Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Side 13
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 ÆVI IVlARÍU GUÐIMUNDSDÓTTUR ÁSTIRog FRÆGÐog sorgir FALLVALTLEIKI I ævisögu Maríu Guðmundsdóttur dregur Ingólfur Margeirsson upp sanna og eftirminnilega mynd af konu sem ákveðið hefur að gera upp líf sitt, — konu sem keypti frægðina og framann dýru verði. „ ... hispurslaus og einlæg frásögn Maríu sem Ingólfur færir í letur af mikilli leikni og næmum skilningi... Það er farið ofan í kviku sálarinnar á bak við glans- myndina sem við áttum af Maríu.“ - Sœmundur Guðvinsson, Alþýðublaðinu „Ég er mjög sátt við þessa bók ... Mjög blátt áfram saga ... Hún gengur mjög langt í því að segja frá skuggahliðum lífs síns og það gefur bókinni mikið gildi... Það gengur alveg fram af manni hvers konar líf þessi kona hefur átt... “ 'k'k'k-Súsanna Svavarsdóttir, Dagsljási Ingólfur Margeirsson „Ingólfur Margeirsson hefur áður sýnt og sannað að hann kann flestum rithöfundum betur að skrifa ævisögur... Ingólfur sýnir í bókinni stílfími sína og ekki síst afburða góða úrvinnslu, uppsetningu og niðurröðun efnis... Bókin er afbragðs lesning og hrærir við fólki, konum og ekki síður körlum. Hún á því erindi við fólk.“ - Jón Birgir Pétursson, Tímanum JJ María og Ingólfur arita bók jína í dag, laugardag, Eymunddjon, Kringlunni, miUi kL. 14 og 15, í Hagkaupuni, KringLunni, miLLi kL. 15 og 16 og á morgiui, dunnudag, í Pennanum, KringLunni, miUi kL. 15 og 16. VAK/V H ELGAFELL 13 O G HÆTTU R 0\ o o Qj Þór Whirehead íslðfidí síððfi heimssliif ijfr 1 --- rt iitfffffr AÐDRAGANDI HERNÁMSINS L]OSI Aðdragandinn að hemámi íslands í maí 1940 hefur þótt liggja ljós fyrir en Þór Whitehead, prófessor í sagnfræði, varpar hér nýju Ijósi á það hvemig atburðarásin var í raun og vem. Óhætt er að segja að hann dragi upp algjörlega nýja mynd af þessum örlagaríku dögum Islandssögunnar þegar þjóðin beið milli vonar og ótta. Bækur Þórs um ísland í síðari heimsstyrjöld, Ófriður í aðsigi og Stríð fyrir ströndum, hafa vakið mikla athygli, fengið góða dóma og verið meðal söluhæstu bóka. Milli vonar og ótta sver sig í ætt við fyrri bækur Þórs. Honum tekst einkar vel að gera frásögnina spennandi og áhugaverða þótt hvergi sé slegið af sagnfræðilegum kröfum. Þór Whitehead bregst ekki lesendum sínum með þessari nýjustu bók sinni! é VAKA-HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVlK VAKA-HELGAFELL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.