Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Qupperneq 44
48 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 UV Útsala á pappír Verslunarstjórar - Innkaupastjórar eigum jóla- og gjafapappír í ýmsum gerðum og stærðum. Anilínprent ehf. Brautarholti*18 - s. 561 1976 ARMORCOAT-ORYGGISFILMAN ER LÍMDINNAN Á VENJULEGT GLER • Breytir rúðunni í öryggisgier (innbrot, fárviðri, jarðskjálftar) • Sóiarhiti minnkar um 75% • Upplitun minnkar um 85% • Eldvarnarstuðull F-15 ARMORCOAT SKEMMTILEGT HF. Sl'MI 587-6777 V BÍLDSHÖFÐA 8 KIMPEX AUKAHLUTIR FYRIR VETRARSPORTIÐ Hjálmar, hanskar, lúffur, skór, húfur, nýrnabelti, gleraugu, vélsleðagallar, kortatöskur, yftrbreiðslur o.m.fl. Mikið úrval ” Skútuvogl 12A, s. 581 2530 tÚÓLALEIKURÁ Vinningshafi 15. des. 1995: Björn Sigurðsson Frostafold 30 - Reykjavík VINNINGUR DAGSINS: YOKO YPR-200 FM-STEREO ÚTVARPSTÆKI með segulbandi að verðmæti 3.990 kr. frá Bónus Radíó Grensásvegi 11 Þú getur tekið þátt í jólaleik Bónus Radíó á hverjum degi til 23. des. með því að hringja í síma 904 1750 og svara þremur spurningum. Verð 39,90 minútan. Glæsilegir vinningar eru í boði: 20 YOKO útvarpstæki með segulbandi sem eru dregin út frá mánudegi til föstudags að verðmæti 3.990 kr. 3 öflugir Affinity GSM simar sem dregnir eru út á laugardögum, að verðmæti 54.890 kr. Á Þorláksmessu verður dregið úr nöfnum allra þátttakenda um aðalvinninginn sem er fullbúin CMC margmiðlunartölva að verðmæti 202.804 kr. Jóiaieikur Bónus Radíó er í síma 904 17S0 V Verð 39,90 mínútan Nýtt líf án vímuefna: DV-myndir BG Ellý ásamt Guðmundi Þórissyni og börnum þeirra tveimur. segir Ellý Halldórsdóttir sem var langt leidd í fíkniefnaneyslu fyrir nokkrum árum „Ég er að upplifa sjálfa mig upp á nýtt eftir að hafa lifað í einhvers konar tómarúmi í mörg ár. Það er mjög skrýtið að finna það allt í einu að maður hefur tilfinningar, getur grátið, getur þótt vænt um einhvern og að maður geti sest á skólabekk og farið að gera það sem mann hefur í raun alltaf langað til,“ segir Ellý Halldórsdóttir, sem þekktust er fyr- ir að vera Ellý í Q4U, í samtali við DV. Ellý er 33 ára en fyrir stuttu hófst nýtt tímabil í lífi hennar. Eftir margra ára óreglu, vímu- og áfengis- neyslu, er hún nú móðir og nem- andi í listaskóla sem lítur til fram- tíðar með bjartsýni í huga. „Ég hugsaði aldrei um framtíðina og ef þú hefðir spurt mig fyrir nokkrum árum hvað ég ætlaði að gera í fram- tíðinni hefði ég ekki getað svarað því. Ég lifði einungis fyrir líðandi stund. Öll þessi ár sem ég var í sukkinu skilja þó ekkert eftir - þessi ár fóru í ekki neitt.“ Ellý segist alla tið, frá því hún var barn, hafa verið uppreisnar- gjörn. Hún var ekki sátt við þjóðfé- lagið og ekki heldur sjálfa sig. í henni kraumaði reiði út í allt og alla. „Ég held stundum að ég hafi verið vond manneskja. Ég vor- kenndi engum og vissi ekki hvað það var að finna til. Mér var sama um allt og alla. Vitaskuld var ég mest ósátt við mig sjálfa og þess vegna var svo auðvelt að fá sér spítt til að vera laus við allt það sem angraði mig. Allir sem hafa verið í einhvers konar vímuefnum, en þá er alveg sama hvort það heitir hass, spítt eða alsæla, verða ofboðslega þunglynd- ir. Þetta getur komið hægt án þess að maður átti sig á því. Maður verð- ur allt í einu driflaus, haldinn of- sóknaræði og sjálfsmorðshugleið- ingar eru sífellt í manni. Öll þessi sæla breytist í andhverfu sína þegar maður hefur ánetjast efninu. Ég reykti í tólf ár, stundum mörg grömm á dag, ég var að deyja þegar ég fór í meðferð. Ég hafði farið áður í meðferð en alltaf byrjað aftur. í þetta skipti varð ég alvarlega hrædd, ég var orðin fárveik og sá bara dauðann blasa við mér. Undir það síðasta á þessu tímabili gekk ég fyrir amfetamíni - þessi tími var martröð. Hræðslan dró hana í meðferð Ástæða þess að ég tók mig á í líf- inu er fyrst og fremst sú að ég varð ofboðslega hrædd. Ég hafði farið í meðferð tveimur árum áður og stað- ist hana nokkurn veginn, reyndi að sleppa vímuefnum í einhverja daga í hverri viku. Síðan byrjaði ég að taka í nefíð og áður en ég vissi af var það orðið mitt fyrsta verk á morgnana. Efnið var eiginlega hætt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.