Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 74

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1995, Blaðsíða 74
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 Laugardagur 16. desember SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 11.05 Hlé. 14.25 Syrpan. Endursýnd frá fimmtudegi. 14.50 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Chelsea og Arsenal. Lýsing: Bjarni Fel- ixson. 17.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Arnar Björns- son. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari til Betlehem. 16. þáttur: Nauðlendingin. 18.05 Ævintýri Tinna (27:39) (Les aventures de Tintin). Flugrás 714 til Sydney - Fyrri hluti. 18.30 Flauel. í þættinum eru sýnd tónlistarmynd- bönd úr ýmsum áttum. 18.55 Strandverðir. (11:22) (Baywatch V.) 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Radíus. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ár- mann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki. 21.05 Hasar á heimavelli. (21:25) (Grace under Firell.) 21.35 Cagney og Lacey: Saman á ný. 23.10 Blóö og sandur. (Blood and Sand.) Spænsk/bandarísk bíómynd frá 1989. Ungur og upprennandi nautabani á Spáni stingur af frá eiginkonu sinni með þokka- gyðju. Leikstjóri er Javier Elorrieta og aðal- hlutverk leika Chris Rydell og Sharon Sto- ne. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina # ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 1.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Magga og vinir hennar. 09.15 Úlfar, nornir og þursar. 09.30 Gátuland (Puzzle Place). 10.00 Öddi önd. 10.30 Brautryðjendur Flórens Nightingale. 11.00 Stjáni blái og sonur. 11.30 Körfukrakkar (Hang Time). 12.00 Enska knattspyrnan. Leikur Everton og Blackburn síðastliðin mánudag. 13.30 íþróttafléttan (Sportraits). 14.00 Fótbolti um víða veröld (Futbol Mundial). 14.30 Spænska knattspyrnan. Sýnt frá leik At. Madrid og Barcelona um síðustu helgi í spænsku deildinni. 16.45 Lífshættir ríka og fræga fólksins 17.25 í blíöu og stríðu (Torch Song). Sjónvarps- mynd sem gerð er eftir samnefndri met- sölubók Judith Krantz (E). 19.00 Benny Hill. 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Bogomil Font. Þessi landsfrægi söngvari s^yngur hér lög Kurts Weil. 20.20 Ast án skilyrða (Untamed Love). Kathy Lee Crosby leikur kennara, Torey, sem annast bekk barna sem þarfnast sér- kennslu. Þegar enn einu barninu er bætt í /- bekkinn án þess að hún fái aukna aðstoð mótmælir hún harðlega. 21.50 Martin. Bandarískur gamanmyndaflokkur um útvarpsmanninn Martin Payne (4:27). 22.15 Feigö (Marked for Murder). Mace er dæmdur morðingi og mesti harðjaxlinn í fangelsinu. Þegar hann er valinn úr hópi glæpamanna til að starfa sem lögreglu- maður í sérstakri tilraun eiga þeir fyrr- nefndu ekki von á góðu. 23.45 Hrollvekjur (Tales from the Crypt). 00.05 Hulinn sannleikur (Her Hidden Truth). Kemst Billie að sannleikanum áður en morðinginn finnur hana? Billie Calhoun var tíu ára gömul þegar hún missti móður sína og yngri systur í eldsvoða. í kjölfarið var henni kennt um að hafa kveikt í og hún send á unglingaheimili til átta ára dvalar. 01.35 Lögregluforinginn (Bad Lieutenant). Stór- leikarinn Harvey Keitel er í hlutverki lög- regluforingja sem kominn er að þrotum bæði andlega og líkamlega sökum of- neyslu fíkniefna. Myndin er stranglega bönnuð börnum yngri en 16 ára. 03.00 Dagskrárlok Stöðvar 3. Daniel Day Lewis leikur aöalhlutverkiö. Stöð 2 kl. 21.45: Síðasti móhíkaninn Stórmyndin Síðasti móhíkan- inn, frá árinu 1992, hlaut afar góð- ar viðtökur í kvikmyndahúsum og þrjár og hálfa stjörnu í kvik- myndahandbók Maltins. Sagan gerist um miðja átjándu öldina þegar Bretar og Frakkar bárust á banaspjótum í New York fylki í Bandaríkjunum. Nýlendu- stríðið er í algleymingi og enginn er óhultur. Haukfránn er hvítur fóstursonur móhíkanans Chingachook og honum líður mun betur meðal indíánanna en bresku nýlenduherranna. En hann lendir milli steins og sleggju þegar tvær hvítar systur verða fyrir árás hatursfullra indíána undir forystu Húron-stríðsmanns- ins Magua. Haukfráni tekst að bjarga systrunum og önnur þeirra verður ástfangin af honum. Aðalhlutverkin leika Daniel Day Lewis og Madeleine Stowe. Sjónvarpið kl. 21.35: Cagney og Lacey Lögreglukonurnar knáu, Cagney og Lacey, eru hetjurnar í bandarísku sakamála- myndinni sem Sjón- varpið sýnir í kvöld. Cagney er á leið heim úr kjörbúðinni þegar betlari vindur sér að henni og stingur af með innkaupapokann hennar. Hún sér hann hverfa inn í runna í al- Sharon Gless og Tyne Daly. menningsgarði en hann hrökklast strax sömu leið til baka. Hann gekk nefnilega fram á lík frægs skelmis í hverfinu. En ballið er rétt að byrja og nú kemur til kasta þeirra stallsystra að finna morðingjann. Aðalhlutverkin leika þær Sharon Gless og Tyne Daly. ^ sm-2 9.00 Með afa. 10.15 Mási makalausi. 10.40 Basíl. 11.00 Sögur úr Andabæ. 11.30 Mollý. 12.00 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.30 Að hætti Sigga Hall (e). 13.00 Kynning á hátíðardagskrá Stöðvar 2 (e). 13.25 Jólaleyfið (National Lampoon’s Christmas Vacation). í aðalhlutverkum eru Chevy Chase, Beverly D’Angelo, Randy Quaid og Diane Ladd. 15.00 3-Bíó: Ólátabelgir (Babe’s Kids). 16.15 Andrés önd og Mikki mús. 16.40 Gerö myndarinnar: The Indian in the Cupboard (The Making of The Indian in the Cupboard). 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA-tilþrif. 19.19 19:19. 20.00 Bingólottó. 21.10 Vinir (Friends) (21:24). 21.45 Síðasti Móhíkaninn (The Last of the Mohicans). Stranglega bönnuð börnum. 23.40 Kínverjinn (Golden Gate). Áhrifamikil kvik- mynd sem gerist á tímum McCarthy-of- sóknanna í Bandaríkjunum á sjötta ára- tugnum. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Joan Chen, Bruno Kirby, Tzi Ma og Teri Polo. 01.10 Vélabrögð I (Circle of Deceit I). Aðalhlut- verk: Dennis Waterman, Derek Jacobi og Peter Vaughan. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 02.50 Eldur á himni. (Fire in the Sky). Aðalhlut- verk: D.B. Sweeney, Robert Patrick, Craig Sheffer og Peter Berg. Leikstjóri: Robert Lieberman. 1993. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 04.35 Dagskrárlok. svn 17.00 Taumlaus tónllst. Slanlaust fjör til klukkan hálfátta. 19.30 Á hjólum (Double Rush). Drepfyndinn gamanmyndaflokkur um sendla á reiðhjól- um. 20.00 Hunter. Víðfrægur og sívinsæll spennu- myndaflokkur um lögreglumanninn Rick Hunter. 21.00 Óléttudraumar (Almost Pregnant). Ljósblá og rómantísk gamanmynd um Lindu And- erson sem þráir að eignast barn en eigin- maður hennar getur ekki barnað hana. Eft- ir árangurslausar tilraunir ákveður Linda að láta annan mann barna sig með leyfi eigin- mannsins. Aðalhlutverk: Tanya Roberts, Joan Severance og Jeff Conaway. Strang- lega bönnuð börnum. 22.30 Ævintýri Neds Blessing. (The Adventures of Ned Blessing). Spennandi myndaflokkur úr villta vestrinu um hetjuna Ned Blessing. 23.30 Losti (In Excess) Ljósblá og seiðandi mynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristján Valur Ingólfsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. (Endurfluttur nk. þriðju- dag kl. 15.03.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. Jólalög í djassbúningi. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hýr var þá Grýla og hló með skríkjum. Fléttu- þáttur í umsjá Kristínar Einarsdóttur og Maríu . Kristjánsdóttur. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Um- sjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þátt- inn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40.) 16.20 Ný tónlistarhljóðrit. Umsjón: Guömundur Em- ilsson. 17.00 Endurflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhúsins. Kattavinurinn eftir Thor Rumelhoff. 18.15 Standarðar og stél. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Metropolitanóperunni í New York. 23.10 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bak við Gullfoss. (Áður á dagskrá rásar 1 í gærkvöld.) 9.03 Laugardagslíf. 11.00-11.30: Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.05 Með grátt f vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. BYLGJAN FM 98.9 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með morgunþátt án hliðstæöu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór Bachmann með góða tónlist, skemmtilegt spjall og margt. Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þarsem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fróttir kl. 17.00. 19.19 19:19. Samtengd útsending frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Það er laugadagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson. Næturhrafninn flýgur. 3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106.8 10.00 Listir og menning. Randver Þorláksson. 12.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa 16.00 Óperu- kynning (endurflutningur). Umsjón: Randver Þor- láksson og Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SÍGILT FM 94.3 8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður. 10.00 Laug- ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á dansskón- um. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Pétur Valgeirs- son. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 9.00 Ljúf tónlist í morgunsárið. 12.00 Gott í skóinn. 15.00 Enski boltinn. 16.00 Hip.p & bítl. 19.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 22.00 Úlfurinn. 23.00 Næt- urvakt. Sími 562-6060. BROSIÐ FM 96.7 10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar- dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár- in í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags- kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt tónlist. X-lið 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn. Endurtekið. 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partyzone. 22.00 Næturvakt. S. 562-6977. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FJÖLVARP Discovery ✓ 16:00 Saturday Stack (until 9.00pm); Reaching for the Skies 17:00 Reaching for the Skies 18:00 Reaching for theSkies 19:00 Reaching for the Skies 20:00 Reaching for the Skies 21:00 Frontline 21:30 Secret Weapons 22:00 Old Indians Never Die 23:00 Chrome Dreams 00:00 Close BBC 05:10 Pebble Mill 06:00 BBC World News 06:30 Rainbow 06:45 Creepy Crawlies 07:00 The Retum of Dogtanian 07:25 The Really Wild Guide to Britain 07:50 The Wind in the Willows 08:10 Blue Peter 08:35 Mike and Angelo 08:55 Dr Who: Day of the Daleks 09:20 Hot Chefs 09:30 Best of Kilroy 10:20 Best of Anne and Nick 12:05 The Best of Pebble Mill 12:50 Pets Win Prizes 13:30 Eastenders 15:00 Mike and Angelo 15:20 Count Duckula 15:50 Dr Who: the Curse of Peladon 16:15 Hi- de-hi 16:45 Hot Chefs 16:55 Animal Hospital 17:25 Prime Weather 17:30 Castles 18:00 BBC World News 18:20 How to Be 18:30 Strike It Lucky 19:00 Noel’s House Party 20:00 Casualty 20:55 Prime Weather 21:00 A Question of Sport 21:30 Alas Smith and Jones 22:00 The Never-on-a-sunday Show 22:30 Top of the Pops 23:00 The Young Ones 23:30 Later with Jools Hollarld 00:30 The Bill Omnibus 01:20 Castles 01:50 Animal Hospital 02:20 Building Sights 02:30 Best of Kilroy 03:20 Best of Anne and Nick Eurosport l/ 07:30 Eurofun: ISF: Snow board 08:00 Basketball: SLAM Magazine 08:30 Biathlon: World Cup from Holmenkollen, Norway 09:00 Live Biathlon: World Cup from Holmenkollen, Norway 10:30 Live Alpine Skiing: Women World Cup in St Anton, Austria 11:40 Live Alpine Skiing: Men World Cup in Val Gardena, Italy 13:15 Live Ski Jumping: World Cup from Chamonix, France 14:45 Bobsleiah: World Cup from La Plagne, France 16:00 Alpine Skiing: World Cup 17:00 Freestyle Skiing: World Cup from La Plaane, France 18:00 Boxing: British Super Bantamweight Championship from Grosvenor House Hotel, 19:00 Equestrianism: Jumping World Cup in Olympia, London, England 20:00 Live Golf: The Johnnie Walker World Championship from Tryall, Montego 22:00 Live Karting: Elf Masters from Paris Bercy, France 23:00 Funsports: Stunts 23:30 Pro Wrestling: Ring Warriors 00:00 International Motorsports Report: Motor Sports Programme 01:00 Close MTV ✓ 07:30 Rock Am Ring 95 08:30 Best Of Snowball 95 09:00 Zig & Zag: The Best Of 95 10:00 The Big Picture 10:30 Hit List UK 12:30 Boy Bands Screaming Fans 13:00 The 95 MTV Europe Music Awards 15:30 Reggae Soundsystem 16:00 Dance 17:00 The Big Picture 17:30 MTV News: Year End Edition 18:30 MTV’s European Top 20 Countdown 20:30 Model ‘95 21:00 Reject! Resist! Rebel! 21:30 Safe ‘N’ Sexy 22:00 Zig & Zag The Best Of 95 23:00 Yo! MTV Raps 01:00 Aeon Flux 01:30 MTV’s Beavis & Butt-head 02:00 Chill Out Zone 03:30 Night Videos Sky News 06:00 Sunrise 09:00 Sunrise Continues 09:30 The Entertainment Show 10:00 Sky News Sunrise UK 10:30 FashionTV 11:00 World News 11:30 Sky Destinations - Amazon 12:00 Sky News Today 12:30 Week In Review - Uk 13:00 Sky News Sunrise UK 13:30 ABC Nightline 14:00 Sky News Sunrise UK 14:30 CBS 48 Hours 15:00 Sky News Sunrise UK 15:30 Century 16:00 World News 16:30 Week In Review - Uk 17:00 Live At Five 18:30 Beyond2000 19:00 SKY Evening News 19:30 Sportsline Live 20:00 World News 20:30 Century 21:00SkyNews Sunrise UK 21:30 CBS 48 Hours 22:00 Sky News Tonight 23:00 Sky News Sunrise UK 23:30 Sportsline Extra 00:00 Sky News Sunrise UK 00:30 Sky Destinations - Amazon 01:00 Sky News Sunrise UK 01:30 Century 02:00 Sky News Sunrise UK 02:30 Week In Review - Uk 03:00 Sky News Sunrise UK 03:30 Fashion TV 04:00 Sky News Sunrise UK 04:30 CBS 48 Hours 05:00 Sky News Sunrise UK 05:30 The Entertainment Show TNT Bogart On Bogart Hosted by Stephen Bogart 19:00 The Two Mrs Carrolls 21:00 The Maltese Falcon 23:00 The Treasure of the Sierra Madre 01:15 The return of Dr X 02:25 Men Are Such Fools CNN ✓ 05:00 CNNI World News 05:30 CNNI World News Update 06:00 CNNI World News 06:30 World News Update 07:00 CNNI World News 07:30 World News Update 08:00 CNNI World News 08:30 World News Update 09:00 CNNI World News 09:30 World News Update 10:00 CNNI World News 10:30 World News Update 11:00 CNNI World News 11:30 World News Update 12:00 CNNI Worid News 12:30 World Sport 13:00 CNNI World News 13:30 World News Update 14:00 World News Update 15:00 CNNI World News 15:30 World Sport 16:00 World News Update 16:30 World News Update 17:00 CNNI World News 17:30 World News Update 18:00 CNNI World News 18:30 InsideAsia 19:00 World Business This Week 19:30 Earth Matters 20:00 CNN Presents 21:00 CNNI World News 21:30 World News Update 22:00 Inside Business 22:30 World Sport 23:00 The World Today 23:30 World News Update 00:00 World News Update 00:30 World News Update 01:00 Prime News 01:30 Inside Asia 02:00 Larry King Weekend NBC Super Channel 04:30 NBC News 05:00 Winners 05:30 NBC News 06:00 The McLaughina Group 06:30 Hello Austria, Hello Vienna 07:00 ITN World News 07:30 Europa Journal 08:00 Cyberschool 09:00 Ushuaia 10:00 Supershop 11:00 Wine Express 11:30 Great Houses Of The Wprld 12:00 Video Fashion! 12:30 Talkin’ Blues 13:00 NHL Power Week 14:00 Golf 15:00 Iron man- Iron woman series 16:00 Skiing 17:00 ITN World News 17:30 Air Combat 18:30 The Best Of Selina Scott Show 19:30 Dateline Intemational 20:30 ITN World News 21:00 The Tonight Show With Jay Leno 22:00 Race Of Champions 1995 23:00 International Emmy Awards 00:00 The Best Of Talkin’ Blues 00:30 The Tonight Show With Jay Leno 01:30 Late Night with Conan O’Brien 02:30 Talkin’Blues 03:00 Rivera Live 04:00 International Business View Cartoon Network 05:00 A Touch of Blue in the Stars 05:30 Spartakus 06:00 The Fruitties 06:30 Spartakus 07:00 Thundarr 07:30 Dragon's Lair 08:00 Galtar 08:30 The Moxy Pirate Show 09:00 Scooby and Scrappy Doo 09:30 DownWit Droopy D 10:00 Little Dracula 10:30 Tom and Jerry 11:00 The Bugs and Daffy Show 11:30 Banana Splits 12:00 WackyRaces 12:30 Jabberjaw 13:00 Scooby Doo - Where are You? 13:30 Top Cat 14:00 The Jetsons 14:30 The Flintstones 15:00 The Little Troll Prince 15:30 Down Wit Droopy D 16:00 Toon Heads 16:30 TwoStupid Dogs 17:00 The Flintstones Specials 19:00 Close einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Postcards from the Hegde. 7.00 Wild West Cowboys of Moo Mesa. 7.35 Teenage Mutant Hero Turties. 8.00 Incredible Dennis. 8.40 Dynamo Duck. 9.00 Ghoul-Las- hed. 9.30 Conan the Warrior. 10.00 X-Men. 10.50 The Gruesome Grannies of Gobshott. 11.00 Mighty Morphin Power Rangers. 11.30 Shoot! 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 The Hit Mix. 14.00 Wonder Woman. 15.00 Growing Pains. 15.30 Family Ties. 16.00 Kung Fu, the Legend Continues. 17.00 The Young Indiana Jones. 18.00 World Wrestling Federation. 19.00 Robocop. 20.00 VR5. 21.00 Cops I. 21.30 Serial Killers. 22.00 Dream on. 22.30 Tales from the Ciypt. 23.00 The Movie Show. 23.30 Forever Night. 0.30 WKRP in Cincinatti. 1.00 Saturday Night Live. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Showcace. 8.00 Silver Bears. 10.00 Ghost in the Noonday Sun. 12.00 Quest for Justice. 14.00 Oh, Heaven- ly Dog! 15.50 The Wonderful World of the Brothers Grimm. 18.00 Meteor Man. 20.00 Lifepod. 22.00 Hoffa. 0.20 Bare Exposure. 1.50 Romper Stomper. 3.20 Tennessee Nights. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Barnaefni. 18.00 Heima- verslun Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.