Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1996, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996
7
DV
Ríkisbönkunum breytt í hlutafélög:
Umdeilt og
viðkvæmt mál
sem allir hafa
skoðuná
Umræöa um hvort breyta beri
ríkisbönkunum, Landsbanka og
Búnaöarbanka, í hlutafélög er aftur
komin á skrið. Stutt er þangað til
frumvarp verður lagt fram fyrir
stjórnarflokkana á Alþingi þessa
efnis og hefur þriggja manna nefnd
unnið að undirbúningi frumvarps-
ins. Hér er umdeilt mál á ferðinni
Jón Ásbjörnsson:
Því minna
ríkisvald
því betra
„Þvi minna
ríkisvald því
betra. Það er
rauði þráður-
inn i okkar
reynslu og
málflutningi.
Ég held að rík-
isbankarnir
séu ekkert
undanskildir í
þeim efnum.
Við treystum einkafyrirtækjunum
betur til að ná betri þjónustu á
lægra 'verði. Ef bankamir verða
undanþegnir ríkisvaldinu myndast
enn meiri samkeppni þeirra í milli
en nú er. Við stöndum fuflkomlega
með þeim áformum,“ sagði Jón Ás-
bjömsson, fiskútflytjandi og for-
maður Félags íslenskra stórkaup-
manna.
Jón sagði mikilvægt að bankam-
ir yrðu ekki seldir til fámennra
þrýstihópa og að sátt skapaðist um
breytingar á eignarhaldinú. -bjb
og viðkvæmt. Allir hafa þó skoðun á
því en athygli vekur að stærstu
stéttarfélög og samtök hagsmuna-
hópa í landinu hafa ekkert rætt um
málið formlega á sínum fundum.
Þetta kom fram í samtölum sem DV
átti í gær við fjölda aðila í þjóðfélag-
inu og birtast nokkur þeirra hér að
neöan.
Gunnlaugur Sigmundsson:
Vil sjá upp-
stokkun
á lánakerfinu
Persónulega
teldi ég það vera
ski-ef aftur á bak
ef ríkið seldi
núna Búnaðar-
bankann og
gerði ekkert
annað. Ég vil sjá
uppstokkun á
öflu þessu lána-
kerfi hér í landi
með það fyrir
augum að gera einingarnar stærri
og sterkari. Tvennt liemur til í því.
í fyrsta lagi veit ég það að íslensk
fyrirtæki eru sum hver að verða
það stór að þau eru að verða bönk-
unum ofviða. Ég vil að íslenskir
bankar geti sinnt þessum fyrirtækj-
um. í öðru lagi er ég sannfærður um
að hér mun koma aukin samkeppni
frá erlendum aðilum. Ég held að litl-
ir íslenskir bankar standist ekki þá
samkeppni nema búið sé að styrkja
þá áður,“ sagði Gunnlaugur Sig-
mundsson, þingmaður og einn þre-
menninganna sem undirbýr frum-
varp um breytingu ríkisbanka í
hlutafélög. -bjb
________________Fréttir
Guöný Guðbjörnsdóttir:
Sameina ríkis-
bankana í einn
„Við kvenna-
listakonur er-
um hlynntar
því að það sé til
öflugur ríkis-
hanki sem
njóti hag-
stæðra lána er-
lendis frá og
sinni atvinnu-
vegunum fyrst
og fremst. Ef
svo væri ekki er hætt við að ríkið
þurfi endalaust að veita ríkisá-
byrgðir, samanber dæmið með Spöl.
Líklega er þó nóg að hafa einn
sterkan ríkisbanka og þvi kæmi vel
tfl greina að okkar mati að sameina
Búnaðarbankann og Landsbank-
ann,“ sagði Guðný Guðbjömsdóttir,
þingkona Kvennalistans.
„Almennt séð erum við hlynntar
því að bankakerfið verði rekið á
sem faglegastan hátt og í þeim til-
gangi verði losað um tök stjóm-
málamanna á bönkunum. Ef Búnað-
arbankanum, eða ríkisbönkunum,
verður breytt í hlutafélög má það
ekki gerast þannig að eign ríkis
verði færð til einkaaðila á silfurfati
með því að selja hlutabréfin langt
undir raunverði. Því miður virðist
það vera tilgangur Sjálfstæðis-
flokksins.“ -bjb
Bjcjrn Grétar Sveinsson:
Eg finn þef
„Við í Verka-
mannasam-
bandinu höfum
ekki fjallað um
þetta mál. Per-
sónulega finnst
mér þefur af
því öllu saman,
að þarna eigi
að fara að
binda slaufur í
gjafapappír. Ætli ég segi ekki 1-0
fyrir Guðna Ágústsson. Ég á engan
aur til að kaupa banka,“ sagði Bjöm
Grétar Sveinsson, formaður Verka-
mannasambands íslands.
„Við eram í veiðimannaþjóðfélagi
og þurfum að hafa eitthvað tryggt
samfélagslega. Við höfum séð
hvemig ríkið hefur þurft að grípa
inn í banka þótt þeir séu í einka-
eign. Ég vil hafa eign mína í bönk-
unum eins og hún er. Kannski er ég
orðinn svona gamaldags en eru
gömlu lögin ekki komin í tísku aft-
ur?“ -bjb
KARATE Revkjav?k
Reýkjavik-Vesturbæ
Byrjendanámskeið
eru að
hefjast!!!
Barnaflokkar
frá fimm ára
Unglingaflokkar
Fullorðinsflokkai
Karatedeild HK
Karatefélag Vesturbæjar Símar: 555-3435 og 555-3436
KARATEKRAKKAR!
Byrjendanámskeiðin
eru að hefjast.
Kennt er í aldurs-
skiptum hópum.
Börn 5*8 ára.
Unglingar 9-14 ára.
Fullorönir 15 ára
og eldri.
KARATEFÉLAGID
w
ÞORSHAMAR
BRAUTARHOLTI 22 551 4003
Munið nýtt
símanúmer
550 5000
REYKJAVIK OG NAGRENNI
a ennai vi
mill 1 Oflir oskiptar
2. lanuar e
Aðalumboð
Suðurgötu 10,
sími 552-3130
Verslunin
Grettisgötu 26
sími 551-3665
Blómabúðin Iðna Lísa
Hverafold 1-3,
Grafarvogi,
sími 567-6320
Breiðholtskjör
Arnarbakka 4-6,
sími 557-4700
Griffill sf.
Síðumúla 35,
sími 533-1010
Bókabúð Árbœjar
sími 587-3355
Bókabúð Fossvogs
Grímsbæ,
sími 568-6145
Happahúsið
Kringlunni,
sími 568-9780
Verslunin
Straumnes
Vesturbergi 76,
sími 557-2800
Neskjör
Ægissíðu 123,
sími 551-9292
Úlfarsfell
Hagamel 67,
sími 552-4960
Verslunin Snotra
Álfheimum 4
sími 553-5920
Teigakjör
Laugateigi 24,
sími 553-9840
Kópavogur:
Borgarbúðin,
Hófgerði 30, jími 554-2630
Videómarkaðurinn,
Hamraborg 20A, sími 554-6777
Garðabœr:
Bókabúðin Gríma,
Garðatorgi 3, sími 565-6020
SÍBS-deildin, Vífllsstöðum,
sími 560-2800
Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins,
Vilborg Sigurjónsdóttir,
sími 555-0045
Mosfellsbœr:
Bókabúðin Ásfell,
Háholti 14, sími 566-6620
SIBS-deildin, Reykjalundi,
sími 566-6200
Einstakir aukavinningar:
Handrit íslenskra rithöfunda
Hœstu vinningarnir ganga örugglega út - oft upphœkkaðir
Mestu vinningslíkur í íslensku stórhappdrætti
HAPPDRÆTTI *
Óbreytt miðaverð: 600 kr.
. fyrir lífið sjálft \