Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 25 /D (juffnifícmimÐ Laugavegi 178 Kvöldverðartilboð 18/11-24/11 •k Sjófangspaté á íssalati með spergli og limesósu •k Lambavöðvi ,,Dijon“ með gljáðum kjörsveppum og rjómapiparsósu •k Þriggja laga ístríó með jarðarberjaívafi Kr. 1.950 Opið í hádeginu mánud.-föstud. Opið á kvöldin mióvikud.-sunnud. Nyr spennandi a la carte matseöill Borðapantanir í síma 88 99 67 [MKDUiusrm tíma sem er! 99*56*70 I Aðeins 25 kr, mín. Sama verð fvrir alla landsmenn. Þessi unga móðir og barn hennar voru haldin húðsjúkdómi sem var mjög algengur meðal fólksins, en Elín taldi hann vera einhvers konar kláðamaurssýkingu. Mæðginin voru meðal sjúklinga hennar í Sair. Engar breytingar í vændum Elín fór utan meö viku fyrirvara í sumar og sagðist ekki hafa hugsað sig um tvisvar, sérstaklega vegna þess að aðeins var um þrjá mánuði að ræða. í fyrri skiptin hefur hún dvalið í sex mánuði. Hún útilokar ekki að fara aftur einhvern tíma seinna. Elín er ógift og barnlaus. Hún vinnur á vökudeild Landspítalans og segir að það hafi verið vegna skiln- ings yfirmanna sem hún gat stokkið í frí með litlum fyrirvara. Þegar Elin er spurð hvað stæði upp úr þegar hún lití. til baka til þessarar lífsreynslu svarar hún: „Það eru auð- vitað þær hörmungar sem fólkið býr við. Starfsfólkið hverfur aftur til síns heima og segir skilið við neyðina en hörmungamar halda áfram á þess- um stað. í Saír er kalt á nóttunni og á rigningartímabilum er ekki auðvelt að búa í litlum strákofum. Ég á von á því að þessar búöir séu þarna komnar til að vera þótt fólkinu sé Frá 25. nóvember: Jólahlaöborö í hádeginu og á kvöldin fram til 22. desember Njotið aðventunnar með okkur a Hotel Loftleiðum. Jolasöngvar og lifandi tónlist hljóma alla daga og skapa hina réttu jólastemningu. Jolaheimur Hótel Loftleiða er fyrirþig og alla fjölskylduna. SCAIMDIC LOFTLEIOIR Jólaheimur út. affyrir sig Borðapantanir ísímum 22321 eða 627575. Matargestir eru sjálfkrafa þátttakendur íferðahappdrœtti. arkonur frá Rúanda og Saír sem voru ágætlega færar, nema hvað við þurft- um að kenna þeim okkar hugsunar- hátt í sambandi við hreinlæti og vel- líðan. Ég fór frá staðnum mjög ánægð vegna þess að ég sá mikinn árangur. Sjúkrahús undir berum himni Þrátt fyrir að maður upplifi ýmis- legt óskemmtilegt í svona starfi þá gleymist það versta fljótt þegar mað- ur kemur heim. Starfið gefur manni mjög mikið, t.d. að kynnast menn- ingu og lifnaðarháttum þessa fólks. Maður þarf að lifa með fólkinu, taka þátt í sorgum þess, gleði og lífsbar- áttu,“ segir Elín. Þegar hún kom til Saír í ágústmán- uði var hafist handa við að setja upp fimm heilsugæslustöðvar. „Þetta voru opin skýh sem við urðum að yfirgefa þegar dimma tók á kvöldin, hvernig svo sem ástand sjúklinga var. Hjúkrunarfólkið bjó allt í Goma sem er í 28 km fjarlægð frá búðunum. Við urðum að taka niöur ailan vökva og vonast til að sjúklingurinn lifði til næsta dags. Það var algjör martröð. Margt fólk beið aðhlynningar við skýlið, jafnt munaðarlaus börn sem fársjúkt fullorðið fólk. Sumir áttu ekki spjör utan um sig og það var ömurlegt að horfa á þetta fólk í kulda og rigningu og þurfa að yfirgefa það. Síðar gátum við komið á sólarhrings- aðstöðu og þá lagaðist ástandið til muna. Um miðjan september gátum við komið upp spítala í tjaldi. Þetta var sjúkratjald með fullkominni að- stöðu sem norski Rauði krossinn hafði gefið. í tjaldinu gátum við búið til deildir eins og skurðdeild, barna- deild, fæðingardeild og lyflækninga- deild. Sjaldnast þurftum við að bjarga særðu fólki heldur var það fremur vegna sjúkdóma sem fólk kom til okkar. Talsvert var þó um slys á börnum sem höföu hangið aft- an í bílum.“ LÁTTU EKKI OF MIKINN HRADA A VALDA ÞÉR SKAÐA! Þessir tvíburar voru skirðir í höfuðið á hjúkrunarkonum frá Hollandi og Svíþjóð og er það er til marks um hversu þakklátt fólkið var hjálpinni. Litlu stúlkurnar voru aðeins eitt og hálft kíló að þyngd hvor og var þeim pakkað inn í bómull til að halda á þeim hita og búið um þær í litlum pappakassa. auðvitað frjálst að snúa aftur heim. Það veit hins vegar ekki hvaö bíður þess og það væri viss áhætta. Saír- búar tóku öllu þessu fólki mjög vel í upphafi en það er að breytast. Þetta er gríðarlega mikill fiöldi fólks og það er að eyða skógi í þjóðgarði Saír- manna í eldivið. Spenna hefur veriö að magnast milh flóttamanna og inn- fæddra, sérstaklega hjá bændafólki sem hefur fengið fólkið inn á sig. Bændurnir hafa fengið Saír-her- menn í lið með sér til að eyðileggja hús flóttamannanna." Elín segir að í Saír sé fólk ágætlega stætt á þess mælikvarða. Goma var t.d. eftirsóttur sumarleyfisstaður, enda á fallegum stað við vatn. Ekkert prívatlíf Hjúkrunarfólk, sem starfar við hjálparstörf, er eins og áhöfn á skipi, þaö vinnur saman, býr saman, borð- ar saman og sefur saman. Það erþví ekki um neitt einkalíf að ræða. „Mað- ur verður að reyna að gera það besta úr öhu. Það var sérstaklega gott sam- band milli þessa hóps sem ég vann með enda hefði dvöhn verið óbærileg annars. Það taka alhr thlit hver til annars og ef einhver fékk bréf tóku ahir þátt í þeirri gleði. Reyndar var alltaf mikh eftirvænting að fá bréf, það gaf lífinu visst gildi," segir Elín Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðing- Opinn kynningarfundur um markaðseftiriit með leikföngum verður haldinn þann 22.11. 1994 kl. 14.00 Dagskrá: Þróun eftirlitsmála í Evrópu Reglugerð um öryggi leikfanga og hættulegar eftirlíkingar Skipulag og framkvæmd markaðseftirlits með leikföngum Seljendur leikfanga eru hvattir til að mæta. Þátttaka tilkynnist í síma 673700 fyrir 21.11. 1994. Löggildingarstofan og Bifreiðaskoðun íslands hff., Markaðseftirlit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.