Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Síða 42
46 Gufustrauiám 1470 Emeleraður botn (Supergliss Actif, Tefal einkaleyfi). ViSloðunarfrír, einstakir eiginleikar rennur létt á taui. Leikur einn að þrífa. Stillanlegt gufumagn, 5-30g/mín. Uðunarmöguleiki Fallegt útlit fer vel í hendi. VERÐ: s Gufustraujárn TE 1600 Emeleraður botn (Supergliss Actif, Tefal einkaleyfi). Viðloðunarfrír, einstakir eiginleikar rennur létt ó taui. Leikur einn að þrífa. Stillanlegt gufumagn, 5-30g/mín. Uounarmöguleiki Fallegt útlit fer vel í hendi. -ekki bara straujám! B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8, Sími 553 8820 Umboðsmenn um land allt Reykjavik. Bygat og BúiS, BYKO Skemmuvegi og Hringbraut, Hagkaup. Magasín. Reykjanes BYKO HafnarfiiJi, Rafmætti HafnarfirSi, Stapafell Keflavík, Rafborg Grindavík. Vesturland Málningarþjónustan Akranesi, KF BorgfirSinga Borgarnesi, Blómsturvellir Hellissandi, Guðni E. Hallgrímsson Grundarfirði, ÁsbúS Búðardal. Vestfirðir Geirseyrarbúðin Patreksfirði, Straumur Isafirði, Rafverk Bolungarvík. Norðurland KF Steingrímsfjarðar Hólmavík, KF V Húnvetninga Hvamsstanga, KF Húnvetninga Blönduósi, Skagfirðingabúð Sauðárkróki, KEA Byagingavörur Lónsbakka Akureyri, KEA Dalvík, KEA Siglufirði, KF Þingeyinga Húsavík, Urð Raufamöfn. Austurland Sveinn Guðmundsson Eailssföðum, KF Vopnfirðinga VopnaHrði, Stál Seyðisfirði, Verslunin Vík Neskaupsstað, KF FásKrúðsfjarðar Fáskrúðsfirði, KASK Höfn Suðurland Jón Þorberasson Kirkjubæjarklaustri, Mosfell Hellu, Brimnes Vestmannaeyjum, Árvirkinn, Selfossi, Rás Þorlákshöfn. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 Ýmsar breytingar á innlendri dagskrá sjónvarpsstöðvanna í vændum: Magnús Scheving, Spaug- stofan og viðtalsþátturinn 03 Ýmsar breytingar eru fyrirhugað- ar á innlendri dagskrárútsendingu sjónvarpsstöðvanna á næstu dögum og næstu vikum. Nýjir þættir eru að hefja göngu sína, aðrir þættir eru komnir í frí og enn aðrir þættir eru alveg hættir á dagskrá. r Hilmar, Olafur Haukur og Magnús Stöð 3 er með stærstu nýjungarn- ar í innlendri dagskrárgerð á prjón- unum, enda hefur litla innlenda Film. Nokkrar tilbúnar persónur munu jafnframt koma fram í þátt- unum og ásamt Magnúsi ræða þær við gesti hverju sinni. Stefnt er að því að þættirnir verði á dagskrá hálfsmánaðarlega í vetur. Stöð 3 hefur undanfarið verið að sýna upptökur frá útgáfutónleikum hinna ýmsu innlendu tónlistar- manna. Úlfar segir að framhald verði á þessum útsendingum og mega áhorfendur meðal annars eiga von á hljómsveitinni Súkkat og Bogomil Font á skjánum á næst- unni. Viðtalsþáttur og kvik- myndaumfjöllun Páll Baldvin Baldvinsson, dag- skrárstjóri Stöðvar 2, segir ýmsa þætti vera í farvatninu þar á bæ. Strax eftir áramót hefst þar nýr þáttur sem fjallar um kvikmyndir, leikara og gerð kvikmynda en á móti hættir Sjónvarpið útsendingu Hvíta tjaldsins. Þá hefur Stöð 2 'keypt nýjan þátt sem Freyr Einars- son framleiðir ásamt félögum sínum ast á sjúkdómunum og erfiðleikum sem þeim fylgja,“ segir Páll Baldvin. Um miðjan mars hefjast síðan á ný útsendingar á veiðiþáttunum Sporðaköst sem ekki þarf að kynna fyrir áhorfendum Stöðvar 2. Þá mun Stefán Jón Hafstein halda áfram með þátt sinn Almannaróm eftir áramót. Nokkrar breytingar munu jafn- framt verða á dagskrá Stöðvar 2 frá deginum í dag þegar sendur verður út síðasti Bingó Lottó þátturinn. Sala Bingó Lottó miðanna hefur dregist saman undanfarið og hefur stjórn happdrættis DAS ákveðið að hætta útsendingu þáttanna. Spaugstofan rúllar af stað Stærstu breytingarnar sem fyrir- hugaðar eru á dagskrá Sjónvarpsins eru líklega þær að Spaugstofan, sem landanum á að vera að góðu kunn, hefur göngu sína á ný. Um leið og Spaugstofan hefur göngu sína hætta Radíusbræðurnir Steinn Ármann og Davíð Þór að spauga á skjánum á samskiptum og bent á leiðir tO að finna farsælar lausnir á daglegum vandamálum sem upp koma í hjóna- böndum og eðlilegu fjölskyldulífi. Á sama útsendingartímum eru einnig fyrirhugaðir á dagskrá þættir sem fjalla meðal annars um myndmennt- arkennslu og ferðamál og matar- gerð. I startholunum Sjónvarpsstöðin Sýn er eingöngu með erlenda dagskrá í boði fyrir sína áhorfendur sem komið er ef frá ■ DV-mynd Brynjar Gauti dagskrárgerð verið að finna þar á skjánum til þessa. Breyting mun þó verða á því að sögn Úlfars Stein- dórssonar, sjónvarpsstjóra Stöðvar 3. Strax annan í jólum mun hefja göngu sina nýr sjónvarpsþáttur á Stöð 3 þar sem Magnús Scheving er gestgjafi og framleiddur er af Saga Film. Hilmar Oddsson mun leik- stýra þáttunum en ásamt Ólafi Hauki Símonarsyni munu Magnús og Hilmar skrifa handrit aö þáttun- um. í þáttunum mun Magnús taka á móti gestum á „heimili" sínu í Saga og heitir 03. Um er að ræða viðtals- þætti við ungt fólk á íslandi og verð- ur athyglinni beint. að þremur ung- mennum á þrítugsaldri hverju sinni. Þáttur Heiðars Jónssonar og Kol- finnu Baldvinsdóttur, Fiskur án Reiðhjóls, er hættur á dagskrá á bili. 20 þættir voru framleiddir á yf- irstandandi ári og ráðgert er að framleiða jafn marga þætti á næsta ári og setja þá á dagskrá á ný í mars. I febrúar eru svo á dagskrá þætt- ir sem sjónvarpsfréttamennirnir Karl Garðarsson og Kristján Már Unnarsson munu hafa umsjón með. Ekki mun vera um fréttaþætti að ræða í þessu tilviki en umfjöllunar- efnið eru sjúkdómar fólks og sjúkra- hússlega þess. „Þeir munu beina sjónum sínum að einstaklingum sem hafa þurft að ganga í gegnum mjög erfiðar læknismeðferðir, hvernig sjúkdómarnir hafa breytt lífi þeirra og hvernig þeir hafa sigr- laugardagskvöldum. Þá mun þáttur Valgerðar Matthíasdóttur, Hvíta tjaldið, sem veriö hefur á dagskrá annað hvert miðvikudagskvöld í vetur og fjallað um kvikmyndir og kvikmyndagerð, hætta á dagskrá eins og fyrr sagði, að minnsta kosti fyrst um sinn. Sömu sögu er að segja um tónlistarþáttinn Flauel. Ó- ið, Happ í hendi, Þeytingur og Dags- ljósið verða hins vegar áfram á dag- skrá. Sömu sögu er að segja af barna og ungmenna þáttunum Stundinni okkar og Píló. Sveinbjörn I. Baldvinsson, dag- skrárstjóri innlendrar dagskrár- deildar Sjónvarps, segir að ýmsir tilfallandi innlendir þættir koma í stað Hvíta tjaldsins. Þegar hefur verið settur á dagskrá fimm fræðsluþátta röð sem heitir Hjóna- bandið og fjölskyldan. Þátturinn er framleiddur af Plús-film í samvinnu við Námsgagnastofnun og Sálfræð- ingafélags íslands. í þáttunum er farið ofan í saumana á mannlegum eru skilið tónlistarefniT í samtali við DV sagði Páll Magnússon sjónvarps- stjóri hins vegar menn þar á bæ opna fyrir samstarfi við sjálfstæða framleiðendur innlends sjónvarps- svn efnis. Hann og hans fólk vildi þó sjá hvernig landið lægi áður en þau tækjust á hendur stórar skuldbind- ingar. Af framansögðu má sjá að þótt stórbreytinga sé ekki að vænta á dagskrá sjónvarpsstöðvanna um áramótin þá mega sjónvarpsáhorf- endur vænta ýmissa nýjunga á næstunni. -pp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.