Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Page 26
26 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995 tflfl Á toppnum Lagið Vor í Vaglaskógi með hljómsveitinni Sixties er enn á toppnum aðra vikuna í röð. Þeir félagar, sem spila klassíska bítlatónlist, innlenda sem er- lenda, sendu nýlega frá sér sína fyrstu plötu sem nefnist Bítilæði og hefur hún fengið mjög góðar viðtökur. Nýtt Lagið Buddy Holly með hljóm- sveitinni Weezer er hæsta nýja lagið á listanum en það er í 22. sæti þessa vikuna. Hér er á ferð- inni heitasta rokkbandið í Bandaríkjunum í dag en lagið var á toppi bandaríska rokklistans fyrir skömmu. Hástökkið Hástökk vikunnar er rapplag- ið I’ll Be around með bandarísku hljómsveitinni Rappin’4 Tay. Lagið er byggt á gömlu lagi frá 1972 með hljómsveitinni Spinn- ers. Lagið, sem er búið að vera í þrjár vikur á listanum, var í 22. sæti í síðustu viku en er nú kom- ið í 14. sæti. Sjúss með Shane Shan McGowan, hinn íðilfagri söngvari The Popes, er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Hann er fyrir það fyrsta að und- irbúa útgáfu á lagi þar sem hann og Marie Brennan, söngkona írsku hljómsveitarinnar Cl- annad, syngja saman. Ennfrem- ur er hann að undirbúa sig fyrir að koma fram á nokkrum tónleik- um í sumar með gömlu írsku brýnunum í The Dubliners og síð- ast en ekki síst bendir allt til þess að sjónvarpsstöðin Channel 4 bjóði McGowan stöðu þátta- stjórnanda í rabbþáttum! Einn prufuþáttur hefur þegar verið tekinn upp og ef af verður munu þættirnir heita því táknræna nafni: „A Drink with Shane Mc- Gowan“ eða sjúss með Shane Mc- Gowan. Marti Pellow í hlutverk Krists íslendingar eru ekki einir um að ætla að setja söngleikinn Jesus Christ Superstar aftur á svið á næstunni. Sömu áform eru uppi í Bretlandi og það í stórum skala því verið er að leita hófanna hjá þekktum poppstjörnum í aðal- hlutverkin. Einn þeirra sem ku hafa þekkst slíkt boð er Marti Pellow, söngvari skosku stór- sveitarinnar Wet Wet Wet, og er það ekkert minna en aöalhlut- verkið sjálft, hlutverk Krists. ' > I ' i \ ( (■ I i /' • f f \D ÍÆ u k) K M 7 > .rj VlMUm ID/ÍL '95 ' UUL 96 ÞESSI VIKA SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM WP 40 1 1 12 4 ••• 2 VIKA NR. f... VOR í VAGLASKÓGI SIXTIES 2 2 1 6 ARMY OF ME BJÖRK 4 5 3 LIVING NEXT DOOR TO ALICE (WHO THE X IS ALICE) GOMBIE o 10 14 4 BE MY LOVER LA BOUCHE 5 5 4 5 LAY LADY LAY DURAN DURAN 6 6 7 5 HOLDING ON TO YOU TERENCE TRENT D’ARBY Q> 14 25 3 LET HER CRY HOOTIE 8. THE BLOWFISH 8 3 2 8 HAVE YOU EVER REALLY LOVED A WOMAN BRYAN ADAMS 9 7 3 9 SELF ESTEEM OFFSPRING (To> 11 17 24 4 LIGHTNING CRASHES LIVE 8 8 4 ÉG ELSKA ALLA STJÓRNIN 12 12 13 4 SOME MIGHT SAY OASIS QD 15 36 3 EVERYDAY LIKE SUNDAY PRETENDERS Q3> 22 32 3 - HÁSTÖKK VIKUNNAR... PLL BE AROUND RAPPIN '4 TAY 15 9 6 7 CAN'T STOP MY HEART FROM LOVING YOU AARON NEVILLE 16 13 15 5 SKY HIGH NEWTON Qz) 25 31 3 MADE IN ENGLAND ELTON JOHN Qs> 23 - 2 LOVE CITY GROOVE LOVE CITY GROOVE Qá> 20 - 2 CRIMSON AND CLOVER SPANISH FLY 20 11 10 6 BABYBABY CORONA 21 16 18 4 ÉG SÉ UÓSIÐ BUBBI OG RÚNAR 1 - NÝTT Á LISTA ••• BUDDY HOLLY WEEZER (22) QD 28 - 2 NETFANGINN (ÉG SEGI þAð SATT) SÁLIN 24 24 28 5 THIS WAY TO HAPPINESS GLEN FREY NÝTT 2 SÖKNUÐUR SIXTIES (26> 31 40 3 SOMEONE TO LOVE JON B. & BABYFACE QD NÝTT 1 THIS AIN'T A LOVE SONG BON JOVI rn TT 1 SEXY GIRL SNOW 29 19 20 4 DON'T WANT TO FORGIVE WET WET WET (Is) 38 . 2 WATER RUNS DRY BOYS II MEN B1 40 _ 2 BIG YELLOW TAXI AMY GRANT 32 21 16 12 OVER MY SHOULDER MIKE & THE MECHANICS 33 33 37 3 FEEL MY LOVE TEN SHARP (34) 35 NÝTT 1 NO MATTER WHAT YOU DO OLIVIA NEWTON-JOHN 18 < 6 SAVE IT 'TIL THE MORNING AFTER SHUT UP AND DANCE (3§) Qz> (H) 1 SE PÁ MEJ JAN JOHANSEN 1 (24-7-365) l'M GONNA LOVE YOU CHARLES 8. EDDIE 39 - 2 WHERE DO 1 GO FROM YOU JON SECADA E^l NÝTT 1 COME AND GET YOUR LOVE REAL MCCOY IBl NÝTT 1 DRIVING WITH THE BRAKES ON DEL AMITRI Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn erniðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmdaf markaðsdeild DVihverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á íslenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 16.00 sama dag. Listinn er birtur, að hluta, I textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt í vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson Varað við samningum Á hverjum degi eru 40 þúsund manns að rembast við að verða poppstjörnur í Bretlandi einu saman. Aðeins 160 af þessum fjölda tekst árlega að komast á út- gáfusamning og af þeim tekst að- eins litlum hluta að ná alþjóðlegri hylli. En þar með er björninn ekki alltaf unninn því þorstinn eftir frægðinni er oft svo mikill að einstaklingamir skrifa imdir nánast hvaða samninga sem er til að komast í sviðsljósið. Þannig hafa ýmsir málsmetandi menn með reynslu, poppstjömur á borð við Billy Joel, Brace Springsteen og Jon Bon Jovi, varað unga upp- rennandi listamenn við því að skrifa undir samninga nema að vandlega athuguðu máli. Þeir segja reynslu sína þá að útgáfu- íyrirtækin svifist einskis í samn- ingum. Weiland í vondum málum Scott Weiland, söngvari Stone Temple Pilots, er í afar vondum málum þessa dagana vegna eitur- lyfjaíiknar sinnar. Hann var til skamms tíma vistaður á endur- hæfingarstofhim en var ekki fyrr kominn þaðan út en hann var handtekinn með heróín og kóka- ín í fómm sínum. Konan hans borgaði tryggingu fyrir hann og sótti hann á lögreglustöðina en hann launaði henni greiðann með því að stökkva út úr bílnum þegar hún nam staðar við rautt ljós. Eftir það heyrðist ekki frá honum í fjóra daga en þá kom hann fram á útvarpsstöð og baðst afsökunar á framferði sínu. Wei- land er nú kominn aftur á endur- hæfingarstofhun og bíður dóms að auki. Plötufréttir Rage against the Machine er hætt við að hætta og ný plata er loks í uppsiglingu. Eftir að hafa unnið í heilt ár að annarri plötu sveitarinnar fór aHt í háaloft og útlit fyrir að saga sveitarinnar væri öH. Nú er hins vegar ailt faU- ið í ljúfa löð og platan á leiðinni í haust... Manic Street Preachers er komin í hljóðver og vinnar að upptökum á lögum sem liðsmað- ur sveitarinnar, Richey Ed- wards, samdi skömmu áður en hann hvarf í febrúar síðastliðn- um . . . Liðsmenn Smashing Pumpkins eru að vinna að nýrri plötu og ku framleiðslan vera svo mikU að ekki dugi minna en tvö- falt albúm ... Upp á loft að leita Gömul upptaka með Mick Jag- ger og Keith Richards frá ung- lingsárum þeirra, sem fannst ekki aUs fyrir löngu, var seld á uppboði í Lundúnum á dögunum fýrir rúm fimmtíu þúsund pund eða ríflega fimm miUjónir króna. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.