið: Breytingar á prófum og námsefni eru jafnvel fyrirhugaðar eftir ármót, til samræmis við nýjar reglur og auknar kröfur. Sláið til fyrir jólin. Sjáumst á námskeiði hjá Okuskóla S.G. SiqurÓar Gíslasonar AUKIN OKURETTINDI HF. Islendingur heiðraður fyrir að bjarga mannslíf i Anna Bjamason, DV, Flórída: Ungur Islendingur, Rúnar Sigurðs- son, búsettur í Sarasóta, Flórída, var nýlega heiðraður fyrir að bjarga manni frá drukknun. Tildrögin voru þau að Rúnar var á bát sínum með þremur sonum sín- um, sjö, tíu og ellefu ára, og móður sinni, Jónu, á Lido Key sem er skammt úti fyrir strönd.Sarasóta. Þá bar þar að ungan bandarískan mann sem sagðist vera með bilað sjómótor- hjól. Bað hann Rúnar að sigla með sig smáleið til þess að hann gæti Hvað er verið að í kvikmyndahúsunum? ■ ■ ■ 9 SS aiifinTORG 9 9*1 7 • 0 0 hagnýtar upplýsingar þegar þér hentar Verð aðeins 39,90 mínútan. komið hjólinu sínu í viðgerð. Rúnar varð við ósk mannsins og fór móðir hans með í bátnum en drengirnir urðu eftir á ströndinni. Þegar búið var að koma sjóskíða- hjóhnu í land og Rúnar lagði frá varð móður Rúnar litið til lands og sér hún þá hvar farþegi þeirra liggur á grúfu í sjónum algerlega hreyfingar- laus. Hún kallaði á Rúnar og hann stakk sér í sjóinn og synti að mannin- um og kom honum í land. Hóf Rúnar þegar lífgunartilraunir því maður- inn virtist dáinn. Jóna hrópaði hástöfum á hjálp og kom þar að fólk, m.a. læknir sem átti heima þar skammt frá. Einnig var hringt í neyðarbílinn 911. Rúnar og læknirinn gátu haldið lífsmarki með manninum þangað til björgun- arbíllinn kom og flutti hann á sjúkra- húsið. Var maðurinn mjög langt leiddur en hann hafði fengið raflost er hann var að hífa hjóhð sitt í land með þar til gerðri rafmagnslyftu. Þess vegna féll hann meðvitundarlaus í sjóinn. Hann hefði örugglega drukknað ef Jóna hefði ekki verið með í bátnum með Rúnari sem brá svona skjótt við. Eins og áður sagði var maðurinn fluttur á sjúkrahús í Sarasóta og vildi svo til að eiginkona Rúnars, Hafdís, sem er hjúkrunarfræðingur, tók á móti sjúklingnum og kom honum til fullrar heilsu. Þannig áttu þau hjónin sannarlega sinn þátt í því að þessi 32ja ára gamli Bandaríkjamaður missti ekki lífið að þessu sinni. Fyrir þetta afrek var Rúnar heiðr- aður af Sarasótaborg nú nýlega ásamt lögreglu og slökkviliðsmönn- um sem unnið höfðu vasklega að björgun mannslífa. Formaöur FÍA svarar Sigurði Líndal: Þetta er pólitík íprófessomum „Ég hafna því alfarið að FÍA sé að bijóta lög um mannréttindi. Ég lít svo á að Sigurður Líndal hafi verið meira á þessum fundi sem pólitíkus- inn Sigurður Líndal en lagaprófess- orinn. Það er alrangt að við höfum verið að krefjast lögsögu yfir mönn- um utan stéttarfélags. Við höfum bara krafist lögsögu yfir okkar mönnum," sagði Tryggvi Baldurs- son, formaður Félags íslenskra at- vinnuflugmanna, FIA, um ummæh Sigurðar Líndals lagaprófessors að FÍA væri að bijóta mannréttindi í deilunni við Atlantaflugfélagið. „Einstaka flugmenn Fijálsa flug- mannafélagsins kvörtuðu yfir því að við værum að brjóta mannréttindi á þeim. Ég held að forsvarsmenn At- lanta séu að bijóta mannréttindi á þessum sexmenningum okkar með því að sætta sig ekki við niðurstöðu Félagsdóms og hleypa þeim að vinnu til jafns við aðra starfsmenn," sagði Tryggvi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.