Þjóðviljinn - 24.12.1975, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 24.12.1975, Blaðsíða 15
Jólablaft 1975 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 SKEMMTILEGUR SKÓLI Framhald af 13. siðu. „Það er min tilfinning. Þaft er t.d. alveg út i hött aft svona skóli verfti aft vera i þröngum skipu- lagsbás. Við reynum t.d. aft sleppa prófum, nema i bóklegu greinunum á 1. og 2. námsári. í haust var tekin upp sú ný- breytni að sleppa lika einkunna- gjöf. Mér finnst einkunnir eiga litinn rétt á sér hér. Eftir fimm daga inntökupróf er fólk komið hingaft inn. Og sú vinna sem siðan fer fram er ekki þess eðlis að auö- velt sé aft meta hana á einkunna- skalanum. Reyni kennarar að gera það hljóta þeir aft miða kennsluna vift þann skala lika, sem þannig hefur bein áhrif á kennsluna. Kennarinn verður alla tift aft vera vakandi fyrir þvi aft þennan tiltekna mælikvarfta ætl- ar hann að leggja á vinnuna. Mér er stórlega til efs, hvort þaft er hægt að dæma þannig listræna vinnu. Nýtt mat á vinnu Ég lit svo á að þeir sem á annað borð hafa staðist inntökupróf skulu fá tækifæri til aft semja sig að nýjum hugsunarhætti og öðr- um vinnubrögftum en þeir hafa vanist til þessa, þannig að þeir geti losaft sig úr viðjum þess sjálfsmats sem þeir hafa öðlast i flokkunarvél skölakerfisins. Sér- hver sá, sem fylgist meft umræð- um og blaftaskrifum veit að þaft þykir einum list, sem öðrum finnst húmbúkk. Þessi skóli er byggður upp á ákveftnum þáttum, sem við teljum nauðsynlegan grundvöil iistrænnar sköpunar og á slikt má e.t.v. leggja mæli- kvarfta. Aft minu mati er það bara ekki nauftsynlegt og varla sæm- andi góðum listamönnum að gera það. Þaft er hinsvegar erfiðara að fella niður einkunnagjafir i sér- námsdeildunum. vegna þess að enn virftast þær hafa raunhæft- notagildi fyrir nemendurna sjálfa, sem vilja nota sér próf- skirteini sem aðgangskort að öftr- um skólum ellegar betri atvinnu. Vift munum þvi vifthalda náms- mati á þriftja og fjórfta ári þótt kerfift verði einfaldaft. Þetta fyrirkomulag reynir mun meira á sjálfstæfti nemenda og styrk. Sumum mun eflaust finn- ast aft þeir svifi i lausu lofti til að byrja meft, einkum annars bekk- ingum, sem vöndust námsmatinu i fyrra, en sérhverjum nemanda er frjálst að leita til min efta kennaranna eftir upplýsingum ef hann vill átta sig betur á stöðu sinni. Sé einhver svo óheppinn aft standast ekki lágmarkskröfur i önn, er honum vitaskuld gert aft- vart svo hann geti tekið sig á, og standist nemandi ekki lágmarks- kröfur i fleiri en einni grein, er það á valdi skólastjórnar að ákvarfta hvort hann skuli hæfur til aft flytjast i næsta bekk og er sú ákvörðun byggft á heildarvinnu nemandans yfir veturinn ’' Ekki vondur skóli — segir skólastjórinn Hildur skólastjóri sagfti áftan aft MHt væri skemmtilegur skóli, og þvi spyrjum við hvort hún haldi aft skólinn sé góður. ,,Ég álit að hann sé a.m.k. ekki mjög vondur. Og það segi ég ein- faldlega, vegna þess aft i þessu skólahúsi eru verkstæði og hér sjá nemendur raunhæfan árangur af starfi sinu. Vift þjáumst kannski af timburmönnum úreltra hugsjóna i skólamálum og erum heft vegna óhentugs húsnæftis og þröngs fjárhags, en margar af þeim forsendum sem nauftsynleg- ar eru til aft raunhæft nám geti farift fram, eru hér fyrir hendi”. Og Hildur dregur fram skóla- setningarræftu sina, bendir á stutta klausu þar og vift lesum: „Bandariskur arkitekt var að þvi spurftur hvaða skóla hann teldi fremstan i sinu fagi og hann svar- afti þvi til, aft væri hann aft hefja nám myndi hann byrja á þvi að koma sér i byggingavinnu, lesa svo allt sem hann lifandi gæti um húsbyggingar fyrr og siftar hvaft- anæfa aft úr heiminum. Leggja svo land undir fót og ferftast og skofta þessar sömu byggingar en gleyma þó ekki að huga aft bú- stöðum almennings, sem gerftir væru úr heimafengnum efnum, og litlum efnum, en styrktir af hugviti og reynslu kynslóðanna. Á slikum ferðum er nauðsynlegt að krota hjá sér það sem fyrir augu ber, taka myndir, en umfram allt teikna og teikna og teikna. Reyna að komast i byggingavinnu efta á stofu hjá góftum arkitekt þegar skórinn kreppir að. Þannig er best að læra meft þvi aft lesa, ferö- ast, teikna og byggja. Sá sem þetta gerir fær vitaskuld ekkert próf og verður á skjön við kerfið, enhann verftur áreiftanlega góftur arkitekt. Húsagerðarlist eins og hún er kennd i skólum i dag, er orftin svo firrt sjálfu handverkinu og þeirri dýrmætu reynslu sem þaft veitir, að skólarnir ná ekki að brúa bilift. En þjóðfélagift sjálft er i mótun og við vitum ekki hvaft lengi það getur i reynd nýtt sér þá arkitekta sem nú útskrifast, sagði hinn aldni fagmaður”. Myndlist utan Mynd- lista- og handiðaskólans Viö segjum stundum að hér á landi séu málverkasýningar margar og mikift verslaft með list. Hvernig stendur á hinum miklu vinsældum föndraranna, fri- stundamálaranna sem ekkert hafa lært til listarinnar? „Myndlistin er lokaftri heimur, heldur en t.d. tónlist eða leiklist. Fólk veit yfirleitt ekkert um myndlist, hefur ekki tækifæri á að skilja þá skólun og þá þekkingu sem býr að baki mynd, góftri list. Teikning er kennd i grunnskólan- um, siftan koma unglingsárin. Þá er eins og myndiistarþróun ein- staklingsins stöðvist. Eftir tvitugt á fólk allt i einu aft fara að tileinka sér fullorðinna manna myndlist en bilift þarna á milli er óbrúaft. Þaft hefur verift skilið eftir tóma- rúm. Ég held aft ástæfta þess að fólk vill oft frekar horfa á amatörlist, sé sú að þaft finnur samkennd með þvi sem það sér og þvi sem það getur gert sjálft. Þaft skilur ekki þennan þétta lær- dóm sem myndlistarmaðurinn hefur gengift i gegnum. Andsvar við þessu er aft yngri listamenn fara margir sjálfir að reyna að brúa bilift i myndlistar- legum uppvexti sinum, og þótt þeir hafi öftlast þjálfun sem nær fullorftift fólk, leita þeir aftur og setja fram barnslega teikningu, bæfti til að ná til sins sjálfs og áhorfendanna. Annaft er svo, þegar verk ama- töra eru hengd upp i gylitum ramma og kynnt sem list. Það er grátbroslegt að horfa uppá þetta, a.m.k. fyrir þá sem stundað hafa listnám árum saman. Þjálfuft list hefur áunnið sér þetta tiltekna sýningarform — nú, þegar yngri, leitandi listamenn koma fram. velja þeir sér ekki gylltu ramm- ana og stóru salina, heldur annaft framsetningarform — minni sali og umhverfi sem ekki er stáss- legt. Þeir hengja myndirnar upp óinnrammaftar eða sýna þær á nýstárlegan máta sem hentar verkinu sjálfu. Það er m ikil kúnst aft velja verkinu þaft form sem er i samræmi við þá hugsun sem i þvi felst”. Erfitt að breyta vinnubrögðum Hvar stendur skólinn i heimi myndlistarinnar, i heimi mynd- listarmannanna — er hann ihaldssöm ungamamma sem þol- ir ekki framúrstefnumenn einsog Niels Hafstein — er hann virki formfestunnar? , ,Ef ég kenndi sögu þá myndi ég byrja á nútimanum, ég myndi byrja á landhelgismálinu og deilu araba og israelsmanna. Þekking á nútiftinni vekur upp spurningar um fortiðina. Ég held aö þessi aft- ferft geti eins átt vift myndlist. Þetta er ein aðferft. Þótt nútima- myndlist sé i mikilli mótun og sé sundurleitari en oft áður, þá tel ég aft þótt nemendur einbeittu sér aft þvi sem nú er aft gerast, muni vakna hjá þeim skilningur á þvi, aft til þess aft ná árangri, þá verft- ur aft lita til baka og tileinka sér það besta úr þeim vinnubrögftum sem áftur hafa tiðkast. Myndlistin er huglæg glima vift viðfangsefni, glima vift verklega þjálfun. Samstilling þessara tveggja þátta. Svo má bæta vift, aft við þekkjum og getum byggt á Framhald á bls. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.