Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Page 61
( I ( ( ( I I DV LAUGARDAGUR 16 DESEMBER 1995 Glæsil. samkvæmisblússur í stórum st. til sölu og úrval af öðrum fatnaði til sölu eða leigu. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Mikiö úrval af samkvæmis-, brúöar- og skímarkjólum, brúðarskóm, smóking- um og kjólfótum. Brúðarkjólaleiga Katrínar, Gijótaseli 16, s. 557 6928. ^ Barnavörur Eigum mikið úrval af barnarimlarúmum, stærð 60x120 með stillanlegum botni, verð frá 14.729. Einnig barnavagnar, kerrur o.m.fl. Allir krakkar bamavöm- versl., Rauðarárstíg 16, 561 0120. Bamarimlarúm, hvítt, og baöborö meö hillum á hjólum til sölu. Notað eftir 1 bam. Gott verð. Upplýsingar gefur Sara í síma 552 6851,______________ Prenetal skiptiborö með skúffum og baði. Verð 15 þús. Silver Cross bama- vagn. Verð 15 þús. Upplýsingar í síma 567 3471.__________________________ Silver Cross barnavagn, ársgamall, mjög lítið notaður, lítur út sem nýr, til sölu. Verð 20 þús. Uppl. í síma 587 7026. Simo kerruvagn til sölu, notaður eftir eitt bam. Kermpoki, grind og plast fylgir. Verð 25 þús. Upplýsingar í síma 482 1135. Til sölu vel með farinn grár og hvítur Silver Cross bamavagn m/dýnu og inn- kaupagrind, einnig baðborð á hjólum og m/skúfíúm. S. 565 2214. Vel meö farinn barnavagn, vhugm. 10 þ. Splunkuný barnavagga á hjólum, ónot- uð, vhugm. 15 þ. Falleg jóla- eða skím- argjöf. S. 587 1808 e. kl. 18._____ Mjög nýleg hvit vagga meö himni og skiptiborð með skúffum til sölu á ca 8 þús. kr. Uppl. í síma 568 3676. Heimilistæki Nytsamar jólagjafir. Ignis eldavélar, frá 34.951 stgr. Kæliskápar frá 25.804 stgr. Frystiskápar frá 30.316 stgr. Helluborð frá 13.410 stgr. Bakaraofnar frá 21.761 stgr. Eldhúsviftur, 5.853 stgr. RafVömr, Ármúla 5, sími 568 6411. White Westinghouse. Vegna flutninga er til sölu sem nýr amerískur, tví skipt- ur ísskápur. Stærð: h. 1,66 m, b. 0,80 m, d. 0,75 m. Tilvalinn fyrir myndarlegu húsmóðurina. S. 565 7732. Rainbow ryksuga, 2 ára, m/öllum fylgihl., selst á hálfv., og Husquama kælisk., 185 cm hár, 10 ára, til sölu. S, 587 4759 e. kl. 17.30 alla daga. Sporöskjulagaö eldhúsborö fyrir 6 manns og 4 stólar og Nilfisk ryksuga nr. 1657653, (220) v/s 700 W. Einnig fást tvær rúmdýnur gefins. S. 557 8641. Til sölu. Fjórar nýjar 408 1 frystikistur í ábyrgð, ísskápur og Rafa eldavél. Upp- lýsingar veitir Nadine í síma 561 3663 og í heimasíma 5811318.____________ Kirby Standard ryksuga + Sander, nýyfirfarin, til sölu á kr. 35 þús. Upplýsingar í síma 588 3119 eftir kl. 20, Lítið notuð Rainbow ryksuga til sölu, selst á góðum kjömm. Upplýsingar gef- ur Páll í síma 557 1572 eftir kl. 16. Philco þurrkari til sölu, lítið notaður, einnig til sölu Rafha eldavél. Upplýs- ingar í síma 565 5503. Hljómtæki Pioneer bilgræjur til sölu meö afslætti. Geislaspilari, útvarp og farstýring. Ónotaðar. Uppl. í síma 551 3780. Teppaþjónusta Ath. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar hefur í áratugi hreinsað teppi og hús- gögn með góðum árangri. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. S. 552 0686. Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum og almenn þrif. Upplýsingar í sfma 896 9400 og 553 1973. Húsgögn Tvö rúm. Annað frá RB með bólstr- uðum gafli og tvöföldum dýnum. Hitt án gafls. Stærð: 2,03 lengd (bæði) og 1,05 og 1 m. Sama hæð á báðum. Mjög vel með farin. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 562 3013. 30%-70% afsl. á antik-húsgögnum + antik-myndum + fl., ofsaúrval. Alltaf eitthv. nýtt. Munir og minjar, Grensás- vegi 3 (Skeifumegin), s. 588 4011. Ikea barna- og unglingarúm, 200x90 cm, 100 cm hátt, gott geymslurými undir rúminu, verð 9 þús. Uppl. í síma 587 5062.______________________________ Til sölu 4 ára rúm frá Ingvari og sonum, 170x70 m/skúffu. Kostar nýtt 30 þús. Selst á 12.500 kr. Einnig ýmislegt playmodót á 5 þús. S. 565 7172.____ Ljósgrátt plusssófasett til sölu, 3+2+1, verðhugmynd 25-30 þús. Upplýsingar í síma 587 1364 eftir kl. 17.______ Sófar til sölu, einnig rúm, skápar, borð, stólar, skólaborð o.m.fl. Fæst ódýrt. Upplýsingar í sfma 565 5503._______• Til sölu sófaborö og tvö hornborö (sama lína). Sem nýtt. Upplýsingar í síma 567 1295. Vatnsrúm til sölu, 150x220 cm. Gott fyr- ir bakveika. Verð 25-30 þús. Upplýs- ingar í síma 561 7652. Ódýrt gamalt borðstofuborö og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 557 7557, laugardag og fyrir hádegi sunnudag. Óska eftir furu-boröstofusetti, king size vatnsrúmi og furuskrifborði. Uppl. í síma 553 3296. Nikulás.____________ Svefnsófi til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 554 6992. Sófasett og borö í stíl frá kreppuárunum. Nánari upplýsingar í síma 552 1446. *JJ/ Bólstrun Klæðum og gerum viö sæti og klæðning- ar í bílum, smíðum og klæðum sæti í bíla, klæðum og bólstrum húsgögn. Ragnar Valsson, sími 554 0040 og 554 6144. Bílaklæðningar hf., Kámesbraut 100, 200 Kópavogur. Endurklæöum og gerum viö húsgögn. Antikbólstrun er okkar fag. Ánægður viðskiptamaður er takmark- ið. Listbólstnm, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. ^ Hljóðfæri Ný lína af Zildjian cymbölum komin í Hljóðfærahúsið ásamt ýmsum nýjung- um ffá Yamaha, m.a hljóðkorti, tónlist- arforriti, meiri háttar dótturborði f. SoundBlaster, trommuheila o.fl. Einnig nýtt frá DOD og Digitech - (tékkaður á FX7 og G7), effektar em rifnir út þessa dagana. Urval af nótum, taktmælum, nótnastatífum o.fl. Ný ódýr trommusett ffá Yamaha. Jólatilboð, hljóðfærakynningar og djamm kl. 16 um helgar. Hljóðferahús- ið, Grensásvegi 8, s. 525 5060._____ Píanó og flyglar, harmoníkur og píanóbekkir í miklu úrvali. Opið laugard. 10-18 og sunnud. 13-18. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússon- ar, Gullteigi 6, s. 568 8611,_______ Vorum aö fá frá Kurzweil: K-2000S, K-2500R, PC-88MX. Tónlforrit ffá Steinberg (Cubase) og Opcode o.fl. Hljóðfæraversl. Nótan, s. 562 7722. Ath. opið laugardaga til jóla.______ Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125. Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah, Rat, Overlord, effektatæki! Útsala á kassagíturum. Hljóðfæri á góðu verði. Til sölu Marshall JCM 900, 2x12, 100 W Combo. Til sýnis í hljóðfæraversluninni Rín. Einnig Fenderstrad. Upplýsingar í síma 431 1099.______________________ Yorker, 12 rása 2x600 W hljóökerfi til sölu, 2 hátalarar og 2 monitor hátalar- ar. Úpplýsingar í síma 431 4236 eða 431 3398.___________________________ Roland D-50 og Technics PR-300 rafmagnspíanó til sölu. Upplýsingar í sfmum 553 5770 og 581 2725._________ Til sölu Marshall 9000 lampaformagnari + flightcase. Upplýsingar í síma 587 0609 eftir kl. 12.______________ Til sölu Korg M1REX module. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 552 2952. O Antik Nýkomnar vörur frá Danmörku. Óvenju fjölbr. úrval af fágætum smámunum og vönduðum antikhúsg. Frísenborgar- og Rósenborgar-postulín, einnig mikið af ljósakrónum og ljósum. Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977. 30%-70% afsl. á antik-húsgögnum + antik-myndum + fl., ofsaúrval. Alltaf eitthv. nýtt. Munir og minjar, Grensás- vegi 3 (Skeifumegin), s. 588 4011. Antik Gallerí. Mikið úrval af glæsilegum og vönduðum antikmunum. Antik Gallerí, Grensásvegi 16, s. 588 4646. Opið kl. 12-18, lau. 12-15.________ Ný sending af afsýrðum antikskenkum. Línan hf., Suðurlandsbraut 22. Símar 553 6011 og 553 7100. Innrömmun Innrömmun - galleri. Sérverslun m/lista- verkaeftirprentanir, íslenskar og er- lendar, falleg gjafavara. ítalskir rammalistar. Innrömmunarþjónusta. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 581 4370. • Rammamiöstööin, Sigt. 10,511 1616. Njht úrv.: sýruffítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. ísl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Klukkuviðgerðir Sérhæföur í viögeröum á gömlum klukk- um. Sæki á höfuðborgarsvæðinu. Guð- mundur Hermannsson úrsmiður, Laugavegi 74. S. 562 7770. Ljósmyndun Til sölu Minolta 9000, lítiö notuö. Verð 80.000 stgr. Uppl. í síma 555 0277. smáauglýsingar - símí sso sooo ÞveiOoiti u JJ_______________________Jolvur Tölvulistinn, Skúlagötu 61, jólastuuuð. PC-leikir á geisladiskum. Betra verð. PC CD ROM - jól ‘95. Besta verðið. Bestu ævintýraleikimir: Sam & Max (sá langbesti).....2.990. Day of the Tentacle..........2.990. DiscWorld....................2.990. Indy IV, Fate of Atlantis....2.990. Simon the Sourcerer..........2.990. The 7TH Guest, (2 CD’s)......2.990. Legend of Kyrandia II........1.990. Góðir ævintýraleikir frá Sierra: Police Quest 1,2,3 og 4 .....2.990. Larry 1,2,3,5 og 6 saman á 2.990. Kings Quest 1,2,3,4,5 og 6...2.990. Kings Quest VII..............2.990. Freddy Pharkas...............2.990. Quest for Glory IV......... 2.990. Gabriel Knight frá Sierra ...1.990. Allir góðu Action-leikimir: Rebel Assault................2.990. Rise of the Triad............2.990. Johnny Mnemonic..............2.990. Jurassic Park................2.990. Body Blows...................2.990. Mortal Kombat II.............2.990. Quarantine...................2.990. Terminal Velocity............2.990. Indy Car Racing..............2.990. Nascar Racing................2.990. Mad Dog McCree...............1.990. Doom I & II Utilities, (2 CD’s) .1.990. Bestu SSI- og AD&D-leikimir: Panzer General (Strategi)....2.990. Ravenloft, Strahd’s Possess...2.990. Ravenloft, Stone Prophet.....2.990. Menzoberranzan...............2.990. Renegade, Jacobs Star........2.990. Dark Sun I, Shattered Lands...2.990. Dark Sun II, the Ravager.....2.990. Fótbolta og Manager-leikir: Premier Manager III..........2.990. Tactical Manager.............2.990. Split Screen Soccer Manager ...2.990. Euro Soccer..................2.990. Manchester United Double.....2.990. Football Manager III.........2.990. Football Manager II..........1.990. Football Glory...............1.990. Og þessir allra nýjustu: DIG (nýjasti ffá S. Spielberg)...4.990. Fade to Black................4.490. Mortal Kombat III............4.490. FIFA Soccer ‘96..............4.490. Magic Carpet II..............3.990. Primal Rage..................3.990. Rattle Beast.................3.990. Tek War, ffá William Shattner3.990. FX Fighter...................3.990. Fróðleikur, alfræðiorðabækur o.fl.: Microsoft Encarta ‘96........5.990. Microsoft Cinemania ‘96......3.990. BlockBuster Video Guide .....2.990. The Family Doctor 3RD Ed.....2.990. • Mayo C.., Family Pharmacist ..2.990. • The Complete Guide to Dmgs .2.990. • Og fleira, og fleira, og fleira, og fleira. • Langt yfir 200 PC CD ROM titlar. • Við eigum Hintbækur f. flesta leiki. • Sendum í póstkröfu hvert sem er. • Sendum lista ffítt hvert sem er. • Opið alla virka daga 9:00-22:00. • Opið laug. 10-22 og sunnud. 13-18. • Ekki missa af neinu, mættu snemma. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. PC-eigendur: Úrval CDR forrita, m.a.: • Ultimate Human Body. • History Of The World. • Cartopedia, Astrology. • Nine Month Miracle. • Bodyworks, 3D Atlas. • A.D.A.M. Inside Story. Þór, Ármúla 11, sími 568 1500._______ PC-eigendur: Úrval CDR forrita, m.a.: • Fifa Soccer ‘96, NBA Jam. • World Soccer, Capitalism. • Phantasmagoria, Total. • Distortion, Exploration. • Panic in the Park. Þór, Ármúla 11, sími 568 1500. 486 DX, 50 MHz, 540 Mb h.d., 1440 fax mótald, Sound Blaster hljóðkort, 2 há- talarar, geisladrif, Epson prentari, Windows ‘95, nýjustu útgáfur af Corel Draw og MS Office. Selst allt saman á 130.000. Sími 561 0185. Skúli._______ Margmiðlunarpakki. Ekta sound blaster pakki, nýr, aldrei opnaður, Innihald: 4ra hraða geisladrif, hljóð- kort, 2 hátalarar og 10 leikir. Verð 22.000. Einnig til sölu SVGA litaskjár og tölvuborð. Uppl. í síma 562 0664. Steinberg tónlistarforrit. Höfum tekið að okkur umboðið fyrir hin vinsælu Cubase tónlistarforrit frá Steinberg. Verð ffá kr. 9.500. Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415. Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515. Macintosh Quadra 610, uppfærð í Power Macintosh 6100, með 24 Mb RAM, 240 Mb HD, 66 MHz, 16 bit sound, 16 bit graphics, innb. CD-ROM, 14” skjár og hátalarar. Forrit og leikir fylgja með. Uppl. í síma 566 6845. Betri bónus á tölvum í Llsthúsinu !!! Pardus PC & Macintosh tölvur, minni, harðdiskar, margmiðlun, forrit, leikir, HP prentarar & rekstrarvörur o.fl. .Tölvusetrið, Engjateigi 17, s. 568 6880. HP Vectra Pentium 60, 6 mán. gömul, 370 Mb harður, 8 Mb vinnsluminni, 15” skjár, MS Office, 14,4 modem. Verð 150.000, skipti á 486, 66 MHz + 110.000 möguleg. Sími 588 4288._______ Macintoch performa, (LC 475) meö 15” skjá, 250 Mb hörðum diski, geisladrifi, forritum og leikjum til sölu. Verð 90.000 kr. Atari tölva einnig til sölu. Upplýsingar í síma 551 8476.__________ Tökum i umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC tölvur. • Vantar alltaf allar Macint. tölvur. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Þannig virkar tölvan! Frábær bók sem útskýrir með myndum og auðskildum texta hvemig tölvan vinnur. Bókin sem hefur vantað, jafnt fyrir byrjandann sem atvinnumanninn!___________________ Bíll. Óska eftir að skipta á Mözdu 929 HT ‘82, skoðuð til nóv. ‘96 og a.m.k. 66 mhz PC tölvu eða stóru sjónvarpi. S. 567 6532 á kvöldin og um helgar. Hringiðan - Internetþjónusta. Verð 0-1.700 kr. á mán. og Supra 28,8 módem ffá kr. 16.900, innifalinn aðgangur í 1 mán. S. 525 4468/893 4595._________________________________ Internet - Miðhelmar. Mesta reynslan, ör- uggasti samskiptamátinn. Mesti hrað- inn, lipur þjónusta. Kjörgarður, Lauga- vegi 59, sími 562 4111._______________ Jólatilboð! Macintosh LC 475, 1 árs, 4 Mb vinnsluminni, 250 Mb harður diskur, 15” skjár. Gott verð. Sigurður, vs. 567 4966/hs. 552 4635 e.kl. 19. Macintosh, PC- & PowerComputing tölv- ur: harðir diskar, minnisstækk., prent- arar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstr- arv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.___ Til sölu PC 486 Ambra með 8Mb innra minni, Windows 95, 28,8 Bauda módemi og hljóðkorti. Upplýsingar í síma 564 2558.________________________ Til sölu tölva, Victor V486 MX/25, með 340 Mb h.d., 4 Mb minni, Dos 6,2 stýri- kerfi, Windows 3,1, ritvinnslu- og reikniforrit. S. 476 1279 á kvöldin. Vantar þig fartölvu? Er með 486 DX far- tölvu, 33 Mhz, 210 Mb harður d., 8 Mb vinnslum. í sk. fyrir öflugri hefðbundna vél, allt mögul. S. 562 9085._________ Óska eftir PC-tölvu, 75-100 MHz, Pentium, 16 RAM, H.D., ekki minni en 850 meg og með margmiðlunarbúnaði. Upplýsingar í síma 854 0506. Jón Leikjatölvur til sölu meö 160 leikjum. Að- eins kr. 4.900. Upplýsingar í síma 562 6578 eða 552 9042.____________________ Macintosh Colour Classic 4/160 til sölu, helstu forrit fylgja. Einnig geta fylgt leikir. Uppl. í síma 551 2013. UPPBOÐ Framhald uppboós á eftirtalinni fasteign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Vestri-Geldingalækur, Rangárvalla- hreppi, fimmtudaginn 21. desember 1995 kl. 14.00. Þingl. eig. Landnám ríkisins. Gerðarbeiðandi erStoíhlána- deild landbúnaðarins. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU Friar póstkröfur - Greibslukjör KÁPUSALAN Snorrabraut 56, simi 562 4362 Tmvn tölvuleikir Skífunnar fyrir síðustu viku uflininniiinAUIlí Þetta er kafbátaleikurinn frægi þar sem þú getur stjórnað með því að gefa munnlegar skipanir. Ótrúlegt en satt, þú talar við tölvuna og hún hlýðir. Þú verður að eiga þennan. Frábær þrívídd í spennandi ævintýraleik þar sem leikurinn veður flóknari og flóknari eftir því sem innar dregur í húsinu dularfulla. Sá nýjasti frá stórfyrirtækinu "Sierra". Þessi kappakstursleikur hefur farið sigurför um heiminn enda ótrúlega raunverulegur. Þú ert krossfari. Vel vopnaður og með brynju. Baráttan snýst 4 CALSARH Byggðu Róm upp frá grunni. Þú getur ekki hætt þegar þú hefur á annað borð byrjað. Pottþéttur leikur. Sá besti fyrir knattspyrnuáhugamanninn. Otrúleg þrívíddargrafík, skemmtileg hljóðvinnsla og ný sjónarhorn gera þennan leik einstakan í sinni röð. Kappakstur upp á líf og dauða. Þorirðu...? Magnaðasti slagsmálaleikurinn á markaðnum. Einn besti skotleikur fyrr og síðar. Tvímælalaust besti íshokkíleikurinn. Skemmtileg grafík og hreyfingar í rauntíma. HEILDSALA á rww S.525 5000 /525 5075 HlRRCPtWj S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.