Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Page 41
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 idge Politiken heimsparakeppnin: Besta sóknar- og vamarspilið Eins og kunnugt er unnu Banda- ríkjamaöurinn Peter Weichsel og Pakistaninn Zia Mahmood glæstan sigur á stórmóti dagblaðsins Politi- ken á dögunum. í öðru sæti urðu nýbakaðir Evrópumeistarar ítala, Lanzarotti og Buratti. Við skulum skoða spil frá viður- eign þeirra sem margir telja merki- legasta spilið hvað varðar sókn og vörn. V/Allir ♦ - V ÁG4 ♦ 96 + ÁDG107632 * KG953 V D7 ♦ ÁK873 + 9 N V A S * 10764 V K10932 ♦ 1042 + 8 * ÁD82 V 865 * DG5 * K54 Lanzarotti í vestur opnaði á einum tígli og Weichsel í norður stökk beint í fimm lauf, sem uröu lokasögnin. Austur spilaði út spaða og Weic- hsel lét lítið úr blindum og trompaði heima. Eftir að hafa tekið einu sinni tromp spilaði hann tígulníu og lét hana róa þegar austur lagði ekki tíuna á. Vestur varð að drepa á kóng- inn, en hann fann besta framhaldið þegar hann spilaði hjartadrottningu til baka. Weichsel drap heima, fór inn á laufkóng með því aö spila sjöunni að heiman. Síöan kastaði hann tígh í spaðaás og hjarta í tíguldrottningu þegar vestur lagði ekki ásinn á. Umsjón Stefán Guðjohnsen Slétt unnið og laglega spilað með aðstoð austurs. En skoðum viðureign Danana Au- ken og Koch-Palmund gegn Banda- ríkjamönnunum Cohen og Berkow- itz. Sagnir gengu eins og Berkowitz spilaði líka út spaöa. Koch-Palmund drap á ásinn og kastaði tígli að heim- Látum bíla ekki vera í gangi aö óþörfu! Utblástur bitnar verst á börnunum iiíxerðar an. Hann spilaði síðan tígulfimmi og Cohen lét lítið eftir langa umhugsun. Berkowitz drap á tíuna og spilaði meiri spaða sem sagnhafi trompaöi hátt. Hann spilaði síðan laufasjöi á kónginn, trompaði tígul hátt, fór inn á bhndan á lauffimm og trompaði síðasta tíguhnn hátt. Nú kom hjarta- ás og Cohen var vel á verði þegar hann losaði um drottninguna. Þá kom htið hjarta og Berkowitz hugs- aði vel og lengi áður en hann lét níuna. Niðurstaðan er samt sú, að Cohen á ekki gosann, því hann heföi látið hann í ásinn, til þess að sýna að hann ætti drottninguna eftir. Með ÁD í hjarta reynir sagnhafi svíninguna. Afbragðs vörn hjá Bandaríkja- mönnunum. Stefán Guðjohnsen Fyrir síðustu jól hefur skótahreyfingin selt sígrœn eðaltré í hœsta gœðaflokki og hafa þau prýtt mörg hundruð heimili. Svo eðlileg eru trén að fuglar gœtu ótt það til að gera sér hreiður í greinum þeirra. Sígrœnu jólatrén fró skótunum eru grœn og falleg jól eftir jól. f* 10 ára ábyrgð J* 8 stœrðir, 90 - 305 cm Stálfótur fylgir Eidtraust J* íslenskar leiðbeiningar Jólatré með skrauti - 3 gerðir á • Skátahúsið, Snorrabraut 60 «0^ Sýningarsalur Heklu, Laugavegi 174 1$ mmíw Fram til jóla stendur viðskiptavinum okkar til boða 600 bílastæði til viðbótar þ< 2000 ókeypis bílastæðum semfyrireru! . Opið tdag, laugardag, frá kl. 10 tíl kl. 22 ogásunnudag frá kl. 12 tíl kl. 18. ídag kemurB2 að skemmta krökkunum, kl. 13 og kl. 14 og á sunnudag komajólasveinamir, kl. 14 og kl. 17. Öpiö verður. lengur: ,/ laugardaginn, 16. des. kl. 10 -22 þriðjudaginn, 19- des. kl. 10 -22 föstudaginn, 22. des. kl. 10 -22 sunnudaginn, 17. des. kl. 12 -18 miðvikudaginn, 20. des. kl. 10 -22 Þorláksmessu, 23. des. kl. 10 -23 mánudaginn, 18. des. kl. 10-22 fimmtudaginn, 21. des. kl. 10-22 Aðfangadag, 24. des. kl. 9-12 KlSÍNfe .1.1 . - alltafhlýtt og bjart

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.