Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Síða 16
16 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995 Sögur af nýyrðum Tækni Oröið tækni er nú á hvers manns vörum, og sennilega leiöa fæstir hugann aö því, aö orðiö er aðeins rúmlega áttatíu ára gamalt. Þór- bergur Þórðarson getur þess í Al- þjóðamáh og málleysum, aö dr. Björn Bjarnason frá Viðfirði (1873-1918) hafi myndað orðið tækni. Þetta er örugglega rétt. Hall- bjöm Halldórsson prentsmiðju- stjóri (1888-1959), margvís mál- vöndunarmaður, sagði mér snemma á sjötta áratugnum, að hann hefði verið viðstaddur, þegar Björn myndaði orðið á Vífilsstöö- um sumarið 1912 (sbr. íslenzka málrækt, bls. 171). Öruggari heim- ildarmann en Hallbjöm get ég vart hugsað mér. Orðið tækni hefir tvíþættan upp- runa. Annars vegar hefir Bjöm haft í huga danska orðið teknik, sem tækni er þýðing á, en hins vegar íslenzka orðið tæki. Orð- myndun af þessu tæi er sjaldgæf. Ólíklegt er, að Björn hafi tengt orð- ið orðliðnum -tækni, sem kunnur er frá 19. öld í orðinu djarftækni (af djarftækur). Orðið tækni virðist ekki hafa náð skjótum frama. Það er ekki að finna í Blöndalsorðabók (1920-24) né heldur í Danskri orðabók Frey- steins Gunnarssonar (1926). AUt um það var orðið eitthvað notað, áður en þessar orðabækur komu út. Elzta dæmi Orðabókar Háskól- ans um tækni er í samsetta orðinu sáltækni (úr Iðunni 1916) og næsta dæmi er raftækni (úr Ægi 1917). Elzta dæmi Orðabókarinnar um orðið ósamsett er úr Rétti 1930. Þar er orðiö notað á þann hátt, að gera verður ráð fyrir, að það sé alkunn- ugt. Sama gildir um önnur dæmi frá fjórða áratugnum. Tækni er orðið nothæft í kveðskap 1952, eins og þessi vísa sýnir: Tækni breyta tímans völd, tízkan þreytir aldinn höld. Hugur leitar helzt í kvöld heim í sveit á nítjándu öld. (Rímur af Oddi sterka) Ég tel mér af þessu óhætt að full- yrða, að orðið tækni hafi verið al- kunnugt orð í íslenzku máli um 1930 og ef til vill fyrr. Hitt er svo Umsjón Halldór Halldórsson annað mál, að lítið var ritað um tæknileg efni á þessum tíma. Orðið tækni hefir m.a. þann kost, að það er þægilegt í samsetningum. Fjölmörg orð hafa -tækni sem síð- ari hð, t.d. iðntækni, raftækni og véltækni. Orðabók Háskólans hefir dæmi um yfir tvö hundruð orð, þar sem tækni er fyrri hður. Sem dæmi mætti nefna tæknifræðingur, tæknilegur og tæknivæðing. Þá má ekki gleyma því, aö af orðinu tækni hefir verið myndað orðið tæknir, t.d. meinatæknir. Sennilega hefir þetta orð verið myndað undir áhrif- um frá orðinu læknir. Ekki verður því neitað, að orðið tæknir er ekki myndað í samræmi við venjulegar íslenzkar orðmyndunarreglur. Ég átti erfitt með að taka mér það í munn fyrst í stað, en það hefir gert sitt gagn og er orðið svo algengt, að tilgangslaust er að amast við því. ^CAFÉ HÓIIIAI Grensásvegi 7 Höfum opnað á nýjum og betri stað. Bóhem er fluttur á Grensásveg 7 (gamli dansbarinn) Nýjar dansmeyjar Aðgangseyrir 1.000 kr. (einn drykkur innifalinn) Gamlir og rtýir Bóhemskúnnar boðnir hjartanlega velkomnir. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! Félagsmálastjóri Staða félagsmálastjóra Hornafjarðar er laus til um- sóknar. Félagsmálastjóri er yfirmaður félags- og fræðslumála Hornafjarðarbæjar. Félagsmálastjóri sér um framkvæmd laga um félags- þjónustu, eryfirmaður dagvistarmála, heimaþjónustu og situr í þjónustuhópi aldraðra. Félagsmálastjóri er einnig starfsmaður Heilbrigðis- og öldrunarráðs Austur-Skaftafellssýslu. Félagsmálastjóra er jafnframt ætlað að sinna fræðslu- málum og vinna m.a. að undirbúningi fyrirhugaðs flutnings grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga. Umsækjandi þarf að hafa háskólamenntun eða aðra sambærilega menntun. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Frekari upplýsingar um starfið veitir bæjarstjóri Hornafjarðar í síma 478-1500. Bæjarstjóri Hornafjarðar Sturlaugur Þorsteinsson 9 1 & A yUJJEBOAR Krossgáta dv J \ s $> ~r SL/T/ffí UNÞIR SffíÐfíH TÖjTT UNF) ÖRK BolHr / 6fíL- úoPfí ft6N!R i 2 ' t bv/55' fíR STÓRfí ■fí pyj SJ-ETr fíf 1 HjfíR- /R jERFJ) FuáLfí SK/TuR 9-5 3 5 YFjfi 5 /V V HROffíR 19 BOLf 5 HÖRKU 6/B7/W/ KL/EÐ LfíUSfí ) ‘fíTT TJFLQ /R 6 U/ULfí /f)uJ-T>R RR 3 i% 7 I’ KNÆPfí HfíRíuR /r/'fíTT L-fíUS S RUNÖfíR zv /-OGN 7-3 9 5 ktruR JfíRÐ £Fff/ m /0 6ER/R /YfíUT. FU6L- /NU 6 10 H/&6T L/ÍRÐl f/£y 5TÆ.D/ 'físr FÖL6N fíST II r) 3/LUD fífíLRfí 6RIPUR )ö f)F. TUSJ/ LE/K SV/EÐ/ li LEÞjfí BRYnn/R 9 RfíS^ >5 13 SKORfl HÖP SKut/Þfí MfíTU LEÚT spýjR/f ETfítLÞl FUnB'fíTf Fl'o/Y t )h fur/Nfí 6IRÞIU6 FU6L/Í V 7 FúSK’- fíffí SN/Kju PÝfí u 15 V/L- yRú/ KomnfíT /6 K/fíLLJ rofíp/j/i /yifíj 'Offífí 7?V5 HEyfUSL PöKKT 2/ /7 ÞÉ/vu/n )<P£ 7V? UPP ) , Á OF7~ 8 /OO 'BR TuNáU Jfí'fíLfí) FORB V/NNU SfíMfíR /8 ) f. /9 r> n ME6IN áftTN/ SfíMHL. Zo GRfíFfí Lfíáfí V li JÖLUNU -*£ ’fíRfí- 3/E A /3 E//Z> L'fíTfí ftF NfNZN 21 Oft LF\C>1 m’pu-mn þPRDJk Tuiz$ft HRBS3 SfímT. itidrD Ffttf/R Sfí/ftT. 23 L'tRD! Í * II IH S KfíRT ORÐfl 2° 15 RÖND SEffí /7 2? V1 *o S|-I co '(d 4 '4 Cú <V <c 4 4 4 4 4 4 4 4 VÐ 4 V4J 4 4 4 V o 4 k k k \ s\ 4 4 4 4 s4 Vs k 4 4 4 4) N «3: «3í 4 <c 4 k 4 4 Vs Vs 4 4 $ 4 co O 4 4) k k 4 o k 4 '4 4 4 4 4 'N k 4 4 4 QC sO sN 4 4 4 4 4 4 4 4 4 -> 4 'v' •4 4 4 V 4 k k 4 4 <4 4 4) 4 '4 Vs 4 sO 4 -4 4 4 O 4 Ckí \ 4 4, F* vn 4 4 4 > 4 4 4 Vö k 4 (4 k 4 (4 \ 4 s\ 4 4 4 4 4 V 4 <*: 4 4 4 4 \ 4 4 4 4 4 4 s k U u: VD k k k <í <4 4 4 4 4 S 4 k 4 4 4 Ul V o 4 k k 4 4 4 4 4 4 4 4 > 0 <*: k <3: 4 o V 4 4 4 N 4 4 4 s4 4 4 • • 4 • 4). k 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.