Þjóðviljinn - 24.12.1975, Blaðsíða 58
58 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Jólablað 1975.
Satt og ýkt
Konur annarra Höfuðbólið og hjáleigan
þakkaði honum fyrir með mörg-
um fögrum orðum, og sagði að
lokum:
— Já, guð hefur gefið þér stóa
sál, Haraldur minn.
— Já, og ekki hefur hann skorið
umbUðirnar við neglur sér, bless-
aður, svaraði Haraldur.
En ef þú værir með mér, þá held
ég nú samt, að hann tæki þig
fyrst.
— NU, hvers vegna? spurði sá
sköllótti.
— Af því að hann þyrfti ekki að
hafa fyrir þvi að sviða þig, svar-
aði Haraldur.
Munið
Happ-
Einhverju sinni mætti Jón
Pálmason frá Akri manni á götu i
Reykjavik og ætlaði að tala eitt-
hvað við hann.
En maðurinn sagðist þurfa að
flýta sér, þvi að hann væri að fara
á „Konur annarra”, en það var
leikrit, sem þá var verið að sýna
með þvi nafni i Iðnó.
Þá kvað Jón:
Flýti ég mér og fer af stað
fylltur glæstum vonum.
Ég hef keypt mér aögang að
annarra manna konum.
Frumvörpin þrjú
Bjarni Asgeirsson var formað-
ur landbUnaðarnefndar Neðri
deildar á þinginu 1935. A einum
fundi nefndarinnar hafði hann
meðferðis þrjú frumvörp, er hann
var sjálfur flutningsmaður að.
Um það var kveðið:
Fjórir mættir, fundur settur,
fyrir tekið er:
frumvarpsbunki býsna þéttur,
borinn fram af mér.
„Mér hæfir aðeins
heimsendir.”
Nokkrir kunnir Reykvikingar
sátu inni á veitingahúsinu Hótel
tsland, meðal þeirra var Einar
Benediktsson, skáld.
Þar kom tali þeirra, að þeir
hófu rökræður um þáð,
hvaða dauðdagi væri æskneg-
astur.
Komu fram ýmsar skoðanir hjá
þeim borðfélögum. Þá sagði Ein-
ar:
— Ég tel nú engan dauðdaga
mér samboðinn nema heimsendi.
Að bera ávöxt.
Eitt sinn mætti Einar Bene-
diktsson, skáld ógiftri stúlku á
götu i Reykjavik. Hún var að
koma úr Gróðrastöðinni og bar
nýuppteknar rófur i fanginu.
Einar ávarpaði hana og sagði:
— Það verður ekki sagt um yð-
ur, fröken Finsen, aö þér berið
ekki ávöxt.
Að halda við klárinn
A Herdisarvikurárum sinum
var Einar Benediktsson einu sinni
á ferð rlðandi um Olfusið og kom
þar við á bæ einum.
Þegar hann var að fara þaðan,
hjálpaði húsmóðirin honum á
bak, en hesturinn var ókyrr.
— Það er öllu óhætt, segir kon-
an, — ég held við klárinn.
Þá segir Einar:
— Megið þér halda við nokk-
urn?
tJr þingveislu.
1 þingveislu sátu þeir eitt sinn
saman Bjarni Asgeirsson og Pét-
ur Ottesen. Pétur var bindindis-
maður, en er þó manna kátastur,
þegar hann er með öðrum, sem
eru við drykk.
Þeir félagar voru nú að tala
saman og hló Pétur hátt.
Þá kemur þjónn að borðinu og
ætlaði að hella i glasið hjá Pétri.
Bjarni Asgeirsson segir þá:
— Það er ekki vert að hella
mikið I hjá þessum.
— Nú, hann var svona, þegar
hann kom, svaraði þjónninn.
Karl Kristjánsson, alþingis-
maður, var einhverju sinni á ferð
i langferðabfl og var maður i
hverju sæti. Karl leit yfir hópinn
og undraðist hinn fjölbreytilega
svip samferðafólksins. Þá varð
honum að orði.
Auðlegðin er eigi smá,
og ekki er smiðurinn gleyminn
að láta sérstakt andit á
alla, er koma i heiminn.
Það var einhverju sinni, að
bruni varð á prestsetri og missti
presturinn þar allar- sinar gömlu
ræður. Þegar bóndi einn i sókn-
inni frétti þetta um ræðumissinn,
varð honum að orði:
— Það er sist að furða, þó þær
fuðruðu vel, þæ'r þóttú allt af
heldur þurrar.
Guðmundur Hagalin flutti er-
indi á almennum fundi i Heim-
dalli, félagi ungra Sjálfstæðis-
manna. Fjallaði erindið um
menningaráhrif kommúnista.
Þegar Haraldur Guðmundsson,
formaður Alþýðufloksins, frétti
um þetta, hringdi hann til Haga-
lins og sagði:
— Ég veit, að þú hefur aldrei
farið vel i vasa, en ég hélt, að þú
gengir samt ekki i Sjálfstæðis-
flokkinn.
Hagalin svaraði:
— Nei, ég hef nú ekki gert það,
en annars þætti það ekki umtals-
vert, þó að ég gerði það, þvi að
sannleikurinn er sá, að ég hef nú
alltaf kunnað betur við mig á höf-
uðbólinu en hjáleigunni.
Umbúðirnar
Það var einhverju sinni, að
Haraldur A. Sigurðsson hafði gert
manni einum greiða.
Maðurinn kom til Haralds og
Hugsað til svertingja-
landa
Einu sinni, sem oftar, var Har-
aldur Á. Sigurðsson með nokkr-
um kunningjum sinum við kaffi-
drykkju á Hótel Borg.
Þá kom að borðinu til þeirra
kunnur Reykvikingur. Sá var
nauðasköllóttur. Var þessum
manni eitthvað uppsigað við Har-
ald og tók að glettast við hann og
sagði:
— Ekki vildi ég vera i þfnum
sporum, Haraldur, ef þú kæmir til
svertingjalanda.
— Og hvers vegna ekki, spurði
einn af borðfélögunum.
— Einfaldlega vegna þess, að
ef einhver svertingjahöfðinginn
rækist á Harald, þá myndi hann
éta hann undir eins, af þvi að
hann er svo feitur.
Þetta vakti hlátur við borðið, en
þegar honum slotaði, sagði Har-
aldur:
— Trúað gæti ég þessu, vinur.
Ekki hreinn, —
eða ekki Hreinn.
Þegar Leikfélag Reykjavikur
sýndi Æfintýri á gönguför hér á
árunum, lék Gestur Pálsson,
bróðir Hreins Pálssonar
söngvara, Ejbæk stúdent. Það er
sönghlutverk, og það orð lék á, að
Gestur syngi ekki sem hreinast i
fyrsta þætti.
Kvöld eittkom Haraldur A.Sig-
urðsson „bak við”, til þess að
heilsa upp á leikarana, en hann
lék ekki með að þessu sinni.
Hann hafði verið á áhorfenda-
bekk og sagði leikurunum eftir-
farandi samtal, sem hann hafði
heyrt:
— Á bekk fyrir aftan mig, segir
Haraldur, sátu tveir menn. Þegar
Gestur hafði lokið við söng sinn,
sagði annar við hinn:
— Hann er ekki hreinn.
Hinn svaraði: — Nei, þetta er
bróðir hans.
drætti
Þjóðviljans
Kaupið bílmerki
Landverndar
/OKUM\
Æ EKKl\
fUTANVEGA)
Mwi# '
Til sölu hjá ESSO og SHELL
behsinafgreiðslum og skrífstofu
Landverndar Skólavörðustig 25
RÆAí- IA/6.4 MHí/ll kjAam SAm- Hlt. K.AK- Aa1 TÓa/a/ Lí- L£tJKA Aa'AA/. HRÓP l(k- A M \ í>'é R- Hl t. LAN% % 1 wjif
> Y* Th
L H 1 y S\ K ðlBLÍÍj- AMF/M ír62>- STiRS Trinn. 11
MA5L/R. ní
STéRK- UR l'aS> ÓíAMST. crure/r réLpA
Sfl £ 1? K | t<C ■Blft-TA SrRAW/vui HhR >
U ^ Blo VOR* , vCywN ítkSí^ UR. F ' ' Kl & L A
C3 1 * 2 GRíFA ABR6ÖA Tusk- AA(
veifx- T/tlÁl
KtyAii UlKNlfb At>a>- ktwwi
Tíma- H€St- VtlTIR, 6KJ&„
11 TAlA VORlí SAaa- HrUT. i SgR- Tvi- HLT.
TlTILw 6 |A/þ I * 1*7 AU>- ÍA/
1 N(k m'MvÍ' URl/VW /S Á i /
V- & 2*
Piit > $ < hraF/va- m’al ljó$~ T£klí>
skXlj- A"3> R dORCrí SVRopu i H UAIÍ> sv/Frt/R
5AM- HlT. Tfí>A/V kLfrTTA- 3l>AR DJARF- VR ATvO. V€R U.IM
Sk.st, KOMU- aaLNN
ÁHAq>- »í> - ÓþOKKA HJoN >
SKep/v- UR TÓnN Foft- SK6VTI
61/VS Vt3>- OI/RÍUR
ÚR STA3> Sk.ST. SWéttu 53'A t FT1 R HAVAS)! V
16nai UlK- UR ftÉTA Pe/M- ínGiAK 1 T T T vross- ;átan
Fi?Æ TÓAW ðl/A/^A 5H-A3SI r S L A
Sam- Hlj. Flqn Mau>.
SVCFN UVf»J>- IST
Ai> /VUK| ÚORTA 5AMS1) EiAOiij
Léik- FAN& Tala SÖ’AffiM UHI > ¥
Wl U §