Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Page 2
2 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 Stuttar fréttir hefar lýst yfir stuöningi viö bar- áttu sjúkraliða fyrir bættum kjörum sér til handa. SUSandmælH’ Samband ungra siálfstæðis- manna fagnar tillögum ríkis- stjómarinnar í skattamálum. Hátekjuskattur og áform um fjár- magnstekjuskatt em þó unglið- unura ekki aö skapi. Skóiastjórarfagna Skólastjórar listaskólanna fagna framkomnu iagafrumvarpi um listmenntun á háskólastigi. Ljúka á fyretu uroræöu um frum- varpið á Alþingi í dag. BreytUrtímar Nokkrir þingmenn leggja til að rikisstjórnin hraöi endurskoðun ákvæða hegoingarlaga um meið- yrði og undirbúi lagasetningu um prent- og tjáningarfrelsi í sam- ræmi við breytta tíma í fjölmiöl- un. RÚV greindi frá þessu. Aukin sedlanotkun Greinileg aukning hefur orðið á undanfómum mánuðum í notk- un seðla í peningaviðskiptum. Að mati Seðlabankans ber þetta vott um aölögun fólks aö nýjum gjald- skrám banka og sparisjóða. Evrópuráðuneytið Ejölga á fulltrúum íslenskra ráðuneyta í Brassel úr 3 í 7. Sam- kvæmt RÚV er kostnaðurinn áætlaður mn 20 milijónir. ÍSALstyrkirStígamót íslenska álfélagið hefur fært Stigamótum hálfrar milljónar króna styrk. Ámóta styrkir hafa veriö veittir í desember undan- farin ár til þeirra sem beijast fyr- ir þá sem minna mega sín. Verðlækkun á skinnum Skinnauppboöi lauk ' í Kaup- mannahöfh í gær. Á uppboðinu lækkaði verð um tæpan þriöjung á minka- og refaskinnum. Minna atvinnuleysi Atvinnuleysi á íslandi var minna á áranum 1991 til 1993 en í nágrannalöndunum. Þetta kem- ur fram í nýrri vinnumarkaðs- skýrslu Hagstofunnar. Vottun á viðhaldsstöð íslandsflug hefur hlotið vottun á viðhaldsstöð sinni frá Evrópu- sambandi flugmálastjóma. Þetta opnar flugfélaginu aukna mögu- leika á viðhaldsverkefnum hér heima og erlendis. MiHJónastifarþeginn Flugleiðir hafa í fyrsta sinn náð því að flytja eina miiljón farþega í innan- og utanlandsflugi á einu ári. Milljónasti farþeginn var heiðraöur sérstaklega í flugi til Kaupmannahafnar í gær. Minnitékkanotkun Stórlega hefur dregið úr tékka- notkun hér á landi. Heildarvelta tékka á fyrstu 10 mánuðum árs- ins var 022 milþarðar samanboriö við 926 milljarða i fyrra. Svokallaöar friðarömmur hafa skoraö á ömmur og afa aö gefa bömum ekki í jólagjöf leikföng sem gera ofbeldi og stríð að leik og skemmtun. Sérstakur stjómsýsiudórastóU er ekki æskilegur. Þetta kemur fram í áfangaskýrslu nefhdar úm aðgang almennings aö opinber- um upplýsingum. RÚV greindi fráþessu. -kaa Fréttir Fulltrúar Irving Oil hittu LlÚ-forystuna í gær: Vilja flytja inn og dreifa skipaolíu - hafa kynnt sér skýrslu LIÚ um olíuverð til fiskiskipa Arthur Irving jr., sonur forstjóra kanadíska olíufélagsins Irving Oil, hefur verið staddur hér á landi síð- ustu daga í viðræðum við ýmsa aðila vegna áforma félagsins um að heíja starfsemi á íslandi. Meöal þeirra sem Arthur yngri hitti í gær voru for- ráðamenn Landssambands íslenskra útvegsmanna, LÍÚ, en Irving OU hef- ur uppi stór áform um að þjónusta íslenskan sjávarútveg með oUu, með- al annars með því að flytja inn skipa- oUu og dreifa henni tíl íslenskra út- geröa sem eru langstærstu kaupend- ur oUu á íslandi. Samkvæmt heinúldum DV höfðu forráðamenn Irving Oil mestan áhuga á að kynna sér efni skýrslu sem LÍÚ lét VSÓ-Iöntækni gera fyrr á þessu ári um olíuverð tíl fiskiskipa. Helsta niðurstaða skýrslunnar var sú að útgerðin í landinu gæti sparað 650 miUjónir króna á ári ef hún ann- aðist sjálf innflutning og dreifmgu á olíu innanlands. í skýrslunni var gert ráð fyrir miðstöð í Helguvík og fjórum afgreiðslustöðum á lands- byggðinni en eins og kom fram í DV á dögunum hefur Irving OU veriö boðin aöstaða í Helguvík. HeimUdir DV herma að máUð sé hins vegar ekki komið á það stig að Irving OU sé búið að óska formlega eftir því að annast oUuinnflutning og dreifingu fyrir útgerðina en áhuginn fyrir slíku sé vissulega fyrir hendi. I skýrslunni var miöaö við inn- flutning á einni tegund skipaoUu og stuðst við veröútreikninga á tímabU- inu frá október 1993 til janúar á þessu ári. VSÓ-Iðntækni reiknaði það út að Utri af skipaolíu gæti kostað 12,40 krónur ef útgerðin flytti sjálf inn ol- íuna, sem var 2-3 krónum minna en oUufélögin buðu á þessu tímabiU. Fjárhagsáætlun borgarinnar: SjáKstæðismenn með eigin tillögu Ami Sigfússon, oddviti Sjálfstæð- isflokksins, segir að borgarstjómar- flokkur sjálfstæðismanna leggi fram heUdstæða tiUögu að fjárhagsáætlun borgarsjóðs árið 1995 í tengslum við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun á borgarstjómarfundi í lok janúar. Samkvæmt heimUdum DV er þetta í fyrsta skipti sem minnihluti í borgar- stjórn leggur fram heUdstæða tiUögu vegna fjárhagsáætlunar í borginni. Minnihlutinn hefur áður aöeins komið með athugasemdir við ein- staka þætti í fjárhagsáætlun borgar- innar og tiUögur vegna þeirra. „Viö munum að sjálfsögðu leggja fram grunn að því hvernig við sjálf- stæðismenn hefðum tekið á fjármál- um borgarinnar. Okkar áætlanir munu ekki brjóta loforð sem gefin vora til Reykvíkinga af báðum Ust- um um að skattar yrðu ekki hækkað- ir. Það er mun eðUlegra að leggja fram svona pakka því aö við höfum gagnrýnt forvera R-listamanna í borgarstjóm fyrir aö leggja aöeins fram tiUögur um aukin framiög en hvergi bent á hvar ætti aö skera nið- ur,“ segir Ámi Sigfússon. Ekki náðist í Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra í gær þar sem hún var á fundi um fjárhagsá- ætlun í borgarráði. Borgarráðs- mennimir hittast aftur í dag til að fara yfir drögin. Gert er ráð fyrir aö fyrri umræða um fjárhagsáætlun fari fram í borg- arstjóm í lok janúar og síðari um- ræða í byrjun febrúar og verði fjár- hagsáætlun þá afgreidd. Borgarráðsmennirnir Pétur Jónsson, Árni Sigfússon og Guðrún Ágústsdótt- ir fara yfir drög að fjárhagsáætlun borgarsjóðs fyrir næsta DV-mynd ÞÖK ,r ö d d FOLKSINS 99-16-00 Á ríkið að skipta sér að mannanöfnum? Alllr i stafrana kertlnu meft tftnvaUslma geta nýtt sér þessa þjénustu. Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í síma 99-16-00. 39,90 kr. mínútan. Já jJ Nel _2j Listi yfir söluhæstu bækur - síöustu viku - 1. (1) Sniglaveislan - Ólafur Jóh. Óiafsson 2. (3) Fólk og firnlndi - Ómar Ragnarsson 3. (2) Enn fleiri athuganir Berts - Jakobsson & Olsson 4. (4) Útkall Alfa TF-SIF - Óttar Sveinsson 5. (8) Mannakynni - Vilhjálmur Hjálmarsson 6. (5) Grandavegur 7 - Vigdís Grímsdóttir 7. (6) Óskars saga Halldórssonar - Ásgeir Jakobsson 8. (9) Amó Amas - Þorgrímur Þráinsson 9. - Sorry mister boss - Þóröur Jónsson 10. - Blautir kossar - Smári Tölur Innan svlga tákna röö bóka á síöasta llsta Fólk og fimindi í öðru sæti á bóksöluiista DV: Nýt fyrri bókar - segir Ómar Ragnarsson, höfundur bókarinnar „Ég geri ráð fyrir því að ég njóti skrifanna af bókinni sem ég skrifaði • á síðasta ári, Manga með svartan vanga. En því verður ekki neitað að ég hef fundið fyrir sterkum meðbyr með bókinni undanfarið, á ferðum mínum við að árita bækur,“ sagði Ómar Ragnarsson, höfundur bókar- innar Fólk og fimindi sem situr nú í öðra sæti listans. í fyrsta sæti listans situr, sem fyrr, Sniglaveislan, skáldsaga Ólafs Jó-. hanns Ólafssonar. Unglingabókin Enn fleiri athuganir Berts eftir Jacobsson og Olsson, dettur úr öðru sætinu í það þriðja og Útkall Alfa TF-SIF, þyrlubók Öttars Sveinssonar situr áfram í íjórða sætinu. Bók Vilhjálms Hjálmarssonar, Mannakynni, hækkar sig úr 8. sæt- inu í það fimmta, Grandavegur 7, bók Vigdísar Grímsdóttur, er í 6. sætinu og Óskars saga Halldórssonar er í því sjöunda. Þorgrímur Þráinsson er höfundur bókarinnar í 8. sæti, Amó Amas, en bækurnar í tveimur næstu sætum era nýjar á lista. Þaö er Sorry mister boss eftir Þórö Jónsson og unglingabókin Blautir kossar eftir Smára Frey og Tómas Gunnar. Næstar eru íþróttabókin NBA- stjömumar, i luktum heimi, Að elska er að lifa, Krappur lífsdans og Skáldið sem sólin kyssti. Bókaverslanimar sem taka þátt í sölukönnun DV eru: Penninn í Hall- armúla, Hagkaup í Skeifunni og Kringlunni, á Akureyri og í Njarö- vík, Bókaverslunin Sjávarborg í Stykkishólmi, Bókabúð Brynjars á Sauðárkróki, Bókabúð Sigurbjöms Brynjarssonar á Egilsstöðum, Kaup- félag Árnesinga á Selfossi og Bóka- búð Keílavíkur. Fengnar eru sölutöl- ur síöustu viku og geröur listi yfir 10 söluhæstu bækurnar í hverri verslun. Eru gefin stig, 1-10, eftir röðinni á listimum. ! Samkomulag í leigudeilunni Samkomulag hefur tekist á íbúö sína. Samkomulag náðist á milli Guðrúnar Fossdal, leigj-' milli lögmanns leigusalans og anda við Freyjugötu, og leigusala lögfræöings Leigjendasamtak- hennar. anna um að finna nýtt húsnæði Eins og greint var frá í DV í gær fyrir Guðrúnu og tókst það. i skipti leigusali hennar um skrá á Samkvæmt upplýsingum DV t íbúð sem hún leigði af honum veröa ekki frekari eftirmálar af ■ þannig að hún komst ekki inn í málinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.