Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Qupperneq 66

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Qupperneq 66
70 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 Laugardagur 2. desember SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Nikulás og Tryggur. Múmínálfarnir. Tómas og Tim. Anna í Grænuhlíð. 10.50 Hlé. 13.00 í sannleika sagt. 14.00 Kastljós. 14.25 Syrpan. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Tottenham og Newcastle í ún/alsdeildinni. Lýs- rng: Bjarni Felixson. 17.00 íþróttaþátturinn. Bein útsending frá leik í Nissan-deildinni í hand- knattleik. Umsjón: Arnar Björns- son. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól á leiö til jarðar (3:24), jólada- gatal Sjónvarpsins. 18.05 Einu sinni var... (9:26). Saga frumkvöðla (II était une fois... Les decouvreurs). Franskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Ferðaleióir. Hátíðir um alla álfu (9:11) (A World of Festivals). Breskur heimildarmyndaflokkur um hátíðir af ýmsum toga sem haldnar eru í Evrópu. 19.00 Strandveröir (2:22) (Baywatch IV). Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um ástir og ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlut- verk: David Hasselhof, Pamela Anderson, Nicole Eggert og Alex- andra Paul. 19.45 Jól á leiö til jaröar (3:24). Þriðji þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Lottó. 20.45 Hasar á heimavelli (14:22) (Grace under Fire). Bandarískur gamanmyndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. 21.15 Yrkjum island Upptaka frá tón- leikum sem haldnir voru á Hótel íslandi 1. desember þar sem ís- lenskar hljómsveitir og tónlistar- menn af ýmsu tagi léku nýút- komna tóníist. 23.20 Þagnarsamsæri (2:2) (Con- spiracy of Silence). Kanadísk sjón- varpsmynd frá 1991, byggð á raunverulegum atburðum. I nóv- ember 1971 myrtu fjórir piltar indí- ánastúlku í smábæ í Kanada. 0.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með afa. 10.15 Gulur, rauður, grænn og blár. 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Ævintýri Vífils. 11.20 Smáborgarar. 11.45 Eyjaklíkan (23:26). 12.15 Sjónvarpsmarkaöurlnn. 12.40 The Commitments. Myndin ger- ist í fátækrahverfum Dyflinnar á irlandi og segir frá ungum manni sem ákveöur að setja saman hljóm- sveit. 14.35 DHL deildin. 16.15 Ernest bjargar jólunum (Ernest Saves Christmas). Skemmtileg jólamynd fyrir alla fjölskylduna um galgopann Ernest P. Worrell. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA molar. 19.19 19:19. 20.05 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos). 20.45 BINGÓ LOTTÓ. 22.00 í þokumistrinu (Gorillas in the Mist). Sigourney Weaver er í hlut- verki mannfræðingsins Dian Foss- ey sem helgaði llf sitt baráttunni fyrir verndun fjallagórillunnar. 0.15 Hasar í Harlem (A Rage in Har- lem). Hasarmynd á léttu nótunum um hina íðilfögru Imabelle sem kemur til Harlem og ætlar að láta lítið fyrir sér fara um tíma enda hefur hún í fórum sínum gullfarm sem hún rændi af Slim og félögum hans í Mississippi. 2.00 Hún gengur aftur (She Is back). Þegar bófar brjótast inn til raf- eindasnillingsins Pauls og hinnar nöldursömu konu hans, Beatrice, snýst hún til varnar en það heppn- ast ekki betur en svo að hún lætur lífið fyrir hendi bófanna. 3.30 Dagskrárlok. 5.00 BBC World Service News. 5.25 Clothes Show. 8.00 BBC World Service News. 8.25 Public Eye. 9.00 Bitsa. 10.20 Byker Grove. 10.45 The O-Zone. 13.00 Grandstand. 17.15 BBC News from London. 20.00 Natural Neighbours. 20.30 Against All Odds. 2.25 Indía Business Report. 3.00 BBC World Service News. ÐisfiDuery 16.00 The Saturday Stack. 17.00 Search for Adventure. 19.55 Man Eaters of the Wild. 20.00 Invention. 20.30 Arthur C Clarke’s Mysterious World. 21.00 Predators. 22.00 Normandy: The Great Crusade. 23.00 Beyond 2000. 24.00 Closedown. 7.00 MTV News Presents: The Road to the Dalai Lama. 9.00 The Worst of Most Wanted. 10.30 Hit List UK. 12.30 MTV’s First Look. 16.00. Dance. 17.00 The Big Picture. 20.00 Aerosmith Unplugged. 21.00 The Soul of MTV. 1.30 Chill out Zone. 3.00 Night Videos. INEWS 6.00 Sunrise. 9.30 Special Report. 12.30 Memories. 13.30 Those Were the Days. 14.30 Travel Destinations. 17.00 Live At Five. 18.30 Beyond 2000. 21.30 CBS 48 Hours. 22.00 Sky News Tonight. 1.30 Those Were the Days. 2.30 Travel Destinations. 5.30 Entertainment This Week. ÍNTERNATIONAL 13.30 Pinnacle. 14.00 Larry King Live. 15.30 Global View. 17.30 Evans and Novak. 19.30 Science & Technology. 20.30 Style. 23.00 The World Today. 2.00 Larry King Weekend. 4.00 Both Sides... with Jesse Jack- son. 4.30 Capital Gang. 5.30 Global View. 19.00 The Password Is Courage. 21.05 Battle Circus. 22.50 The Hook. 0.35 Bataan. 2.45 Battle of the V1. 5.00 Closedown. ★ ★ ★ ____★ ★ . .★ *★★ 7.30 Step Aerobics. 11.30 Live Tenms. 13.30 Live Swimming. 15.00 Live Speed Skating. 19.30 Alpine Skiing. 20.30 Speed Skating. 21.00 Tennis. 22.00 Boxing. 0.00 Rally. 0*ue/ CQRQOEN □eDwErQ 5.00 World Famous Toons. 7.00 The Fruitties. 8.30 Weekend Morning Crew. 10.00 Back to Bedrock. 10.30 Perils of Penelope Pitstop. 12.00 Funky Phantom. 12.30 Captain Caveman. 13.00 Valley of Dinosaurs. 14.30 Centurions. 15.00 Mighty Man & Yuk. 15.30 Addams Family. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Captaln Planet. 6.00 The Three Stooges. 7.00 The Lucky Show. 12.00 WWF Mania. 13.00 Paradise Beach. 13.30 Hey Dad. 14.00 Knights and Warriors. 15.00 Famlly Ties. 17.00 Parker Lewis Can’t Lose. 18.00 WWF Superstars. 19.00 Kung Fu. 22.30 Seinfeld. 23.00 The Movie Show. 23.30 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. 0.30 Monsters. 1.00 Married People. 1.30 Rifleman. SKYMOVŒSPLUS 6.05 Showcase. 8.00 Captive Hearts. 10.00 The Poseidon Adventure. 12.00 Rhinestone. 14.00 The Princess and the Goblin. 16.00 Bury Me in Niagara. 18.00 Spotswood. 20.00 Little Devils: The Birth. 22.00 Gross Misconduct. 23.40 Animal Instincts. 1.25 Bonnie and Clyde: The True Story. 2.55 Confessions: Two Faces of Evil. OMEGA Kristíleg sjónvaqisstöó 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 MeÖ grátt í vöngum.' Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóöstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Noröurljós, þáttur um norðlensk mólefni. Morgunsjónvarp. 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Helga Soffía Konráðs- dóttir flytur. Snemma á laugar- dagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson og Valgerður Jóhanns- dóttir. 9.25 Með morgunkaffinu. Ensk þjóð- lög frá fyrri öldum, Hrafnarnir þrír, Down by the Sally Gardens, The Foggy Foggy Dew, Eikin og askur- inn, Scarborough Fair og fieiri. Alfred og Mark Deller, Desmond Dupré, Broadside bandið, Kings Singers og fleiri flytja. 10.00 Fréttir. 10.03 Evrópa fyrr og nú. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaaukí á laugardegi. 14.00 Hringiöan. Menningarmál á líð- andi stund. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 ísienskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50.) 16.30 Veöurfregnlr. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins. Umsjón: dr. Guðmund- ur Emilsson. 17.10 Króníka. Þáttur úr sögu mann- kyns. Umsjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjartardóttir. (Endur- fluttur á miðvikudagskvöldum kl. 21.00.) 18.00 Djassþáttur Jóns Múla Árnason- ar. (Einnig útvarpað á þriðjudags- kvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veóurfregnir. 19.35 Óperukvöld Úvarpsins. Ragna- rök eftir Richard Wagner, fyrri hluti. Frá sýningu á óperuhátíðinni í Bayreuth í sumar. Inngangur og 1. þáttur. Með helstu hlutverk fara: Wolfgang Schmidt, Falk Struck- mano„ Erick Halfvarson, Deborah Polaski, Anna Linden og Hanna Schwarz. Kór og hljómsveit óper- unnar í Bayreuth; James Levine stjórnar. Kynnir: Ingveldur G. Ól- afsdóttir. 21.45 Tónlist frá sautjándu öld. Sónata í A-dúr. ópus 1 nr. 9 eftir Giuseppe Tartini. Fabio Biondi leikur á fiðlu, Maurizio Naddeo á selló og Rin- aldo Alessandrini á sembal. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síökvöldi. Úr pistlum Fredmanns eftir Carl Michael Bell- man, Povl Dissing syngur með hljómsveit. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Smásagan „Herra Burgher fleygir sér í fljótið“ eftir Jochen Scimmang. Sigurður A. Magnús- son les þýðingu sína. (Áður á dag- skrá 8. október sl.) 23.20 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Áð- ur á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Endurtekió barnaefni rásar 1. (Frá mánudegi til fimmtudags.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 13.00 Hvaö er aö gerast? 14.00 Málpipan annan hvern laugar- dag. 14.40 Litió í isskápinn. 15.00 Sýningar sóttar heim. 15.20 Poppari heimsóttur. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekið frá þriðjudegi.) 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Bob Dylan. 6.00 Fréttir og fréttir af veóri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) 6.45 og 7.30 Veðurfregnir. Morgun- tónar. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á iaugardegi. Ei- ríkur Jónsson og félagar með morgunþáttán hliðstæðu. Frétiirn- ar sem þú heyrir ekki annars stað- ar, tónlist sem bræðir jafnvel hörð- ustu hjörtu og Sigurður L. Hall kryddar afganginn. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 í jólaskapi. Valdís Gunnarsdóttir og Jón Axel Ólafsson verða með hlustendum Bylgjunnar alla laug- ardaga fram til jóla. Þau eru komin í sannkallað jólaskap og verða á ferð og flugi að fylgjast með jóla- stemningunni. Auðvitað þurrka þau rykið af gömlu góðu jólalög- unum í bland við nýja og skemmti- lega tónlist. Þau fá til sín góða gesti og hver veit nema sjálfur jóla- sveinninn líti inn í hljóðstofu hjá þeim! Fréttir kl.. 15.00. 16.00 Islenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. FHffeoQ AÐALSTÖÐIN 13.00 Á mjúkum nótum með Völu Matt. 16.00 Jenný Jóhannsdóttir. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon. 13.00 Allt í öllu milli 1 og 5. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Á lífinu. 12.00 Okynnt tónlist. 13.00 Böóvar Jónsson og Ellert Grét- arsson. 17.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 Þossi. 17.00 X-Dómínóslistinn endurtekinn. 19.00 Partýzone. 22.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Næturdagskrá. Pálmi Guðmundsson sér um Popp og kók. Stöð 2 kl. 17.45: Popp og kók Tónlistarþátturinn Popp og kók er frumsýndur á laugardögum kl. 17.45 á Stöð 2. Þátturinn er að þessu sinni uppfullur af íslensku efni enda jólaplötuflóðið skollið á. í þáttinn koma í spjall Björn Jörundur Frið- björnsson, Fantasía og kynningarstjórar Skífunn- ar, Spors og Smekkleysu til að kynna útgáfu sína. Auk þess verða sýnd brot úr kvikmyndunum Miracle on 34th Street, Trapped in Paradise og Stargate og tek- ið viðtal við Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito. Umsjón og handrit þáttarins er í höndum Pálma Guðmundssonar. Stöð 2 kl. 22.00: Heillandi mynd frá Michael Apted um mannfræðinginn Dian Fossey sem varðí tæpum 20 árum ævinnar til rann- sókna á íjallagórillum í Mið-Afríku. Fossey fór til Afríku árið 1966 og árum saman starfaði hún einsömul í frumskóg- inum, 3.000 metrum yfir sjávarmáli, þurfti að sigrast á víð- áttufælni, veiðiþjófum, göfdrum og byltingu. Hún skrifaði vinsælar greinar um górilluna Digit í tímaritið National Geographic og það vakti mikla athygli á störfum hennar þegar veiðiþjófar drápu apann á hrottalegan hátt. Fossey átti stóran þátt í því að forða górillunum frá útrýmingu og myndin um harmsögulega ævi hennar er aUrar athygli verð enda er hér valinn maður í hverju rúmi. Sigourney Weaver fer með hlutverk Dian Fossey en ástralski leikarinn Bryan Brown er í hlutverki ljósmyndarans Bobs Campbell sem reyndist mannfræðingnum betri en enginn. Sigourney Weaver fer með hiutverk Dian Fossey. Sjónvarpið kl. 14.55: Enska knatt- spyrnan Leikur vikunnar í ensku knattspyrnunni er viður- eign Tottenham Hotspur og Newcastle United á White Hart Lane í Lundúnum. Tottenham hefur ekki geng- ið sem best á þessari leiktíð og situr auk þess uppi með refsistig síðan í fyrra. Sókn- arleikur hðsins hefur verið ágætur með þá Klinsman og Dumitrescu í broddi fylk- ingar er vörnin er handónýt og liðið hefur fengið á sig allt of mörg mörk. Gamli landsliðsmaðurinn Gerry Francis hefur nú tekið við stjórn liðsins af Osvaldo Ardiles og verður spenn- andi að sjá hvort hann nær að stappa stáli í piltana. NewcasÚe hefur mikinn og góðan mannskap í sínum röðum og þótt Philippe Al- bert hafi meiðst á dögunum er óvíst að það komi að sök Jiírgen Klinsmann er einn frægasti fótboltamaður Þjóðverja og ein aðalstjarn- an í enska boltanum. því á bekknum bíða menn urrandi eftir tækifæri til að sanna sig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.