Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Page 16
16 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 Sögur af nýyrðum_ Skúfspenna Um tólf ára skeið hefi ég veriö málfarsráðunautur á vegum ís- lenzkrar málnefndar hjá Orða- nefnd byggingarverkfræðinga, sem er undir forystu Einars B. Pálsson- ar prófessors. Mörg nýyrði hafa orðið til vegna starfs þessarar nefndar. Verður sumra þeirra getið í þessum þáttum. Orðið skerspenna, sem er töku- orð úr dönsku skærspænding, hefir nokkuð verið notað meðal verk- Umsjón Halldór Halldórsson fræðinga. Fulltrúarnir í Orða- nefndinni voru ekki sáttir við þetta danskættaða orð af faglegum ástæðum. Þeir sögðu, að þessi spenna ætti lítið skylt við að skera, miklu fremur væri átt við spennu, sem myndaðist við að ýta og klippa. Mér leizt ekki heldur á orðiö af öðrum ástæðum. Ég vil fara var- lega í að taka upp orð, þar sem fyrri hlutinn er nafnháttarstofn sterkrar sagnar. Slík orðmyndun er fátíð í íslenzku. Ég þekki, auk orðsins skerspenna, aðeins þrjú tökuorð, sem hefjast á sker-, nafnháttar- stofni skera. Þetta eru orðin sker- borð, skerdiskur (bæði lágþýzk) og skerbretti (úr d. skærebræt). Tvö fyrr töldu orðin eru nú ekki notuð í mæltu máli, og hið þriðja er sjald- gæft, að því er ég bezt veit. Þau verða því vart notuð sem fyrir- mynd nýrra orða. Ný orð, sam- stofna skera, eru mynduð af skurð- ur, t.d. skurðlæknir, skurðstofa o.s.frv. Skerlæknirog skerstofae ru ótæk orð. Á þýzku er nú notað Schub- spannungí staö Scherspannungog Danir hafa nú tekið upp órðið for- skydningsspænding, með því að eldri orðin hafa ekki þótt hæfa. Englendingar nota hins vegar shear stress, enda merkir sögnin shear „að klippa“. Mér var falið það verkefni að mynda nýtt orð í stað orðsins sker- spenna. Ég lagði til, að tekið yrði upp orðið skúfspenna. Þetta mun hafa gerzt snemma árs 1983. Ég myndaði orðið af sögninni skúfa „ýta, hrinda“. Nú er sú sögn tíðust í samsetningunni útskúfa, sem í raun merkir „ýta út“. Mig minnir, að þetta orð hafi verið rætt „utan dagskrár" á fundum nefndarinnar árið 1983, en það er ekki bókfest í plöggum hennar fyrr en 19. maí 1984. Orðið skúfspenna gat af sér mörg önnur orð. Þeirra á meðal er orðið skúfkraftur (d. forskydningskraft, e. shear force, þ. Schubkraft). í plöggum nefndarinnar er skúf- spenna skilgreind með hliðsjón af þessu hugtaki: „skúfkraftur, sem verkar á eina flatareiningu í einu“. Þá var einnig tekið upp orðið skýf- ing yfir d. forskydningsvinkel, e. shear strain, þ. Schubwinkel. Og enn má nefna orðin skúfstuðull, skúfbylgja og skúfun. Þessi orð hafa öll birzt í oröasöfnum, sem nefndin hefir látið frá sér fara. Þess má geta, að shear stress er meðal annars þýtt skúfspenna í Ensk-íslensku orðabókinni (1984). Orðið hlýtur að hafa borizt frá ■ nefndinni til ráðgjafa orðabókar- innar um tæknimál. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í störf í neðangreinda leikskóla og skóla- dagheimili: Holtaborg v/Sólheima, s. 31440 Klettaborg v/Dyrhamra, s. 675970 í 50% starf e.h: Klettaborg v/Dyrhamra, s. 675970 Sunnuborg v/Sólheima, s. 36385 Sæborg v/Starhaga, s. 623664 Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Lausafjáruppboð Eftirtaldir munir verða seldir á uppboði í Tollhúsinu við Tryggvagötu laugar- daginn 10. desember 1994, kl. 13.30, að kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavik og ýmissa lögmanna: Snyrtivörur, auglýsingavörur, fatnaður, járnkrókar, vélskóflur, búsáhöld, kertastjakar, sjónvörp, spegilrammi, fatahengi, skófatnaður, málminnrétting- ar, eldhúsinnrétting, rafmótor, varahlutir fyrir gröfu, eldhúsbúnaður, lampa- hlutar, varahlutir fyrir húsgögn, hlutar fyrir lýsingartæki, hamborgarapress- ur, húsgögn, speglar, snyrtivörur, veski, albúm, plastvörur, pappírsvörur, vélar, seltsen, tölvuprentari, málverk, hitaformunarvél, geislaspilari, tölva, skrifstofuhúsgögn, ikegami camera head, Sony upptökutæki, búðarkassi, faxtæki, Ijósritunarvél, peningaskápur, skrifstofustóll, sófasett, vélklippur, loftpressa, tölvuvog, prentvél, líkamsræktartæki, útskorinn járnprófíll, spóna- sög, kæliskápur, myndavél, bókalager, háþrýstiþvottatæki, rafsuðuvél, flök- unarvél, hjólsög, forrit, rennibekkur, hljómflutningstæki, myndbandstæki, hitaborð, hljóðblandari, setriingartölva, saumavélar, frystiskápur, peninga- kassi, trésmíðavél, kæli- og frystivélár, sandsparslvélar, myndeffektatæki, myndvinnslutæki, flygill, kaffivélar, rjómaþeytari, ofn, hefskápur, kæli- og afgreiðsluborð, uppþvottalína, skafískista, seglskúta, þurrhreinsivél ásamt áföstum eimingarkatli, gámur, innréttaður sem vinnuskúr, krítarmynd, gufu- steikingarpottur, vefnaðarniðurlagningarvél, safetystitch automat, frystivéla- samstæða, eimsvali, frystiblásarar, kælimiðilsgeymir, hljómborð, stólar, borð, skápar, bakarofn, gashellur, þykktarhefill, borðsög, bútsög, pappírsskurðar- vél, hausaskurðarvél, spilakassar, afgreiðslutæki, rafstöðvar, reiðhjól, járnpall- ar, málningarvinnustóll, þvottavél, húsgögn, lagerinnréttingar, skrifstofubún- aður, hillur, klippisett, klippitölva, Cadillac, óskráður, og ýmislegt fleira. Sýslumaðurinn i Reykjavík 2. desember 1994 Krossgáta /s _ m\ Tí Ft pvo- vissu- H/NÍ)r y urv flU/DflK 'OY/LJU 6/ £/</</ VflflOG uR. F 'ore/þa - uPPHR GERD/ NfluT fíOLLU ÚTL/T ! A 1» V/ X 33 be/ðn/ ý i ->SSflR bPúY/. 3 EnD F£RÐ l VfU-ÐUk {kúnft) iri 3 t-JÓSfl />ifífJ/f! * H f /6 V/En KflLD- mvn/N (d 5 RflTflR /9 SVflKflfí TOTU 5y/YjuK 6 R£/Pí L / R’/ /</ VTEm/E 1/E/mSK 20 ? R/TAR FORfl /ZR'OP ■ P Tv££ND t 8 'fl RE/KN. fU&L r) /s tranar 9 yr/R. SUKBfl /OftVUR ' . /i 5/Gfl úflT /0 S£P/ • ’PTT ÐV/S5U SJ<ö/m/r\ USTU /-SGU ðgftTiHN 9 1 r) £/</</ /E/ZVN kr/St ufl flGN/R £lT>5 N£yr/ _ n PÚK/ rr)DRKt/l 5 sr*/55 IWlNÍ a LflNf) ' r ALVFÉ, HlUST„ ;.N ’’ ' LfíUN U/vG LoKflN SVfíL! /3 GoÐ- lYKÚ Gutr /O fluDuflr 2/ RU/fíUR HV/LV/ h/LJOÐ FALL- 4 roR. _ S/GL///G KHT/Í.K/ BflR flV 75 TÓ//N 5 v£/flf /V H FÆÐ/ 7ó| fOR- rZflfA/ — > ' . Rflf- qrfZ^J 5* SdfO r/?/9/r7 n /7 Fflflnh- fl//£>/ fcfFfl 2. • X £//vS ££/</< r T .£//£.... n \ ii FHR- £F£/ {9 mm/ F/TLfl ER/VA Z 2o % C/LE/F /7 K/NT/ - UNUK . — li. RÖSK HRfffl f RflK FNn DRYKK L£/T ’flST fólújLL /M. FÉL. 21 í /5 KLWfl PRDKN WGflR 7 23 'flSflK/ HE/ÐVR OP /3 V uFA 3 tn C0 rn ■ O P (4 o; VD y 0Q X QC or o c E VD X • i V <£ • X X X Vi. -4 Lj V S \r\ c C X X X * X -4 <X) C) X • Qc íö 5L V- X X X X vN VJ4 K <C Ri X X C) va fi* X X . X q; A • ft <*: > o i-t • \ ,c X VD \n X -4 X c; \T) X -4 ?; vr\ CQ n . X -4 V c X x • B 3 *o <r—l co 03 s: X vA n X V X S X X .7; 4 N\ CV - > <s: 4 X X • V X L. VA •4 X <*: r* . X <C V A V X x VA •4 X VD X X <*: X L x X V C) •4 X 4 C • X X X . c 4 X X 4 vs Vn L > X) VA *4 X q: 4 '4 X 4 X V •> $ X 5: v r O 4 4 X • • - <4> X X X -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.