Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 23 AÐALFUNDUR Aðalfundur SVFR verður haldinn í Víkingasal Hótel Loftleiða sunnudaginn 27. nóvember og hefst hann kl. 13.30. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að mæta. Sundmót lögreglunnar fór fram ný- lega og var færra um þátttakendur í ár en oft áður. Almenn deild og rannsóknardeild öttu kappi saman og bar sú fyrrnefnda, sem sjá má á hópmyndinni ásamt yfirmönnum sinum og mótsstjórnendum, sigur úr býtum. Einnig var keppt í björgun- arsundi og sigraði Jón Otti Gíslason, varðstjóri í umferðardeild. í öðru sæti varð Þórir M. Sigurðsscn og Þröstur Egill Kristjánsson hafnaði í þriðja sæti. Tvær stúlkur tóku þátt í sundmótinu. Kristina Sigurðardóttir synti fyrir almennu deildina og átti þátt í sigri hennar en Erna Sigfús- dóttir synti i björgunarsundi og stóð sig vel í því erfiða sundi. DV-myndir Sveinn Systurnar og leikskólabörnin. DV-mynd Páll Pétursson, Vik Leikskóli fékk góða gjöf Fyrir skömmu fékk leikskólinn í Vík í Mýrdal gjöf frá afkomendum hjónanna Guðlaugs Jónssonar og Guðlaugar Matthildar Jakobsdóttur frá Vík, krónur 207.500. Peningamir eru gefnir til minningar um þau og verður varið til kaupa á húsgögnum og tækjum. Leikskólastjórinn, Sig- ríður Jakobsdóttir, tók við gjöfinni og sungu leikskólabörnin fyrir syst- urnar, Guðlaugu, Valgerði, Guð- laugu og Ester Guðlaugsdætur sem afhentu gjöfma fyrir hönd afkom- enda. SEFUR ÞU ILLA? VAKNARÐU ÞREYTT(UR) Á MORGNANA? ERTU MEÐ LÉLEGA RÚMDÝNU? VAKNARÐU MEÐ BAKVERK? ER DÝNAN OF HÖRÐ? LÆKNAR HAFA RÁÐLAGT BAKSJÚKLINGUM AÐ NOTA EGGJABAKKADÝNU SEM YFIRDÝNU. SJÚKRAHÚS OG HEILSUGÆSLUR NOTA ÞÆR VEGNA ÞESS AÐ ÞÆR LOFTA VEL UNDIR LÍKAMANN. DÝNAN AÐLAGAST BETUR LÍKAMANUM OG ÞÚ NÆRÐ MEIRI HVÍLD. VIÐ BJÓÐUM UPP Á ÓDÝRAR HEILSUDÝNUR SEM HAGKVÆMA LAUSN Á ÞÍNUM VANDA. INNBÚ SNÍÐUM EFTIR MALI. f Vatnsnesvegi 15 - Keflavík - sími 92-14490 Gasmiðstöðvar Hprumatic í stærðum: 1800 - 2400 - 2800 og 4000 W, 12 og 24 volt Fyrir: vörubíla, vinnuvélar, báta, húsbíla, hjólhýsi o.fl. * Eyðslugrannar á gas og rafmagn. * Thermostat til að halda réttu hitastigi. * Mjög örugg tæki. * Mjög hreinleg og án mengunar. * Mjög hljóðlátar. * V-þýsk gæðaframleiðsla í áratugi. * Einnig tilheyrandi lagningarefni, s.s. barkar, rör, beygjur, ristar o.fl. Láttu ekki kuldann kvelja þig. BILARAF HF. Borgartúni 19, sími 24700 - fax 624090 ÚTSALA - ÚTSALA BÍLASALAN NÝI Hyrjarhöfða 4 - sími 673000 MMC Lancer 4x4 st. '91, ekinn 53 þús. km, blár, 5 gíra, vökva- stýri. Verð 1.140.000. Útsöluverð kr. 980.000. Chevrolet Blazer ’89, 4,3 I vél, ekinn 68 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, álfelgur. Verð 1.450.000. Útsöluverð 1.090.000. Ford Ranger p-up, EFi, 2,3, ’92, ekinn 13 þús. milur, svartur, bein- skiptur, vökvastýri, álfelgur. Verð 1.250.000. Útsöluverð 1.090.000. Isuzu crew cab, 4 d., ’92, ek. 68 þús., vínr., plasthús, búið að lengja skúffuna, álf., 31" dekk, fallegur bill. Verð 1.700.000. Út- söluverö kr. 1.470.000. Höfum einnig mikið af ódýrari bílum á útsölunni. Bílarnir eru allir til sýnis og sölu á Bílasölunni Nýi Bíllinn, Hyrjarhöfða 4, sími 673000. Opið laugardag 10-18 og sunnudag 12-17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.