Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Qupperneq 65

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Qupperneq 65
LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 69 Kristin Gunnlaugsdóttir við verk sín. íkonar Kristínar í HaUgrímskirkju stendur nú yfir íkonasýning og er það Kristín Gunnlaugsdóttir sem er höfund- ur verkanna. Kristín segir um hvemig það kom til að hún fór að læra íkonamálun: „Ég lærði íkonamálun í klaustri Fransisku- systra í Róm í níu mánuði, 1987- 1988... Kennari minn var systir Patricia Pearce frá Bandaríkjun- um. Fyrir utan að vinna og læra hjá henni fórum við reglulega Sýningar saman í býsönsku kirkjuna í Róm sem, þótt kaþólsk sé, byggir helgi- hald sitt á siðum rétttrúnaðar- kirkjunnar. Handbolti, körfubolti, júdó Það verður mikiö um að vera í handboltanum og körfuboltanum um helgina. í dag er einn leikur í 1. deild handboltans, Valur leik- ur við Hauka í Valsheimilinu kl. 16.30. Á morgun eru þrír leikir, íþróttir sem allir heíjast kl. 20.00: KR-FH, Selfoss-Afturelding og ÍR-Vík- ingur. f 1. deild kvenna er heil umferð um helgina og ber þar hæst viðureign Vikings og Fram í Víkinni. Leikurinn hefst kl. 16.00 í dag. í körfuboltanum er heil umferð og fara flestir leikirnir fram á sunnudagskvöld. Einn leikur fer þó fram í dag og er það tvímæla- laust stórleikur helgarinnar. í Grindavík taka heimamenn á móti íslandsmeisturum Njarð- víkinga og er ekki að efa að þar verður barist fram á síöustu sek- úndu. Júdókappar okkar fá litla hvíld. í Laugardalshöllirmi fer fram sveitakeppni karla og hefst mótið í dag kl. 14.00. Uppljómun og dauði í búddisma Kímið - hópur áhugafólks um búddíska hugleiðslu, gengst á Fundir morgun, sunnudaginn4. des., fyr- ir fyrirlestri um uppljómun og dauöa í búddisma. Fyrirlesari er Vésteinn Lúðvíksson. Fyrirlest- urinn er haldinn að Ánanaustum 15,3. hæð, og hefst hann kl. 14.00. Aðgangseyrir er 500 kr. HAPPDRÆTTI BÓKATÍÐINDA VírinÍTigimriwnw lingnÍTig er: 79904 Ef þú finnur þetta happdrættisnúmer á baksíöu Bókatíöinda skaltu fara meö hana. í næstu bókabúö og sækja vinninginn: Bókaúttekt að andvirði 10.000 kr. ElcLri vinningsnúmer: 11500-30475 Bókaútgefendur OO Hæglætísveður víðast hvar í dag er gert ráð fyrir hæglætisveðri víðast hvar og úrkomuvottur verður hingaö og þangað en þegar líða tekur Veðrið í dag á daginn vex vindur af norðaustri á Austurlandi og þar verður eindregin rigning síðdegis. Áfram verður þítt á láglendi. Á höfuðborgarsvæðinu verður úrkomuvottur og hitastigið 1 til 4 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.45 Sólarupprás á morgun: 10.53 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.33 Árdegisflóð á morgun: 6.59 (Stórstreymi) Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skýjað 8 Akumes rigning 7 Bergstaðir skýjað 6 Boiungarvík skýjað 7 Keflavíkurflugvöllur skýjað 5 Kirkjubæjarklaustur þoka 6 Raufarhöfn skýjað 6 Reykjavík rigning 7 Stórhöfði þokumóða 6 Helsinki skýjað 3 Kaupmannahöfn léttskýjað 5 Stokkhólmur skýjað 5 Þórshöfn rigning 9 Amsterdam þokumóða 4 Berlín skýjað 1 Feneyjar léttskýjað 8 Frankfurt alskýjað 2 Glasgow rigning 9 Hamborg jrokumóða 2 London mistur 8 LosAngeles léttskýjað 11 Luxemborg skýjað 4 Maliorca skýjað 19 New York hálfskýjað 4 Nice skýjað 15 Orlando skýjað 19 París léttskýjað 6 Róm skýjað 12 Vin léttskýjað 2 Washington léttskýjað 2 Winnipeg hálfskýjað -7 Þrándheimur léttskýjað 0 Súlnasalur á Hótel Sögu: Jólaskemmtun Súlnasalur á Hótel Sögu mun af tilefni jólanna bjóða upp á fjöl- breytta jólaskemmtun ásamt jóla- hlaðborði í kvöld og næsta laugar- dag. Jólahlaðborðið er að mestu leyti byggt upp á sömu krásum og Skemmtanir eru dags daglega í Skrúö en á hlaö- horðinu eru kaldir réttir, svo sem tíu síldarréttir, gæsabringa, kalk- ún og roastbeef, heitir réttir, meðal annars léttsteikt villigæsabringa, hreindýrastroganofl' og steíkt svínasíöa, og eftirréttir. Á jólaskemmtuninni koma fram síðar um kvöldið Egill Ólafsson, Guðrrnt María Finnbogadóttir, en hún sigraði í Tónvakakeppni RÚV f>Tr á þessu ári, Bossa Nova band- ið, Jónas Þórir og Jónas Dagbjarts- son, sem leika á píanó og fiölu. og að lokum leikur hljómsvcitin Saga Klass fyrir dansi til kl. 3.00. Egill Ólafsson er meðal söngvara sem koma fram á jólaskemmtuninni. Myndgátan Álitamál Jon Lovitz, Nicholas Cage og Dana Carvey leika Firpo bræð- urna í Trapped in Pardise. Jólin hjá smá- krimm- umí Paradís Regnboginn mun byrja að sýna á morgun glænýja, bandaríska gamanmynd sem ber heitiö Trapped in Pardise. Gerist mynd- in á jólunum og eru aðalpersón- urnar þrír bræður, Bill, Alvin og Dave Firbo, sem eru frá New York staddir í smábænum Para- dís. Á jóladag rembast þeir bræð- Kvikmyndahúsin ur við að koma sér frá þessari litlu borg og til stórborgarinnar en lenda í óvæntum vandræðum þar sem alhr eru svo góðir við þá að þeir eiga í erfiöleikum með að standa undir nafni sem þjófar. Bræðurnir eru leiknir af Nic- holas Cage/Jon Lovitz og Dana Carvey. í öörum hlutverkum eru John Ashton, Madchen Amick og Donald Moffat. Leikstjóri er George Gallo og er Trapped in Paradise önnur kvikmyndin sem hann leikstýrir. Gallo, sem er þekktur listmálari og hefur hlotið verðlaun á því sviði, hefur einnig skrifað handrit að nokkrum kvikmyndum. Má þar nefna Midnight Run og Wise Guy. Nicolas Cage er óþarft að kynna. Kvikmyndahúsagestir_ geta séð hann í myndinni Þaö’ gæti hent þig sem Stjörnubíó sýn- ir um þessar myndir. Jon Lovitz og Dana Carvey koma báðir úr þáttaröðinni Saturday Night Live og er Dana Carvey þekktastur fyrir leik sinn í Wayne’s World myndunum tveimur. Nýjar myndir Háskólabíó: Heilagt hjónaband Laugarásbíó: Ný martröð Saga-bíó: Kominn í herinn Bíóhöllin: Sérfræðingurinn Bíóborgimí blíðu og stríðu Regnboginn: Reyfari Stjörnubíó: Threesome Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 275. 02. desember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68,680 68,880 72,300 Pund 107,600 107,920 107,010 Kan. dollar 49,830 50,030 54,250 Dönsk kr. 11,1400 11,1850 10,6450 Norsk kr. 10,0090 10,0490 9,7090 Sænsk kr. 9,0780 9,1140 8,5890 Fi. mark 14,0290 14,0850 12,3620 Fra. franki 12,7060 12,7570 12,2120 Belg. franki 2,1193 2,1277 1,9918 Sviss. franki 51,5500 51,7600 48,1700 Holl. gyllini 38,9100 39,0700 37,5800 Þýskt mark 43,5900 43,7200 42,1500 ít. líra 0,04239 0,04261 0,0426: Aust. sch. 6,1860 6,2170 5,9940 Port. escudo 0,4260 0,4282 0,4117 Spá. peseti 0,5216 0,5242 0,5159 Jap. yen 0,68900 0,69100 0,6624( irskt pund 105,550 106,080 101,710 SDR 99,75000 100,24000 99.9800C ECU 83,1500 83,4800 81,0900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.