Þjóðviljinn - 24.12.1975, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 24.12.1975, Blaðsíða 19
— .lólablað 1 !>75. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 19 Þetta kort (sein tekiö er úr bókinni „Gimli Saga") sýnir hvernig Nýja ísland var upphaf- lega mælt út: strikalinan og tölurnar sýna þau landamæri sem fyrst voru ákveðin, og þær b.Vggðir sem nýlendunni var skipt i eru merktar með stórum slöfum. Punktarnir munu eiga að sýna þaðsvæði þar sem islendingabyggðin var þéttust eftir brottflutningana upp úr lSSil. I'ljótsbyggðin er enn þéttsetin vestur-islendingum, en segja má að ýmsar vestur-Is- lendingabyggðir, sem eru vestar og nær Manitoba-vatni og sjást ekki á þessu korti, tilhevri nú einnig „Nýja islandi". uppsterk hreyfing meðal islenska hópsins þar að leita að hagkvæm- um stað fyrir alla þá sem vestur flyttust. Þá voru tveir menn send- ir i landaleitir til Nebraska og þrir menn fóru sömu erinda alla leið til Alaska. Helsti hvatamaðui þeirrar ferðar var Jón ólafsson ritstjóri og skáld og samdi hann bækling um horfur á væntanlegri nýlendustofnun islendinga i Alaska, sem prentaður var 1875. En ekkert varð ur nýlendustofnun á þessum stöðum, þótt einstaka maður settist að i Nebraska. Um þetta leyti var talsverður brottflutningur vestur-norð- manna frá Wisconsin til Minne- sota-fylkis, og fluttu nokkrir is- lendingar i kjölfar þeirra. Hinir fyrstu settust að i grennd við bæ- inn Minnesota vorið 1875, og myndaðist þarna á fáum árum litil en blómleg nýlenda, sem er enn við lýði. En vegna þess hvað innflutningur nor.ðmanna og ann- arra var ör, tókst islendingum ekki að framkvæma þá hugsjón Jóhannes Arngrimsson kom þvi þangað þetta sama haust 1874 og hvatti menn til að setjast að á Nýja Skotlandi. Hann lofaði þeim sérstöku nýlendusvæði, og flutti litill hópur manna næsta vor og settist að á þvi svæði, sem þeim’ var úthlutað. En það reyndist vera hrjóstrugt og harðbýlt há- lendi, Mooseland, sem islending- ar kölluðu Elgshæðir, og tókst is- lendingunum alls ekki að koma þar undir sig fótunum. Margir munu þó þekkja til þessarar ný- lendustofnunar, þvi að rithöfund- urinn Jóhann MagnUs Bjarnason ólst þar upp og lýsti mannlifinu þar i sögum sinum siðar. En svo fór að lokum, aðallir islendingar fluttust burt Ur þessari nýlendu, sem kölluð var Markland, á árun- um 1881 og 82. Var það þá sýnt fyrir löngu að engin von var að reisa þarna lifvænlega byggð. Vorið 1875 var þvi svo komið að islendingar höfðu ekki fundið neitt land, þar sem þeir gætu stofnað islenska nýlendu og voru 11ús i gömlu islendingaþorpi i Hecia Isiaud ísland Spariklætt lólk við bæ i Nýja islandi sina aðstofna samfellda islenska nýlendu: byggð þeirra var slitin sundur i tvennt, i „Eystri byggð” og „Vestri byggð”. Margir sett- ust að i Minnesota, sem er mitt á milli þessara byggða. Meðal kunnustu afkomenda þessara landnema má nefna Valdimar Björnsson, sem lengi var fjár- málaráðherra Minnesota. Þjóðhátiðarárið 1874 sigldi gufuskipið St. Patrec frá Islandi til Quebec með stærsta hópinn. sem enn hafði flutt Ur landi, 365 menn. Ætlun þessara manna var að feta i fótspor fyrri Utflytjenda ogsetjastað i Bandarik junum, en þegar skipið sigldi inn Ur St. Law- rence-flóanum, kom um borð hafnsögumaður, og með honum var islendingur, Jóhannes Arn- grimsson, sem hafði flust Ur landi 1872 og var nU orðinn umboðs- maður Kanada-stjórnar og áróð- ursmaður fyrir innflutningi. Hann reyndi að telja islendingana á að setjast að i Kanada, og fór svo að lokum að fyrirliðar vestur- faranna féllust á að taka sér ból- festu þar, ef stjórn landsins gengi að skilyrðum þeirra. Kröfðust is- lendingarnir þess m.a. að þeir fengju nægilega stórt og vel byggilegt nýlendusvæði fvrir byggðarlög sin og að þeir og niðjar þeirra fengju að halda þar öllum mannréttindum sinum, tungu og þjóðerni um aldur og ævi. Stjórn- in gekk að þessum samningi og var þá afráðið að setjast að i Kan- ada. Hópurinn kom siðan til Que- bec. fór þaðan til Toronto og bjóst loks til vetursetu i smábænum Kinmont i Qntario. Augljóst var þó að engin leið var að setjast að þarrra til frambUðar: mestur hluti landsins var þegar numinn og virðast kjör landnemanna þarna hafa verið fniklu verri en i Bandarik junum . SjUkdómar komu upp og margir dóu. kjör islendingahópsins i Kinmont ákaflega bág. Þá kom til sögunn- ar kanadamaður nokkur að nafni John Taylor. Hann var, fæddur 1812 og þvi nokkuð við aldur. og stundaði e.k. trúarvakningu með- al skógarhöggsmanna i Ontario. Hann kvnntist islendingum og á- huga þeirra á að eignast eigið ný- lendusvæði siðla ársins 1874. og voru hann og Sigtryggur Jónas- son (sem hafði flust til Kanada nokkrum árum áður og var nu fulltrUi Kanadastjórnar) sam- mála um að ekkert land myndi lengur laust i austurhluta lands- ins. Hann gerði sér þvi ferð til Ottawa til að hitta innflytjenda- ráðherrann, sem var skólabróðir hans, og fékk hann þvi ágengt að stjórnin lagði fram fé til að styrkja leiðangur þriggja manna til landaleitar i Rauðárdalnum i Manitoba. sem var þá um það bil að byggjast. 2. jUli 1875 lögðu leiðangurs- mennirnir þrir. John Taylor, Sig- trvggur Jónasson og Einar Jónasson, svo upp frá Kinmont. og komu þeirtil Winnipeg hálfum mánuði siðar. Slétturnar um- hverfis bæinn voru þá heldur ófagrar um að litast. þvi að engi- sprettur höfðu eytt öllum gróðri. Leiðangursmenn héldu þvi norð- ur meðfram Winnipeg-vagni alla leið að Whitemud River, eins og Islendingafljót var þá kallað. Þeim leist mjög vel á þetta land: töldu þeir að það væri gott til landbUnaðar. auk þess væri þar timbur og fiskveiði i vatninu. Það var þvi valið til stofnunar is- lenskrar nýlendu, og var þá mælt Ut svæði sem var 36 mílur á lengd frá Boundarv Creek norður tynr tslendingafljót og 9-11 milur á breidd inn frá vatninu. Flatarmál þess var 324 fermflur og fylgdu með þvi eyjarnar tvær Mikley og- Engey (Goose Island'. Siðar var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.