Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Page 64
LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994
Sunnudagur 5. desember
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr-
ine. Jólakötturinn bregður sér í
bæinn. Nilli Hólmgeirsson. Markó.
10.20 Hlé.
13.00 Hefur FIDE runnlö sitt skeiö?
13.20 Eldhúsiö Endursýndur þáttur frá
þriðjudegi.
13.35 List og lýöveldi. Bókmenntir.
Tólf rithöfundar stikla á stóru um
strauma og stefnur í íslenskum
bókmenntum á lýðveldistímanum.
14.35 Saga tímans (A Brief History of
Time). Bresk sjónvarpsmynd,
byggð á metsölubók Stephens
Hawkins um viðleitni eins manns
til að skilja stöðu okkar í alheimin-
um.
16.00 Listin aö stjórna hljómsveit
(1:2) (The Art of Conducting). Bresk
heimildarmynd í tveimur hlutum
um helstu hljómsveitarstjóra 20.
aldarinnar.
17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr
Dagsljóssþáttum liðinnar viku.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jól á leið til jaröar (4:24). Smá-
englarnir Pú og Pa rekast á hlátur-
milda halastjörnu og lenda í ógur-
legum hremmingum.
18.05 Stundin okkar. Hver á heim'á
himninum? Hvað skyld'onum
finnast? Hann heyrir allt sem ég
hugsa um. Honum vil ég kynnast.
Umsjónarmenn eru Felix Bergsson
og Gunnar Helgason.
18.30 SPK.Umsjón: Ingvar Mar Jóns-
son.
18.55 Undir Afríkuhimni (24:26)
(African Skies) Myndaflokkur um
háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu
stórfyrirtæki sem flyst til Afríku
ásamt syni sínum.
19.20 Fólkið i Forsælu (22:25) (Even-
ing Shade). Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur í léttum dúr
með Burt Reynolds og Marilu
Henner í aðalhlutverkum.
19.45 Jól á leið til jarðar (4:24). Fjórði
þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.40 Scarlett (4:4). Bandarískur
myndaflokkur byggöur á metsölu-
bók Alexöndru Ripley sem ersjálf-
stætt framhald sögunnar Á hverf-
anda hveli.
22.15 Helgarsportið. íþróttafréttaþáttur
þar sem greint er frá úrslitum helg-
arinnar og sýndar myndir frá knatt-
spyrnuleikjum í Evrópu og hand-
bolta og körfubolta hér heima.
22.40 Utz. Bresk/þýsk bíómynd byggð
á sögu eftir Bruce Chatwin um
barón einn í Prag á valdatíma
kommúnista sem safnar fágætum
postulínsstyttum og er sérlega
áhugasamur um konur.
0.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
nnn
Smm Mmsm SCm
5.00 BBC World Service News.
7.00 BBC World Service News.
7.25 The Late Show.
9.35 TVK.
9.50 Blue Peter.
11.30 Countryfile.
12.00 World News Week.
14.50 One Man and His Dog.
15.35 40 Minutes.
18.05 BBC News from London.
22.30 Everyman.
23.30 The Bookworm.
2.00 BBC World Service News.
4.00 BBC World Service News.
CQRQO0N
□eHwHrQ
5.00 World Famous Toons.
7.00 The Fruitties.
8.30 Weekend Morning Crew.
10.00 Scooby’s Laff Olympics
10.30 Captain Caveman.
12.00 Dastardly & Muttley Flying Mac-
hines.
13.30 Sky Commanders.
14.00 Super Adventures.
14.30 Centurions.
16.00 Toon Heads.
16.30 Jonny Quest.
18.30 Flintstones.
19.00 Closedown.
DiR£0uery
kC HANNEL
16.00 Arabia - Sand, Sea and Sky.
17.00 Skybound.
17.30 Deadly Australians.
20.00 Connections 2.
20.30 Anything Is Possible.
21.00 Discovery Journal.
22.00 Valhalla.
22.30 Wild Sanctuaries.
23.00 Beyond 2000.
0.00 Closedown.
10.30 MTV’s European Top 20.
12.30 MTV’s First Look.
16.30 MTV News: Weekend Edition.
17.00 MTV’s the Real World 3.
19.30 The Brothers Grunt.
20.00 MTV’s 120 Minutes.
22.00 MTV’s Beavis & Butthead.
22.30 MTV’s Headbangers’ Ball.
1.00 VJ Hugo.
2.00 Night Videos.
9.00 Kolli káti.
9.25 í barnalandi.
9.50 Köttur úti í mýri.
10.15 Sögur úr Andabæ.
10.40 Ferðalangar á furðuslóðum.
11.00 Brakúla greifi.
11.30 Listaspegill (Opening Shot II).
Að þessu sinni verður sýndur fróð-
legur og skemmtilegur þáttur um
samkvæmisdansa en í kvöld og
annað kvöld veróa á dagskrá
Stöðvar 2 þættir þar sem Agnes
Johansen fylgist með fimm og
fimm dansa keppninni sem fram
fór 27. nóv. síðastliðinn.
12.00 Á slaginu.
13.00 íþróttir á sunnudegi.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Húsið á sléttunni (Little House
gn the Prairie)
18.10 í sviðsljósinu (Entertainment
Tonight).
18.55 Mörk dagsins.
19.19 19:19.
20.05 íslandsmeistarakeppnin í sam-
kvæmisdönsum - fimm og fimm
dansar. Nú verður sýnt frá íslands-
meistarakeppninni í samkvæmisd-
önsum sem fram fór 27. nóvember
síðastliðinn. Umsjón með þættin-
um hefur Agnes Johansen. Þetta
er fyrri hluti en seinni hluti er á
dagskrá annað kvöld.
21.05 Svona er lífið (Doing Time on
Maple Drive). Carter-fjölskyldan
virðist að öllu leyti vera til fyrir-
myndar.
22.45 60 mínútur.
23.35 Fyrir strákana (For the Boys).
Söngkonan Dixie Leonard verður
stjarna eftir að hafa skemmt banda-
rískum hermönnum á vígstöðvun-
um. Félagi hennar er grínistinn og
karlremban Eddie Sparks og fylgj-
umst við með stormasömu sam-
bandi þeirra í gegnum tíðina.
1.55 Dagskrárlok.
NEWS
—rsz?æææm~
11.30 Week in Review.
12.30 Documentary.
15.30 Target.
16.30 The Book Show.
19.30 Targel.
20.00 Sky World News.
1.30 Business Sunday.
2.10 Sunday.
3.30 Week in Review.
4.30 CBS Weekend News.
5.30 ABC World News.
INTERNATIONAL
7.30 On the Menu.
8.30 Science & Technology.
11.30 World Business This Week.
12.30 Inside Business.
13.30 Earth Matters.
14.00 Larry King Weekend.
17.30 Travel Guide.
18.30 Diplomatic Licence.
19.00 Money Week.
22.00 CNN ’s Late Edition.
23.00 The World Today.
4.30 Showbiz This Week.
6.30 Headline News.
Theme: The TNT Movie Experience
19.00 Made in Paris.
21.00 A Date with Judy.
23.00 The Young Lovers.
0.50 Janie.
2.50 Janie Gets Married.
5.00 Closedown.
AUGLÝSINGAR
OPIÐ:
Virka daga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14
Sunnudaga kl. 16-22
Athugið!
Smáauglýsingar í
helgarblað
DV verða að berast
fyrir kl. 17 á
föstudögum.
7.30 Step Aerobics.
8.00 Figure Skating.
13.30 Live Swimming.
15.00 Live Speed Skating.
16.30 Live Alpine Skiing.
20.00 Live Alpine Skiing.
21.00 Tennis.
22.00 Alpine Skiing.
23.00 Live Football: Samba Football.
24.00 Tennis.
6.00 Hour of Power.
13.00 Paradise Beach.
13.30 George.
14.00 Young Indiana Jones.
16.00 Coca Cola Hit Mix.
17.00 World Wrestling.
18.00 The Simpsons.
21.00 Highlander.
22.00 No Limit.
22.30 Duckman.
23.00 Entertainment This Week.
0.30 Rifleman.
1.00 Sunday Comics.
SKYMOVŒSPLUS
6.00 Showcase.
8.00 The Last of Sheila.
10.00 Swing Shift.
12.00 Where the River Runs Black.
14.00 Journey to Spirit Island.
16.00 To Grandmother’s House We
Go.
17.55 The News Boys.
20.00 Frauds.
22.00 J’Embrasse Pas.
23.45 The Movie Show.
24.25 Turtie Beach.
1.55 Scorchers.
3.20 Grave Secrets: The Legacy of
Hilltop Drive.
OMEGA
Kristifeg sjónvarpsstöð
15.00 Biblíulestur.
15.30 Lofgjörðartónlist.
16.30 Predikun frá Orði lifsins.
17.30 Livets Ord/Ulf Ekman.
18.00 Lofgjörðartónlist.
22.30 Nætursjónvarp.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 „Hefur þú komiö hér áður?“.
Dagskrá um enska leikritaskáldið
J.B. Priestley í tilefni hundrað ára
afmælis hans. Umsjón: Sigurður
Skúlason.
15.00 Brestir og brak. Fjórði þáttur af
fimm um íslenska leikhústónlist.
Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir.
(Einnig útvarpað miðvikudags-
kvöld.)
16.00 Fréttir.
16.05 Voltaire og Birtíngur. Þorsteinn
Gylfason prófessor flytur fyrra er-
indi af tveimur.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Sunnudagsleikritiö: Leikritaval
hlustenda. Flutt verður leikrit sem
hlustendur völdu í þættinum
Stefnumóti sl. fimmtudag.
17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þor-
kels Sigurbjörnssonar.
18.30 Sjónarspil mannlifsins. Umsjón:
Bragi Kristjónsson.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá sl.
miðvikudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Lilja Eysteins Ásgrímssonar.
Stefán Karlsson flytur annan lestur
af fjórum.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Litla djasshornið. Joao Gilberto,
Astrud Gilberto og Stan Getz
syngja og leika nokkur lög af plöt-
unni Getz/Gilberto frá árinu 1964.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur
Knúts R. Magnússonar. (Endur-
tekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FM 90,1
12.20 Hádegísfréttir.
13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni
Þórarinsson og Ingólfur Margeirs-
son.
14.00 Helgarútgáfan.
14.05 Tilfinningaskyldan. Þekkt
fólk fengið til að rifja upp skemmti-
legan eóa áhrifaríkan atburð úr lífi
sínu.
14.30 Leikhúsumfjöllun, Þorgeir
Þorgeirson og leikstjóri þeirrarsýn-
ingar sem fjallað er um hverju sinni
spjalla og spá.
15.00 Hvernig er maturinn? Matar-
gestir laugardagsins teknir tali.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Frá Akureyri.)
19.00 Kvöidfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Blágresið bliða. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
22.00 Fréttir.
22.10 Frá Hróarskelduhátiðinni. Um-
sjón: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét
Kristín, Blöndal og Sigurjón Kjart-
ansson. (Endurtekinn frá laugar-
degi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Margfætlan - þáttur fyrir ungi-
inga. (Endurtekinn frá rás 1.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns..
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi.)
4.00 Bókaþel. (Endurtekið frá rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni.
(Endurtekið frá rás 1.)
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfréttir.
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Ólafur Már Björnsson.
13.00 Svona eru jólin. Þorgeir Ástvalds-
son og Halldór Backman spjalla
við góða gesti um allt sem viðkem-
ur jólunum og spá í kynlega jóla-
kvisti. Þeir félagar bregða upp
skemmtilegum fréttamolum utan
úr heimi og leggja nokkra áherslu
á að varpa Ijósi á lítt þekktar hliðar
jólahaldsins. Fréttir kl. 15.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Við heygarðshornið. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar sem helgaður er bandarískri
sveitatónlist eða country-tónlist.
19.30 19.19. Samtengdarfréttirfrá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi.
240.00 Næturvaktin.
F\ffe(>9
AÐALSTOÐIN
10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn.
13.00 Bjarni Arason.
16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
19.00 Magnús Þórsson.
22.00 Lífslindín. Kristján Einarsson.
24.00 Ókynnt tóniist.
10.00 Steinar Viktorsson.
13.00 Ragnar Bjarnason.
16.00 Siðdegis á sunnudegi.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 Rólegt og rómantískt á sunnu-
dagskvöldi.
10.00 Gylfi Guðmundsson.
13.00 Jón Gröndal og tónlistarkross-
gátan.
16.00 Okynnt tónlist.
10.00 örvar Geir og Þórður Örn.
13.00 Ragnar Blöndal.
17.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs.
19.00 Rokk X.
21.00 Sýrður rjómi.
24.00 Næturdagskrá.
Anna Pálína Árnadóttir er umsjónarmaður Bresta og
braks.
Ráslkl. 15.00:
Brestir og brak
íslensk leikhústónlist er í
aðalhlutverki í þáttunum
Brestir og brak sem eru á
dagskrá kl. 15 á sunnudög-
um og endurfluttir á mið-
vikudagskvöldum kl. 20. Þar
er rifjað upp og leikið mikið
af þeirri tónlist sem íslensk
tónskáld hafa samið við ís-
lensk leikverk. Sagt er frá
leiksýningum og umgjörö
þeirra. Athyglinni er beint
að tónskáldunum og ein-
kennum tónlistar þeirra og
velt fyrir sér hvað greini ís-
lenska leikhústónlist frá er-
lendri. í þættinum á sunnu-
dag verður tímabilið frá
1970-1980 rifjað upp og leik-
ið nokkuð af þeirri tónlist
sem heyra mátti í íslensku
leikhúsi á þeim árum. Um-
sjónarmaður er Anna Pá-
lína Árnadóttir.
Stöð 2 kl. 21.05:
Svona er lífið
Sjónvarpsmyndin Svona er lífið, sem er frá 1992, fjallar
um Carter-tjölskylduna sem virðist að öllu leyti vera til
fyrirmyndar. Fjölskyldufaðirinn er að vísu mjög ráðríkur
og foreldramir gera miklar kröfur til barna sinna sem tekst
ekki öllum að rísa undir þeim. Það brestur enda í styrk-
ustu stoðum þegar yngsti sonurinn kemur heim til að ky nna
unnustu sína fyrir Qölskyldunni. Gleði foreldranna breytist
smám saman í andhverfu sína. Á meðan unniö er að undir-
búningi brúðkaupsins koma leyndarmál úr fortiðinni upp
á yfirborðið og Ijóst verður að þessi fyrirmyndarijöiskylda
■ ■r i raun "g veru i moium
FjÖlskyldan er í raun og veru i molum.
Saga tímans vakti strax mikla athygli og varð metsölubók.
Sjónvarpið kl. 14.35:
Saga tímans
Fyrir nokkrum aram kom
út bókin Saga tímans eftir
breska eðlisfræöinginn
Stephen Hawkings. Hún
vakti strax mikla athygli,
varð metsölubók og hefur
nú verið þýdd á ein þrjátíu
tungumál, meðal annars á
íslensku. í hókinni fjallar
Hawkings um upprana og
þróun alheimsins og tekst
að gera þetta flókna við-
fangsefni skiljanlegt leik-
mönnum án þess að slaka á
hinum fræðilegu kröfum.
Það þótti dirfska að ætla að
fanga efni bókarinnar í
mynd en það gerði kvik-
myndagerðarmaðurinn Er-
rol Morris með þeim ágæt-
um að myndin var valin
besta heimildarmynd ársins
1992 á Sundance kvik-
myndahátíðinni í Banda-
ríkjunum.