Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Side 63

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Side 63
LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 65 Afmæli Ólafur Tr. Elíasson Ólafur Tryggvason Elíasson, fyrrv. fiskmatsmaður, Stillholti 10, Akra- nesi, er sextugur í dag. Starfsferill Ólafur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í vesturbænum fyrstu fjög- ur árin en síðan á Akranesi. Hann stundaði sjómennsku og fiskvinnslu frá fjórtán ára aldri, einkum hjá Haraldi Böðvarssyni og Co og var síðan um skeið kjötvinnslu- og verslunarstjóri hjá Kaupfélagi Suð- ur-Borgfirðinga. Þá var hann eftir- litsmaður í nokkur ár. Ólafur lærði verkstjórn og fiskmat hjá Fiskmati ríkisins 1971. Hann starfaði síðan við verkstjórn hjá Frystihúsi Haraldar Böðvarssonar 1968-79 og var ofngæslumaður við Járnblendiverksmiðjuna á Grund- artanga 1979-81. Hann laferði skreiðamat og saltfiskmat 1982 og niöurlagningu matvæla 1983 við Fiskvinnsluskóla ríkisins í Hafnar- firði og hefur starfað hjá Haraldi Böðvarssyni hf. síðustu árin. Ólafur sat í stjórn Sjálfstæðisfé- lags Akraness og var formaður þess í þrjú ár. Hann var forseti Rotary- klúbbs Akraness 1992-93. Fjölskylda Ólafur kvæntist 1.1.1955 Ólöfu Guölaugu Sigurðardóttur, f. 1.9. 1931, fiskvinnslukonu og húsmóður. Hún er dóttir Sigurðar Guðmunds- sonar, húsasmiðs í Deildartungu og á Akranesi, og k.h., Guðlaugar Ól- afsdóttur húsmóður. Stjúpsonur Ólafs er Reynir Theó- dórsson, f. 12.1.1951, húsasmiður hjá Tréformi í Mosfellsbæ, búsettur í Reykjavík og á hann þrjú börn. Börn Ólafs og Ólafar Guðlaugar: Sigríður Viktoría, f. 18.12.1954, d. 14.1.1955; Þuríður, f. 16.6.1956, hús- móðir í Reykjavík, og á hún einn son; Ólafur Georg, f. 5.6.1958, húsa- smiður hjá ístaki, búsettur í Reykja- vík og á hann þrjú börn; Ingibjörg, f. 23.3.1961, húsmóðir í Reykjavík, gift Guðmundi Sörla Harðarsyni húsasmið og eiga þau þrjár dætur; Sigríður Guðlaug, f. 26.7.1962, hús- móðir á Akranesi, gift Þresti Reynis- syni matreiðslumanni og eiga þau þijú börn; Eiður, f. 23.10.1964, stýri- maður á Akranesi, en kona hans er Guðrún Helga Guðjónsdóttir hús- móðir og á hann tvo syni; Elías, f. 12.8.1969, sjómaðurá Akranesi, kvæntur Björgheiði Valdimarsdótt- ur húsmóður og eiga þau tvö börn. Systkini Ólafs: Einar Tjörvi, f. 7.1. 1930, vélaverkfræðingur í Reykja- vík; Gunnar Hafsteinn, f. 24.2.1931, bakarameistari og kjötiðnaðarmað- ur á Akranesi; Hreinn, f. 19.9.1933, myndlistarmaður á Akranesi; Edda, f. 13.2.1936, húsmóðir og kaupkona á Akranesi; Iðunn, f. 6.7.1938, hús- móðir og saumakona við Borgar- leikhúsið, búsett í Garðabæ; Guð- rún, f. 6.3.1941, húsmóðiroghjúkr- unarfræðingur, búsett í Garðabæ; Sigríður, f. 25.7.1943, sjúkraliði í Reykjavík. Foreldrar Ólafs: Elías Guðmunds- son, f. 1.12.1904, nú látinn, skip- stjóri á Akranesi, og k.h., Sigríður ViktoríaEinarsdóttir, f. 18.8.1902, d. 1993, húsmóðir. Ætt Foreldrar Elíasar voru Guðmund- ur Jónsson frá Laugardal í Tálkna- firði og Guðrún Þorbjörg Bjarna- Olafur Tryggvason Elíasson. dóttir. Foreldrar Sigríðar voru Einar Tjörvason sjómaður, og k.h., Sigríð- ur Sigurgeirsdóttir húsmóðir. Ólafur og Ólöf taka á móti gestum á veitingahúsinu Langasandi milli kl. 14.00 og 19.00 í dag. Eggert Steinsen Eggert Steinsen verkfræðingur, Furugrund 44, Kópavogi, verður sjötugur á mánudaginn. Starfsferill Eggert fæddist í Reykjavík en ólst upp á Akureyri. Hann lauk stúd- entsprófi frá MA1944, fyrrihluta- prófi í verkfræði við HÍ1947 og prófi í raforkuverkfræði frá Danmarks Tekniske Hojskole 1951. Eggert var verkfræðingur hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur 1951-56, hjá Vita- og hafnamálaskrifstofunni 1958-63 og aftur 1971-73, hjá ís- lenska járnblendifélaginu 1977-79 og hjá Rafmagnseftirliti ríkisins 1981-83. Hann hefur verið sjálfstætt starfandi verkfræðingur 1956-58, 1963-71,1973-77,1979-81 og frá 1983. Eggert hefur átt sæti í stjórn og verið formaður Skautafélags Akur- eyrar, Skautafélags Reykjavíkur, Eyfirðingafélagsins í Reykjavík, Fé- lags íslenskra bifreiðaeigenda, raf- magnsverkfræðideildar Verkfræð- ingafélags íslands og fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi. Eggert var einn af stofnendum Rotaryklúbbs Kópavogs ogforseti hans 1967-68, varabæjarfulltrúi í bæjarstjórn Kópavogs 1962-69 og 1978-82, aðalfulltrúi 1970-74 og for- seti bæjarstjórnar 1971, auk þess sem hann átti sæti í fjölmörgum nefndum á vegum bæjarins, átti sæti í stjórn kísilmálmverksmiðju á Reyðarfirði og hefur setið í ráðgjaf- arnefnd iðnaðarráðherra um áliðju og ráðgjafarnefnd umhverfisráð- herra um umhverfisáhrif vegna nýs álvers. Fjölskylda Eggert kvæntist 7.7.1949 Stein- unni Jónsdóttur Steinsen, f. 7.1. 1930, húsmóður. Hún er dóttir Jóns Ólafssonar, b. á Ytri-Bakka á Hjalt- eyri, og Hansínu Guðrúnar Gísla- dóttur húsfreyju. Börn Eggerts og Steinunnar eru Rúnar Hans, f. 3.11.1949, verkfræð- ingur, kvæntur Guðrúnu Guð- mundsdóttur tækniteiknara og eru börn þeirra Eggert, Guðmundur, Steinn og Svavar; Steinn, f. 20.2. 1953, bifvélavirki, kvæntur Ástu Maríu Björnsdóttur leikskólakenn- ara og eru börn þeirra Steinunn Dögg, Steinarr Logi og Auðun; Anna, f. 24.9.1959, húsmóðir, gift Sigurði Má Einarssyni fiskifræðingi og eru börn þeirra Ragnar Már, Friðrik Rafn, Flosi Hrafn og Eggert Örn; Ragnheiður, f. 13.3.1963, hús- móðir, gift Steinþóri Hlöðverssyni bhkksmiðameistara og eru börn þeirra Héðinn, Sandra, Viktor og Guðbergur Már; Jón, f. 10.2.1967, nemi, kvæntur Brynju Sigurðar- dóttur hárgreiðslumeistara og er dóttirþeirraRakel. BróðirEggerts er Gunnar Moritz Steinsen, f. 28.3.1928, verkfræðing- ur, kvæntur Sjöfn Zophoniasdóttur leikskólakennara. Foreldrar Eggerts voru Steinn Steinsen, f. 20.7.1891, d. 19.2.1981, verkfræðingur og bæjarstjóri á Ak- ureyri, og Anna Eggertsdóttir Steinsen, f. 30.6.1893, d. 7.7.1965, húsmóðir. Ætt Steinn var sonur Moritz Steinsen, b. og trésmiðs á Krossbæ í Nesjum, bróðir Halldórs, læknis og alþm. í Ólafsvík, afa Amar Steinsen fram- kvæmdastjóra, fyrrv. landsliðs- manns í knattspyrnu, fóður Örnu Steinsen, landsliðsmanns í hand- bolta og knattspymu. Faðir Moritz var Steinn, prestur í Árnesi í Tré- kyllisvík, Torfason, söðlasmiðs í Eggert Steinsen. Reykjavík, Steinssonar. Móðir Mor- itz var Wilhelmine Cathrine Steins- en, f. Biering, dóttir Moritz Vilhelms Bierings, kaupmanns í Reykjavík, sænsks-norsks konsúls og fulltrúa í fyrstu bæjarstjórn Reykjavíkur, Hanssonar, Peters Williams Bier- ings, verslunarstjóra við Nordborg- arverslun í Reykjavík. Móðir Moritz var Ane Cathrine Hölter, systir Margrethe Andreu Hölter, ættmóð- ur Knudsen-ættarinnar. Anna var systir Boga, foður Bene- dikts, verkfræðings og alþm.; systir Bjarna, föður Rúnars, verkfræðings ogfyrrv. slökkviliðsstjóra; systir Benediktu, móður Eggerts Haukdal alþm. og systur Rósu, ömmu Þór- ^ hildar Þorleifsdóttur, fyrrv. alþm. Anna var dóttir Eggerts, alþm. og hreppstjóra á Laugardælum, Bene- diktssonar og Guðrúnar Sólveigar Bjarnadóttur. Fjölskyldan tekur á móti gestum sunnudaginn 4.12. í Sjálfstæðishús- inu í Kópavogi, Hamraborg 1, frá kl. 17 til 19. Bridgefélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 1. desember var spilaður eins kvölds jólatvímenningur með Michell-formi og tóku efstu pörin í NS og AV með sér jólaglaðning heim. Alls mættu 20 pör til leiks og hæsta skorinu í NS náðu eftir- talin pör: 1. Hrafnhildur Skúladóttir-Jörundur Þórðarson 318 2. Sigríður Pálsdóttir-Eyvindur Valdimarsson 306 3. Guðlaugur Nielsen-Anna Guðlaug Nielsen 287 4. Ingibjörg Halldórsdóttir-Sigvaldi Þorsteinsson 278 - og hæsta skor í AV: 1. Óskar Karlsson-Þórir Leifsson 307 2. Kristín Þórarinsdóttir-Helga Bergmann 301 3. Ragnheiður Nielsen-Sigtryggur Sigurðsson 295 4. Halldór Svanbergsson-Jón Stefánsson 287 Næsta fimmtudag, 8. desember, verður einnig spilaður eins kvölds tvímenningur. Sigurvegar taka heim með sér jólaglaðning. Bridge Bridgefélag SÁÁ Þriðjudaginn 29. nóvember var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell-tvímenningur með forgefnum spilum. Þar mættu 24 pör og spiluðu 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Bestum árangri í NS náðu: 1. Páll Þór Bergsson-Eysteinn Einarsson 270 2. Magnús Torfason-Guðni Kolbeinsson 256 3. Magnús Þorsteinsson-Guðmundur Sigurbjömsson 242 - og hæsta skor í AV: 1. Rósmundur Guðmundsson-Páll Sigurjónsson 266 2. Bjöm Bjömsson-Nicolai Þorsteinsson 256 3. Sturla Snæbjörnsson-Cecil Haraldsson 242 Aðalsveitakeppni SÁÁ verður spiluð laugardaginn 10. desember. Spilaðir verða sex 10 spila leikir með Monrad-fyrirkomulagi. Spilað er um silfurstig og byrj- ar spilamennskan klukkan 11. Spilað verður í Ulfald- anum og Mýflugunni. Keppnisstjóri er Sveinn R. Ei- ríksson. Til hamingju með afmælið 3. desember 70 ára Skútahrauni,4a,Mývatnssveit. a Ingimundur Axelsson. Þórarinn Eiríksson Efstasundi 100, Reykjavík. 60 ara 40 ára SigríðurJónsdóttir, „ , ..... Smáratúni 3, Selfossi. Rudolf Johannsson Noröurtum 7, Bessastaðahreppi. , Sigrún Anna Jónsdóttir, 50 ára Hraunteigi9,Reykjavík. Sigrún Jóhannesdóttir, Árni Friðrik Magnússon, Hæðargerði 16, Reyðarfirði. Fellsmúla20, Reykjavlk. Kristinn Sigui-Óur Steinþórsson, Selma Hrólfdal Eyjólfsdóttir, Kirkjuvegi 18, Ólafsfirði, Skriðustekk 5, Reykjavík. Þorgeir Kolbeinsson, Elín Jónsdóttir, Kirkjubraut 57, Höfn í Hornafirði. Ey 2, V-Landeyjahreppi. Guðbjörg Sveinsdóttir, Jón ívarsson, Lyngbergi 47, Hafnarfiröi. Helgubraut 15, Kópavogi. Bogi Eggertsson, Margrét A. Halldórsdóttir, Laugavegí 61, Reykjavík. Glitvangi 17, Hafnarfirði. Til hamingju með afmælið 4. desember 90 ára Þau taka á móti gestum i Bergþórs- at a hvolilaugardagskvöldið3.desemb- Aðalbjörg Jóhannsdóttir, ír jjSiP||jj Álftamvri 54 Revkisvík Benedikt Heðmsson, Alttamyri 54, Reykjavik. Holtagerði 2, Húsavík. 85 ára 50 ára ElínMagnúsdóttir, , Hafnarbraut 15, Hólmavik. Jte"n>’ Emdia Olsen Holtsgötu 8, Njarðvík. A. , GunnlaugurIngólfsson, 80 ára Frostafold26, Reykjavík. Guðrún Guðmundsdóttir, Þórunn Gústafsdóttir, Sundlaugavegi 37, Reykj avík. Foldahrauni37g, Vestmannaeyj- Gunnar A.KrÍstjánsson, um. Hverfisgötu 50, Reykjavík. 75 ára Suðurhólum22,Reykjavík. f Ol a MárGunnarsson, Dóra Helgadóttir, Laugarásvegi 5. Reykjavik. Fellsenda, Þingvallahreppi. GuðmundurBjörn.ss0”, Jón Finns Jónsson, Skarðshlið 32c, Akureyn. Hraliuslu, Haluarluði. Eggert ReynarðPálsson, 40 áf3 70 ára SuðurgötuSO,Hafnarfirði. fVQ <* AnnaJóhannesdóttir, Vilberg Guðnason, Móasíöu 6a, Akureyri. Strandgötu 43, Eskiiirði. Magnus ValurAlbertsson, Sigurlaug Njálsdóttir, Fluðaseli67, Reykjavik. Smárahlið2b, Akureyri. TryggviÞór Agnarsson, Benedikt Jóhannesson, Strandaseli 1, Reykjavik. Ránargðtu 6, Reykjavík. Srfina/ Frimannsson, Víkurási 6, Reykjavik. . GuðbjörgK.Sigurbjörnsdóttir, OU 3f8 Laufhaga8,Selfossi. , Baidvin Þór Grétarsson, lngimundur Oskarsson, Esjugrund 37. Kjalameshreppi. Laufengi27, Reykjavík. SigrúnSólmundardóttlr, Kristján H. Þorgeirsson, Belgsholti2,Leirár-ogMelahreppi. Brekkubyggð43, Garðabæ. Ingigerður Ólafsdóttir, AðalbjörgArnadóttirforstjóri, Háahvammi8,Hafnaríirði. Goðabrautl9, Dalvik. Eigimnaður hennar er Júlíus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.