Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Qupperneq 2
2
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995
Fréttir
DV
Smáþorskuriim hvarf af fiskmörkuðum eftir breytingu á reglugerð:
Talið að fiskinum sé 1 leygt
eða landað fram hjá vigt
- rúmlega 90% samdráttur hjá Fiskmarkaði Suðumesja
14.000 kg.
12.000
14.C
Hundruð
milljóna í hafið
2000
94
Upplýsingar. Fiskmarkaöur Suöurnesja
undirmáls-
þorskur
í mars
„Síðan reglugerðin var tekin í
gagnið um áramót finnst manni þessi
smáþorskur hverfa nánast af mörk-
uðunum. Það haföi áður verið tals-
vert af honum í boöi. Þetta er sá fisk-
ur sem frystingin hefur átt mögu-
leika á að kaupa,“ segir Sturla Er-
lendsson, framkvæmdastjóri fisk-
verkunarinnar ísfoldar á Eyrar-
bakka.
Sturla vitnar þarna til þess að þeg-
ar sjávarútvegsráöuneytið breytti
reglugerð um kvóta þannig að undir-
málsfiskur taldi að fullu til kvóta, í
stað þriðjungs áður, stórminnkaði
framboð af undirmálsfiski.
Fyrirtæki Sturlu byggði á síðasta
ári vinnslu sína að miklu leyti á
vinnslu smáþorsks og fjárfesti í véla-
kosti í samræmi viö það.
„Þetta hefur gert það að verkum
að við höfum ekki unnið eitt einasta
þorskkíló á þessu ári. Við höfum
reyndar náð að nýta tækin til vinnslu
á smáýsu en hún skilar sér miklu
betur vegna þess að menn hafa átt í
erfiðleikum með að ná ýsukvótan-
um. Þar hirða menn allt sem kemur
um borð,“ segir Sturla.
Hann segir skýringu þess að undir-
málsþorskurinn hverfur vera í
breytingu á reglugerðinni.
„Það hlýtur að gerast vegna þess
að hann er tekinn að fullu inn í
kvóta. Hann hverfur ekki allt í einu
þessi fiskur, það kemur ekki til. Eitt-
hvað hlýtur að veröa um hann,“ seg-
ir Sturla.
Gunnar Bergmann Traustason,
verkstjóri hjá Fiskmarkaði Breiða-
fjarðar, segir að sá undirmálsþorsk-
ur sem komi inn á sinn markað sé
aö langmestu leyti af krókabátum og
ekki sjáist lengur undirmálsfiskur
af neta- og snurvoðarbátum.
„Undirmálsfiskur af netabátum og
snurvoðarbátum hvarf alveg þegar
reglugerðin tók gildi," segir Gunnar
Bergmann.
Ólafur E. Ólafsson, framkvæmda-
stjóri Faxamarkaðar, tók í sama
streng.
„Það geröist nákvæmlega það sem
reiknað ver meö þegar reglugerðin
tók gildi, smáþorskurinn hvarf. Þaö
eru allir sammála um það,“ segir
Ólafur.
Smáfiskinum fleygt
Þeir aðilar sem DV ræddi við voru
sammála um aö við reglugerðar-
breytinguna í febrúar í vetur hefði
það gerst að allflestir kvótabátar
hefðu hætt að landa smáfiskinum um
vigt. Nýlegt dæmi, þar sem togarinn
Lómur HF landaði fiskinum beint til
fiskbúðar, styður þessa kenningu.
Öllu alvarlegra er þó að í mörgum
tilvikum viröist augljóst aö fiskinum
sé fleygt af veiöiskipum í hafið aftur.
Erfitt er að kortleggja umfang þess
þar sem tölulegar upplýsingar hggjá
ekki á lausu. Ólafur Jóhannesson hjá
Fiskmarkaði Suðumesja segir ekki
leika neinn vafa á því að reglugerðin
hafi orðið til þess að smáþorskur
skili sér ekki lengur. Hann nefnir
sem dæmi að í mars og apríl hafi l
magniðminnkaöumrúm90prósent. I
„Raunveruleikinn er sá að í mars
í fyrra seldum við 14 tonn af smá-
þorski en í mars sl. aðeins eitt tonn.
Ef litið er á apríl í fyrra þá fengum
við 5 tonn í sölu en aðeins hálft tonn
í ár. Það er misskilningur að menn |
hafi misnotað ákvæði um undirmál
til að selja stærri fisk. Slíkt hefði
þýtt lægra verð og það leikur sér
enginn að því,“ segir Ólafur.
Meðan gamla reglan var í gildi
mátti smáfiskur vera 10 prósent af
afla veiðiskips. Ef gengið er út frá
því að ársafli sé 150 þúsund tonn þá
er þar um að ræða 15 þúsund tonn í
heildina. Miðað viö að varlega sé far-
ið í sakimar og reiknaö með að „að-
eins“ helmingurinn fari í hafið aftur
er ljóst að þarna er um verulegt tjón
að ræða. Undirmálsfiskur gæti kost-
að um 50 krónur kílóið upp úr sjó,
þannig að 7.500 tonn leggja sig á 375
milljónir króna. Ef htið er ttl útflutn-
ingsverömætis af sama afla þá er um '
aðræðaum800mihjónirkróna. -rt
Stuttar fréttir
Hafísinn hörfar
Hafls hefur hörfaö talsvert
norðvestur af landinu. Isinn er
um 70 milur noröur af Homí.
Næst landi er ísinn 57 milur norð-
vestur af Kópanesi.
FjárfestíGrimsby
Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna og J.P.J & Co. í Færeyjum
hafa keypt aht hlutafé Faroe Sea-
food Company Ltd. í Grimsby á
Englandi. Skrifað var undir
samninga þar að lútandí sl.
fimmtudagskvöld.
Samiðumfiskimenn
í gær var skrifað undir samning
um þjálfun, skírteini og vaktir
fiskimanna á ráöstefnu Alþjóða-
siglingamálastofnunarinnar f
London. Varaforseti ráöstefn-
unnar var RagnhUdur Hjaltadótt-
ir, skrhstofustjóri í samgöngu-
ráðuneytinu.
Tll veiða við Kolbeinsey
Tveir tugir norskra loðnuveiði-
skipa héldu í gær tíl veiða við
Kolbeinsey. RÚV greindi frá
þessu. -kaa
Iðnaðarmaöurinn á myndinni var að lagfæra strompinn á öðru húsanna þegar Ijósmyndari DV leif í heimsókn i
vikunni, enda eins gott að hafa hann í lagi þegar þingmönnum hitnar í hamsi. DV-mynd GVA
Fárveiktist eftir am-
f etamínát í smokkum
íslendingur, sem handtekinn var
í Danmörku fyrir hálfum mánuði,
hafði gleypt um 300 grömm af am-
fetamíni í smokkum. Ekki vildi
betur til en svo að eitthvaö af
smokkunum hafði sprungið eftir
inntöku og maðurinn fárveiktist.
Lögreglan tók síðan eftir smokkum
í ælu mannsins þegar flytja átti
hann á sjúkrahús.
íslendingurinn var að koma frá
Amsterdam og flaug í gegnum
Kaupmannahöfn. Hann hafði ætlað
efnið til sölu hér innanlands og var
framseldur til íslands eftir fjögurra
daga sjúkrahúsvist. Hann hefur
verið látinn laus og telst máhö upp-
lýst. -sv
UmhverfiAustur-
vallarbreytist
Unnið er aö umfangsmiklum við-
gerðum á húsunum Kirkjustræti 8
og 10, við hhðina á Alþingishúsinu.
Alþingi keypti húsin árið 1982 í þeim
tilgangi að rífa þau og byggja stór-
hýsi á lóðinni. Frá því var hins vegar
horfiö vegna kostnaðar og voru hús-
in látin drabbast niður í rúman ára-
tug. Nú hefur hins vegar verið ákveð-
ið að færa húsin í upprunalegt horf
og gert ráð fyrir að vinnu við þau
að utanverðu ljúki seint á þessu ári.
Meðal annars á að rífa tengibyggingu
milU þeirra og má þvi búast við að
umhverfi Austurvallar breytist
nokkuð þegar verkinu er lokið.
Enn hefur engin ákvörðun verið
tekin um hvaða starfsemi fari fram
í húsunum en án efa munu þau bæta
eitthvað úr brýnum húsnæðisvanda
Alþingis.
Reykjavíkurbórg:
Alltskóiafólk
komiðívinnu
„Nú er allt skólcifólk 16 ára og eldra
í Reykjavík komið í vinnu, gengið
var frá því á fimmtudag," sagði Oddr-
ún Kristjánsdóttir, framkvæmda-
stjóri Vinnumiðlunar Reykjavíkur-
borgar.
Alls sóttu 3960 ungmenni um starf
hjá borginni, 1201 staðfesti ekki um-
sókn sína og hefur þá trúlega fengið
vinnu annars staðar og 2759 hafa
verið ráönir.
Tværbílveltur
Lögreglan í Keflavík þurfti að hafa
afskipti af tveimur bOveltum í fyrri-
nótt. Önnur var á malarvegi á Mið-
nesheiði en þar slasaðist enginn. Eft-
ir hina, sem varð á malarvegi milli
Garðs og Sandgerðis, skammt frá
golfskálanum, var þrennt flutt á
sjúkrahús. Einn var lagður inn til
frekari rannsóknar. Hann meiddist á
baki. -sv