Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1996, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996
29
DV
§ Hjólbarðar
36” mudder d.ekk, hálfslitin, til sölu.
Seljast ódýrt. Á sama stað óskast vara-
hlutir í Escort ‘83. Upplýsingar í síma
565 0689 eftir kl. 18.__________
Nánast ný 38” radial mudder ieppadekk
til sölu. Eru negld á 5 gata wnite spoke
felgum. Upplýsingar í síma 431 2297.
Til sólu 4 gata 14” sportfelgur meö
nýjum sumardekkjum, seljast ódýrt.
Uppl. í síma 567 5020._______________
óska eftir aö kaupa Radial jeppadekk
,38”, fyrir 16 1/2” ielgur. Upplysingar í
síma 565 0006 eða 892 0081.
V Viðgerðir
Mazda, Toyota, Nissan og Hyundai.
Vetrarskoðun, kr. 4.950, notaðir vara-
hlutir í Mazdabfla. Mótorstillingar,
bremsuviðgerðir, kúplingar, dempara-
skipti. Þaiflvanir viðgerðamenn, ódýr
þjónusta, vönduð vinna.
Fólksbflaland, Bfldshöfða 18,567 3990.
S Bílaróskast
Benz SE SEL óskast, árg. ‘82 eöa yngri, í
skiptum fyrir Benz 230 E, árg. ‘82, +
300.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
894 3334 eða 555 1976._____________
Hjálp! Bfllinn minn hrundi, vantar
ódýran, skoðaðan bfl til að fcomast í
vinnuna f. ca 20-30 þús. Verður að vera
í lagi, Uppl. f síma 566 6341._______
Óska eftir 4x4 bfl f skiptum fyrir
M. Benz 280S, árg. ‘77. MiÍIigjöf allt að
400 þús. staðgreitt Uppl. í
síma 566 6629.
Bifreiö óskast til kaups. Hef 300-500 þ.
stgr. + MMC Lancer GLX ‘86 st., frá-
bært eintak. Ásett verð 360 þ. stgr.
Margt kemur til greina. S. 588 2227.
Óska eftir ódýrum bfl, sk. '96.
Verð 40 þús. Uppl. í síma 565 1549
eftir kl. 20. _______________________
Óska eftir bíl sem má þarfnast hvers
kyns lagfæringar eða vera illa hirtur.
Upplýsingar í síma 586 1001._________
Óska eftir bfl sem má þarfnast hvers
kyns lagfæringar eða vera illa hirtur.
Upplýsingar í síma 567 3635._________
Óska eftir ódýrum bfl, staðgreiðsla allt
að 35 þús. Upplýsingar í síma 424 6767.
Óska eftir sjálfskiptum bíl á allt aö
50 þús. kr. Uppl. í síma 568 1147.
S BÍiárÖÍsöÍú
Viltu birta mvnd af bilnum þfnum
eða hjólinu ptnu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.__________________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfúm við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, Síminn er 550 5000.
45 þús. staögreitt.til sölu Daihatsu
Charade, árg. 83, skoðaður ‘96.45 þús.
stgr. Upplýsingar í síma 553 5425 eða
846 0065.____________________________
Chevrolet pickup, árg. ‘79, dráttarbfll, til
sölu. Verð 320 þús. Einnig Saab 99,
árg. ‘82. Ath. skipti á báóum bflum.
Upplýsingar i síma 893 8646,_________
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar
viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst
verótilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 557 2060.
Til sölu Ford Econollne, árg. ‘91,
upphækkaður, með drif á öllum, glæsi-
lega innréttaður sem ferða- og fjöl-
skyldubill. S. 554 3732 e.kl. 19,
Ódýrt. Lada 1200, árg. ‘86, rauð, allt
nýtt í bremsum, skoðuð ‘95. Verð
45.000. Upplýsingar f síma 567 7005
eða 587 4514.________________________
Sprautun - Rétting - Viögeröir.
Odýrara færðu það varla.
Brún, Mosfellsbæ, s. 566 7363. Ólafúr.
Til sölu Toyota Tercel, árg. ‘87,
ekinn 170 þús. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl, í sfma 483 3813.______
Subaru Setan, árg. ‘88, sjálfskiptur,
ekinn 80 þús. Uppl. í sfma 456 4331.
RU Chevrolet
620.000 staögreitt! Chevrolet Caprice
classic brougham, silfúrgrásanseraður,
krómfelgur, cruise-control, rafdr. rúður
og sæti, sjálfskiptur, árg. ‘86, ekinn
52.000 mflur, mjög fallegt eintak. Sími
567 7005 eða 587 4514.
Daihatsu
Charade TS, árg. ‘88, til sölu,
ek. 90 þús. I góðu standi. Vfl selja
strax, gjafverð 210 þús. kr. Uppl. í
sfma 554 0602.______________________
Rauöur Daihatsu Charade PX, árg. ‘91,
ekinn 51.000 km, skoðaður ‘97, gott
eintak, sumar- og vetrardekk. Uppl. í
síma 4311014.
Mercedes Benz
Til sölu M. Benz 280S, árg. ‘77. 1 góðu
ásigkomulagi. Verð 175 þús.
Uppl. í síma 566 6629.
VOI.VO
Volvo
Volvo 244 DL, árg. ‘82, mikiö yfirfarinn,
nótur fylgia. skoðaður ‘96. Visa/Euro.
Verðhugmynd 160.000. Upplýsingar í
síma 554 1641 eftir kl. 18.
Jeppar
LandRover, langur, árg. ‘76, óskoðaður,
til sölu. Verðhugmyna350 þús.
Upplýsingar í síma 551 4894.______
Willy’s CJ 5, 318 Dodge vél, 36” dekk.
Allur nýyfirfarinn. Oska eftir tilboði.
Uppl. í síma 421 5719.
Sendibílar
Mazda 2200 E til sölu. Góður bíll, allt
upptekið. Gott verð. Upplýsingar í
síma 853 2368.
Vörubilar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl.,
stýrisendar, spindlar, miðstöðvar, 12 og
24 V, o.m.fl. Sérpöntunarþj., í. Erlings-
son hf., s. 567 0699.___________________
Til sölu Scania 93.H, árg. ‘90, 280 hö,
6x2, kojuhús, olíufyring, rafdrifnar rúð-
ur, góó dekk, er- með átta metra
seglboddí á föstum palli, ökuriti. Uppl.
í síma 893 8327 og 587 4932 eftir kl 20.
Scania hlutir. Vélar, hásingar, búkkar
og margt, margt fleira í Scania 111,
140, 141 og 142. Gott verð. Upplýsing-
ar í síma 566 7073.
Til sölu Benz vörubíll, 808, árg. ‘73,
minnaprófsbfll. Uppl. í síma 421 5396.
*rt Vinnuvélar
Traktorsgrafa óskast.
Þarf að grafa, moka, slétta og loka. Vél-
ina vantar í það. Ef hún gengur, elsku
drengur, hafðu samband, það er nú
það. S. 565 2596 eftir kl, 19.____
Catipiller hiólagrafa 206, árg. ‘86,
Catipiller hjólaskófla 966 C, árg. ‘81,
snjótönn fylgir, Scania vörubfll 141,
árg. ‘79. Sími 557 1376 og 892 1876.
6lL Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
© Húsnæðiiboði
Herbergi til leigu með aðgangi að
eldhúsi, baði, þvottaaðstöðu og setu-
stofú með sjónvai-pi. Reglusemi áskilin.
Strætisvagnar í allar áttir. S. 5513550.
Til leigu f Fossvoai 2 herb. einstakl.
íbúð. Reglus. og skilv. gr. áskildar. Með-
mæli óskast. Leiga 30 þ. á mán. + 3 þ.
hússj. S. 551 1973 e.kl. 18.__________
Tvö herbergi vestur í bæ, leigjast
saman eða sitt í hvoru lagi, eldhús,
snyrting og sérinngangur. Reglusemi
skilyrði. Uppl. í sfma 436 1659.______
Herbergi meö eldhúskrók og
sérsnyrtingu til leigu. Upplýsingar í
síma 564 2563.________________________
Herbergi til leigu, ca 10 fm, með
aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Uppl.
i síma 568 3914 næsta daga.___________
Lftil einstaklingsfbúö til leigu í
Fossvogi. Leiga 26.000 á mánuði. Uppl.
i síma 567 3709 eftir kl. 17._________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.___________________
Til leigu 5-6 herbergja fbúö í
Hafnarfirði. Reglusemi og meðmæli
nauðsynleg. Uppl. í síma 565 1351.
© Húsnæði óskast
511 1600 er síminn leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað-
virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Leigusalar athugiö!
Útvegum leigjendur, göngum frá leigu-
samningi og tiyggingum ykkur að
kostnaðarlausu. íbúðaleigan, lögg.
leigum,, Laugavegi 3,2, h., s. 511 2700.
26 ára reglusamur maöur óskar eftir her-
bergi á rólegum stað í Garðabæ með
aðgangi að öílu. Uppl. í síma
4313020 eftirkl. 21.________________
44 ára trésmiöur óskar eftir
einstaklingsíbúð eða sérherbergi.
Má þarfúast viðgerðar. Upplýsingar í
síma 552 8021 eftir kl. 18._________
Einstæöur faöir meö 2 böm óskar eftir 3-4
eða 4-5 herbergja íbúð, helst á svæði
105. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í
síma 553 5747,______________________
Húsnæöismiðlun stúdenta. Vantar allar
stærðir og gerðir af íbúðum og her-
bergjum á skrá. Ókeypis þjónusta.
Stúdentaráð, sími 562 1080._________
Par meö 5 mánaöa hvolp vantar 2-3 her-
bergja fbúð fyrir föstudaginn 12. jan.
Erum reglusöm og öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 562 6007.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Par sem á von á barni óskar eftir ódýrri
2 herb. íbúð í miðbæ Reykjavíkur frá 1.
febrúar. Upplýsingar í síma 557 4727 á
kvöldin.
Reglusamur, fertugur maöur óskar
eftir íbúð á leigu í Þingholtunum. Svar-
þjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr.
60319.
Ungt par meö bam óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð, helst nálægt Rauðavatni,
hverfi 110. Skilv. gr. og reglusemi heit-
ið. Sími 4211315 á morgnana. Auður.
Óska eftir litilli ibúö, helst í Hólunum.
Upplýsingar í síma 557 7992.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 2 samliggjandi rými, sem eru
200 m2 hvort. Þau leigjast hvort í sínu
lagi eða sem ein heild. Mjög góð stað-
setning. Miimsta lofthæð undir stál-
sperrur er 360 cm en 460 á milli sperra.
Góð malbikuð bflastæði. Lagerhurð.
Húsnæðið er til afhendingar ef um
semst fyrir janúarlok. Áhugasamir hafi
samb. við Þorgeir eða Guðrúnu í síma
568 1950, kl. 9-18 virka daga.
Verslunar- og þjónustuhúsnæöi á besta
stað. Til leigu er ca 150-200 m2 hluti í
góðu húsnæði. Mjög góð bflastæði og
aðkoma í fjölsóttu verslunarhverfi miA
svæðis. Áhugasamir hafi samband við
Þorgeir eða Guðrúnu í síma 568 1950,
kl. 9-18 virka daga.
Stórt pláss. Vantar húspláss þar sem ég
get dittað að stóru bfldruslunum mín-
um, án þess að vera úti í
kuldanum. Leigutími ca 2 mánuði.
Uppl. í síma 552 4343 og 562 2820.
104 m! pláss meö innkeyrsludyrum til
leigu við Krókháls. Allt sér. Hentugt
fynr heildverslim eða léttan iðnað.
Sími 854 1022 eða 565 7929.
80 m! iönaöathúsnæöi f nágrenni
Hlemmtorgs til leigu, 6 metra lofthæð,
(engar innkeyrsludyr). Upplýisngar í
síma 552 5755.
Bjart 20 fm herbergi til leigu. Aðgangur
að eldhúsi, fúndarherb., ljósritun og
mögul. símsvörun. S. 561 6117 eða 588
8726 á morgnana og kvöldin. Guðrún.
lönaöarhúsnæöi. Til leigu 125 m2
húsnæði með innkeyrsludyrum í
Auðbrekku í Kópavogi. Leigist ekki
fyrir bfla. Uppl. í síma 561 1569.
Til leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæði á
besta stað í miðbænum, einnig 250 m2 í
kjallara, hentar vel fyrir heildsölu eða
geymslu. S. 567 6939 frá kl. 9-17.
Litiö skrifstofuhúsnæöi viö Klapparstíg til
leigu. Tilvalið fyrir einmennmgsfynr-
tæki. Uppl. í síma 561 2181.
í bláu húsunum viö Suöurlandsbraut er 2.
hæð til leigu, ca 110 m2 pláss. Laust nú
þegar. Uppl. í síma 568 2560.
# Atvinna í boði
Framreiösiunemi (þjónanemi) óskast
strax. Stimdvísi og reglusemi áskilin.
Upplýsingar veittar á staðnum milli kl.
11 og 14. Fjörukráin, Strandgötu 55,
Hafnarfirði, sími 565 1213.
Góöir tekiumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu allt um neglur: Silki.
Fíberglassneglur. Naglaskraut. Nagla-
skartgripir. Naglastyrkingu.
Upplýsingar gefúr Kolbrún.
Pizza ‘67, Nethyl 2, óskar eftir að ráða
pitsusendla í ftula vinnu og aukavinnu,
verða að hafa bfl til umráóa. Góð laun í
boði. Úpplýsingar í síma
567 1515 til kl. 17 í dag og á morgun.
Reykl. starfskraftur óskast til
afgreiðslustarfa í bakarí í ca 3 mán.
Þarf að geta byijað strax. Vinnutími
frá kl. 9 til 18. Úppl. á staðnum, kl.
10-13. Bjömsbakarí, Ingólfstorgi.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Kvöld- og helgarvinna. Hresst og
kurteist fólk óskast í kynningarstan
við síma fyrir þekkt félagasamtök.
Góðir tekjumöguleikar. Sími 554 5850.
Lftiö kaffihús til leigu i austurhluta
borgarinnar. Bjart og hlýlegt kaffihús.
Léttvínsleyfi. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61288.
Málmsmiöir-rafsuöumenn. Óskum
eftir nokkrum réttindamönnum til
starfa. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 61247._____________
Nú er tækifæriö. Okkur bráðvantar fólk
í símasölu á kvöldin og um helgar. Góð-
ar tekjur og mikil vinna fram undan.
Upplýsingar í síma 562 5238.
Starfskraftur óskast til að annast
fullorðna konu, gæti verið gott að tveir
skiptu því á milU sín. Uppl. í síma
567 6939 eða á kvöldin f s. 554 2518.
Vélstjóri. Óska eftir að ráða núþegar
vélstjóra á 150 tonna togbát sem gerð-
ur er út suðvestanlands. Upplýsingar á
vinnutíma í síma 564 1830.
Starfsmann vantar á sveitaheimili. Við
búum við kýr og hesta. Upplýsingar í
síma 486 8918.
Óskum eftir aö ráöa hressa, jákvæöa og
símafima sölumenn til starfa strax.
Upplýsingar í síma 562 5233.
fc7 Atvinna óskast
Beitning. Þaulvanur beitningamaður
óskar eftir beitningu, allan daginn,
hálfan daginn eða afleysingar, allt
kemur til greina. Beitningamenn
geymi auglýsinguna. Upplýsingar í
síma 553 5425 eða 846 0065.
39 ára karlm. óskar e. vinnu, allt kemur
til gr. Er m/meirapróf, hefúr verið í
byggingarvinnu, trésmiðju og starfað í
Danmörku v/pottablóm. S. 421 2855.
Ég er 26 ára og vantar vinnu.
Get byijað strax. Er vön afgreiðslu-
störfúm, síma- og almennum skrif-
stofústörfúm. Uppl. í síma 557 2032.
Ég er tvftugur nýstudent og óska eftir
ftulu starfi. Hef reynslu af Dömum, af-
greiðslu, sölustörfum o.fl. en allt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 553 0387.
Óska eftir aö komast á loönubát nú þeg-
ar. Hef réttindi sjókokk, vélavörð, há-
seti. Hef verið á sjó síðustu 8 ár, þar af
4 síðustu á loðnu. S. 551 6509.
Reglusöm 19 ára stúlka óskar eftir vinnu
sem fyrst. Upplýsingar í síma 588 2511
eftir kl. 18.
Óskum eftir aö taka aö okkur beitningu
eða slægingu á höfúðborgarsvæðinu.
Uppl. í síma 551 7028 og 554 5879.
Óska eftir starfi viö hross. Get byijað
strax. Uppl. í síma 453 6523. Dóra.
£ Kennsla-námskeið
Aðstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
@ Ökukennsla
Snorri Bjarnason. Tbyota touring með
drif á öllum hjólum. Undirb., leiðb.,
þjálfúnar-, æfinga-, ökutímar, endurt-
próf. Visa/Euro. S. 557 4975,892 1451.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi 95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð
við endumýjun ökuréttinda. Tilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám.
S. 557 7160,852 1980, 892 1980.
l4r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin: ■
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.
Erótfk & Unaösdraumar. Sendum
pöntunarlista um allt land. Fjölþreytt
úrval vörulista. Ath. tækjalistinn er
kominn aftur. Pöntunarsími 462 5588.
Fjárhagserfiöleikar. Viðskiptafræðingar
aðstoða fólk við að koma fjármálunum í
rétt horf og við gerð skattskýrslna. Fyr-
irgreiðslan, s. 562 1350.
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað
I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 881 8181.
%) Einkamál
Fylgdarþjónustan.
Karlmenn, athugið!
Vantar ykkur dömur til að fara með út
að borða? Fylgdarþjónustan getur út-
vegað þær. Vinsamlegast hafið
samband f síma 881 8485.
Geymið auglýsinguna.
Hæ, hæ! Ef þú ert 28—43 ára hugguleg
og traust þá langar mig að kynnast þér.
Eg er 43 ára huggulegur karl maður,
fráskilinn og í góðri vinnu. Börn ekki
fyrirstaða. Svör sendist DV, merkt
„Feiminn 5096“.
Til samkynhneigöra karla og kvenna.
Rauða Torgið, Amor og Romantíska
Tbrgið bjóða ykkur frábæran mögu-
leika til að kynnast. 100% trúnaður.
Frekari uppl. í síma 588 5884/588 2442.
Bláa Lfnan 9041100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann-
að fólk? Lífið er til þess að njóta þess.
Hringdu núna. 39,90 mín.__________
Makalausa linan 904 1666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekfei happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mín.
0 Þjónusta
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagmr, dyrasímaviðg. og loft-
netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf-
virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025.
Tveir húsasmiöir geta tekið að sér
verkefúi, nýsmíði eða breytingar. Uppl.
í síma 566 6737 og 567 5436.
Tökum aö okkur alla trésmiöavinnu, úti
og inni. Tilboð eða tímavinna.
Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896 0211.
T\ TiI bygginga
„Hjá okkur er veröiö svo hagstætt." Vetr-
artilboð á fjárhúsamottum, 10 stk eða
fleiri kr. 2.775 stgr. 2”x6”, 84 stk, 3,6 m
í bunti, kr. 145 stgr. per m. Grindalist-
ar, bæði úti og inni, á sérlega hagstæðu
verói, margar stærðir. Loftaplötur,
28x180 og 60x120, málaðar, frábært
verð. Gerum hagstæð tilboð. Visa/Euro
12-36 mán. Smiðsbúð Garðabæ, s. 565
6300, fax 565 6306.
Landbúnaður
Til sölu fullviröisréttur i sauöfé.
Alls 45 ærgildi. Tilboð sendist DV, fyrir
16. janúar, merkt „Ær 5093“.
T Heilsa
Ertu f óstuöi? Viltu hressa þig á góðum
bætiefúakúr, bæta meltinguna eða fá
þér dúndur hrukkukrem? Líttu inn.
Græna Línan, Laugavegi 46.
& Spákonur
Spái í spil og bolla á mismunandi hátt.
Tek spádómmn upp á kassettu. Hef
langa reynslu. Uppl. í síma 552 9908
eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna.
Spái i spil og bolla, ræö drauma
alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og
framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í
síma 551 3732. Stella.
Tómstundahúsiö auglýsir:
Vorum að fá mikið úrval módela, t.d
flugvélar, skútur, þyrlur og bfla.
Póstsendum. Sími 588 1901, opið 10-18.
Tómstundahúsið, Laugavegi 178.
Hitaveitur, vatnsveitur:
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
lcalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130,
566 7418 og 853 6270.
Bílartilsölu
M
B&ASmAM
BlLDSHOFÐA B
S/MI' 557 37BE
FAX-.5E7 3753
Ford Explorer XLT, árg. 1994, verö 3,5
millj., og Tbyota Hilux extra cab, árg.
1990. Verð 1.350 þús. Tveir með öllu.
Til sölu Dodge Grand Caravan SE, árg.
‘95, ek. 28 þús. mflur. Sem nýr. Uppl. í
Sima 421 4538 og 42? 7346.___________<
Einn fallegasti pickup landsins til sölu,
Ford 150, árg. ‘78, 351 vél. Innfluttur
“92. Uppl. í síma 565 2727 eða 893 9545.
4É4 Hópferðabílar
Rútur til sölu.
M. Benz 711, árg. 1988, 20 sæta.
M. Benz 409, árg. 1988,17 sæta.
Ford Econoline 350, árg. 1993,14 sæta.
Upplýsingar í síma 462 3510.