Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Qupperneq 34
34 spurningakeppni LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 Stjórnmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úr mannkynssögu íþróttir Vísindi Staður í heiminum í ræðu sem hann hélt yfir sendimönnum erlendra ríkja í heimalandi sínu sagði sá sem hér er spurt um: „Hvort sem ykkur lík- ar betur eða verr, er sag- anokkarmegin.Viðmun- um standa yfir gröfum ykkar." „Geturðu hugsað þér aumari dauðdaga en að falla fyrir fleipri? III- skárra að vera festur uppl Snara er þó alltaf snara," skrifaði íslenski rithöfundur sem hér er spurt um. Spurt er um þekkta Bandaríska kvikmynd sem framleidd var 1959 og er endurgerð kvik- myndar sem framleidd var 1926. Spurt er um fyrirkqmulag sem var í gildi á Íslandi um árabil frá árinu 1915. Spurt er um atburð sem átti sér stað á Bretlandi 11. desember 1937 og vakti heimsathygli. Spurt er hver er marka- hæsti knattspyrnumaður- inn í 1. deildfrá upphafi. Rækt af því tagi sem hér er spurt um hófst árið 1890 hér á landi. Spurt er um borg sem er að finna í Evrópu. Á ell- eftu öld var hún fiskiþorp en varð aðsetur konunga árið 1428. Hann fæddist í moldar- kofa í þorpi sem hét Kal- inovka í Kursk-héraði árið 18S4 og vann sem drengur í kolanámum en lauk seinna prófi frá tækniskéla. Hann fæddist árið 1889 og náði frægð og frama á ritvellinum í að minnsta kosti tveimur löndum. Myndin hlaut á sínum tíma 11 Óskarsverðlaun sem eru flest Ósk- arsverðlaun sem ein kvikmynd liefur halað inn. 4.900 landsmanna reynd- ust fylgjandi þvi að þessu fyrirkomulagi yrði komið á en 3.218 reyndust á móti því á sínum tíma. Segja má að keimlíkir at- burðir séu að endurtaka sig á Bretlandi á ný, að minnsta kosti spá margir og krefjast þess að svip- að gerist nú og árið 1937. Þessi maður hætti að spila fótbolta fyrir rúmum áratug. En hann lék lengst af með liði úr Reykjavik. Oani, að nafi Arthur Feddersen, hvatti til þess að ræktunin yrði hafin en hún á þó lítið skylt við landbúnað. Borgin var lítil allt til upphafs 17. aldar eða þar til konungdæmi, sem rík- ið var grundvallað á, fór að skipta máli í Evrópu. Hann reis til æðstu met- orða og stefna hans í stjérnmálum var með sönnu frábrugðin stefnu forvera hans. Enn fram- koma hans á alþjóðavett- vangi þótti á stundum eindæma litrík. Um umdeildan hluta úr lífshlaupi hans er fjallað í einni af fjölmörgum bókum sem koma út um þessar mundir. í myndinni er einn fræg- asti hestvagnakappakst- ur sem sést hefur á hvita tjaldinu. Árið 1922 réðu viðskipta- hagsmunir því að undan- tekningar voru gerðar á fyrirkomulaginu. Komið var á fót stofnun til að annast umsýslu þess sem undantekningar voru gerðar á. Sá sem í hlut átti bjó í Frakklandi eftir atburð- inn, sem spurt er um, ef frá eru skilin heimstyrj- aldarárin seinni er hann var landstjóri Bahama- eyja. Eftir að knattspyrnuferl- inum lauk sneri hann sér meðal annars að þjálfun. Ræktunin fór fyrst fram að Reynivöllum í Kjós, við Þingvelli og í Mý- vatni, en lagðist þó fljót- lega niður á tveimur fyrstnefndu stöðunum en Mývetningar fengust þó lengi við ræktunina. Nafn borgarinnar er svo sannarlega tengt við- skiptum og verslun enda grundvallaðist hún á því hlutverki í gegnum ald- irnar. Árið 1956 hélt sá sem hér er spurt um fræga sex klukkustunda ræðu sem oft er kölluð „leyniræð- an." Hann lýsti stjórnmála- skoðunum sínum svo í skáldlegri útfærslu ævi- minninga sinna: „Gripinn ungæðishætti fór ég ofan í brjóstvasann á vestinu mínu.tók upp nafnspjald- ið og rétti honum. - Hvað á þetta að þýða? Aðalleikari myndarinnar hafði fáum árum áður leikið Móses í boðorðun- um 10. Þegar fyrirkomulagið var numið úr gildi árið 1933 reyndust 15.884 fylgjandi afnáminu en 11.624 and- vígir. Segja má að kona hafi verið örlagavaldur at- burðanna en hún giftist manni sem var kóngur í ríki sínu. Faðir hans var frábær knattspyrnumaður Miklum fjármunum var varið til ræktunarinnar hér á landi, sérstaklega á níunda áratugnum, en mikil gjaldþrot urðu í þeirri atvinnugrein sem hér er spurt um undir lok áratugarins og á seinustu árum. Borgin sem er höfuðborg eins Norðurlandanna er þekkt fyrir breiðgötur og stóra almenningsgarða. Einn garðanna er heitir Tivoli. Hann var aðalritari sov- éska kommúnistafiokks- ins árin 1953 til 1964. Hvað á ég að gera við at- arna? Eins og sjá má stendur þarna aðeins Uggi Greipsson - það er allt og sumt." Myndin var sýnd á ís- landi í Gamla bíói um árabil. Landi, læknabrennivín og Spánarvín eru ná- tengd því fyrirkomulagi sem hér er spurt um. Konan hét Wallis Warfi- eld Simpson og var frá- skilin þegar hún hitti og kvæntist Játvarði VIII. Bretakonungi. Hann fetaði í fétspor föður síns, ekki bara á knatt- spyrnuvellinum heldur líka á pólitíska sviðinu. Upphaf tilrauna þess sem hér er spurt um má rekja til greinar eftir Árna Thorsteinsson um fiski- klak sem birtist í Tímariti Hins íslenska bók- menntafélags 1881. Á sautjándu og átjándu öld var sagt að borgin væri byggð fyrir íslenskt fé enda var borgin þá höfuðborg íslands. \ -ujogeuueujdnex ja uinujuifaii i jnpejs 'jjjaejjjjsij epa jp|ð>|Sjj uin jjnds jba uinpujSiA | 'uujjnpeuiejjojcjj ja uossjjaqiv ujofg j6u| 'juununj>| n>|sajq jas jpejesje |||A JnpjeAjep 'juun6ujujndsn6psspue|s| pjA p;jbas ja pjuueqsjÉuajy 'jnn -uag ja ujpuÁUDjjAX uossjeuuno Jeuuno Ja uuunpunjoqjju AoIsjsnj» ejjjjjN Ja uujjnpeujejeuiujofjs Kona og karl - gera út um mál sín að viku liðinni Þau skildu jöfn Ármann Jakobsson, forstöðumaður hagdeildar Kaupþings, og Drífa Hrönn Kristjánsdóttir, mannfræðingur og starfsmaður á Skrifstofu jafnréttismála, þátttakendur í spurningakeppni DV þessa vikuna. Oft hef- ur verið mjótt á mununum hjá keppendum en aldrei fyrr hafa þeir verið jafnir að stigum þegar upp er staðið. Ármann og Drífa Hrönn munu þurfa að keppa á ný til að hægt sé að skera úr um hvort þeirra heldur áfram í spurningakeppninni og munu þau því mætast hér aftur að viku liðinni. Báðum tókst að skora 30 stig í keppninni og er ekki að sjá neinn verulegan mun á áhugasviðum þeirra. Ármann fékk hins vegar fullt hús stiga í fimm flokkum en Drífa Hrönn var með jafnari stigagjöf. „Það er gaman að þessu. Hins vegar kom mér á óvart hvað ég gat mikið því ég slefa aldrei yfir 20 stig þeg- ar ég reyni mig í þessu. Það kom mér sérstaklega á óvart aö ég skyldi fá fullt hús stiga fyrir landa- fræðiflokkinn," sagði Ármann. Drlfa var einnig ánægð með árangur sinn var spennt að mæta Armanni að viku liðinni. Ekki er því þörf á áskorunum að þessu sinni. Árangur Armanns 3 4 5 5 2 4 2 5 30 Árangur þinn Árangur Drífu 3 4 4 5 4 3 3 4 30 Árangur þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.