Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Qupperneq 44
LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 mDASÝNDIG í Dýraríkínu á morgun, sunnudag Miniature Pincher Borzoi German Short- haired Pointer fhihuahna Gordon Setter Enskur Setter Papillon Fox Terrier Boxer hlitðariatnaO, jolaolar, jólahúfur o.fl. SýniBgartímar: Kl. II, 12,13,14,15 og 16. Cf af öHum Huntíavörum á ne&em sýningin stendur yfírm Dýralæknar verða á staðnum Hundaþjálfari veitir ráðgjöf um þjálfun. Fóðurkynningar frá Select Balance, Wafcol og Tuffy's. DÝRftRÍKIÐ ...fyrir dýravini! við Grensásveg - sími 68 66 68 Bridge x>v Bridgekvöld byrjenda Þriðjudaginn 22. nóvember var bridgekvöld byrjenda og var spil- aður eins kvölds tvímenningur að vanda. Úrslit kvöldsins i NS urðu eftirfarandi: 1. Þórdis Einarsdóttir-Ölöf Bessa- dóttir 157 2. Jónas Baldursson-Gunnar Síg- urösson 138 3. Jón Eyvindur Bjarnason-Jóhann Jóhannsson 129 - og haesta skor í AV: 1. Álfheiður Gísladóttir-Pálmi Gunn- arsson 162 2. Hrannar Jónsson-Gísli Gíslason 159 3. Soffia Guðmundsdóttir-Hjördís Jónsdóttir 131 Á hverjum þriðjudegi klukkan 19.30 gengst Bridgesamband ís- lands fyrir spilakvöldi sem ætluö eru byrjendum og bridgespilur- um sem hafa ekki neina keppnis- reynslu að ráði. Spilaður er ávallt eins kvölds tvímenningur og framvegis verður spilað i nýju húsnæöi BSÍ að Þönglabakka 1. Para- klúbburinn Þriðjudaginn 22. nóvember var spiluð íjórða og síðasta um- ferðin í hraösveitakeppninni og urðu úrslit kvöldsins eftirfar- andi: 1. Maria Haraldsdóttir 565 2. Gunnlaug Einarsdóttir 562 3. Kristín Magnúsdóttir 556 Lokastaðan í mótinu varð þann- ig: 1. Gunnlaug Einarsdóttir 2255 2. Steinasystur 2209 3. Hörpustrengir 2200 Næsta keppni félagsins er tveggja kvölda tvímenningur og ræöst fyrirkomulagið af þátttöku. Spil- að er í nýju og glæsilegu húsnæði BSÍ að Þönglabakka 1, 3ju hæð, og hefst spilamennska klukkan 19.30. Bridgefélagið Muninn, Sandgerói Miðvikudaginn 23. nóvember hófst haustsveitarkeppni félags- ins (firmakeppni). Þátttaka er góð, 12 sveitir og spiiaðir eru tveir 14 spila leikir á kvöldi. Staðan er þannig að loknum 2 umferðum: 1. Stefán Jónsson 40 2. Arney 36 2. Ökuleiðir 36 4. Starfsmannafélag Akureyrar 35 Næsta miðvikudag, 30. nóvemb- er, verða næstu tvær umferðir spilaðar. SKATTAAFSLATTUR OG GREIÐSLUKJÖR Tryggðu þér skattaafslátt með greiðslukjörum. Með fjárfestingu í Auðlindarbréfum fyrir 127 þúsund krónur átt þú möguleika á 42 þúsund króna skattaafslætti. Þú getur fengið allt að 75% kaupverðsins lánað á skuldabréfi til 7 7 mánaða sem ber meðalvexti Seðlabanka íslands. Auðlindarbréf fást hjá sparisjóðunum, Búnaðar- bankanum, Kaupþingi Norðurlands hf. og Kaupþingi hf. Hringdu í síma 68 90 80 og fáðu nánari upplýsingar. ■— ——I KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki I eigu Búnaðarbankans og sparisjóðanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.